Hugo Lloris næsti markvörður United? Enskir fjölmiðlar telja Hugo Lloris, markvörð franska liðsins Lyon, líklegastan til að verða næsti markvörður Manchester United. Sir Alex Ferguson er sagður hafa fylgst með Lloris um langt skeið. Enski boltinn 9. apríl 2010 16:45
Baggio: Inter rétta liðið til að stöðva Barcelona Roberto Baggio viðurkennir að Inter eigi erfitt verkefni fyrir höndum gegn Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Baggio er af mörgum talinn einn besti sóknarmaður allra tíma og lék m.a. með Inter á löngum og farsælum ferli. Fótbolti 8. apríl 2010 18:00
Ferguson: Engin pressa á læknateyminu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segist alls ekki hafa beitt læknateymi félagsins þrýstingi svo þeir myndu úrskurða Wayne Rooney leikhæfan í gær. Fótbolti 8. apríl 2010 14:45
Mourinho byrjaður að kortleggja Messi Jose Mourinho, þjálfari Inter, ætlar ekki að láta Lionel Messi komast upp með álíka takta og hann sýndi gegn Arsenal er hann skoraði fjögur mörk í síðari leik Barcelona og Arsenal í Meistaradeildinni. Fótbolti 8. apríl 2010 10:30
Þjálfari Lyon: Ýmislegt hægt með svona markvörð Hugo Lloris, markvörður Lyon, átti stórleik þegar liðið tapaði 1-0 fyrir Bordeaux í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 8. apríl 2010 07:30
Nani: Svekktur því frammistaða liðsins var góð „Okkur líður illa því við gerðum svo góða hluti í fyrri hálfleik. Við skoruðum þrjú mörk og ég tel þetta hafa verið ein okkar besta frammistaða í vetur," sagði Nani eftir leikinn gegn FC Bayern í gær. Fótbolti 8. apríl 2010 06:15
Laurent Blanc: Lyon getur þakkað markverði sínum Laurent Blanc, þjálfari Bordeaux, er stoltur af sínu liði þrátt fyrir að það hafi dottið úr leik gegn Lyon í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 7. apríl 2010 22:52
Van Gaal: Auðvelt að segja svona eftir að hafa tapað Louis Van Gaal, hinn hollenski þjálfari FC Bayern, var að vonum ánægður með að sínir menn hafi slegið út Manchester United. Hann er þó alls ekki sammála ummælum kollega síns, Sir Alex Ferguson, eftir leik. Fótbolti 7. apríl 2010 22:35
Sir Alex: Hefðu aldrei komist áfram gegn okkur ellefu Sir Alex Ferguson segir brottvísun Rafaels hafa breytt leiknum gegn FC Bayern í kvöld. Fótbolti 7. apríl 2010 22:16
Robben skaut FC Bayern í undanúrslit - Mæta Lyon Það verður ekkert enskt lið í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Þýska liðið FC Bayern sló út Manchester United í kvöld og mun mæta franska liðinu Lyon í undanúrslitum. Fótbolti 7. apríl 2010 17:45
Wayne Rooney í byrjunarliðinu! Wayne Rooney er í byrjunarliði Manchester United sem mætir FC Bayern í Meistaradeildinni klukkan 18:45. Fótbolti 7. apríl 2010 17:43
Giggs: Höfum fulla trú á því að við komumst áfram „Trúin er svo sannarlega til staðar," sagði Ryan Giggs, leikmaður Manchester United, á blaðamannafundi fyrir stórleikinn gegn FC Bayern í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 7. apríl 2010 16:00
Mourinho tilbúinn fyrir Barcelona Portúgalinn José Mourinho, þjálfari Inter, er hvergi banginn fyrir undanúrslitaleikina gegn Barcelona í Meistaradeildinni. Fótbolti 7. apríl 2010 11:00
Pep Guardiola: Var ekki bara Messi sem lék vel Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segir að fyrsta mark Lionel Messi gegn Arsenal hafi breytt leiknum. Messi skoraði öll fjögur mörk spænska liðsins í ótrúlegum 4-1 sigri. Fótbolti 6. apríl 2010 23:30
Wenger: Messi langbestur í heiminum Menn keppast við að hrósa hinum argentínska Lionel Messi eftir að hann skoraði öll fjögur mörk Barcelona í 4-1 sigrinum gegn Arsenal í kvöld. Fótbolti 6. apríl 2010 21:26
Arjen Robben: Ég er til í slaginn „Ég er ekki kominn hingað til að vera í stúkunni. Ég tel mig vera tilbúinn til að spila," segir Arjen Robben sem segist vera tilbúinn í slaginn fyrir síðari leik FC Bayern gegn Manchester United. Fótbolti 6. apríl 2010 20:15
Jose Mourinho: Við getum unnið þessa keppni „Þetta lið getur unnið Meistaradeildina," sagði Jose Mourinho, þjálfari Inter, eftir að Ítalíumeistararnir unnu fyrirhafnarlítinn sigur á CSKA í Moskvu í kvöld. Fótbolti 6. apríl 2010 19:34
Sneijder spilar gegn CSKA Wesley Sneijder meiddist ekki alvarlega á æfingu Inter í gær og hann mun spila með liðinu gegn CSKA Moskva á gervigrasinu í dag. Fótbolti 6. apríl 2010 15:00
Ferguson: Útilokað að Rooney spili Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, staðfesti endanlega nú áðan að það væri ekki nokkur möguleiki á því að Wayne Rooney spili gegn FC Bayern annað kvöld. Fótbolti 6. apríl 2010 12:54
Lionel Messi skaut Barcelona áfram með fernu Barcelona vann 4-1 sigur á Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Camp Nou-leikvanginum. Argentínumaðurinn magnaði Lionel Messi gerði sér lítið fyrir og skoraði öll fjögur mörk Börsunga. Fótbolti 6. apríl 2010 12:43
Inter fyrst í undanúrslit - Sneijder skoraði Jose Mourinho og hans menn í Inter eru komnir í undanúrslit Meistaradeildarinnar. Liðið vann CSKA frá Moskvu fyrirhafnarlítið 1-0 í leik sem var að ljúka í Rússlandi. Fótbolti 6. apríl 2010 12:40
Rooney æfði ekki í morgun Þær litlu líkur sem voru á því að Wayne Rooney myndi spila gegn FC Bayern á morgun eru væntanlega foknar út um gluggann því hann gat ekki æft með liðinu í morgun. Fótbolti 6. apríl 2010 12:07
Almunia varði 12 þúsund skot í síðasta leik Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, segist ekki hafa nokkrar áhyggjur af Theo Walcott fyrir leik Barca og og Arsenal í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 6. apríl 2010 10:30
Sol eða Silvestre byrjar í vörn Arsenal í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist treysta Sol Campbell til þess að taka ákvörðun um hvort hann sé nógu ferskur til þess að byrja leikinn gegn Barcelona í kvöld eður ei. Fótbolti 6. apríl 2010 10:00
Snýr Rooney aftur á miðvikudag? Enskir fjölmiðlar greina frá því að Wayne Rooney gæti óvænt snúið aftur á fótboltavöllinn á miðvikudag þegar Manchester United mætir FC Bayern í síðari viðureign liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. apríl 2010 19:00
Sneijder tæpur fyrir leikinn á morgun Inter varð fyrir áfalli í dag er hollenski miðjumaðurinn Wesley Sneijder meiddist á æfingu liðsins á Luznikhi-vellinum í Moskvu þar sem Inter mætir CSKA Moskva í Meistaradeildinni á morgun. Fótbolti 5. apríl 2010 16:45
Song ekki með gegn Barcelona Arsenal varð fyrir enn einu áfallinu í dag þegar það varð ljóst að Alex Song gæti ekki leikið gegn Barcelona á morgun er liðin mætast í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5. apríl 2010 14:10
Sigurinn á Úlfunum gefur mönnum trú fyrir Barcelona-leikinn Daninn Nicklas Bendtner segir að sigurinn á Wolves um helgina sýni svo ekki verði um villst að liðið eigi möguleika á að skella Barcelona í seinni leik liðanna í Meistaradeildinni. Fótbolti 5. apríl 2010 13:45
Robben ferðast með Bayern-liðinu til Manchester Hollendingurinn Arjen Robben fer með Bayern Munchen til Manchester þar sem liðið mætir Manchester United á miðvikudaginn í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 5. apríl 2010 06:00
Zlatan Ibrahimovic meiddur á kálfa - verður ekki með á móti Arsenal Svíinn Zlatan Ibrahimovic getur ekki spilað með Barcelona á móti Arsenal í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna meiðsla. Zlatan er einnig tæpur að ná El Clasico leiknum á móti Real Madrid um næstu helgi. Fótbolti 4. apríl 2010 08:00