MMA

MMA

Nýjustu fréttir af Gunnari Nelson og fleiri MMA-köppum.

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Taylor Swift í­hugaði að skipta um nafn

Nafnið Taylor Swift kemur ekki bara við sögu í tónlistaheiminum eða í kringum NFL-deildina því íþróttamaður með sama nafn er nú að reyna að koma sér áfram í breskum bardagaíþróttum.

Sport
Fréttamynd

Logi varð Norður­landa­meistari í frum­raun sinni

Logi Geirs­son, bar­daga­maður hjá Mjölni, gerði sér lítið fyrir og varð Norður­landa­meistari í sínum flokki í blönduðum bar­daga­listum eftir öruggan sigur á Norð­manninum Vebjørn Aunet í frum­raun sinni í MMA.

Sport
Fréttamynd

Ekki létt­væg á­kvörðun að hætta við bar­dagann

Bardagakappinn Conor McGregor segir ákvörðun sína ekki hafa verið léttvæga en Írinn málglaði þurfti að hætta við bardaga sinn á UFC 303 vegna meiðsla. McGregor hefur aðeins stigið inn í UFC-búrið fjórum sinnum frá árinu 2016.

Sport