Neytendur

Neytendur

Neytendafréttir af íslenskum markaði.

Fréttamynd

Neytendasamtökin skera upp herör gegn smálánastarfsemi

Neytendasamtökin hafa sent inn umsögn um fyrirhugað frumvarp atvinnuvegaráðuneytisins um til breytingar á lögum til að taka á ólöglegri smálánastarfsemi. Formaður samtakanna segir þau hafa skorið upp herör gegn smálánastarfsemi undanfarið.

Innlent
Fréttamynd

Neytendur fylgist með verðbreytingum

Algengasti munur á hæsta og lægsta verði á nýjum námsbókum fyrir framhaldsskóla er á bilinu 20 til 30 prósent samkvæmt nýrri verðkönnun ASÍ. Verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi könnunina síðastliðinn fimmtudag.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Segir ástæðulaust að örvænta

Framkvæmdastjóri Jómfrúarinnar segir að yfirstandandi leiðrétting á veitingamarkaði kunni að verða til þess að þeir hafi erindi sem erfiði mest. Frá ársbyrjun 2018 hafa 29 nýir staðir verið opnaðir í miðbænum.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gamall talsmaður auðmanna?

Í grein sinni "Nýi talsmaður kjötinnflytjenda”á Vísir.is þann 9. ágúst sl. segist Ólafur Stephensen, framkvæmdastjóri félags atvinnurekenda, hafa hlustað á "kostulegt“ viðtal við undirritaðan á Bylgjunni.

Skoðun
Fréttamynd

Lambakjötsöryggi

Nýverið stefndi hér á landi í æði yfirgripsmikla og djúpa krísu þegar upplýst var að lambahryggir væru mögulega að klárast í búðum og landið yrði þar með lambahryggjalaust.

Skoðun
Fréttamynd

Lágmörkum kolefnissporin

Í sumar hef ég notið þess að hann Kristmundur garðyrkjubóndi, sem er með sína framleiðslu nánast á móti mínu húsi, setti upp verslun á sínum afurðum úti á götu.

Skoðun
Fréttamynd

Nýi talsmaður kjötinnflytjenda

Sigmar Vilhjálmsson, nýráðinn talsmaður FESK, Félags eggja-, svína- og kjúklingabænda, var í dálítið kostulegu viðtali á Bylgjunni í gærmorgun. Viðtalið gekk út á það hvað innflutningur á svína- og alifuglakjöti væri varasamur.

Skoðun
Fréttamynd

Sumartengdar vörur rokseljast í blíðunni

Sala árstíðabundinna vara hefur margfaldast í sumar miðað við sumarið í fyrra, sala þeirra hefur aldrei verið meiri. Vörur sem nýtast til vökvunar hafa selst upp og veðurfarið virðist hafa jákvæð áhrif á framkvæmdagleði fólks.

Innlent
Fréttamynd

Tollkvóti fyrir lambahryggi ekki opnaður

Þetta kemur fram í tilkynningu frá atvinnuvegaráðuneytinu en þar segir að rannsókn nefndarinnar undanfarna daga hafi leitt í ljós að skilyrði 65. greinar A búvörulaga eru ekki uppfyllt.

Innlent