Kæru ráðherrar og alþingismenn Vinstri grænna Enn eru hvalveiðimál á dagskrá, gegn væntingum, þar sem menn töldu, að þeim – langreyðaveiðunum – hefði lokið fyrir fullt og allt í fyrra haust, þegar veiðiheimildir, sem Sigurður Ingi gaf út 2013, runnu út. Skoðun 14. febrúar 2019 10:00
Þríeykið D, B og M; mestu þjóðernisseggir Evrópu!? Á dögunum birtist grein – skemmtilegt nokk á Net-Mogga –, um það, að einn öfgafyllsti hægriflokkur Norðurlanda, Svíþjóðardemókratarnir, hefði hætt að berjast gegn ESB-aðild Svía. Skoðun 13. febrúar 2019 07:00
Mál til komið að við látum í okkur heyra og að okkur kveða í Evrópu Ég átti fund með fjórum háttsettum embættismönnum ESB í Brussel 20. nóvember sl. til að kanna stöðu Íslands hjá ESB, bæði með tilliti til aðildar og upptöku Evru. Ég skrifaði svo grein um þessa heimsókn, sem birtist í Fréttablaðinu og á Vísi þann 5. desember sl. Skoðun 1. febrúar 2019 12:00
Datt rektor HÍ á höfuðið; á að hundraðfalda dráp langreyða? Nýlega sendi Hagfræðistofnun Háskóla Íslands frá sér skýrslu um "Þjóðhagsleg áhrif hvalveiða“. Skoðun 25. janúar 2019 07:00
Hundruð milljóna í búgrein, sem aðrir banna!? Víða sæta dýrin illri meðferð í hinum svokallaða matvælaiðnaði, og er oft farið heiftarlega með þau í sláturhúsum og flutningi þangað. Koma þau stundum nær dauða en lífi þar að; fótbrotin, lemstruð og limlest. Skoðun 21. janúar 2019 09:04
Er verkalýðsforystan blind fyrir stærsta hagsmunamálinu? Á síðustu mánuðum hafa launþegasamtökin verið að setja fram kröfur sínar, en, eins og kunnugt er, eru kjarasamningar að renna út. Skoðun 3. janúar 2019 07:30
„Krabbamein sálarinnar“ Í grundvallaratriðum drepa dýr önnur dýr sér aðeins til matar og lífsviðurværis. Skoðun 18. desember 2018 07:00
Heimsókn í höfuðstöðvar ESB í Brussel Í nýlegri Gallup-skoðanakönnun kom í ljós, að skýr meirihluti Íslendinga, 56%, er hlynntur upptöku evru, en smám saman skilja æ fleiri, hvílíkt svikatól krónan er. Skoðun 5. desember 2018 07:00
Krónan og 3. orkupakkinn; sama súpan í sömu skálinni Krónan mun hafa fallið um 40 sinnum frá 1950. Við hvert gengisfall hafa miklir fjármunir færst milli manna. Eigna- og skuldastaða manna hefur oft breytzt mikið, hjá flestum til hins verra. Skoðun 3. desember 2018 08:00
Krónan er eins og áfengissjúklingur; en hún er ólæknandi Í mörgum fjölskyldum eru einhverjir, sem eiga við áfengissýki að stríða. Það kannast flestir við þann vanda. Þetta er einfaldlega hluti af mannlífinu. Skoðun 9. nóvember 2018 13:46
Hálfkák, vanefndir og ónáttúra Nýlega efndi ríkisstjórnin til blaðamannafundar til að kynna "stórsókn í loftslagsmálum“. Ekki færri en 7 ráðherrar mættu til leiks í Austurbæjarskóla til að kynna þetta stórmál; hér gætu menn séð, að þessi ríkisstjórn stæði fyrir sínu. Skoðun 1. nóvember 2018 07:30
Ekki bankarnir, heldur krónan, olli hruninu Skv. Gallup-könnun, sem var framkvæmd á vegum Já-Íslands á dögunum, eru 46% landsmanna fylgjandi því, að hér verði tekin upp evra, en 36% á móti. Skoðun 11. október 2018 07:00
Gáleysi utanríkisráðherra Nú er það svo, að Guðlaugur Þór er æðsti maður landsmanna í utanríkismálum og samskiptum Íslendinga við aðrar þjóðir, og er því nokkuð í húfi, að hann hugsi allt vel og beiti þekkingu og yfirsýn, þegar hann tjáir sig um alþjóðamál. Skoðun 5. október 2018 07:00
Afdalamenn og orkupakkar Fyrst þetta: Sjálfstæði og velferð fæst ekki án efnahagslegs styrks, efnahagslegs sjálfstæðis, og efnahagslegt sjálfstæði fæst aðeins með þáttöku í alþjóðasamstarfi og fullri nýtingu alþjóðlegra markaða; Sjálfstæði og velferð án efnahagslegs sjálfstæðis er ekki til. Gott dæmi um þetta er Kúba. Skoðun 24. september 2018 11:55
Landsmenn eiga ríkissjóð, ekki ráðamenn og ráðherrar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, skrifar grein í Fréttablaðið nýlega, þar sem hún reynir að sannfæra menn um gott og uppbyggilegt starf ríkisstjórnar sinnar, og er fyrirsögnin "Uppbygging fyrir almenning“. Skoðun 10. september 2018 07:00
Bjarni, en hvað með vexti, gengi og aðra kostnaðarþætti? Bjarni Benediktsson skrifar grein í blaðið 1. ágúst sl., þar sem hann fjallar um það, að World Economic Forum hafi í skýrslu sinni um samkeppnishæfni ríkja skipað Sviss í 1. sæti, og, að Svíþjóð og Finnland hafi bæði komizt í efstu 10 sætin. Skoðun 22. ágúst 2018 05:32
Er „sjálfbærni“ bara einhverjar tölur? Er matið á umhverfinu, lífríkinu, fánunni og hinum margvíslegu þáttum þess virkilega svona einfalt? Bara að telja og reikna, svo bara að byrja að veiða og drepa? Skoðun 20. ágúst 2018 13:30
Langreyðaveiðarnar kolólöglegar? Athugun á langreyðaveiðum Hvals hf. leiðir í ljós, að helzta valdaklíka landsins - sem býr yfir miklum fjármagni og þéttriðnu tengsla- og hagsmunaneti – virðist halda þeim gangandi, væntanlega af peningagræðgi og gróðavon, en Hvalur borgar sem nemur um 86 aurum í veiðigjald fyrir kíló dýranna, og ef sala tekst fyrir að meðaltali 1 Evru á kíló, þá er brúttóhagnaður 14.000%. Skoðun 7. ágúst 2018 12:44
Merkið Ísland dregið niður í svaðið Ísland, nafn landsins okkar, ímynd þess og orðspor, er meðal þess dýrmætasta, sem við eigum. Skoðun 4. ágúst 2018 20:27
Stóð Alþingi á haus í röngu máli? Í síðustu viku gekk mikið á á Alþingi vegna frumvarps ríkisstjórnarinnar um lækkun veiðigjalda. Skoðun 14. júní 2018 07:00
Uppdópað gengi Seðlabanka veldur vaxandi usla og tjóni Ein elzta prentsmiðja og kassagerð landsins, Oddi, neyddist fyrir nokkru til að hætta framleiðslu á bylgju- og plastumbúðum, og þurfti að segja upp helmingi starfsmanna sinna, 86 manns. Skoðun 1. júní 2018 07:00
Á þráhyggja eins manns að ráða för? Þann 17. apríl birti Morgunblaðið fréttir af því, að Kristján Loftsson/Hvalur hf. myndi hefja veiðar á langreyðum aftur, eftir 2ja ára veiðihlé, en stórfellt magn fyrr drepinna hvala hafði reynzt óseljanlegt. Skoðun 26. apríl 2018 07:00
„God Save the Queen“ EES-samningurinn, sem er aldarfjórðungs gamall, þýddi í raun, að Ísland gekk 70-80% í ESB. Við bættist svo aðild að Schengen-samkomulaginu. Skoðun 27. mars 2018 07:00
Kári, hví læturðu ekki umskera sjálfan þig, svona til prufu og að gamni, og sleppir svo messuvíninu næst? Kári Stefánsson er mikill pistlahöfundur, og hafa mér líkað sumir vel. Ég var því ekki bara undrandi, heldur nánast gáttaður, á síðasta framlagi Harvardprófessorsins. Skoðun 1. mars 2018 09:00
Ísland verði „land hreindýranna“ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur setur í fyrsta sinn í íslenzkri stjórnmálasögu skýrt ákvæði um dýra- og náttúruvernd inn í stjórnarsáttmálann. Ríkisstjórnin á heiður skilinn fyrir þennan skilning og þessa framtíðarsýn Skoðun 7. febrúar 2018 07:00
Eru ráðamenn, sem halda krónunni að landsmönnum, að brjóta stjórnarskrána? Frá stofnun lýðveldisins hafa ráðamenn beitt krónunni sem gjaldmiðli fyrir landsmenn. Með tímanum kom í ljós, að hagkerfi okkar væri allt of lítið og þar með allt of óstöðugt fyrir traustan og öruggan eigin gjaldmiðil. Krónan mun hafa fallið 40 sinnum frá 1950. Skoðun 4. janúar 2018 07:00
Er ríkisstjórnin að skipa sér á bekk með UKIP, AfD, Front National og Wilders? Á síðustu árum hafa hægri öfgaöfl og þjóðernis- og einangrunarsinnar náð nokkurri fótfestu í Evrópu, einkum á grundvelli áróðurs gegn komu stríðshrjáðra flóttamanna, sem Evrópu ber þó að hjálpa, ekki aðeins vegna þeirrar mannúðar, sem við kennum okkur við, heldur líka vegna þeirra skyldna, sem við tókum á okkur með Genfarsáttmálanum. Skoðun 13. desember 2017 07:00
234 litlir tófuhvolpar – yrðlingar – drepnir í Húnaþingi vestra; margir barðir til dauða Íslenzki refurinn, pólarrefurinn, er einstök tegund refs, minni og öðruvísi byggður en rauðrefurinn, og kom hann til Íslands á seinni ísöld. Er hann því fyrsta náttúrulega spendýrið, frumbygginn, hér. Í dag eru ekki nema um 200 pólarrefir annars staðar á Norðurlöndum, og eru þeir alfriðaðir. Skoðun 24. nóvember 2017 07:00
Evrópa er miðstöð menningar, framfara og velferðar heimsins; það fylgir því hætta Fyrir 90 árum voru jarðarbúar 2 milljarðar, og voru Evrópubúar þá 500 milljónir eða 25% jarðarbúa. Í dag eru þessar tölur 7,5 milljarðar jarðarbúa, en Evrópubúum hefur ekki fjölgað, og eru þeir enn 500 milljónir. Er hlutfallið þannig komið niður í 7%. Skoðun 9. nóvember 2017 07:00
6 helstu velferðarmál Íslendinga Eftir langa dvöl erlendis sér undirritaður að nokkru stöðu mála hér með augum aðkomumannsins. Það þýðir auðvitað ekki, að ég sjái allt réttar en heimamenn, en kannski sumt. Skoðun 26. október 2017 07:00