Gullverðlaunahafinn í hástökki lagði sig í svefnpoka milli stökka Yaroslava Mahuchikh frá Úkraínu vann gullið í hástökki á Ólympíuleikunum í París í gær. Hún vakti ekki bara athygli fyrir frábæra frammistöðu heldur einnig fyrir það sem hún gerði þegar hún var ekki að stökkva. Sport 5. ágúst 2024 10:30
Khelif segir að hatrinu og níðinu verði að linna: „Þetta getur eyðilagt fólk“ Alsírska hnefaleikakonan Imane Khelif segir að áreitinu sem hún hefur orðið fyrir undanfarna daga verði að linna. Sport 5. ágúst 2024 10:01
Liggur óvígur á spítala nokkrum dögum fyrir titilvörnina Gianmarco Tamberi, sem deildi gullverðlaunum í hástökki á Ólympíuleikunum í Tókýó, liggur á spítala nokkrum dögum áður en titilvörn hans hefst í París. Sport 5. ágúst 2024 09:30
Íslenska íþróttafólkinu ætti ekki að leiðast í Ólympíuþorpinu Keppandi á Ólympíuleikunum í París fór yfir af hverju íslenska íþróttafólkinu ætti ekki að leiðast í Ólympíuþorpinu Sport 5. ágúst 2024 09:01
„Þetta er þúsundum sinnum þess virði“ Ofuraðdáendi Ólympíuleikanna keypti miða á 38 viðburði og hefur aldrei eytt svona miklum peningi í ferð á leikana. Sport 5. ágúst 2024 07:00
Limurinn stóð í vegi fyrir ólympíudraumnum Franski stangastökkvarinn Anthony Ammirati var á góðri leið með að komast í úrslit í stangarstökki á Ólympíuleikunum í París í dag. Fyrirstaða þess kom úr óvæntri átt. Sport 4. ágúst 2024 23:57
Segja að það pissi allir í laugina á Ólympíuleikunum Eftir alla umræðuna um að skolpið í París sé að gera Signu hættulega fyrir sundhluta þríþrautarinnar þá er eitt versta geymda leyndarmálið í sundinu að keppendur eru óhræddir við það að losa sig við þvag í sundlauginni. Sport 4. ágúst 2024 23:00
Hneykslast á bandaríska körfuboltalandsliðinu Bandarísku körfuboltalandsliðið eru greinilega of góð með sig til að gista í Ólympíuþorpinu í París eins og aðrir íþróttamenn á leikunum. Í stað þess eru leikmenn liðsins á lúxushóteli í París. Körfubolti 4. ágúst 2024 22:15
Munaði bara 0,005 sekúndum á gulli og silfri 100 metra hlaupið á Ólympíuleikunum í París í kvöld fer í sögubækurnar sem hraðasta 100 metra hlaupið í sögu leikanna. Það er líka það jafnasta. Sport 4. ágúst 2024 21:47
„Systir þín var að vinna Ólympíugull“ Chreign LaFond fékk skemmtilegar fréttir á æfingu með fótboltaliði Nayy háskólans. Sport 4. ágúst 2024 21:15
Dagur og Króatía úr leik á Ólympíuleikunum í París Króatíska handboltalandsliðið kemst ekki í átta liða úrslit handboltakeppni Ólympíuleikanna í París. Nú er líka ljóst hvaða þjóðir mætast í átta liða úrslitunum. Handbolti 4. ágúst 2024 20:35
Vann 100 metra hlaupið á sjónarmun Bandaríkjamaðurinn Noah Lyles varð í kvöld Ólympíumeistari í 100 metra hlaupi karla eftir frábæran endasprett. Sport 4. ágúst 2024 20:08
Gidsel getur klárað einstaka markakóngsþrennu á þessum leikum Danski handboltamaðurinn Mathias Gidsel hefur skorað 43 mörk í fyrstu fimm leikjum Dana á Ólympíuleikunum í París. Handbolti 4. ágúst 2024 19:32
Suður-Kórea með fullt hús af gulli í bogfimikeppni ÓL Suður Kórea vann öll fimm gullverðlaunin í boði í bogfimi á Ólympíuleikunum í París en síðasti keppnisdagurinn var í dag. Sport 4. ágúst 2024 19:15
Bandarísku stelpurnar settu heimsmet Sundkeppni Ólympíuleikanna í París endaði með heimsmeti hjá boðssundsveit Bandaríkjanna í 4 x 100 metra fjórsundi kvenna. Sport 4. ágúst 2024 17:52
Heimsmet og langþráð bandarískt gull í síðasta sundinu Bandaríkjamaðurinn Bobby Finke vann Ólympíugullið í 1500 metra skriðsundi og það á nýju heimsmeti. Sport 4. ágúst 2024 17:12
Þvílíkt sumar hjá Summer Sautján ára kanadísk stelpa er ein af stóru stjörnunum á Ólympíuleikunum í París. Sport 4. ágúst 2024 16:30
Scheffler Ólympíumeistari í golfi Besti kylfingur heims heldur áfram að sýna styrk á stóra sviðinu en Scottie Scheffler varð í dag Ólympíumeistari karla í golfi. Golf 4. ágúst 2024 15:53
Frakkar rétt sluppu inn í átta liða úrslitin Franska karlalandsliðið í handbolta tryggði sér sæti í átta liða úrslitunum á Ólympíuleikunum í París með sigri á Ungverjum í dag. Handbolti 4. ágúst 2024 15:32
Djokovic náði loksins Ólympíugullinu Serbinn Novak Djokovic er Ólympíumeistari í tennis karla eftir sigur á Spánverjanum unga Carlos Alcaraz í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París í dag. Sport 4. ágúst 2024 15:09
Skokkaði í spretthlaupi á Ólympíuleikunum Bandaríkjamaðurinn Freddie Crittenden vakti mikla athygli í undanrásum í 110 metra grindahlaupi í dag en þó ekki fyrir að hlaupa hratt heldur fyrir það að hlaupa hægt. Sport 4. ágúst 2024 14:38
Ledecky nú orðin gulldrottning Ólympíusögunnar Bandaríska sundkonan Katie Ledecky vann sín níundu gullverðlaun á Ólympíuleikum í gær þegar hún kom fyrst í mark í 800 metra skriðsundi. Sport 4. ágúst 2024 14:31
Lærisveinar Alfreðs unnu lokaleikinn og enduðu efstir í riðlinum Þýska handboltalandsliðið tryggði sér efsta sætið í A-riðli með 36-29 sigri gegn Slóveníu í síðasta leik riðlakeppninnar á Ólympíuleikunum. Handbolti 4. ágúst 2024 13:35
Sigraði lærisvein sinn og vann fjórðu gullverðlaunin Vincent Hancock upplifði mikla togstreitu innra með sér í leirdúfuskotfimikeppninni í gær en á endanum sigraði keppnisskapið og hann lagði lærisvein sinn Conner Prince á leið að fjórða Ólympíugullinu. Sport 4. ágúst 2024 13:00
Hnefaleikakonurnar fórnarlömb í valdabrölti manns sem líkir forseta IOC við djöfulinn Hnefaleikakeppni Ólympíuleikanna í París hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en því miður ekki vegna árangursins inn í hringum heldur vegna ástæðulausra áskanna um að tveir keppendur í kvennakeppninni séu karlmenn í dulargervi. Sport 4. ágúst 2024 12:31
Rappari borgaði sjálfur undir heilt Ólympíulið Ameríski rapparinn Flavor Flav hefur fengið mikið hrós fyrir framtak sitt í tengslum við Ólympíuleikanna í París. Sport 4. ágúst 2024 11:31
Íslendingur vinnur við að mynda Ólympíuleikana fyrir Frakkana Þegar það fer fram flott alþjóðlegt golfmót í dag þá eru miklar líkur á því að mótshaldarar hringi í íslenska myndatökumanninn Friðrik Þór Halldórsson. Golf 4. ágúst 2024 11:00
Geta orðið sá yngsti og sá elsti Tenniskapparnir Novak Djokovic frá Serbíu og Carlos Alcaraz frá Spáni mætast í dag í úrslitaleiknum á Ólympíuleikunum í París og geta báðir unnið sögulegan sigur. Sport 4. ágúst 2024 10:01
Vann Ólympíugull og fékk bónorð strax í kjölfarið Huang Ya Qiong varð Ólympíumeistari í tvenndarleik í badminton á leikunum í París og einhverjir halda örugglega að dagurinn hennar hafi ekki getað orðið betri. Kærastinn hennar sá þó til þess að hann yrði miklu betri. Sport 4. ágúst 2024 08:01
Hesturinn fékk að vera með á líklega bestu sjálfu leikanna Japanir unnu sín fyrstu verðlaun í hestaíþróttum í 92 ár þegar Japanarnir fengu bronsverðlaun í liðakeppni Ólympíuleikanna í París. Sport 4. ágúst 2024 07:01