Hugsuðu hlutina upp á nýtt í faraldrinum og opnuðu eigin verslun Mágkonurnar Eva og Steinunn opnuðu á föstudaginn tískuverslunina Andrá Reykjavík. Ragnar maður Evu er bróðir Steinunnar en upprunalega þá kynntust þær þegar þær unnu báðar í KronKron, áður en Ragnar og Eva byrjuðu saman. Lífið 5. september 2021 07:00
Rakel og Helgi byggðu „Parísarsvalir“ út á þakið Rakel Halldórsdóttir heilsu frumkvöðull og fyrirsæta og Helgi Þorgils Friðjónsson einn virtasti lístmálari landsins búa í ævintýralegri íbúð og vinnustofu í miðbæ Reykjavíkur. Tíska og hönnun 3. september 2021 12:30
Matti tók íbúðina í gegn á aðeins fimm vikum Matthías Óskarsson hefur búið í íbúð sinni í Árbæ í þrjú ár en ákvað á dögunum að gjörbreyta henni. Gulli Helga fékk að fylgjast með og taka þátt í ferlinu og var sýnt frá ævintýrinu í fyrsta þætti vetrarins af Gulla byggi á Stöð 2 í gær. Lífið 30. ágúst 2021 20:01
Loji Höskuldsson frumsýnir einstakt samstarf við HAY Myndlistarmaðurinn Loji Höskuldsson frumsýnir einstakt samstarf sitt við danska hönnunarfyrirtæki HAY á hátíðinni CHART sem fer fram í Kaupmannahöfn um helgina. Tíska og hönnun 27. ágúst 2021 09:40
Draumaferill Atla Freys hjá Hugo Boss, Prada og Hermès „Þetta hafa ekki eingöngu verið kampavínsboð og tískusýningar,“ segir Atli Freyr Sævarsson um feril sinn innan tískubransans. Tíska og hönnun 24. ágúst 2021 13:48
Enrique Iglesias söng í brúðkaupi Róberts og Kseniu Róbert Wessman og Ksenia Shakhmanova giftu sig í garðinum við heimili sitt í Frakklandi á laugardag. Lífið 23. ágúst 2021 11:20
Íslenski hesturinn með Gretu Thunberg í Vogue Greta Thunberg situr fyrir á forsíðu fyrsta tölublaðs Vogue Scandinavia. Með henni á forsíðunni er Íslenski hesturinn Strengur. Í blaðinu má finna nokkrar fallegar myndir af þeim saman. Lífið 11. ágúst 2021 17:32
Náttúrulitun í nútímasamhengi á Hönnunarsafni Íslands Sigmundur Páll Freysteinsson er fatahönnuður sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2019. Hann hefur dvalið í rannsóknarrými Hönnunarsafns Íslands í sumar með það að markmiði að þróa ný kerfi í sjálfbærri hönnun og umhverfisvænni framleiðslu, sem nýtir auðlindir Íslands. Menning 4. ágúst 2021 16:01
Íslenskir skór vekja heimsathygli en verða aldrei framleiddir Alþjóðlegir þungavigtarmiðlar á borð við HYPEBEAST hafa að undanförnu gert nýstárlegum skófatnaði hönnuðarins Sruli Recht skil. Hönnuninni er ætlað að vera svar við loftslagsbreytingum; þrjár tegundir af skóm fyrir framtíð með áfallastreitu, eins og þar segir. Lífið 25. júlí 2021 19:16
Jennifer sviptir hulunni af varalit Rachel úr Friends Leikkonan Jennifer Aniston hefur deilt því með aðdáendum hvaða varalit hún notaði þegar hún fór með hlutverk Rachel Green í þáttunum Friends. Lífið 19. júlí 2021 11:44
Láta drauminn rætast og setja á markað eigin förðunarvörur „Við erum að búa til okkar eigin förðunarvörur,“ tilkynntu förðunarfræðingarnir Heiður Ósk og Ingunn Sig í nýjasta hlaðvarpsþætti HI beauty. Heiður Ósk og Ingunn Sig hafa unnið að þessu verkefni í eitt og hálft ár en hafa þó aldrei sagt frá þessu opinberlega fyrr en í þættinum. Tíska og hönnun 1. júlí 2021 14:30
„Að læra að finna jafnvægið á milli persónulega lífsins og rekstursins“ „Við höfum verið í stöðugri þróun að læra að finna jafnvægið á milli persónulega lífsins og rekstursins. Við störfum einnig 100% sem hönnuðir fyrir okkar eigin vinnustofur svo álagið hefur verið nokkuð mikið,“ segir Aon Freyr Heimisson annar eigandi Mikado í viðtali við Vísi. Makamál 29. júní 2021 07:02
Fatahönnun og líkamar sameinast í Ásmundarsal Í Ásmundarsal er nú sýning þar sem gestirnir geta klætt sig í skúlptúrana. Líkamar sameinast þannig fatahönnunininni. Tíska og hönnun 25. júní 2021 15:31
Bjóða upp á spariföt til leigu í nýrri rafrænni fataleigu „Það er ríkt í okkur Íslendingum að eiga alla skapaða hluti en við þurfum kannski fara að hugsa neysluna okkar upp á nýtt,“ segir Kristín Edda Óskarsdóttir í viðtali við Reykjavík síðdegis. Lífið 23. júní 2021 15:32
Áhuginn á að smíða strigaskó kviknaði á unglingsárunum Helgi Líndal er ungur og upprennandi hönnuður sem ætlar sér stóra hluti í framtíðinni. Hann fékk snemma áhuga á fatahönnun og síðar skóhönnun. Tíska og hönnun 22. júní 2021 15:01
Saumar þjóðbúninga á færibandi á Hvolsvelli Ragnhildur Birna Jónsdóttir á Hvolsvelli er engin venjulega kona þegar kemur að saumaskap því hún hefur saumað á annan tug þjóðbúninga á sitt fólk. Hún segir saumaskap veita sér hugarró. Innlent 19. júní 2021 20:06
Fagnar kvenlíkamanum með nýju fatamerki Áhrifavaldurinn og söngkonan Camilla Rut, betur þekkt sem Camy, var að stofna nýtt vörumerki, Camy Collections. Síðar á árinu kemur svo fyrsta fatalína merkisins á markað hér á landi. Tíska og hönnun 18. júní 2021 15:00
Skipta englunum út fyrir „það sem konur vilja“ Undirfataframleiðandinn Victoria‘s Secret hefur skipt út hinum víðfrægu englum fyrir konur sem eru frægar fyrir afrek sín, ekki líkama. Ný auglýsingaherferð framleiðandans hefur vakið athygli enda konur af öllum stærðum og gerðum í henni en áður hefur leyndarmál Viktoríu haldið sig við þvengmjóar ofurfyrirsætur. Tíska og hönnun 18. júní 2021 11:29
Mætti á Laugaveginn og ætlaði að sækja um í öllum verslunum „Ég byrjaði í hárgreiðslunni sautján ára gömul. Rosa ung en ég fann mig einhvern veginn ekki í menntaskólakerfinu,“ segir Theodóra Mjöll hárgreiðslukona og vöruhönnuður. Lífið 15. júní 2021 09:01
Innlit í sumarbústað og glerkúluhús Ingvars og Gyðu Lítil glerhús hafa verið gríðarlega vinsæl að undanförnu í görðum og við sumarhús um land allt. Glerhúsin er hægt að nota bæði lokuð og opin, sem eins konar skjólvegg. Lífið 11. júní 2021 13:30
Strigaskór og þægindi einkenna búninga flugáhafna Play Flugfélagið Play fékk hjónin Gunna Hilmarsson og Kolbrúnu Petreu Gunnarsdóttur til þess að hanna búninga flugáhafna félagsins. Gunni vann á dögunum Indriðaverðlaun fatahönnunarfélags Íslandsn fyrir framúrskrandi störf á sviði íslenskrar fatahönnunar. Tíska og hönnun 8. júní 2021 20:01
Kylie Jenner birti mynd af hönnun Hildar Yeoman Stassie besta vinkona Kylie Jenner klæddist bol eftir íslenska fatahönnuðinn Hildi Yeoman um helgina. Milljarðamæringurinn sýndi dressið á Instagram en þær fóru út á lífið saman. Lífið 7. júní 2021 10:01
Lúxushárvörur úr smiðju fullkomnunarsinna Vísir mælir með lúxushárvörunum frá Antonio Axu. Samstarf 7. júní 2021 09:29
Vanessa Bryant sendir Nike tóninn vegna skóa sem voru hannaðir í minningu dóttur hennar Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, er ósátt við íþróttavöruframleiðandann Nike vegna skóa sem voru hannaðir í minningu dóttur hennar sem lést í þyrluslysi ásamt föður sínum í fyrra. Körfubolti 4. júní 2021 08:01
Rækta yndisskóg við Úlfljótsvatn 66°Norður hefur gert samning við Skógræktarfélag Íslands um afnot af landi við Úlfljótsvatn til næstu fjörutíu ára til að byggja upp Yndisskóg 66°Norður. Lífið 2. júní 2021 16:00
Hönnuðu gólfpúða úr loftpúðum ónýtra bíla Birta Rós Brynjólfsdóttir og Hrefna Sigurðardóttir, sem mynda hönnunartvíeykið Studio Flétta, sýndu á HönnunarMars nýja heimilispúða sem fara í sölu í haust. Verkefnið er hluti af hringrásarvænni hönnun þar sem úrgangi er breytt í verðmæti. Tíska og hönnun 30. maí 2021 20:01
Fólk tilbúið að ræða hluti sem voru ómögulegir fyrir Covid Hörður Lárusson grafískur hönnuður, stofnandi og eigandi hönnunarstofunnar Kolofon og Magga Dóra, stafrænn hönnunarleiðtogi, stofnandi og eigandi Mennsk ráðgjöf ræddu við Hlín Helgu Guðlaugsdóttur hönnuð í hlaðvarpinu DesignTalks talks. Tíska og hönnun 30. maí 2021 10:02
Hlutu styrk fyrir hönnunarfræðslu fyrir börn og ungmenni Miðstöð hönnunar og arkitektúrs í samstarfi við List fyrir alla hlaut í þessari viku styrk úr Barnamenningarsjóði fyrir verkefnið Hönnun fyrir alla - hönnuðir framtíðarinnar. Um er að ræða framleiðslu á stuttum og vönduðum þáttum, kennsluefni um hönnun og arkitektúr sem miðast að börnum og ungmennum. Tíska og hönnun 29. maí 2021 20:00
Mikilvægt að skapa virði úr skapandi greinum Felgur, loftpúðar, lök og fleiri ónýtir hlutir fengu framhaldslíf í nýrri íslenskri hönnun sem hönnunarmerkið Fólk kynnti á HönnunarMars frá þeim sjö hönnuðum sem þau starfa með. Tíska og hönnun 29. maí 2021 07:01
Sumarpartý sem endaði úti á götu Hönnuðurinn Hildur Yeoman sýndi línu sína Splash! á HönnunarMars. Línunni var fagnað með sumarlegu partýi og voru veðurguðirnir svo sannarlega með Hildi í liði. Tíska og hönnun 27. maí 2021 22:00