Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Legsteinn Viggu gömlu tilbúinn fyrir vígsluna

Flökkukonan Vigdís Ingvadóttir úr Mýrdal fær loks legstein rúmum sextíu árum eftir andlátið. Steinn verður afhjúpaður við athöfn í Skeiðflatarkirkjugarði á laugardag. Aðalsprautan í málinu vonast eftir góðri aðsókn þótt athöfnin sé í miðjum HM-leik Íslands og Argentínu.

Innlent
Fréttamynd

Segir mikinn missi vera að Bourdain

Bourdain svipti sig lífi í Frakklandi. Var að taka upp tólftu þáttaröð Parts Unknown. Kom til Íslands og gerði þátt sem var sýndur 2005. Sigurður Gíslason matreiðslumaður segir að kynni sín af Bourdain hafi verið afar góð.

Innlent
Fréttamynd

Eyðileggja skjöl um Gúlagið

Þeir fangar sem lifðu vistina af fengu svo sérstakt skírteini um vistina og meðal annars þau skírteini eru rússnesk yfirvöld nú sögð eyðileggja.

Erlent
Fréttamynd

„Hélt ég væri dáin“

Stórmyndin Adrift er byggð á sannri lífsreynslusögu Tami Oldham Ashcraft sem árið 1983 lenti í fjórða stigs fellibyl í siglingu á Kyrrahafinu. Tami náði með miklu harðfylgi að sigla slösuð á löskuðum bát, án alls tækjabúnaðar,

Lífið
Fréttamynd

Dýrmætt að sjá mannlíf kvikna

Við höfnina rísa fjölmargar stórar byggingar sem munu breyta miðborginni töluvert. Halldór Eiríksson, aðalhönnuður Austurhafnar, byggingakjarna sem stendur nærri Hörpu, segir mikilvægt að halda í hefðina í borgarmyndinni.

Lífið
Fréttamynd

Trump stal senunni

Allra augu eru á Trump Bandaríkjaforseta á fundi leiðtoga G7-ríkja í Kanada. Kvartaði yfir ósanngjörnum viðskiptaháttum og vildi Rússa aftur að borðinu.

Erlent
Fréttamynd

Fótboltaveislan

Á árunum fyrir hrun voru íslenskir bankamenn þjóðhetjur enda afburðasnjallir í meðferð peninga og fjárfestingum.

Skoðun
Fréttamynd

Tækifæri í fúskinu

Niðurstaðan í veiðigjaldamálinu svokallaða sem hefur verið fyrirferðarmikið í umræðunni undanfarnar vikur er sú að heimild til innheimtu gjaldanna óbreyttra skuli framlengd til áramóta.

Skoðun
Fréttamynd

Ætlum upp úr riðlinum eins og þeir!

Mikill fjöldi ástvina og aðstandenda landsliðsmanna er á leið til Rússlands. Þeirra á meðal eru kærustur og eiginkonur leikmannanna. Sex þeirra hittu blaðamann yfir kaffibolla og ræddu væntingar fyrir HM.

Lífið
Fréttamynd

Húsráðendur bjóða í partí

Íbúar blokkarinnar í Asparfelli 2-12 í Breiðholti bjóða gestum í partí heim til sín í tengslum við Listahátíð í Reykjavík. Blaðamaður skrapp í heimsókn og gaf sig á tal við nokkra íbúana.

Lífið
Fréttamynd

Leikreglur

Endurskoðun peningastefnunnar er eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda.

Skoðun
Fréttamynd

Með landsliðinu á heimaslóðir

Landsliðið í knattspyrnu fer úr landi á morgun og mun koma sér fyrir á hótelinu Nadezhda sem er í fallegum strandbæ við Svartahafið. Bærinn er í Krasnodar-fylki en þaðan er annar matreiðslumaður landsliðsins, Kirill Ter-Martirosov, sem er þegar farinn þangað.

Lífið
Fréttamynd

Gríðarleg aukning í umsóknum um nám í háskólum landsins

Mikil fjölgun varð milli ára á umsóknum um nám í háskólunum. Þetta skýrist aðallega af breytingum á fyrirkomulagi stúdentsprófa þar sem flestir framhaldsskólar útskrifa tvöfalda árganga í vor. Háskólarektor segir sérstakt ánægjuefni að umsóknum um grunnnám í leikskólakennarafræði fjölgi um 60 prósent.

Innlent
Fréttamynd

Vladímír Pútín forspár

Vladímír Pútín Rússlandsforseti sagðist í gær hafa varað Evrópu, Kanada og Mexíkó við því að Bandaríkin myndu ná sér niðri á þeim líkt og þau gera núna með nýjum viðskiptatollum

Erlent
Fréttamynd

200 milljón króna bréf til sýnis í Garðabænum

Hið svokallaða Biblíubréf frá árinu 1876 verður til sýnis á NORDIA 2018 safnarasýningunni sem stendur yfir 8. til 10. júní, en bréfið er metið á 200 milljónir króna. Öflug öryggisgæsla verður á svæðinu allan sólarhringinn yfir helgina.

Innlent
Fréttamynd

Hræðilegur fnykur frá Fosshóteli

Vegfarendur, íbúar og starfsmenn í nærliggjandi fyrirtækjum við Fosshótel í Reykjavík kvörtuðu undan gríðarlegum óþef frá dælubíl sem vann þar við að pumpa einhverju frá hótelinu í gærmorgun.

Innlent
Fréttamynd

Hóta að stöðva skráningar í Mentor

Persónuvernd gefur fimm grunnskólum frest til 15. ágúst til að bregðast við þriggja ára gömlu áliti stofnunarinnar um skráningu persónuupplýsinga í Mentor, að öðrum kosti geti komið til þess að skráning persónuupplýsinga í kerfið verði stöðvuð.

Innlent