Hinsegin Páll Óskar genginn í það heilaga: „Besti dagur lífs okkar“ Söngvarinn Páll Óskar gekk í hjónaband með manni sínum, Edgar Antonio Lucena Angarita, við fallega athöfn heima í stofu í gær. Páll segist aldrei hafa verið jafn hamingjusamur. Lífið 28.3.2024 10:59 Taíland skrefinu nær því að leyfa samkynja hjónabönd Taíland tók stórt skref í gær þegar neðri deild þingsins þar í landi samþykkti ný lög, sem heimila samkynja hjónabönd. Efri deild þingsins á enn eftir að taka frumvarpið fyrir og samþykki konungsins. Erlent 27.3.2024 08:30 Regnbogastríðið Margir samkynhneigðir karlmenn ganga í gegnum tímabil sjálfskoðunar og velta fyrir sér stöðu okkar í heiminum. Það er augljóst að við erum í minnihluta og að það er eitthvað öðruvísi við okkur þegar við horfum til jafningja okkar og heimsins í kringum okkur þegar við vöxum úr grasi. Skoðun 22.3.2024 11:31 Bjarndís tekur við af Álfi Bjarndís Helga Tómasdóttir er nýr formaður Samtakanna '78. Hún tekur við formennsku af Álfi Birki Bjarnasyni sem hefur verið formaður í tvö ár. Innlent 11.3.2024 16:18 Fjármálaráðuneytið hvetur forsetann til að undirrita ekki löggjöf gegn hinsegin fólki Fjármálaráðuneyti Gana hefur hvatt forseta landsins til að undirrita ekki umdeilda löggjöf gegn hinsegin fólki sem var samþykkt í þinginu í síðustu viku. Erlent 5.3.2024 08:22 Vonin við enda regnbogans Samtökin ’78 þjónusta milli 60-70 einstaklinga sem leita að alþjóðlegri vernd á Íslandi eða hafa fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Okkar fólk er mislangt komið í ferlinu. Sum þeirra eru nýkomin til landsins, önnur hafa verið lengi, sum hafa fengið sjálfkrafa viðbótarvernd og önnur dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Öll bera þau þá von í brjósti að geta lifað lífinu sem þau sjálf. Skoðun 28.2.2024 19:01 Vill bæði geta verið skvísa og gæi Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Binni Glee sló upphaflega í gegn á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem hann var að sýna frá förðun. Binni segist ekki hafa séð marga stráka mála sig á þeim tíma en segir fjölbreyttar fyrirmyndir skipta miklu máli. Lífið 27.2.2024 07:00 Var hræddur um að pabbi hans myndi hata hann Raunveruleika- og samfélagsmiðlastjarnan Binni Glee kom út úr skápnum fyrir tæpum níu árum síðan. Honum fannst auðveldara að segja stelpum að hann væri hommi og tók þetta í skrefum en þegar uppi er staðið segist hann einungis hafa fengið ást og stuðning frá fjölskyldu sinni og vinum. Lífið 20.2.2024 07:01 Hjónabönd samkynja para leidd í lög í Grikklandi Grikkland varð í gær fyrsta ríkið þar sem meirihluti íbúa tilheyrir kristinni rétttrúnaðarkirkju til að heimila hinsegin fólki að ganga í hjónaband. Erlent 16.2.2024 08:55 Bað LGBTQ+ samfélagið afsökunar á áralöngum ofsóknum Þáttastjórnandi hjá ríkismiðlinum TVP í Póllandi hefur beðist afsökunar á afstöðu og framkomu miðilsins í garð LGBTQ+ fólks síðustu ár. Ráðist var í umfangsmiklar breytingar á stjórn TVP þegar Donald Tusk varð forsætisráðherra í desember síðastliðnum. Erlent 14.2.2024 09:03 Lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna '78 Daníel E. Arnarsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 í sumar. Hann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Hann mun þá hafa gegnt embættinu í sjö ár. Innlent 26.1.2024 18:31 Ölgerðin breytir slagorðinu fyrir Kristal Ölgerðin hefur breytt slagorði sínu fyrir sódavatnsdrykkinn Kristal. Breytingin er hluti af sýnilegum breytingum út á við í framhaldi af vottun Samtakanna 78 á Ölgerðinni sem hinseginvænum vinnustað, fyrst íslenskra fyrirtækja. Breytingin er lítil en táknræn. Upphafið að mun lengri og betri vegferð okkar allra segir forstjórinn. Viðskipti innlent 19.1.2024 14:41 Lagði snemma áherslu á að herbergið væri hans einkaheimur Þórdís Þórðardóttir tók ákvörðun fyrir fimm árum um að halda á lofti minningu um son sinn sem féll fyrir eigin hendi langt fyrir aldur fram. Hún hvetur til vakningar í samfélaginu varðandi fordóma og hatursorðræðu í garð hinsegin fólks sem geti haft alvarlegar afleiðingar. Innlent 23.12.2023 07:00 Hinsegin ungmenni í Rússlandi þvinguð í bælingarmeðferðir Upp hafa komið mál í Rússlandi þar sem efnaðir foreldrar hafa greitt óþokkamennum fyrir að flytja hinsegin ungmenni gegn vilja sínum á einkastofnanir sem sérhæfa sig í svokallaðri bælingarmeðferð. Erlent 22.12.2023 12:10 Hommar eru gæðablóð Árið 2006 á Hinsegin dögum gengu hinsegin stúdentar undir slagorðinu „Hommar eru gæðablóð“ og ég tel flest ekki þurfa að hugsa sig lengi um af hverju. Jú, það er vegna mismununar milli kynhneigða í reglum um hver megi gefa blóð. Það var alls ekki fyrsta né síðasta skiptið sem vakin var athygli á þessu og nú gerum við það enn og aftur. Skoðun 20.12.2023 07:01 Viðhorfspistlar ársins 2023: Hænsn, hatur og allt þar á milli Hvað var fólki efst í huga á árinu 2023? Hvar liggja átakalínurnar? Þessar raunverulegu. Hvað er umhugsunarinnar virði? Innlent 18.12.2023 07:51 Billie Eilish komin út úr skápnum Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Billie Eilish opinberaði á dögunum að hún laðist að konum. Hún segist almennt ekki hrifin af skilgreiningum en er þó glöð að þetta sé komið út. Lífið 4.12.2023 12:51 Lögregla ruddist inn á hinsegin skemmtistaði í Moskvu Lögreglan í Moskvu gerði húsleitir í fjölda hinsegin skemmtistaða í borginni í gær eftir að hæstiréttur þar í landi bannaði „alþjóðlegu LGBT-hreyfinguna“ í fyrradag. Erlent 2.12.2023 18:23 Banna réttindabaráttu hinsegin fólks Hæstiréttur Rússlands hefur samþykkt kröfu dómsmálaráðuneytisins um að skilgreina „alþjóðlegu LGBT hreyfinguna“ sem öfgasamtök. Engin slík samtök eru til en úrskurðurinn bannar í raun réttindabaráttu hinsegin fólks í Rússlandi. Erlent 30.11.2023 17:09 Dropinn holar steininn 20. nóvember er dagur þar sem við minnumst þess trans fólks sem við höfum misst. Fólk sem hefur orðið ofbeldi að bráð eða hefur fallið fyrir eigin hendi í kjölfar útskúfunar samfélagsins eða vegna þeirrar vanlíðunar sem það veldur að fá ekki viðeigandi þjónustu. Skoðun 20.11.2023 17:30 Stórforeldri nýtt orð um kynhlutlaust foreldri foreldris Samtökin ´78 hafa valið nýyrði ársins. Fyrr á árinu var auglýst eftir kynhlutlausu orði yfir foreldri foreldris, kynhlutlausu ábendingarfornafni og íslenskum þýðingum á ýmsum enskum orðum. Valin hafa verið tvö ný orð og ein skammstöfun. Innlent 17.11.2023 13:25 Pink Iceland verðlaunuð í annað skipti Pink Iceland hlaut Nýsköpunarverðlaun og Skriðuklaustur í Fljótsdal Nýsköpunarviðurkenningu ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Verðlaunin voru afhent á 25 ára afmælisráðstefnu samtakanna á Hilton Reykjavík Nordica í gær. Viðskipti innlent 16.11.2023 16:29 Hvað stoltust af því að vera lesbía „Ég held að það að vera hinsegin sé eitthvað sem ég er hvað stoltust af í lífinu,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í tveimur stórum íslenskum hljómsveitum, Vök og GusGus. Tónlist 11.11.2023 07:01 Kennarar byrjaðir að æfa sig í að nota hán og spyrja hvað kvár sé Í dag er árlegur Dagur gegn einelti. Kennari sem fær hvatningarverðlaun fyrir störf sín í þágu hinsegin ungmenna segist vera ánægð með verðlaunin og að hún sé hvergi nærri hætt. Innlent 8.11.2023 12:02 Hryllingssögur um ofsóknir á hinsegin fólki Undanfarið höfum við, því miður, orðið vitni að bakslagi þegar kemur að réttindum hinsegin fólks, m.a.s. í okkar heimshluta. Í heiminum öllum telst mér svo til að í einu af hverjum þremur ríkjum teljist hinsegin sambönd enn vera glæpur lögum samkvæmt. Ástandið er mjög slæmt að þessu leyti víða í Afríku og í Mið-Austurlöndum, m.a. þar sem við störfum við þróunarsamvinnu. Hryllingssögur þaðan um ofsóknir á hinsegin fólki láta engan ósnortinn. Skoðun 7.11.2023 08:01 Stefndi á heimsfrægð þegar Stundin okkar bauðst „Ég er ekki að fara neitt þannig að þetta kemur bara allt saman í ljós,“ segir Felix Bergsson, sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 2.11.2023 07:00 Óheimilt að krefjast ófrjósemisaðgerða en óvíst um útlit ytri kynfæra Hæstiréttur Japan hefur komist að þeirri niðurstöðu að það standist ekki stjórnarskrá landsins að krefjast þess að trans fólk gangist undir aðgerð til að tryggja að það geti ekki eignast börn. Erlent 25.10.2023 11:22 Á íslenskum vinnumarkaði eru 55 kvár Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar eru skráð 150 kvár á Íslandi, eða fólk sem flokkast sem kynsegin/annað. Innlent 24.10.2023 12:02 Tótla hættir hjá Samtökunum '78 Tótla I. Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna '78, hefur tilkynnt að hún ætli að hætta störfum hjá samtökunum. Innlent 21.10.2023 17:43 Taka ekki á móti konum eða kvárum í sund „af öryggisástæðum“ Sundlaug Selfoss mun ekki leyfa konum og kvárum að fara í sund næsta þriðjudag, 24. október, þegar allsherjarverkfall kvenna og kvára stendur yfir. Innlent 20.10.2023 17:34 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 33 ›
Páll Óskar genginn í það heilaga: „Besti dagur lífs okkar“ Söngvarinn Páll Óskar gekk í hjónaband með manni sínum, Edgar Antonio Lucena Angarita, við fallega athöfn heima í stofu í gær. Páll segist aldrei hafa verið jafn hamingjusamur. Lífið 28.3.2024 10:59
Taíland skrefinu nær því að leyfa samkynja hjónabönd Taíland tók stórt skref í gær þegar neðri deild þingsins þar í landi samþykkti ný lög, sem heimila samkynja hjónabönd. Efri deild þingsins á enn eftir að taka frumvarpið fyrir og samþykki konungsins. Erlent 27.3.2024 08:30
Regnbogastríðið Margir samkynhneigðir karlmenn ganga í gegnum tímabil sjálfskoðunar og velta fyrir sér stöðu okkar í heiminum. Það er augljóst að við erum í minnihluta og að það er eitthvað öðruvísi við okkur þegar við horfum til jafningja okkar og heimsins í kringum okkur þegar við vöxum úr grasi. Skoðun 22.3.2024 11:31
Bjarndís tekur við af Álfi Bjarndís Helga Tómasdóttir er nýr formaður Samtakanna '78. Hún tekur við formennsku af Álfi Birki Bjarnasyni sem hefur verið formaður í tvö ár. Innlent 11.3.2024 16:18
Fjármálaráðuneytið hvetur forsetann til að undirrita ekki löggjöf gegn hinsegin fólki Fjármálaráðuneyti Gana hefur hvatt forseta landsins til að undirrita ekki umdeilda löggjöf gegn hinsegin fólki sem var samþykkt í þinginu í síðustu viku. Erlent 5.3.2024 08:22
Vonin við enda regnbogans Samtökin ’78 þjónusta milli 60-70 einstaklinga sem leita að alþjóðlegri vernd á Íslandi eða hafa fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Okkar fólk er mislangt komið í ferlinu. Sum þeirra eru nýkomin til landsins, önnur hafa verið lengi, sum hafa fengið sjálfkrafa viðbótarvernd og önnur dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Öll bera þau þá von í brjósti að geta lifað lífinu sem þau sjálf. Skoðun 28.2.2024 19:01
Vill bæði geta verið skvísa og gæi Raunveruleikastjarnan og áhrifavaldurinn Binni Glee sló upphaflega í gegn á samfélagsmiðlinum Snapchat þar sem hann var að sýna frá förðun. Binni segist ekki hafa séð marga stráka mála sig á þeim tíma en segir fjölbreyttar fyrirmyndir skipta miklu máli. Lífið 27.2.2024 07:00
Var hræddur um að pabbi hans myndi hata hann Raunveruleika- og samfélagsmiðlastjarnan Binni Glee kom út úr skápnum fyrir tæpum níu árum síðan. Honum fannst auðveldara að segja stelpum að hann væri hommi og tók þetta í skrefum en þegar uppi er staðið segist hann einungis hafa fengið ást og stuðning frá fjölskyldu sinni og vinum. Lífið 20.2.2024 07:01
Hjónabönd samkynja para leidd í lög í Grikklandi Grikkland varð í gær fyrsta ríkið þar sem meirihluti íbúa tilheyrir kristinni rétttrúnaðarkirkju til að heimila hinsegin fólki að ganga í hjónaband. Erlent 16.2.2024 08:55
Bað LGBTQ+ samfélagið afsökunar á áralöngum ofsóknum Þáttastjórnandi hjá ríkismiðlinum TVP í Póllandi hefur beðist afsökunar á afstöðu og framkomu miðilsins í garð LGBTQ+ fólks síðustu ár. Ráðist var í umfangsmiklar breytingar á stjórn TVP þegar Donald Tusk varð forsætisráðherra í desember síðastliðnum. Erlent 14.2.2024 09:03
Lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna '78 Daníel E. Arnarsson lætur af störfum sem framkvæmdastjóri Samtakanna ‘78 í sumar. Hann tilkynnti þetta á Facebook-síðu sinni í dag. Hann mun þá hafa gegnt embættinu í sjö ár. Innlent 26.1.2024 18:31
Ölgerðin breytir slagorðinu fyrir Kristal Ölgerðin hefur breytt slagorði sínu fyrir sódavatnsdrykkinn Kristal. Breytingin er hluti af sýnilegum breytingum út á við í framhaldi af vottun Samtakanna 78 á Ölgerðinni sem hinseginvænum vinnustað, fyrst íslenskra fyrirtækja. Breytingin er lítil en táknræn. Upphafið að mun lengri og betri vegferð okkar allra segir forstjórinn. Viðskipti innlent 19.1.2024 14:41
Lagði snemma áherslu á að herbergið væri hans einkaheimur Þórdís Þórðardóttir tók ákvörðun fyrir fimm árum um að halda á lofti minningu um son sinn sem féll fyrir eigin hendi langt fyrir aldur fram. Hún hvetur til vakningar í samfélaginu varðandi fordóma og hatursorðræðu í garð hinsegin fólks sem geti haft alvarlegar afleiðingar. Innlent 23.12.2023 07:00
Hinsegin ungmenni í Rússlandi þvinguð í bælingarmeðferðir Upp hafa komið mál í Rússlandi þar sem efnaðir foreldrar hafa greitt óþokkamennum fyrir að flytja hinsegin ungmenni gegn vilja sínum á einkastofnanir sem sérhæfa sig í svokallaðri bælingarmeðferð. Erlent 22.12.2023 12:10
Hommar eru gæðablóð Árið 2006 á Hinsegin dögum gengu hinsegin stúdentar undir slagorðinu „Hommar eru gæðablóð“ og ég tel flest ekki þurfa að hugsa sig lengi um af hverju. Jú, það er vegna mismununar milli kynhneigða í reglum um hver megi gefa blóð. Það var alls ekki fyrsta né síðasta skiptið sem vakin var athygli á þessu og nú gerum við það enn og aftur. Skoðun 20.12.2023 07:01
Viðhorfspistlar ársins 2023: Hænsn, hatur og allt þar á milli Hvað var fólki efst í huga á árinu 2023? Hvar liggja átakalínurnar? Þessar raunverulegu. Hvað er umhugsunarinnar virði? Innlent 18.12.2023 07:51
Billie Eilish komin út úr skápnum Tónlistarkonan og Óskarsverðlaunahafinn Billie Eilish opinberaði á dögunum að hún laðist að konum. Hún segist almennt ekki hrifin af skilgreiningum en er þó glöð að þetta sé komið út. Lífið 4.12.2023 12:51
Lögregla ruddist inn á hinsegin skemmtistaði í Moskvu Lögreglan í Moskvu gerði húsleitir í fjölda hinsegin skemmtistaða í borginni í gær eftir að hæstiréttur þar í landi bannaði „alþjóðlegu LGBT-hreyfinguna“ í fyrradag. Erlent 2.12.2023 18:23
Banna réttindabaráttu hinsegin fólks Hæstiréttur Rússlands hefur samþykkt kröfu dómsmálaráðuneytisins um að skilgreina „alþjóðlegu LGBT hreyfinguna“ sem öfgasamtök. Engin slík samtök eru til en úrskurðurinn bannar í raun réttindabaráttu hinsegin fólks í Rússlandi. Erlent 30.11.2023 17:09
Dropinn holar steininn 20. nóvember er dagur þar sem við minnumst þess trans fólks sem við höfum misst. Fólk sem hefur orðið ofbeldi að bráð eða hefur fallið fyrir eigin hendi í kjölfar útskúfunar samfélagsins eða vegna þeirrar vanlíðunar sem það veldur að fá ekki viðeigandi þjónustu. Skoðun 20.11.2023 17:30
Stórforeldri nýtt orð um kynhlutlaust foreldri foreldris Samtökin ´78 hafa valið nýyrði ársins. Fyrr á árinu var auglýst eftir kynhlutlausu orði yfir foreldri foreldris, kynhlutlausu ábendingarfornafni og íslenskum þýðingum á ýmsum enskum orðum. Valin hafa verið tvö ný orð og ein skammstöfun. Innlent 17.11.2023 13:25
Pink Iceland verðlaunuð í annað skipti Pink Iceland hlaut Nýsköpunarverðlaun og Skriðuklaustur í Fljótsdal Nýsköpunarviðurkenningu ferðaþjónustunnar fyrir árið 2023. Verðlaunin voru afhent á 25 ára afmælisráðstefnu samtakanna á Hilton Reykjavík Nordica í gær. Viðskipti innlent 16.11.2023 16:29
Hvað stoltust af því að vera lesbía „Ég held að það að vera hinsegin sé eitthvað sem ég er hvað stoltust af í lífinu,“ segir tónlistarkonan Margrét Rán sem er hvað þekktust fyrir að vera meðlimur í tveimur stórum íslenskum hljómsveitum, Vök og GusGus. Tónlist 11.11.2023 07:01
Kennarar byrjaðir að æfa sig í að nota hán og spyrja hvað kvár sé Í dag er árlegur Dagur gegn einelti. Kennari sem fær hvatningarverðlaun fyrir störf sín í þágu hinsegin ungmenna segist vera ánægð með verðlaunin og að hún sé hvergi nærri hætt. Innlent 8.11.2023 12:02
Hryllingssögur um ofsóknir á hinsegin fólki Undanfarið höfum við, því miður, orðið vitni að bakslagi þegar kemur að réttindum hinsegin fólks, m.a.s. í okkar heimshluta. Í heiminum öllum telst mér svo til að í einu af hverjum þremur ríkjum teljist hinsegin sambönd enn vera glæpur lögum samkvæmt. Ástandið er mjög slæmt að þessu leyti víða í Afríku og í Mið-Austurlöndum, m.a. þar sem við störfum við þróunarsamvinnu. Hryllingssögur þaðan um ofsóknir á hinsegin fólki láta engan ósnortinn. Skoðun 7.11.2023 08:01
Stefndi á heimsfrægð þegar Stundin okkar bauðst „Ég er ekki að fara neitt þannig að þetta kemur bara allt saman í ljós,“ segir Felix Bergsson, sem er viðmælandi í Einkalífinu. Lífið 2.11.2023 07:00
Óheimilt að krefjast ófrjósemisaðgerða en óvíst um útlit ytri kynfæra Hæstiréttur Japan hefur komist að þeirri niðurstöðu að það standist ekki stjórnarskrá landsins að krefjast þess að trans fólk gangist undir aðgerð til að tryggja að það geti ekki eignast börn. Erlent 25.10.2023 11:22
Á íslenskum vinnumarkaði eru 55 kvár Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar eru skráð 150 kvár á Íslandi, eða fólk sem flokkast sem kynsegin/annað. Innlent 24.10.2023 12:02
Tótla hættir hjá Samtökunum '78 Tótla I. Sæmundsdóttir, fræðslustýra Samtakanna '78, hefur tilkynnt að hún ætli að hætta störfum hjá samtökunum. Innlent 21.10.2023 17:43
Taka ekki á móti konum eða kvárum í sund „af öryggisástæðum“ Sundlaug Selfoss mun ekki leyfa konum og kvárum að fara í sund næsta þriðjudag, 24. október, þegar allsherjarverkfall kvenna og kvára stendur yfir. Innlent 20.10.2023 17:34