HM 2018 í Rússlandi Belgarnir hlupu yfir nýliða Panama í seinni hálfleik Landslið Panama var langt frá því að ná eins góðum úrslitum úr sínum fyrsta leik á HM eins og íslensku strákarnir um helgina. Belgar voru alltof sterkir fyrir Panamamenn og unnu 3-0 sigur á Panama í fyrsta leik G-riðils á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 18.6.2018 09:12 Strákarnir okkar settu áhorfsmet í Bandaríkjunum Áhuginn á íslenska liðinu og Messi fékk gríðarlegan fjölda til að horfa vestanhafs. Fótbolti 18.6.2018 11:06 Sumarmessan: Hjörvar greinir frábæra frammistöðu Hannesar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leik Íslands og Argentínu á HM á laugardag. Það var þó ekki það eina sem hann gerði í leiknum því Hannes varði oft meistaralega og átti stórbrotinn leik. Fótbolti 18.6.2018 11:21 Meirihluti þjóðarinnar telur landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlinum Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 18.6.2018 15:45 Kalinic rekinn heim til Króatíu Nikola Kalinic hefur verið vikið úr HM hóp Króata eftir meiðslavandræði og ósætti við landsliðsþjálfarann Zlatko Dalic. Þetta staðfestu Króatar á fréttamannafundi í dag. Fótbolti 18.6.2018 15:07 Kane ætlar sér gullskóinn á HM Harry Kane ætlar sér að verða markakóngur HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað mark í lokakeppni stórmóts á ferlinum. Fótbolti 18.6.2018 09:41 Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. Fótbolti 18.6.2018 09:45 Svíar unnu Suður-Kóreumenn á VAR-víti Svíar hefja leik á HM í fótbolta í Rússlandi þegar þeir mæta Suður Kóreumönnum í Nizhny Novgorod en þetta er annar leikurinn í F-riðli þar sem Mexíkó vann Þýskaland í gær. Mikið gekk á í aðdaganda leiksins. Fótbolti 18.6.2018 09:06 Reynsluminnsta lið Englands í langan tíma Enska landsliðið hefur leik á HM í Rússlandi í dag þegar þeir mæta Túnis. Fótbolti 18.6.2018 09:46 Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. Erlent 18.6.2018 13:02 Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Fótbolti 18.6.2018 08:20 Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. Fótbolti 18.6.2018 08:55 Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. Fótbolti 18.6.2018 08:55 Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. Fótbolti 17.6.2018 14:20 Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Þú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér, segir ein með hjálp Google Translate. Lífið 18.6.2018 11:25 Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Fótbolti 18.6.2018 10:52 Ætti Messi að vera vítaskytta Argentínu? Lionel Messi er óumdeilanlega besti leikmaður argentínska landsliðsins en hann ætti kannski að láta öðrum eftir að sjá um vítaspyrnur liðsins. Fótbolti 18.6.2018 09:03 HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ HM Ladan landsfræga hefur bilað í Rússlandi. Strákarnir ræða það í Bítinu. Innlent 18.6.2018 10:08 Fögnuður og stóísk ró Erlendur ferðamaður sem horfði á leik Íslands og Argentínu af risaskjá í miðborginni hafði á orði hversu heillandi væri að hafa orðið vitni að því fyrir leik hversu sannfærðir Íslendingar hefðu verið um velgengni sinna manna. Skoðun 18.6.2018 02:01 Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. Innlent 17.6.2018 17:51 HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. Fótbolti 18.6.2018 09:40 Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. Fótbolti 18.6.2018 09:30 Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. Fótbolti 17.6.2018 13:56 Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. Fótbolti 18.6.2018 07:51 Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. Fótbolti 18.6.2018 08:11 Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. Fótbolti 17.6.2018 10:26 Sá þriðji til að spila í fimm lokakeppnum HM Gamla brýnið Rafael Marquez skráði nafn sitt á spjöld HM-sögunnar þegar hann hjálpaði Mexíkó að innbyrða sigur á heimsmeisturunum. Fótbolti 18.6.2018 07:19 Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. Fótbolti 17.6.2018 22:52 Segja RÚV hafa farið fram með offorsi Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 sakar auglýsingadeild Ríkisútvarpsins hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu Innlent 18.6.2018 06:04 Heimir segir stigið gegn Argentínu verðskuldað Landsliðsþjálfari Íslands var brosmildur á æfingu liðsins í gær eftir jafntefli gegn Argentínu. Landsliðið fékk ljúfar móttökur þegar það sneri aftur til í Kabardinka þar sem íbúar bæjarins voru búnir að mála íslenska fánann á lök. Sport 18.6.2018 02:02 « ‹ 22 23 24 25 26 27 28 29 30 … 93 ›
Belgarnir hlupu yfir nýliða Panama í seinni hálfleik Landslið Panama var langt frá því að ná eins góðum úrslitum úr sínum fyrsta leik á HM eins og íslensku strákarnir um helgina. Belgar voru alltof sterkir fyrir Panamamenn og unnu 3-0 sigur á Panama í fyrsta leik G-riðils á HM í fótbolta í Rússlandi. Fótbolti 18.6.2018 09:12
Strákarnir okkar settu áhorfsmet í Bandaríkjunum Áhuginn á íslenska liðinu og Messi fékk gríðarlegan fjölda til að horfa vestanhafs. Fótbolti 18.6.2018 11:06
Sumarmessan: Hjörvar greinir frábæra frammistöðu Hannesar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leik Íslands og Argentínu á HM á laugardag. Það var þó ekki það eina sem hann gerði í leiknum því Hannes varði oft meistaralega og átti stórbrotinn leik. Fótbolti 18.6.2018 11:21
Meirihluti þjóðarinnar telur landsliðið líklegt til að komast upp úr riðlinum Meirihluti þjóðarinnar telur íslenska landsliðið líklegt til að komast upp úr D-riðli á HM í Rússlandi ef marka má nýja könnun MMR. Innlent 18.6.2018 15:45
Kalinic rekinn heim til Króatíu Nikola Kalinic hefur verið vikið úr HM hóp Króata eftir meiðslavandræði og ósætti við landsliðsþjálfarann Zlatko Dalic. Þetta staðfestu Króatar á fréttamannafundi í dag. Fótbolti 18.6.2018 15:07
Kane ætlar sér gullskóinn á HM Harry Kane ætlar sér að verða markakóngur HM í Rússlandi þrátt fyrir að hafa enn ekki skorað mark í lokakeppni stórmóts á ferlinum. Fótbolti 18.6.2018 09:41
Dietmar Hamann: Ísland er komið á heimskortið Fyrrverandi leikmaður Liverpool heillaðist af frammistöðu strákanna okkar á móti Argentínu. Fótbolti 18.6.2018 09:45
Svíar unnu Suður-Kóreumenn á VAR-víti Svíar hefja leik á HM í fótbolta í Rússlandi þegar þeir mæta Suður Kóreumönnum í Nizhny Novgorod en þetta er annar leikurinn í F-riðli þar sem Mexíkó vann Þýskaland í gær. Mikið gekk á í aðdaganda leiksins. Fótbolti 18.6.2018 09:06
Reynsluminnsta lið Englands í langan tíma Enska landsliðið hefur leik á HM í Rússlandi í dag þegar þeir mæta Túnis. Fótbolti 18.6.2018 09:46
Spáð 35 stiga hita þegar strákarnir mæta Nígeríu Hiti og moskítófaraldur í Volgograd. Erlent 18.6.2018 13:02
Strákarnir fá 600 dósir af skyri í dag Þó svo það sé viðskiptabann þá fá strákarnir okkar í Rússlandi aðeins af íslenskum mat. Fótbolti 18.6.2018 08:20
Patrice Evra: Ísland átti skilið að vinna Argentínu Franski bakvörðurinn var mjög hrifinn af íslenska liðinu í leiknum á móti Messi og félögum. Fótbolti 18.6.2018 08:55
Moskítóflugufaraldur bíður íslensku strákanna í næsta leik Íslensku fótboltastrákarnir þurfa að hafa áhyggjur af fleiru en hitanum í Volgograd á föstudaginn. Það lítur úr fyrir að það sé moskítóflugufaraldur í borginni. Fótbolti 18.6.2018 08:55
Helgi: Ég er viss um að við getum gert betur Helgi Kolviðsson, aðstoðarþjálfari Íslands, segir frammistöðuna á móti Argentínu ekkert endilega þá bestu. Fótbolti 17.6.2018 14:20
Rúrik tryllir stelpurnar í Suður-Ameríku Þú ert kynþokkafullur sem ég elska þig Rurik giftist mér, segir ein með hjálp Google Translate. Lífið 18.6.2018 11:25
Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Fótbolti 18.6.2018 10:52
Ætti Messi að vera vítaskytta Argentínu? Lionel Messi er óumdeilanlega besti leikmaður argentínska landsliðsins en hann ætti kannski að láta öðrum eftir að sjá um vítaspyrnur liðsins. Fótbolti 18.6.2018 09:03
HM Ladan biluð: „Það þýðir ekkert að keyra í Moskvu“ HM Ladan landsfræga hefur bilað í Rússlandi. Strákarnir ræða það í Bítinu. Innlent 18.6.2018 10:08
Fögnuður og stóísk ró Erlendur ferðamaður sem horfði á leik Íslands og Argentínu af risaskjá í miðborginni hafði á orði hversu heillandi væri að hafa orðið vitni að því fyrir leik hversu sannfærðir Íslendingar hefðu verið um velgengni sinna manna. Skoðun 18.6.2018 02:01
Stoltasti pabbi í heimi brast í grát þegar Hannes varði vítið frá Messi Ég fór alveg, segir Halldór Þórarinsson sem staðið hefur með syni sínum Hannesi Þór í gegnum súrt og sætt. Innlent 17.6.2018 17:51
HM í dag: Sænskur njósnari, áhrifavaldurinn Rúrik og þynnka Englendinga á enda Níundi þáttur er farinn í loftið. Fótbolti 18.6.2018 09:40
Skjávarpavesen ástæðan fyrir fýlu Heimis Þráðurinn er stuttur þegar mikið er undir, segir landsliðsþjálfarinn. Fótbolti 18.6.2018 09:30
Freyr um varnarleikinn: Besta sem ég hef séð í fótbolta yfir höfuð Yfirnjósnari íslenska landsliðsins í fótbolta segir ólýsanlega tilfinningu að sjá leikáætlunina ganga svona upp. Fótbolti 17.6.2018 13:56
Tveir Íslendingar á meðal 20 elstu á HM Tveir af strákunum okkar eru á meðal 20 elstu leikmanna HM í Rússlandi. Fótbolti 18.6.2018 07:51
Svefnsjúkur sparkspekingur skeytir skapi sínu á Íslendingum Segir Íslendinga vera afkomendur þeirra aumingja sem urðu undir í lífsbaráttunni á tímum víkinga og þurftu að flýja til afskekktra eyja þar sem meira að segja sauðfé fékk ekki þrifist. Fótbolti 18.6.2018 08:11
Þjálfarateymi Íslands með þrjá aðstoðarmenn í stúkunni Strákarnir á bekknum hjá íslenska landsliðinu voru í góðu sambandi við menn í stúkunni meðan á leiknum gegn Argentínu stóð. Fótbolti 17.6.2018 10:26
Sá þriðji til að spila í fimm lokakeppnum HM Gamla brýnið Rafael Marquez skráði nafn sitt á spjöld HM-sögunnar þegar hann hjálpaði Mexíkó að innbyrða sigur á heimsmeisturunum. Fótbolti 18.6.2018 07:19
Sumarmessan: Kokkurinn þakkaði Messi fyrir leikinn Íslenska landsliðið er með kokk á vegum KSÍ sem sér um að elda ofan í strákana á HM í Rússlandi. Kokkurinn, Hinrik Ingi Guðbjargarson, beið hins vegar ekkert í eldhúsinu á meðan Ísland spilaði við Argentínu heldur var mættur inn á völlinn og tók í hendina á Messi eftir leik. Fótbolti 17.6.2018 22:52
Segja RÚV hafa farið fram með offorsi Forsvarsmenn sjónvarpsstöðvanna Hringbrautar og N4 sakar auglýsingadeild Ríkisútvarpsins hafa farið fram með miklu offorsi í aðdraganda heimsmeistaramótsins í knattspyrnu Innlent 18.6.2018 06:04
Heimir segir stigið gegn Argentínu verðskuldað Landsliðsþjálfari Íslands var brosmildur á æfingu liðsins í gær eftir jafntefli gegn Argentínu. Landsliðið fékk ljúfar móttökur þegar það sneri aftur til í Kabardinka þar sem íbúar bæjarins voru búnir að mála íslenska fánann á lök. Sport 18.6.2018 02:02