Apple

Apple orðið billjón dala virði
Apple er rúmlega 41 sinnum verðmætara en verg landsframleiðsla Íslands 2017, gróflega reiknað.

Huawei siglir fram úr Apple
Kínverski raftækjarisinn Huawei er orðinn næststærsti snjallsímaframleiðandi heims og hefur þar með tekið fram úr Apple.

Áralöngu stríði Apple og Samsung lokið
Tæknirisarnir Apple og Samsung hafa náð samkomulagi um ljúka árangri deilu einkaleyfadeilu fyrirtækjanna sem staðið hefur yfir síðastliðin sjö ár.

iPhone 3GS aftur í sölu í Suður-Kóreu
Síminn fara aftur í sölu í takmörkuðu upplagi í Suður-Kóreu nú í júní eftir að óopnuð sending fannst.

Oprah skrifar undir hjá Apple
Sjónvarpskonan Oprah Winfrey hefur skrifað undir framleiðslusamning við Apple.

Ný uppfærsla mun gera gamla iPhone hraðari
Apple kynnti í gær margar nýjungar sem bæta á við næsta stýrikerfi fyrirtækisins, iOS 12, og sömuleiðis watchOS, tvOS og macOS.

Apple gerir stólpagrín að forriturum
David Attenborough hefði líklega ekki fangað þessa furðulegu dýrategund svo vel.

Spá minnkandi iPhone-sölu
iPhone X er einkar laglegur sími, en Apple virðist vera í vandræðum með að koma honum í hendur neytenda.

Minnisblaði um áhrif leka lekið
Apple brást við leka af trúnaðarfundi með minnisblaði til starfsmanna. Minnisblaðinu var lekið í fjölmiðla.

Tæknirisar takast á
Forstjóri Apple hefur gagnrýnt Facebook harkalega vegna máls Cambridge Analytica og segir fólk eiga rétt til einkalífs.

Notendur munu geta komið í veg fyrir að eldri iPhone-símar hægi á sér
Tim Cook, forstjóri Apple, segir að innan tíðar geti notendur slökkt á hugbúnaðinum sem hægir á eldri gerðum af iPhone-símum.

Vilja láta rannsaka áhrif snjallsímanotkunar barna
Tveir hluthafar í bandaríska tæknirisanum Apple hafa viðrað áhyggjur sínar um vaxandi notkun barna á snjallsímum og vilja hleypa af stað rannsókn til þess að kanna áhrif stöðugrar símnotkunar barna.

Kæra Apple fyrir að hægja viljandi á iPhone-snjallsímum
Apple staðfesti í síðustu viku grunsemdir margra um að fyrirtækið hægi viljandi á eldri gerðum iPhone-snjallsíma.

Apple gengst við því að hægja viljandi á gömlum iPhone-símum
Forsvarsmenn Apple segja að líftími liþíumjónabattería valdi því að hægja þurfi á kerfinu. Gæði batteríanna rýrni með tímanum og því þurfi að hægja á nýjustu stýrikerfum svo síminn slökkvi einfaldlega ekki á sér.

Apple hyggst kaupa Shazam fyrir 42 milljarða
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hyggst kaupa smáforritið Shazam fyrir jafnvirði tæplega 42 milljarða króna.

Allt það sem Apple kynnti til leiks í gær
Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti til leiks nýjar vörur á sérstökum viðburði í Steve Jobs höllinni í Kaliforníu í gær. Kynningunni hafði verið beðið með mikilli eftirvæntingu enda búist við að Apple myndi kynna tíu ára afmælisútgáfu iPhone-símans vinsæla.

Í beinni: Apple kynnir iPhone X
Tim Cook, forstjóri Apple, mun kynna nýjar vörur frá bandaríska tæknirisanum á sérstakri kynningu í höfuðstöðvum Apple.

Nafni nýja iPhone símans lekið
Gæti nýjasta útgáfa iPhone heitið iPhone X? Kynning á nýjum símum tæknirisans verður í beinni á þriðjudaginn.

Von á nýjum græjum frá Apple 12. september
Bandaríski tæknirisinn Apple mun kynna nýjustu vörur sínar á sérstökum viðburði þann 12. september næstkomandi. Fastlega er gert ráð fyrir því að iPhone 8 muni líta dagsins ljós á kynningunni.