Börn og uppeldi Á að ritskoða kennara? Nýlega hafa ljósmyndir af glærum úr kennslustundum framhaldsskóla ratað í fréttir og vakið hörð viðbrögð. Maður hefur gengið undir manns hönd að fordæma „hvernig innræting er stunduð í kennsluaðstæðum“ og velt fyrir sér hvort „óþverrabragð“ kennara stafi eingöngu af „löngun til að afvegaleiða nemendur pólitískt“ eða fáfræði viðkomandi. Skoðun 17.1.2023 18:00 Sexan – jafningjafræðsla um stafrænt ofbeldi Tímarnir breytast og mennirnir með og tímarnir eru sannarlega að breytast. Tækniþróun síðustu ára hefur verið mjög hröð og breytingar á því hvernig við höfum samskipti eru miklar og stöðugar. Rafræn samskipti eru æ algengari og unga kynslóðin er fljót að tileinka sér nýjar leiðir til að eiga samskipti. Skoðun 17.1.2023 14:30 Heimgreiðslur fyrir hafnfirska foreldra Góð þjónusta við barnafjölskyldur er mikilvæg til að bæjarfélag vaxi og dafni í takt við þróun samfélagsins. Í Hafnarfirði er lögð rík áhersla á góða þjónustu við bæjarbúa bæði unga sem aldna og er val íbúa um fjölbreyttar leiðir þar mikilvægt. Skoðun 13.1.2023 15:31 Er barnið þitt að senda ókunnugum nektarmyndir? Helmingur stúlkna í 8.-10. bekk grunnskóla hefur verið beðinn um að senda eða deila af sér nektarmynd. Þar af voru 12% tilbúin til þess að segjast hafa orðið við slíkri beiðni. Í langflestum tilfellum, eða tæplega 7 af hverjum 10, fengu stúlkurnar beiðnina frá ókunnugum einstaklingi á netinu. Skoðun 12.1.2023 13:30 Dæmi um að börn hafi verið hætt komin vegna streptókokkasýkingar Dæmi er um að börn hafi verið hætt komin og verið lögð inn á gjörgæslu vegna hættulegrar streptókokkasýkingar sem nú gengur yfir. Sérfræðingur í barnasmitsjúkdómum segir alla á tánum vegna ástandsins. Innlent 10.1.2023 21:01 Fyrsta skref barnanna okkar er stafrænt fótspor Börn eru ótrúlega frábær! Á því leikur engin vafi. Þau geta verið svo sæt, klár og sniðug að við erum bókstaflega við það að springa úr stolti. Skoðun 4.1.2023 10:02 Inga Þórsdóttir hlýtur virt alþjóðleg verðlaun á sviði næringarfræði Inga Þórsdóttir, prófessor í næringarfræði og fyrrverandi forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, hlaut heiðursverðlaun Alþjóðasamtaka næringarfræði og vísinda (e. International Union of Nutritional Sciences) í desember síðastliðnum. Innlent 4.1.2023 09:06 „Við verðum að leyfa kerfinu að fá aðeins að anda“ Mannekla er helsta áskorunin þegar kemur að uppbyggingu leikskólakerfisins í Reykjavík að sögn borgarfulltrúa Samfylkingarinnar en fjölmargir leikskólakennarar hafa flutt sig yfir í grunnskólana. Formaður Félags leikskólakennara segir leikskólastigið ekki ráða við mikið meira og að kerfið hafi stækkað allt of hratt. Jafna þurfi starfsaðstæður, til að mynda með styttingu vinnuvikunnar. Innlent 30.12.2022 15:54 Þótti eiginmaðurinn óþolandi í tíu ár Michelle Obama þoldi ekki eiginmann sinn Barack í um það bil tíu ár, á meðan dætur þeirra voru ungar. Frá þessu greindi fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í viðtali við Revolt TV í síðustu viku. Lífið 30.12.2022 07:44 Leggja til tólf milljónir í meira Sjúktspjall Forsætisráðuneytið og Stígamót hafa gert samstarfssamning um framhald verkefnisins Sjúktspjall. Um er að ræða nafnlaust netspjall þar sem ungmenni á aldrinum 13-20 ára geta rætt við ráðgjafa Stígamóta um kynferðisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum. Innlent 29.12.2022 15:52 Tíu jólabörn fæddust í ár Alls fæddust tíu börn á aðfangadag í ár. Jólabörnin voru nokkuð fleiri en á síðasta ári. Innlent 25.12.2022 14:51 Jólajóga fyrir börnin - Jólastjarna Þóra Rós Guðbjartsdóttir gerði jólajógaþætti fyrir Vísi og æfing dagsins nefnist Jólastjarna. Æfinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lífið 24.12.2022 08:00 Beitir þú ofbeldi? Fyrir mörgum árum ég eyddi kvöldstundum í spjalli með einstakling sem ég trúði að væri sammála mér, spjallið fór oft út í þá sálma hvað fólk sem beitti ofbeldi væri hræðilegt, þessi einstaklingur hafði stór orð um það hvað þau ættu skilið svartholið. Líklega átti það ekki við hann þegar „stóri dómurinn“ féll og Litla Hraun varð vistarveran í nokkur ár eftir hrottalegt og gróft ofbeldi á fjölskyldumeðlim. Skoðun 23.12.2022 11:01 Krakkar oft komnir lengra en fagfólk í kynfræðslu Samræma þarf kynfræðslu í grunnskólum og gera hana betri að mati fagstjóra heilsuverndar skólabarna. Nauðsynlegt sé að uppfæra hana því oft séu krakkarnir komnir mun lengra en fagfólk. Hún segir slæmt að nánast engin kynfræðsla sé á leikskóla-og framhaldsskólastigi. Innlent 22.12.2022 19:00 Jólin eru hátíð barnanna ‘Jólin eru hátíð barnanna’ er hugtak sem ég tengdi lítið við þangað til ég eignaðist mitt fyrsta barn. Þegar hún var ekki orðin tveggja ára skildu leiðir mín og pabba hennar. Tilveran fyrir „skilnaðarbarn” er ekki einföld. Skoðun 22.12.2022 12:00 Ofurforeldrar í nýrri auglýsingu hreyfa við hjörtum Foreldrar leggja oft á sig ótrúlegustu hluti til að láta drauma barna sinna rætast. Lífið samstarf 22.12.2022 10:09 Anna Fríða og Sverrir gáfu syninum nafn: „Krúsímúsi var ekki samþykkt“ Anna Fríða Gísladóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Play, og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson hafa gefið nýfæddum syni sínum nafn. Drengurinn heitir Jóhann Kristinn. Lífið 21.12.2022 14:59 Mygla í grunnskólum Garðabæjar: Bæjarstjórn lítur málið alvarlegum augum Mygla hefur greinst í tveimur grunnskólum í Garðabæ. Foreldrar eru ósáttir við hversu seint var brugðist við ábendingum og gagnrýna skort á upplýsingagjöf. Bæjarstjóri lofar allsherjarúttekt og endurbótum. Innlent 21.12.2022 09:35 Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ „Þættirnir eru hugsaðir fyrir leikskólabörn og fyrstu stig grunnskóla en auðvitað geta allir í fjölskyldunni haft gaman af þáttunum. Þetta getur verið kósý fjölskyldustund yfir hátíðarnar,“ segir Þóra Rós Guðbjartsdóttir. Hún gerði krakkajógainnslög sem sýnd verða á Vísi og Stöð 2 Vísi um hátíðarnar. Jól 20.12.2022 14:31 Gefðu barninu þínu Heillagjöf og taktu samtalið Börnin okkar eru helstu aðgerðasinnarnir þegar kemur að því að vekja heiminn til vitundar um loftslagsvandann og mikilvægi þess að við honum sé brugðist tafarlaust. Skoðun 20.12.2022 11:00 „Lítill Scheving kominn í heiminn“ Athafnahjónin Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa eignast son. Hrefna greinir frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 19.12.2022 16:08 „Manni leið eins og barnið væri að koma og við sátum föst í snjónum“ Ungt par fékk að finna fyrir góðmennsku nágrannanna á laugardag þegar allt stefndi í að annað barn þeirra myndi fæðast í bíl þeirra, sem sat fastur á Álftanesi. Þau segja nágrannana hafa bjargað sér á ögurstundu. Lífið 19.12.2022 13:00 Gefur út bók sem hann skrifaði tíu ára gamall Fyrrverandi upplýsingafulltrúi Strætó gefur nú út bók sem hann skrifaði fyrir tuttugu og fjórum árum - þegar hann var tíu ára. Sagan lá í rykföllnum pappakassa allt þar til nú og er fyrsta bók höfundarins. Menning 18.12.2022 16:01 Fékk nóg af því að þurfa að ritskoða bækur barna sinna og gaf út sína eigin Athafnakonan Eva Mattadóttir brennur fyrir því að efla sjálfstraust barna. Henni fannst skortur á uppbyggilegum barnabókum og ákvað að ganga sjálf í málið og skrifa sína eigin barnabók, Ég get þetta! sem kom út í nóvember. Lífið 16.12.2022 13:30 „Það er ekki eðlilegt að það verði svona mörg slys“ Móðir þriggja ára stelpu sem fótbrotnaði í trampólíngarðinum Rush vill að foreldrar séu meðvitaðir um hætturnar sem fylgt geta trampólínhoppi. Dóttir vinkonu hennar fótbrotnaði vikuna áður. Innlent 15.12.2022 21:00 Tvö börn fótbrotin og Rush breytti reglunum Trampólíngarðurinn Rush hefur tilkynnt breytingar á reglum sínum til að auka öryggi gesta. Eldri systkini barna fimm ára og yngri mega ekki fylgja þeim í krakkatíma án forráðamanns. Þar að auki mega börn á þessum aldri einungis sækja garðinn þegar fyrrnefndir krakkatímar eru. Innlent 14.12.2022 12:56 Tölvuleikjafíkn – þarf eitthvað að hafa áhyggjur? Dómstólar í Canada munu á næstu mánuðum skera úr ágreiningi þarlendra foreldra við Epic Games, framleiðanda Fortnite tölvuleikjarins. Foreldrarnir stefndu fyrirtækinu á grundvelli þess að leikurinn væri ávanabindandi. Skoðun 14.12.2022 09:00 Landslagið í leikskólamálum Reykjavíkurborgar ólgar Mönnunarvandi borgarinnar er rótgróinn og vel þekktur, sömu sögu má segja um launamálin og nú upp á síðkastið hefur vandræðalegri stöðu ýmissa leikskólabygginga verið gerð nokkuð góð skil. Skoðun 14.12.2022 07:30 „Tíminn læknar ekki öll sár og síst af öllu sálræn sár“ „Fyrir tíu árum þennan dag, var ég einn á heimleið norður í jólafrí. Í þann mund sem ég er að byrja að brölta upp Öxnadalsheiðina er mér allt í einu hugsað til frænda míns, að ég verði að hringja í hann þegar heim er komið. Í sömu andrá sé ég einstaklega fallegt stjörnuhrap. Það sem ég vissi ekki þá, var að okkar síðasta samverustund og samtal væri þegar búið að eiga sér stað.“ Lífið 12.12.2022 19:32 Björg og Tryggvi eignuðust son Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir og auglýsingahönnuðurinn Tryggvi Þór Hilmarsson eignuðust son þann 7. desember síðastliðinn. Frá þessu greinir Björg á Instagram. Lífið 12.12.2022 17:42 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 87 ›
Á að ritskoða kennara? Nýlega hafa ljósmyndir af glærum úr kennslustundum framhaldsskóla ratað í fréttir og vakið hörð viðbrögð. Maður hefur gengið undir manns hönd að fordæma „hvernig innræting er stunduð í kennsluaðstæðum“ og velt fyrir sér hvort „óþverrabragð“ kennara stafi eingöngu af „löngun til að afvegaleiða nemendur pólitískt“ eða fáfræði viðkomandi. Skoðun 17.1.2023 18:00
Sexan – jafningjafræðsla um stafrænt ofbeldi Tímarnir breytast og mennirnir með og tímarnir eru sannarlega að breytast. Tækniþróun síðustu ára hefur verið mjög hröð og breytingar á því hvernig við höfum samskipti eru miklar og stöðugar. Rafræn samskipti eru æ algengari og unga kynslóðin er fljót að tileinka sér nýjar leiðir til að eiga samskipti. Skoðun 17.1.2023 14:30
Heimgreiðslur fyrir hafnfirska foreldra Góð þjónusta við barnafjölskyldur er mikilvæg til að bæjarfélag vaxi og dafni í takt við þróun samfélagsins. Í Hafnarfirði er lögð rík áhersla á góða þjónustu við bæjarbúa bæði unga sem aldna og er val íbúa um fjölbreyttar leiðir þar mikilvægt. Skoðun 13.1.2023 15:31
Er barnið þitt að senda ókunnugum nektarmyndir? Helmingur stúlkna í 8.-10. bekk grunnskóla hefur verið beðinn um að senda eða deila af sér nektarmynd. Þar af voru 12% tilbúin til þess að segjast hafa orðið við slíkri beiðni. Í langflestum tilfellum, eða tæplega 7 af hverjum 10, fengu stúlkurnar beiðnina frá ókunnugum einstaklingi á netinu. Skoðun 12.1.2023 13:30
Dæmi um að börn hafi verið hætt komin vegna streptókokkasýkingar Dæmi er um að börn hafi verið hætt komin og verið lögð inn á gjörgæslu vegna hættulegrar streptókokkasýkingar sem nú gengur yfir. Sérfræðingur í barnasmitsjúkdómum segir alla á tánum vegna ástandsins. Innlent 10.1.2023 21:01
Fyrsta skref barnanna okkar er stafrænt fótspor Börn eru ótrúlega frábær! Á því leikur engin vafi. Þau geta verið svo sæt, klár og sniðug að við erum bókstaflega við það að springa úr stolti. Skoðun 4.1.2023 10:02
Inga Þórsdóttir hlýtur virt alþjóðleg verðlaun á sviði næringarfræði Inga Þórsdóttir, prófessor í næringarfræði og fyrrverandi forseti Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands, hlaut heiðursverðlaun Alþjóðasamtaka næringarfræði og vísinda (e. International Union of Nutritional Sciences) í desember síðastliðnum. Innlent 4.1.2023 09:06
„Við verðum að leyfa kerfinu að fá aðeins að anda“ Mannekla er helsta áskorunin þegar kemur að uppbyggingu leikskólakerfisins í Reykjavík að sögn borgarfulltrúa Samfylkingarinnar en fjölmargir leikskólakennarar hafa flutt sig yfir í grunnskólana. Formaður Félags leikskólakennara segir leikskólastigið ekki ráða við mikið meira og að kerfið hafi stækkað allt of hratt. Jafna þurfi starfsaðstæður, til að mynda með styttingu vinnuvikunnar. Innlent 30.12.2022 15:54
Þótti eiginmaðurinn óþolandi í tíu ár Michelle Obama þoldi ekki eiginmann sinn Barack í um það bil tíu ár, á meðan dætur þeirra voru ungar. Frá þessu greindi fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna í viðtali við Revolt TV í síðustu viku. Lífið 30.12.2022 07:44
Leggja til tólf milljónir í meira Sjúktspjall Forsætisráðuneytið og Stígamót hafa gert samstarfssamning um framhald verkefnisins Sjúktspjall. Um er að ræða nafnlaust netspjall þar sem ungmenni á aldrinum 13-20 ára geta rætt við ráðgjafa Stígamóta um kynferðisofbeldi og ofbeldi í nánum samböndum. Innlent 29.12.2022 15:52
Tíu jólabörn fæddust í ár Alls fæddust tíu börn á aðfangadag í ár. Jólabörnin voru nokkuð fleiri en á síðasta ári. Innlent 25.12.2022 14:51
Jólajóga fyrir börnin - Jólastjarna Þóra Rós Guðbjartsdóttir gerði jólajógaþætti fyrir Vísi og æfing dagsins nefnist Jólastjarna. Æfinguna má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lífið 24.12.2022 08:00
Beitir þú ofbeldi? Fyrir mörgum árum ég eyddi kvöldstundum í spjalli með einstakling sem ég trúði að væri sammála mér, spjallið fór oft út í þá sálma hvað fólk sem beitti ofbeldi væri hræðilegt, þessi einstaklingur hafði stór orð um það hvað þau ættu skilið svartholið. Líklega átti það ekki við hann þegar „stóri dómurinn“ féll og Litla Hraun varð vistarveran í nokkur ár eftir hrottalegt og gróft ofbeldi á fjölskyldumeðlim. Skoðun 23.12.2022 11:01
Krakkar oft komnir lengra en fagfólk í kynfræðslu Samræma þarf kynfræðslu í grunnskólum og gera hana betri að mati fagstjóra heilsuverndar skólabarna. Nauðsynlegt sé að uppfæra hana því oft séu krakkarnir komnir mun lengra en fagfólk. Hún segir slæmt að nánast engin kynfræðsla sé á leikskóla-og framhaldsskólastigi. Innlent 22.12.2022 19:00
Jólin eru hátíð barnanna ‘Jólin eru hátíð barnanna’ er hugtak sem ég tengdi lítið við þangað til ég eignaðist mitt fyrsta barn. Þegar hún var ekki orðin tveggja ára skildu leiðir mín og pabba hennar. Tilveran fyrir „skilnaðarbarn” er ekki einföld. Skoðun 22.12.2022 12:00
Ofurforeldrar í nýrri auglýsingu hreyfa við hjörtum Foreldrar leggja oft á sig ótrúlegustu hluti til að láta drauma barna sinna rætast. Lífið samstarf 22.12.2022 10:09
Anna Fríða og Sverrir gáfu syninum nafn: „Krúsímúsi var ekki samþykkt“ Anna Fríða Gísladóttir, forstöðumaður markaðsmála hjá Play, og kærasti hennar, Sverrir Falur Björnsson hafa gefið nýfæddum syni sínum nafn. Drengurinn heitir Jóhann Kristinn. Lífið 21.12.2022 14:59
Mygla í grunnskólum Garðabæjar: Bæjarstjórn lítur málið alvarlegum augum Mygla hefur greinst í tveimur grunnskólum í Garðabæ. Foreldrar eru ósáttir við hversu seint var brugðist við ábendingum og gagnrýna skort á upplýsingagjöf. Bæjarstjóri lofar allsherjarúttekt og endurbótum. Innlent 21.12.2022 09:35
Jólajóga fyrir krakka: „Það getur verið krefjandi að vera öll heima“ „Þættirnir eru hugsaðir fyrir leikskólabörn og fyrstu stig grunnskóla en auðvitað geta allir í fjölskyldunni haft gaman af þáttunum. Þetta getur verið kósý fjölskyldustund yfir hátíðarnar,“ segir Þóra Rós Guðbjartsdóttir. Hún gerði krakkajógainnslög sem sýnd verða á Vísi og Stöð 2 Vísi um hátíðarnar. Jól 20.12.2022 14:31
Gefðu barninu þínu Heillagjöf og taktu samtalið Börnin okkar eru helstu aðgerðasinnarnir þegar kemur að því að vekja heiminn til vitundar um loftslagsvandann og mikilvægi þess að við honum sé brugðist tafarlaust. Skoðun 20.12.2022 11:00
„Lítill Scheving kominn í heiminn“ Athafnahjónin Magnús Scheving og Hrefna Björk Sverrisdóttir hafa eignast son. Hrefna greinir frá gleðitíðindunum á Instagram. Lífið 19.12.2022 16:08
„Manni leið eins og barnið væri að koma og við sátum föst í snjónum“ Ungt par fékk að finna fyrir góðmennsku nágrannanna á laugardag þegar allt stefndi í að annað barn þeirra myndi fæðast í bíl þeirra, sem sat fastur á Álftanesi. Þau segja nágrannana hafa bjargað sér á ögurstundu. Lífið 19.12.2022 13:00
Gefur út bók sem hann skrifaði tíu ára gamall Fyrrverandi upplýsingafulltrúi Strætó gefur nú út bók sem hann skrifaði fyrir tuttugu og fjórum árum - þegar hann var tíu ára. Sagan lá í rykföllnum pappakassa allt þar til nú og er fyrsta bók höfundarins. Menning 18.12.2022 16:01
Fékk nóg af því að þurfa að ritskoða bækur barna sinna og gaf út sína eigin Athafnakonan Eva Mattadóttir brennur fyrir því að efla sjálfstraust barna. Henni fannst skortur á uppbyggilegum barnabókum og ákvað að ganga sjálf í málið og skrifa sína eigin barnabók, Ég get þetta! sem kom út í nóvember. Lífið 16.12.2022 13:30
„Það er ekki eðlilegt að það verði svona mörg slys“ Móðir þriggja ára stelpu sem fótbrotnaði í trampólíngarðinum Rush vill að foreldrar séu meðvitaðir um hætturnar sem fylgt geta trampólínhoppi. Dóttir vinkonu hennar fótbrotnaði vikuna áður. Innlent 15.12.2022 21:00
Tvö börn fótbrotin og Rush breytti reglunum Trampólíngarðurinn Rush hefur tilkynnt breytingar á reglum sínum til að auka öryggi gesta. Eldri systkini barna fimm ára og yngri mega ekki fylgja þeim í krakkatíma án forráðamanns. Þar að auki mega börn á þessum aldri einungis sækja garðinn þegar fyrrnefndir krakkatímar eru. Innlent 14.12.2022 12:56
Tölvuleikjafíkn – þarf eitthvað að hafa áhyggjur? Dómstólar í Canada munu á næstu mánuðum skera úr ágreiningi þarlendra foreldra við Epic Games, framleiðanda Fortnite tölvuleikjarins. Foreldrarnir stefndu fyrirtækinu á grundvelli þess að leikurinn væri ávanabindandi. Skoðun 14.12.2022 09:00
Landslagið í leikskólamálum Reykjavíkurborgar ólgar Mönnunarvandi borgarinnar er rótgróinn og vel þekktur, sömu sögu má segja um launamálin og nú upp á síðkastið hefur vandræðalegri stöðu ýmissa leikskólabygginga verið gerð nokkuð góð skil. Skoðun 14.12.2022 07:30
„Tíminn læknar ekki öll sár og síst af öllu sálræn sár“ „Fyrir tíu árum þennan dag, var ég einn á heimleið norður í jólafrí. Í þann mund sem ég er að byrja að brölta upp Öxnadalsheiðina er mér allt í einu hugsað til frænda míns, að ég verði að hringja í hann þegar heim er komið. Í sömu andrá sé ég einstaklega fallegt stjörnuhrap. Það sem ég vissi ekki þá, var að okkar síðasta samverustund og samtal væri þegar búið að eiga sér stað.“ Lífið 12.12.2022 19:32
Björg og Tryggvi eignuðust son Fjölmiðlakonan Björg Magnúsdóttir og auglýsingahönnuðurinn Tryggvi Þór Hilmarsson eignuðust son þann 7. desember síðastliðinn. Frá þessu greinir Björg á Instagram. Lífið 12.12.2022 17:42