Fangelsismál Bleyta „heilu bækurnar“ í spice til að koma þeim inn Fangelsismálayfirvöld hafa gert pappír sem fangar fá sendan upptækan og látið efnagreina hann. Ástæðan er sú að borið hefur á því að fíkniefnið spice sé leyst upp í vökva og pappír bleyttur í vökvanum. Innlent 29.12.2021 06:43 Fangar fengu kartöflu í skóinn Fangar á Litla-Hrauni urðu „undrandi og örlítið miður sín“ í morgun þegar þeir kíktu í skó sína sem þeir höfðu komið fyrir fyrir utan klefa sína í von um að fá gjöf frá jólasveininum. Við þeim öllum blasti nefnilega kartafla, þrátt fyrir fullyrðingar Afstöðu, félags fanga um góða hegðun þeirra í mánuðinum. Innlent 19.12.2021 22:53 Fáir fangar mættu til vinnu og náms í dag Fáir fangar mættu til vinnu og náms á Litla hrauni í dag. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir að unnið sé að því að greina ástæður þess og að brugðist verði við. Aðdragandi jóla reynist erfiður föngum. Innlent 15.12.2021 17:58 Heimsóknum á Kvíabryggju aflýst vegna smitaðs gests Öllum heimsóknum gesta í fangelsið á Kvíabryggju hefur verið aflýst næsta daga eftir að barn sem kom þangað í heimsókn á sunnudag greindist smitað af Covid-19. Einn fangi er í sóttkví og nokkrir aðrir í smitgát. Innlent 30.11.2021 18:37 Hinsegin og kynsegin í fangelsi Í gær átti var ég í viðtali hjá nemanda í Lögreglu- og löggæslufræði við Háskólann á Akureyri, sem er að vinna að rannsóknarskýrslu í áfanga sem heitir Fjölbreytileiki og löggæsla, um hinsegin fanga og aðbúnað þeirra í fangelsum. Skoðun 25.11.2021 18:00 Takmörkuð starfsemi á Litla-Hrauni vegna Covid-19 smits Komið hefur upp Covid-19 smit meðal starfsmanna í fangelsinu Litla-Hrauni. Nokkur hópur starfsmanna er í sóttkví og ljóst að næstu daga verður starfsemi fangelsisins takmörkuð. Öllum heimsóknum gesta er frestað fram yfir helgina. Innlent 11.11.2021 16:13 Breyta reglunum vegna fjörugs ástarlífs Madsen í fangelsi Dönsk stjórnvöld hyggjast banna sakamönnum sem sitja í lífstíðarfangelsi að hefja ný ástarsambönd á meðan þeir dúsa í fangelsi. Frumvarp þess efnis var lagt fram eftir að í ljós kom að sautján ára gömul stúlka féll fyrir Peter Madsen, morðingja blaðakonunnar Kim Wall, þrátt fyrir að hann væri í fangelsi. Erlent 17.9.2021 13:07 Risafjárveiting á að draga úr slagsmálum og eiturlyfjum á Litla-Hrauni Dómsmálaráðuneytið steig í dag eitt af þremur stærstu skrefum sem stigin hafa verið í sögu fangelsismála hér á landi að sögn fangelsismálastjóra. Tæplega tveggja milljarða króna fjármögnun hefur verið tryggð til að ráðast í löngu tímabærar endurbætur á Litla-Hrauni. Innlent 17.9.2021 12:12 Afstaða efast um lögmæti þess að fangelsa menn á reynslulausn vegna meintra brota Afstaða, félag fanga, hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis fyrir hönd skjólstæðings síns en málið varðar meðal annars efasemdir félagsins um lögmæti þess að senda menn á reynslulausn aftur í fangelsi vegna nýrra brota sem lögregla hefur til rannsóknar. Innlent 17.9.2021 08:11 Fangelsi verði ekki heljarvist Mikilvægt er að gera umbætur á Litla-Hrauni og bæta menntun fanga. Þetta er á meðal þess sem stýrihópur um málefni fanga leggur til í nýrri skýrslu. Innlent 15.9.2021 13:30 Fangavörður á Litla-Hrauni greindist smitaður Fangavörður á Litla-Hrauni greindist smitaður af kórónuveirunni í fyrrakvöld. Hann er nú í einangrun og hafa tveir fangaverðir til viðbótar verið sendir í sóttkví. Innlent 1.9.2021 13:10 Tuttugu vistmenn á Vernd komnir í sóttvarnahús eftir að tveir greindust Tveir vistmenn á áfangaheimilinu Vernd greindust með Covid-19 um helgina. Þeir voru í kjölfarið fluttir á sóttvarnahús auk átján annarra vistmanna sem komnir eru í sóttkví. Starfsfólk Verndar er jafnframt komið í heimasóttkví. Innlent 17.8.2021 11:08 Fangelsismál á Íslandi og kostnaður við fanga Kostnaður vegna sérhvers fanga er staðlaður um ISK 10.000.000 á ári. Við stefnum að því að lækka hann verulega. Skoðun 10.8.2021 09:51 Hafður á réttargeðdeild vegna ráðaleysis Maður sem vistaður var á réttargeðdeild á Kleppi fyrir fjórum árum er þar enn, þó hann hafi upprunalega átt að vera þar í stuttan tíma. Þar er hann án nauðsynlegrar þjónustu en ástæðan er ráðaleysi innan heilbrigðiskerfisins. Innlent 11.7.2021 21:45 Ekkert smit í fangelsunum: Fangar bólusettir í dag og í lok næstu viku Allir fangelsisstarfsmenn hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. Fangar á Litla-Hrauni og Sogni verða bólusettir í dag en áætlað er að bólusetja fanga í móttökufangelsinu á Hólmsheiði í næstu viku. Innlent 30.4.2021 10:28 Fangi lést á Litla-Hrauni í nótt Vistmaður á Litla-Hrauni fannst látinn í klefa sínum í morgun. Þetta staðfestir Páll Winkel forstjóri fangelsismálastofnunar í samtali við fréttastofu. Ekki leikur grunur á að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Búið er að virkja viðbragðsáætlun sem á við í tilfellum sem þessum að sögn Páls. Innlent 1.4.2021 18:29 Biðlisti eftir fangelsisplássi? Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Skoðun 29.3.2021 07:01 Fangi dæmdur fyrir hótanir og árás á samfanga á Litla-Hrauni Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt fanga í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á samfanga sinn í eldhúsi á Litla-Hrauni og sömuleiðis fyrir að hafa hótað öðrum manni ofbeldi. Innlent 11.2.2021 14:14 Ekki innistæða fyrir 121 milljóna króna bótakröfu Barkar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af miskabótakröfu Barkar Birgissonar vegna vistunar hans á öryggisgangi á Litla-Hrauni í hálft annað ár. Börkur fór fram á tæplega 121 milljóna króna í bætur. Innlent 9.2.2021 13:45 „Þessi draumar um það að verða ríkur á því að selja dóp er óraunhæfur“ Í Íslandi í dag síðastliðið vor var sagt frá því hvernig þeir félagar Tolli Morthens og Agnar Bragason höfðu lagt í merkilega vinnu með starfshópi sem félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason skipaði til að finna leiðir til að styðja fanga til þátttöku í samfélaginu af lokinni afplánun. Lífið 9.2.2021 11:31 Rannsaka dauðsfall á réttargeðdeild Ungur karlmaður á sjálfsvígsgát á réttargeðdeild svipti sig lífi á jóladag. Málið er í rannsókn lögreglu og óháður aðili verður fenginn til að fara yfir verkferla. Yfirlæknir segir að harmleikur sem þessi eigi ekki að geta gerst. Innlent 30.12.2020 18:31 Það sem gerist í raun og veru fyrstu vikuna í bandarísku fangelsi Fyrrum fanginn Mario settist niður með Buzz Feed á dögunum og fór ítarlega yfir það hvað gerist í lífi fanga sem hefur afplánun í bandarísku fangelsi. Lífið 28.12.2020 10:31 Fluguhnýtingarkassar smíðaðir af föngum Fluguhnýtingar kassar smíðaðir af föngum á Litla Hrauni renna út eins og heitar lummur til veiðimanna, sem þurfa að geyma flugurnar sínum á góðum stað. Efni úr gömlu varðstjóraborði á Litla Hrauni er meðal annars notað í kassana. Innlent 19.12.2020 20:06 Vinnan gerir vistina þægilegri „Ég finn fyrir trausti og virðingu sem er gott fyrir mig,“ sagði afplánunarfangi á Hólmsheiði nýverið en sá hefur haft trausta vinnu í fangelsinu á árinu. Hann er einn af á þriðja tug fanga sem fengið hafa að taka þátt í Fangaverki, sem miðar að því að búa til verkefni fyrir fanga. Skoðun 14.12.2020 18:01 Formaður félags fanga ætlar á þing Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Innlent 10.12.2020 16:09 Alsælir fangar með jólaverkefni frá skógræktinni Skógræktin og fangelsið á Litla Hrauni á Eyrarbakka hafa tekið höndum saman með jólaverkefni, sem fangar og fangaverðir í fangelsinu eru alsælir með. Innlent 24.11.2020 19:35 „Trúlega mikilvægasta skófar sem við höfum lyft af vettvangi” Gunnar Rúnar Sigurþórsson var dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir morðið á Hannesi Þór Helgasyni árið 2010. Fjallað var um málið í Ummerkjum á Stöð 2. Innlent 23.11.2020 06:31 Skoðar mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæslu Dómsmálaráðuneytið skoðar nú mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild en hann var fluttur með sjúkrabíl frá fangelsinu á Hólmsheiði á Landspítalann 8. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2020 07:21 Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. Innlent 11.11.2020 12:30 Segir vantraustsyfirlýsinguna langsótta Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Innlent 10.11.2020 13:32 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 16 ›
Bleyta „heilu bækurnar“ í spice til að koma þeim inn Fangelsismálayfirvöld hafa gert pappír sem fangar fá sendan upptækan og látið efnagreina hann. Ástæðan er sú að borið hefur á því að fíkniefnið spice sé leyst upp í vökva og pappír bleyttur í vökvanum. Innlent 29.12.2021 06:43
Fangar fengu kartöflu í skóinn Fangar á Litla-Hrauni urðu „undrandi og örlítið miður sín“ í morgun þegar þeir kíktu í skó sína sem þeir höfðu komið fyrir fyrir utan klefa sína í von um að fá gjöf frá jólasveininum. Við þeim öllum blasti nefnilega kartafla, þrátt fyrir fullyrðingar Afstöðu, félags fanga um góða hegðun þeirra í mánuðinum. Innlent 19.12.2021 22:53
Fáir fangar mættu til vinnu og náms í dag Fáir fangar mættu til vinnu og náms á Litla hrauni í dag. Páll Winkel, fangelsismálastjóri, segir að unnið sé að því að greina ástæður þess og að brugðist verði við. Aðdragandi jóla reynist erfiður föngum. Innlent 15.12.2021 17:58
Heimsóknum á Kvíabryggju aflýst vegna smitaðs gests Öllum heimsóknum gesta í fangelsið á Kvíabryggju hefur verið aflýst næsta daga eftir að barn sem kom þangað í heimsókn á sunnudag greindist smitað af Covid-19. Einn fangi er í sóttkví og nokkrir aðrir í smitgát. Innlent 30.11.2021 18:37
Hinsegin og kynsegin í fangelsi Í gær átti var ég í viðtali hjá nemanda í Lögreglu- og löggæslufræði við Háskólann á Akureyri, sem er að vinna að rannsóknarskýrslu í áfanga sem heitir Fjölbreytileiki og löggæsla, um hinsegin fanga og aðbúnað þeirra í fangelsum. Skoðun 25.11.2021 18:00
Takmörkuð starfsemi á Litla-Hrauni vegna Covid-19 smits Komið hefur upp Covid-19 smit meðal starfsmanna í fangelsinu Litla-Hrauni. Nokkur hópur starfsmanna er í sóttkví og ljóst að næstu daga verður starfsemi fangelsisins takmörkuð. Öllum heimsóknum gesta er frestað fram yfir helgina. Innlent 11.11.2021 16:13
Breyta reglunum vegna fjörugs ástarlífs Madsen í fangelsi Dönsk stjórnvöld hyggjast banna sakamönnum sem sitja í lífstíðarfangelsi að hefja ný ástarsambönd á meðan þeir dúsa í fangelsi. Frumvarp þess efnis var lagt fram eftir að í ljós kom að sautján ára gömul stúlka féll fyrir Peter Madsen, morðingja blaðakonunnar Kim Wall, þrátt fyrir að hann væri í fangelsi. Erlent 17.9.2021 13:07
Risafjárveiting á að draga úr slagsmálum og eiturlyfjum á Litla-Hrauni Dómsmálaráðuneytið steig í dag eitt af þremur stærstu skrefum sem stigin hafa verið í sögu fangelsismála hér á landi að sögn fangelsismálastjóra. Tæplega tveggja milljarða króna fjármögnun hefur verið tryggð til að ráðast í löngu tímabærar endurbætur á Litla-Hrauni. Innlent 17.9.2021 12:12
Afstaða efast um lögmæti þess að fangelsa menn á reynslulausn vegna meintra brota Afstaða, félag fanga, hefur kvartað til Umboðsmanns Alþingis fyrir hönd skjólstæðings síns en málið varðar meðal annars efasemdir félagsins um lögmæti þess að senda menn á reynslulausn aftur í fangelsi vegna nýrra brota sem lögregla hefur til rannsóknar. Innlent 17.9.2021 08:11
Fangelsi verði ekki heljarvist Mikilvægt er að gera umbætur á Litla-Hrauni og bæta menntun fanga. Þetta er á meðal þess sem stýrihópur um málefni fanga leggur til í nýrri skýrslu. Innlent 15.9.2021 13:30
Fangavörður á Litla-Hrauni greindist smitaður Fangavörður á Litla-Hrauni greindist smitaður af kórónuveirunni í fyrrakvöld. Hann er nú í einangrun og hafa tveir fangaverðir til viðbótar verið sendir í sóttkví. Innlent 1.9.2021 13:10
Tuttugu vistmenn á Vernd komnir í sóttvarnahús eftir að tveir greindust Tveir vistmenn á áfangaheimilinu Vernd greindust með Covid-19 um helgina. Þeir voru í kjölfarið fluttir á sóttvarnahús auk átján annarra vistmanna sem komnir eru í sóttkví. Starfsfólk Verndar er jafnframt komið í heimasóttkví. Innlent 17.8.2021 11:08
Fangelsismál á Íslandi og kostnaður við fanga Kostnaður vegna sérhvers fanga er staðlaður um ISK 10.000.000 á ári. Við stefnum að því að lækka hann verulega. Skoðun 10.8.2021 09:51
Hafður á réttargeðdeild vegna ráðaleysis Maður sem vistaður var á réttargeðdeild á Kleppi fyrir fjórum árum er þar enn, þó hann hafi upprunalega átt að vera þar í stuttan tíma. Þar er hann án nauðsynlegrar þjónustu en ástæðan er ráðaleysi innan heilbrigðiskerfisins. Innlent 11.7.2021 21:45
Ekkert smit í fangelsunum: Fangar bólusettir í dag og í lok næstu viku Allir fangelsisstarfsmenn hafa fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19. Fangar á Litla-Hrauni og Sogni verða bólusettir í dag en áætlað er að bólusetja fanga í móttökufangelsinu á Hólmsheiði í næstu viku. Innlent 30.4.2021 10:28
Fangi lést á Litla-Hrauni í nótt Vistmaður á Litla-Hrauni fannst látinn í klefa sínum í morgun. Þetta staðfestir Páll Winkel forstjóri fangelsismálastofnunar í samtali við fréttastofu. Ekki leikur grunur á að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Búið er að virkja viðbragðsáætlun sem á við í tilfellum sem þessum að sögn Páls. Innlent 1.4.2021 18:29
Biðlisti eftir fangelsisplássi? Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Skoðun 29.3.2021 07:01
Fangi dæmdur fyrir hótanir og árás á samfanga á Litla-Hrauni Héraðsdómur Suðurlands hefur dæmt fanga í tólf mánaða óskilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa ráðist á samfanga sinn í eldhúsi á Litla-Hrauni og sömuleiðis fyrir að hafa hótað öðrum manni ofbeldi. Innlent 11.2.2021 14:14
Ekki innistæða fyrir 121 milljóna króna bótakröfu Barkar Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað íslenska ríkið af miskabótakröfu Barkar Birgissonar vegna vistunar hans á öryggisgangi á Litla-Hrauni í hálft annað ár. Börkur fór fram á tæplega 121 milljóna króna í bætur. Innlent 9.2.2021 13:45
„Þessi draumar um það að verða ríkur á því að selja dóp er óraunhæfur“ Í Íslandi í dag síðastliðið vor var sagt frá því hvernig þeir félagar Tolli Morthens og Agnar Bragason höfðu lagt í merkilega vinnu með starfshópi sem félagsmálaráðherra Ásmundur Einar Daðason skipaði til að finna leiðir til að styðja fanga til þátttöku í samfélaginu af lokinni afplánun. Lífið 9.2.2021 11:31
Rannsaka dauðsfall á réttargeðdeild Ungur karlmaður á sjálfsvígsgát á réttargeðdeild svipti sig lífi á jóladag. Málið er í rannsókn lögreglu og óháður aðili verður fenginn til að fara yfir verkferla. Yfirlæknir segir að harmleikur sem þessi eigi ekki að geta gerst. Innlent 30.12.2020 18:31
Það sem gerist í raun og veru fyrstu vikuna í bandarísku fangelsi Fyrrum fanginn Mario settist niður með Buzz Feed á dögunum og fór ítarlega yfir það hvað gerist í lífi fanga sem hefur afplánun í bandarísku fangelsi. Lífið 28.12.2020 10:31
Fluguhnýtingarkassar smíðaðir af föngum Fluguhnýtingar kassar smíðaðir af föngum á Litla Hrauni renna út eins og heitar lummur til veiðimanna, sem þurfa að geyma flugurnar sínum á góðum stað. Efni úr gömlu varðstjóraborði á Litla Hrauni er meðal annars notað í kassana. Innlent 19.12.2020 20:06
Vinnan gerir vistina þægilegri „Ég finn fyrir trausti og virðingu sem er gott fyrir mig,“ sagði afplánunarfangi á Hólmsheiði nýverið en sá hefur haft trausta vinnu í fangelsinu á árinu. Hann er einn af á þriðja tug fanga sem fengið hafa að taka þátt í Fangaverki, sem miðar að því að búa til verkefni fyrir fanga. Skoðun 14.12.2020 18:01
Formaður félags fanga ætlar á þing Guðmundur Ingi Þóroddsson, formaður Afstöðu - félags fanga, hefur ákveðið að gefa kost á sér til framboðs fyrir Samfylkinguna í næstu Alþingiskosningum. Hann greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. Innlent 10.12.2020 16:09
Alsælir fangar með jólaverkefni frá skógræktinni Skógræktin og fangelsið á Litla Hrauni á Eyrarbakka hafa tekið höndum saman með jólaverkefni, sem fangar og fangaverðir í fangelsinu eru alsælir með. Innlent 24.11.2020 19:35
„Trúlega mikilvægasta skófar sem við höfum lyft af vettvangi” Gunnar Rúnar Sigurþórsson var dæmdur í sextán ára fangelsi fyrir morðið á Hannesi Þór Helgasyni árið 2010. Fjallað var um málið í Ummerkjum á Stöð 2. Innlent 23.11.2020 06:31
Skoðar mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæslu Dómsmálaráðuneytið skoðar nú mál fanga sem liggur alvarlega veikur á gjörgæsludeild en hann var fluttur með sjúkrabíl frá fangelsinu á Hólmsheiði á Landspítalann 8. nóvember síðastliðinn. Innlent 20.11.2020 07:21
Algjört heimsóknarbann í rúma fimm mánuði og ein tölva til afnota Fangar hafa fengið eina tölvu saman til þess að tala við vini og ættingja í gegnum Skype. Innlent 11.11.2020 12:30
Segir vantraustsyfirlýsinguna langsótta Dómsmálaráðherra segir vantraustsyfirlýsingu Afstöðu, félags fanga langsótta. Innlent 10.11.2020 13:32