Noregur Hafa fundið hluti í stöðuvatninu sem teknir verða til frekari rannsóknar Lögregla í Noregi hefur nú lokið leit sinni í Langvannet þar sem vísbendinga var leitað í tengslum við ránið á Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. Erlent 28.1.2019 08:37 Ráðgjafar Reykhólahrepps í vondum málum í Noregi Norska verkfræðistofan Multiconsult er miðdepillinn í einhverju mesta byggingahneyksli Noregs, gríðarlegri framúrkeyrslu á kostnaði við endurbyggingu norska Stórþingsins í miðborg Oslóar. Innlent 26.1.2019 08:03 Konan sem Rybak söng um í Fairytale vill komast í Eurovision Norska tónlistarkonan Ingrid Berg Mehus tekur þátt í undankeppni Noregs fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Lífið 25.1.2019 13:06 Ársgamall drengur látinn eftir slys á leikskólanum Slysið varð þann 3. janúar síðastliðinn. Erlent 25.1.2019 13:02 True North fær vilyrði fyrir risastyrk til að taka upp James Bond-mynd í Noregi Leifur segir þetta sýna hve staða True North er orðin sterk og öflug í Noregi og að fyrirtækið njóti mikils trausts þar. Bíó og sjónvarp 25.1.2019 11:13 SAS skildi farangur Íslandsfara eftir í Ósló vegna slæms veðurs Farþegar með flugi SAS á leið frá Ósló í Noregi til Íslands, SK-4787, fengu ekki farangur sinn afhentan við komuna til Keflavíkur fyrr í dag. Innlent 24.1.2019 22:25 Mannræningjarnir höfðu samband við fjölskylduna þann 16. janúar Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lögmaðurinn boðaði til í Ósló í dag. Erlent 24.1.2019 13:28 Frakkar reiðir vegna efna í norskum þorski Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. Erlent 23.1.2019 22:14 Sá dularfulla menn með aðdráttarlinsu við vatnið sem nú er leitað í Íbúi í Lørenskógi og nágranni Anne-Elisabeth Falkevik Hagen, sem rænt var af heimili sínu þann 31. október síðastliðinn, segist hafa séð til tveggja grunsamlegra manna við stöðuvatn fyrir aftan húsið í haust. Erlent 23.1.2019 14:36 Fjórtán milljarða þota Norwegian föst í Íran Glæný 14 milljarða króna Boeing-þota Norwegian situr enn föst á flugvelli í Íran eftir að hafa nauðlent þar vegna bilunar fyrir fjörutíu dögum. Erlent 22.1.2019 22:02 Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló lagði leigusala sinn fyrir þarlendum dómstólum á dögunum. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:54 Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Alls verða 22 ráðherrar í norsku ríkisstjórninni og hafa þeir aldrei verið fleiri. Erlent 22.1.2019 10:38 Telur glæpagengi af Balkanskaga bera ábyrgð á hvarfi Anne Elisabeth Ola Kaldager, fyrrverandi yfirmaður hjá norsku leyniþjónustunni, segir í samtali við norska ríkisútvarpið NRK að allt bendi til þess að fagmenn hafi rænt Anne Elisabeth. Erlent 21.1.2019 15:09 Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. Erlent 21.1.2019 12:58 Norska stjórnin horfir til Íslands í stjórnarsáttmála Ný ríkisstjórn í Noregi ætlar að koma á frístundastyrkjum fyrir börn á bilinu sex til átján ára sem hægt er að nýta til þess að niðurgreiða tómstundir barna. Erlent 18.1.2019 21:09 Rannsaka hnífsstungu í Ósló sem hryðjuverk Norska lögreglan rannsakar nú hnífsstungu sem hryðjuverk. Karlmaður sem handtekinn var vegna árásarinnar lýsti yfir vilja sínum til að myrða við yfirheyrslur. Erlent 18.1.2019 17:42 Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. Erlent 17.1.2019 23:36 Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. Erlent 17.1.2019 08:30 FBI veitir norsku lögreglunni liðsstyrk Norsku lögreglunni hefur borist öflugur liðsstyrkur í leitinni að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen sem rænt var frá heimili sínu í lok október: Bandaríska alrikislögreglan kemur að leitinni með einhverjum hætti. Erlent 16.1.2019 17:29 Nágranni lýsir dularfullum ferðum bíls daginn sem Anne-Elisabeth hvarf Síðast heyrðist frá Anne-Elisabeth klukkan 9:14 að morgni 31. október í fyrra. Erlent 16.1.2019 09:05 Sat heima í Noregi og fjarstýrði nauðgunum á 65 barnungum stúlkum Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. Erlent 15.1.2019 08:19 Hafa fengið ábendingar um mögulega felustaði mannræningjanna Á þeim fimm dögum sem liðnir eru síðan norskir fjölmiðlar greindu frá því að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hefði að öllum líkindum verið rænt hefur lögreglan fengið alls um 620 ábendingar frá almenningi vegna málsins. Erlent 14.1.2019 07:54 Skilaboð mannræningjanna á bjagaðri norsku Skilaboðin sem mannræningjarnir skildu eftir heima hjá þeim Tom Hagen og konu hans Anne-Elisabeth Falkevik Hagen þegar Anne-Elisabeth var rænt voru á bjagaðri norsku, einhvers konar blöndu af norsku, austur-evrópsku tungumáli eða Google-þýðingu. Erlent 11.1.2019 19:38 Hafa fengið ábendingar um mennina á upptökunum Brøske sagði í raun engar nýjar vendingar hafa orðið í málinu síðan í gær. Erlent 11.1.2019 11:29 Prestur hættir ef hann fær ekki áfengt messuvín Sóknarprestur í Narvik í Noregi, Lars Riberth, hefur beðið um að fá að bjóða kirkjugestum áfengt messuvín við altarisgöngu. Erlent 11.1.2019 03:00 Kona fannst látin í Björgvin Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í íbúðinni og er grunaður um að hafa myrt konuna. Erlent 10.1.2019 12:17 Mannránið í Noregi: Óttast að fólk á upptökum hafi vaktað vinnustað eiginmannsins Upptökurnar eru frá því 31. október síðastliðinn, daginn sem Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hvarf. Erlent 10.1.2019 11:38 Mannránið í Noregi: „Það veit nánast enginn hvaða fólk þetta er“ Þrátt fyrir að vera ein ríkasta fjölskylda Noregs virðist fjölskylda Tom og Anne-Elisabeth Falkevik Hagen ekki hafa verið mjög áberandi í norsku þjóðlífi. Ekkert hefur spurst til Anna-Elisabeth í um tíu vikur eftir að henni var rænt af heimili í Fjellhamar í Lørenskógi, austur af Ósló. Erlent 10.1.2019 09:13 Málvísindamenn fengnir til að rannsaka skilaboð frá mannræningjunum Lögregla í Noregi vonast til að málvísindamenn geti aðstoðað við að koma lögreglu á sporið í leitinni að þeim sem rændu Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. Erlent 9.1.2019 23:12 Ráðlögðu fjölskyldunni að verða ekki við kröfu mannræningjanna Þá staðfesti lögregla að hún hefði verið í samskiptum við ræningjana undanfarnar tíu vikur. Erlent 9.1.2019 11:11 « ‹ 33 34 35 36 37 38 39 40 41 … 49 ›
Hafa fundið hluti í stöðuvatninu sem teknir verða til frekari rannsóknar Lögregla í Noregi hefur nú lokið leit sinni í Langvannet þar sem vísbendinga var leitað í tengslum við ránið á Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. Erlent 28.1.2019 08:37
Ráðgjafar Reykhólahrepps í vondum málum í Noregi Norska verkfræðistofan Multiconsult er miðdepillinn í einhverju mesta byggingahneyksli Noregs, gríðarlegri framúrkeyrslu á kostnaði við endurbyggingu norska Stórþingsins í miðborg Oslóar. Innlent 26.1.2019 08:03
Konan sem Rybak söng um í Fairytale vill komast í Eurovision Norska tónlistarkonan Ingrid Berg Mehus tekur þátt í undankeppni Noregs fyrir söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision. Lífið 25.1.2019 13:06
Ársgamall drengur látinn eftir slys á leikskólanum Slysið varð þann 3. janúar síðastliðinn. Erlent 25.1.2019 13:02
True North fær vilyrði fyrir risastyrk til að taka upp James Bond-mynd í Noregi Leifur segir þetta sýna hve staða True North er orðin sterk og öflug í Noregi og að fyrirtækið njóti mikils trausts þar. Bíó og sjónvarp 25.1.2019 11:13
SAS skildi farangur Íslandsfara eftir í Ósló vegna slæms veðurs Farþegar með flugi SAS á leið frá Ósló í Noregi til Íslands, SK-4787, fengu ekki farangur sinn afhentan við komuna til Keflavíkur fyrr í dag. Innlent 24.1.2019 22:25
Mannræningjarnir höfðu samband við fjölskylduna þann 16. janúar Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lögmaðurinn boðaði til í Ósló í dag. Erlent 24.1.2019 13:28
Frakkar reiðir vegna efna í norskum þorski Vatni og efnum er sprautað í norskan þorsk í Kína áður en hann er sendur aftur til Evrópu. Erlent 23.1.2019 22:14
Sá dularfulla menn með aðdráttarlinsu við vatnið sem nú er leitað í Íbúi í Lørenskógi og nágranni Anne-Elisabeth Falkevik Hagen, sem rænt var af heimili sínu þann 31. október síðastliðinn, segist hafa séð til tveggja grunsamlegra manna við stöðuvatn fyrir aftan húsið í haust. Erlent 23.1.2019 14:36
Fjórtán milljarða þota Norwegian föst í Íran Glæný 14 milljarða króna Boeing-þota Norwegian situr enn föst á flugvelli í Íran eftir að hafa nauðlent þar vegna bilunar fyrir fjörutíu dögum. Erlent 22.1.2019 22:02
Vildu að Búllan yrði borin út vegna brælu Útibú Hamborgarabúllu Tómasar í Osló lagði leigusala sinn fyrir þarlendum dómstólum á dögunum. Viðskipti erlent 22.1.2019 10:54
Solberg kynnti nýja ríkisstjórn sína Alls verða 22 ráðherrar í norsku ríkisstjórninni og hafa þeir aldrei verið fleiri. Erlent 22.1.2019 10:38
Telur glæpagengi af Balkanskaga bera ábyrgð á hvarfi Anne Elisabeth Ola Kaldager, fyrrverandi yfirmaður hjá norsku leyniþjónustunni, segir í samtali við norska ríkisútvarpið NRK að allt bendi til þess að fagmenn hafi rænt Anne Elisabeth. Erlent 21.1.2019 15:09
Maren Ueland jarðsungin í dag Jarðarförinni er streymt beint í útsendingu norska ríkisútvarpsins NRK. Erlent 21.1.2019 12:58
Norska stjórnin horfir til Íslands í stjórnarsáttmála Ný ríkisstjórn í Noregi ætlar að koma á frístundastyrkjum fyrir börn á bilinu sex til átján ára sem hægt er að nýta til þess að niðurgreiða tómstundir barna. Erlent 18.1.2019 21:09
Rannsaka hnífsstungu í Ósló sem hryðjuverk Norska lögreglan rannsakar nú hnífsstungu sem hryðjuverk. Karlmaður sem handtekinn var vegna árásarinnar lýsti yfir vilja sínum til að myrða við yfirheyrslur. Erlent 18.1.2019 17:42
Samþykktu stjórnarsamstarfið með naumindum Kristilegi þjóðarflokkurinn samþykkti í kvöld að taka þátt í stjórnarsamstarfi með Hægriflokknum, Framfaraflokknum og Venstre en saman mynda flokkarnir meirihlutastjórn. Erlent 17.1.2019 23:36
Engar breytingar á lögum um þungunarrof í Noregi Samkomulag hefur náðst um drög að stjórnarsáttmála nýrrar fjögurra flokka ríkisstjórnar í Noregi. Erlent 17.1.2019 08:30
FBI veitir norsku lögreglunni liðsstyrk Norsku lögreglunni hefur borist öflugur liðsstyrkur í leitinni að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen sem rænt var frá heimili sínu í lok október: Bandaríska alrikislögreglan kemur að leitinni með einhverjum hætti. Erlent 16.1.2019 17:29
Nágranni lýsir dularfullum ferðum bíls daginn sem Anne-Elisabeth hvarf Síðast heyrðist frá Anne-Elisabeth klukkan 9:14 að morgni 31. október í fyrra. Erlent 16.1.2019 09:05
Sat heima í Noregi og fjarstýrði nauðgunum á 65 barnungum stúlkum Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. Erlent 15.1.2019 08:19
Hafa fengið ábendingar um mögulega felustaði mannræningjanna Á þeim fimm dögum sem liðnir eru síðan norskir fjölmiðlar greindu frá því að Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hefði að öllum líkindum verið rænt hefur lögreglan fengið alls um 620 ábendingar frá almenningi vegna málsins. Erlent 14.1.2019 07:54
Skilaboð mannræningjanna á bjagaðri norsku Skilaboðin sem mannræningjarnir skildu eftir heima hjá þeim Tom Hagen og konu hans Anne-Elisabeth Falkevik Hagen þegar Anne-Elisabeth var rænt voru á bjagaðri norsku, einhvers konar blöndu af norsku, austur-evrópsku tungumáli eða Google-þýðingu. Erlent 11.1.2019 19:38
Hafa fengið ábendingar um mennina á upptökunum Brøske sagði í raun engar nýjar vendingar hafa orðið í málinu síðan í gær. Erlent 11.1.2019 11:29
Prestur hættir ef hann fær ekki áfengt messuvín Sóknarprestur í Narvik í Noregi, Lars Riberth, hefur beðið um að fá að bjóða kirkjugestum áfengt messuvín við altarisgöngu. Erlent 11.1.2019 03:00
Kona fannst látin í Björgvin Karlmaður á fimmtugsaldri var handtekinn í íbúðinni og er grunaður um að hafa myrt konuna. Erlent 10.1.2019 12:17
Mannránið í Noregi: Óttast að fólk á upptökum hafi vaktað vinnustað eiginmannsins Upptökurnar eru frá því 31. október síðastliðinn, daginn sem Anne-Elisabeth Falkevik Hagen hvarf. Erlent 10.1.2019 11:38
Mannránið í Noregi: „Það veit nánast enginn hvaða fólk þetta er“ Þrátt fyrir að vera ein ríkasta fjölskylda Noregs virðist fjölskylda Tom og Anne-Elisabeth Falkevik Hagen ekki hafa verið mjög áberandi í norsku þjóðlífi. Ekkert hefur spurst til Anna-Elisabeth í um tíu vikur eftir að henni var rænt af heimili í Fjellhamar í Lørenskógi, austur af Ósló. Erlent 10.1.2019 09:13
Málvísindamenn fengnir til að rannsaka skilaboð frá mannræningjunum Lögregla í Noregi vonast til að málvísindamenn geti aðstoðað við að koma lögreglu á sporið í leitinni að þeim sem rændu Anne-Elisabeth Falkevik Hagen. Erlent 9.1.2019 23:12
Ráðlögðu fjölskyldunni að verða ekki við kröfu mannræningjanna Þá staðfesti lögregla að hún hefði verið í samskiptum við ræningjana undanfarnar tíu vikur. Erlent 9.1.2019 11:11