Reykjavík Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, nú í kvöld. Lífið 18.3.2022 21:15 Sjálfstæðisflokkur og Samfylking tapa miklu fylgi í Reykjavík Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Samfylkingin tapar töluverðu fylgi en Framsóknarflokkurinn er í mikilli sókn ásamt Pírötum. Meirihlutaflokkarnir gætu endurnýjað samstarf sitt. Innlent 18.3.2022 19:30 Langþráðir afmælistónleikar GusGus fara loksins fram Afmælistónleikar hljómsveitarinnar GusGus fara loks fram í Hörpu í kvöld, tveimur árum á eftir áætlun. Menning 18.3.2022 19:06 Ragnhildur Alda í fyrsta sæti Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Skoðun 18.3.2022 17:01 2.050 krónur fyrir fjörutíu mínútna verslunarferð í IKEA á nýjum deilibíl Tíu deilibílar frá rafskútuleigunni Hopp verða teknir í gagnið á höfuðborgarsvæðinu í dag. Framkvæmdastjóri Hopps segir deilibílana frábrugðna öðrum sambærilegum lausnum sem þegar eru í boði og óttast hvorki samkeppni né skort á eftirspurn. Viðskipti innlent 18.3.2022 13:54 Alda stefnufestu „Ég tel að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn, af því að við ætlum að vera leiðandi forystuafl, að við látum ekki aðra flokka móta okkar stefnu. Við ætlum að leiða og svo ætlum við að leyfa þeim sem vilja vinna með okkur, þegar að línur skýrast og við sjáum betur hvar sameiginlegir fletir eru að þá förum við af stað með gott samstarf í huga.“ Skoðun 18.3.2022 13:31 Stöðvum stjórnleysið í rekstri borgarinnar Alls starfa nú rúmlega 60 starfsmenn á skrifstofu miðlægrar stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Undir hana heyrir skrifstofa borgarstjóra en á tæpum áratug, fram til ársins 2018, jókst kostnaðurinn við rekstur skrifstofunnar úr 157 milljónum króna í 800 milljónir, eða um 510 prósent. Árið 2019 voru gerðar skipulagsbreytingar sem gera samanburð eftir það snúinn, en þróunin virðist hafa verið öll í eina átt í Ráðhúsinu í tíð núverandi borgarstjóra. Skoðun 18.3.2022 12:31 Lýðræðisveisla í Valhöll Á morgun fer fram pröfkjör sjálfstæðismanna Í Reykjavík. Óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafa verið jafn góðir og frambærilegir frambjóðendur í boði. Þarna er blanda af reynsluboltum og nýliðum, sem hafa sannað sig á öðrum vettvangi. Fyrir þá sem eru mjög uppteknir af beinu lýðræði er kjörið tækifæri til að láta til sín taka. Skoðun 18.3.2022 11:00 Kjartan Magnússon er ríkur af reynslu Sá sem hér heldur um penna hefur verið nágranni Kjartans Magnússonar um árabil. Leiðir okkar hafa legið saman í félagsstarfi af ýmsu tagi. Í slíku starfi er áberandi að Kjartan er vel fær um að setja sig inn í flókin mál þar sem háar tölur þekja blöð, og að hann nennir því líka. Skoðun 18.3.2022 09:31 Nefbrotinn eftir líkamsárás í miðbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út eftir að maður óskaði eftir aðstoð eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. Innlent 18.3.2022 07:45 Katy Perry kemur til Íslands í sumar Bandaríska söngkonan Kary Perry mun koma til Íslands næsta sumar í tilefni af því að hún verður svokölluð „guðmóðir“ skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima sem mun fá formlega nafngift við Skarfabakka í Reykjavík í ágúst næstkomandi. Lífið 18.3.2022 07:27 Hildur sér heildarmyndina Undir forystu Hildar Björnsdóttur hefur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík einstakt tækifæri til að ganga í endurnýjun lífdaga og leiða nauðsynleg kynslóðaskipti við stjórn borgarinnar. Skoðun 18.3.2022 07:00 Óttast hvað maðurinn gerir næst og gagnrýnir viðbrögð lögreglu: „Þetta snýst um öryggi kvenna“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkrar tilkynningar vegna grunsamlegs sendibíls í miðbænum en mikil umræða hefur skapast undanfarið á samfélagsmiðlum þar sem ökumaðurinn er sagður hafa reynt að lokka konur upp í bílinn. Ein kona sem hefur tilkynnt manninn óttast hvað hann gerir næst og gagnrýnir harðlega viðbrögð lögreglunnar hingað til. Innlent 17.3.2022 21:00 Beyglaði svanurinn lifir tiltölulega eðlilegu lífi Bæklaður svanur hefur vanið komur sínar í tjörnina í Reykjavík. Við kíktum á svaninn, sem margir hafa áhyggjur af, og veltum upp hvað sé að honum með fuglafræðingi. Innlent 17.3.2022 21:00 Fær rétt á bílastæði í Þingholtunum eftir baráttu fyrir dómstólum Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag eignarrétt eiganda íbúðar að bílastæði við íbúðarhús hans í Þingholtunum í Reykjavík. Ágreiningur í málinu sneri að því hvort umrætt bílastæði væri sameign allra eigenda íbúða í húsinu eða hvort hún fylgdi íbúð mannsins. Innlent 17.3.2022 20:48 Þriggja bíla árekstur við Suðurlandsbraut og Grensásveg Þriggja bíla árekstur varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Grensásvegar í Reykjavík um klukkan sjö í kvöld. Engin alvarleg slys urðu á fólki og var enginn fluttur á sjúkrahús. Innlent 17.3.2022 20:22 Tíu atriði sem við getum gert svo miklu betur í borginni Nú er komið að lokum spennandi kosningabaráttu Sjálfstæðisfólks fyrir prófkjörið sem haldið verður í Reykjavík föstudag og laugardag. Ég býð mig fram í 2. sæti. Skoðun 17.3.2022 20:01 Óska eftir borgarstjóra sem skilur þjónustu Opinber þjónusta er forsenda þess að allir íbúar – óháð aldri, kyni, kynþætti, þjóðerni, stöðu, trú, búsetu og ættar – geti stundað vinnu og sinnt öðrum daglegum verkefnum og þörfum. Skoðun 17.3.2022 17:32 Stefna á að allir bílar fari út á laugardag til að tæma pappa og plast Sorphirða í Reykjavík er talsvert á eftir áætlun vegna ýmissa þátta, þar á meðal veðurs og veikinda starfsmanna, en verið er að vinna upp tafirnar. Hirða á pappa og plasti hefur legið niðri undanfarnar vikur en er nú aftur komin í gang. Reiknað er með að það taki þrjár vikur að ná áætlun í allri borginni. Innlent 17.3.2022 16:26 Stefnir í metár í komum skemmtiferðaskipa Fyrsta skemmtiferðaskip ársins kom til hafnar í Reykjavík í dag og verður við höfuðborgina í þrjá daga. Innlent 17.3.2022 16:20 Við erum fimmtíu biðlistaforeldrar sem styðjum Hildi! Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann. Skoðun 17.3.2022 14:01 Tilkynnt um eina líkamsárás Nóttin var mjög róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 17.3.2022 07:20 Gamall klefi leysir vandamál kvenna í Sundhöllinni: „Þetta var líkast refsingu fyrir að voga mér í sund“ Gamli kvennaklefinn í Sundhöll Reykjavíkur verður opnaður aftur á næstu dögum, fastagestum til mikillar ánægju. Sumir þeirra hafa kvartað sáran yfir því að þurfa að ganga í gegnum allt útisvæðið í vondum veðrum til að komast í innilaugina. Innlent 17.3.2022 07:00 Kjósum Hildi (og Róbert líka)! Undanfarna áratugi hef ég rekið veitingastaði í borginni. Sem eigandi að veitingarekstri þekki ég tvennt betur en flestir. Gott hráefni, og nauðsyn þess að sýna ráðdeild í rekstri. Skoðun 17.3.2022 07:00 Eldur kviknaði í bíl við Mjódd Ökumaður ók bíl utan í vegrið á Breiðholtsbrautinni með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í bílnum nærri Mjódd. Engin slys urðu á fólki og náði slökkvilið fljótt að slökkva eldinn. Innlent 16.3.2022 21:48 Við þurfum jöfn tækifæri fyrir börnin í borginni Jöfn tækifæri fyrir öll börn er ekki aðeins réttlætismál hvers samfélags heldur hafa þau líka efnahagslega þýðingu. Samfélag sem gefur öllum börnum tækifæri á að nýta hæfileika sína nýtir mannauð sinn betur og skapar bæði einstaklingum og samfélagi meiri verðmæti. Skoðun 16.3.2022 14:00 DesignTalks Reykjavík snýr aftur á HönnunarMars í ár HönnunarMars fer fram 4. til 8. maí næstkomandi. Í dag var tilkynnt að alþjóðlega ráðstefnan og lykilviðburður HönnunarMars, DesignTalks, verður hluti af hátíðinni í ár eftir að hafa verið í dvala vegna heimsfaraldursins. Tíska og hönnun 16.3.2022 11:31 Dansað fram á nótt á Þorrablóti Grafarvogs Þorrablót Fjölnis í Grafarvogi fór fram um helgina. Einvala lið tónlistarfólks skemmti Fjölnisfólki í Egilshöll en þorrablótin í Grafarvogi undanfarin ár hafa vakið mikla lukku. Lífið 16.3.2022 10:31 Eldur kom upp í bíl á Miklubraut Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um eld í bíl á Miklubraut, milli Háaleitisbrautar og Grensásvegar skömmu fyrir klukkan níu í morgun. Innlent 16.3.2022 09:08 Hæg umferð í höfuðborginni Mikil hálka er á höfuðborgarsvæðinu og það gengur á með dimmum éljum. Umferðin gæti orðið hæg í morgunsárið vegna lélegrar færðar. Innlent 16.3.2022 09:04 « ‹ 195 196 197 198 199 200 201 202 203 … 334 ›
Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur Menntaskólinn í Reykjavík vann Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, nú í kvöld. Lífið 18.3.2022 21:15
Sjálfstæðisflokkur og Samfylking tapa miklu fylgi í Reykjavík Töluverðar breytingar eru á fylgi flokka fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Samfylkingin tapar töluverðu fylgi en Framsóknarflokkurinn er í mikilli sókn ásamt Pírötum. Meirihlutaflokkarnir gætu endurnýjað samstarf sitt. Innlent 18.3.2022 19:30
Langþráðir afmælistónleikar GusGus fara loksins fram Afmælistónleikar hljómsveitarinnar GusGus fara loks fram í Hörpu í kvöld, tveimur árum á eftir áætlun. Menning 18.3.2022 19:06
Ragnhildur Alda í fyrsta sæti Ég var mjög ánægð þegar ég las grein í Morgunblaðinu laugardaginn 26. feb. sl. eftir Ragnhildi Öldu Vilhjálmsdóttir. Ég sagði upphátt „loksins“ Loksins kemur fram frambærilegur frambjóðandi í forystusæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Skoðun 18.3.2022 17:01
2.050 krónur fyrir fjörutíu mínútna verslunarferð í IKEA á nýjum deilibíl Tíu deilibílar frá rafskútuleigunni Hopp verða teknir í gagnið á höfuðborgarsvæðinu í dag. Framkvæmdastjóri Hopps segir deilibílana frábrugðna öðrum sambærilegum lausnum sem þegar eru í boði og óttast hvorki samkeppni né skort á eftirspurn. Viðskipti innlent 18.3.2022 13:54
Alda stefnufestu „Ég tel að það sé gríðarlega mikilvægt fyrir Sjálfstæðisflokkinn, af því að við ætlum að vera leiðandi forystuafl, að við látum ekki aðra flokka móta okkar stefnu. Við ætlum að leiða og svo ætlum við að leyfa þeim sem vilja vinna með okkur, þegar að línur skýrast og við sjáum betur hvar sameiginlegir fletir eru að þá förum við af stað með gott samstarf í huga.“ Skoðun 18.3.2022 13:31
Stöðvum stjórnleysið í rekstri borgarinnar Alls starfa nú rúmlega 60 starfsmenn á skrifstofu miðlægrar stjórnsýslu Reykjavíkurborgar. Undir hana heyrir skrifstofa borgarstjóra en á tæpum áratug, fram til ársins 2018, jókst kostnaðurinn við rekstur skrifstofunnar úr 157 milljónum króna í 800 milljónir, eða um 510 prósent. Árið 2019 voru gerðar skipulagsbreytingar sem gera samanburð eftir það snúinn, en þróunin virðist hafa verið öll í eina átt í Ráðhúsinu í tíð núverandi borgarstjóra. Skoðun 18.3.2022 12:31
Lýðræðisveisla í Valhöll Á morgun fer fram pröfkjör sjálfstæðismanna Í Reykjavík. Óhætt er að segja að sjaldan eða aldrei hafa verið jafn góðir og frambærilegir frambjóðendur í boði. Þarna er blanda af reynsluboltum og nýliðum, sem hafa sannað sig á öðrum vettvangi. Fyrir þá sem eru mjög uppteknir af beinu lýðræði er kjörið tækifæri til að láta til sín taka. Skoðun 18.3.2022 11:00
Kjartan Magnússon er ríkur af reynslu Sá sem hér heldur um penna hefur verið nágranni Kjartans Magnússonar um árabil. Leiðir okkar hafa legið saman í félagsstarfi af ýmsu tagi. Í slíku starfi er áberandi að Kjartan er vel fær um að setja sig inn í flókin mál þar sem háar tölur þekja blöð, og að hann nennir því líka. Skoðun 18.3.2022 09:31
Nefbrotinn eftir líkamsárás í miðbænum Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út eftir að maður óskaði eftir aðstoð eftir að hafa orðið fyrir líkamsárás í miðborg Reykjavíkur. Innlent 18.3.2022 07:45
Katy Perry kemur til Íslands í sumar Bandaríska söngkonan Kary Perry mun koma til Íslands næsta sumar í tilefni af því að hún verður svokölluð „guðmóðir“ skemmtiferðaskipsins Norwegian Prima sem mun fá formlega nafngift við Skarfabakka í Reykjavík í ágúst næstkomandi. Lífið 18.3.2022 07:27
Hildur sér heildarmyndina Undir forystu Hildar Björnsdóttur hefur Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavík einstakt tækifæri til að ganga í endurnýjun lífdaga og leiða nauðsynleg kynslóðaskipti við stjórn borgarinnar. Skoðun 18.3.2022 07:00
Óttast hvað maðurinn gerir næst og gagnrýnir viðbrögð lögreglu: „Þetta snýst um öryggi kvenna“ Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur fengið nokkrar tilkynningar vegna grunsamlegs sendibíls í miðbænum en mikil umræða hefur skapast undanfarið á samfélagsmiðlum þar sem ökumaðurinn er sagður hafa reynt að lokka konur upp í bílinn. Ein kona sem hefur tilkynnt manninn óttast hvað hann gerir næst og gagnrýnir harðlega viðbrögð lögreglunnar hingað til. Innlent 17.3.2022 21:00
Beyglaði svanurinn lifir tiltölulega eðlilegu lífi Bæklaður svanur hefur vanið komur sínar í tjörnina í Reykjavík. Við kíktum á svaninn, sem margir hafa áhyggjur af, og veltum upp hvað sé að honum með fuglafræðingi. Innlent 17.3.2022 21:00
Fær rétt á bílastæði í Þingholtunum eftir baráttu fyrir dómstólum Héraðsdómur Reykjavíkur viðurkenndi í dag eignarrétt eiganda íbúðar að bílastæði við íbúðarhús hans í Þingholtunum í Reykjavík. Ágreiningur í málinu sneri að því hvort umrætt bílastæði væri sameign allra eigenda íbúða í húsinu eða hvort hún fylgdi íbúð mannsins. Innlent 17.3.2022 20:48
Þriggja bíla árekstur við Suðurlandsbraut og Grensásveg Þriggja bíla árekstur varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Grensásvegar í Reykjavík um klukkan sjö í kvöld. Engin alvarleg slys urðu á fólki og var enginn fluttur á sjúkrahús. Innlent 17.3.2022 20:22
Tíu atriði sem við getum gert svo miklu betur í borginni Nú er komið að lokum spennandi kosningabaráttu Sjálfstæðisfólks fyrir prófkjörið sem haldið verður í Reykjavík föstudag og laugardag. Ég býð mig fram í 2. sæti. Skoðun 17.3.2022 20:01
Óska eftir borgarstjóra sem skilur þjónustu Opinber þjónusta er forsenda þess að allir íbúar – óháð aldri, kyni, kynþætti, þjóðerni, stöðu, trú, búsetu og ættar – geti stundað vinnu og sinnt öðrum daglegum verkefnum og þörfum. Skoðun 17.3.2022 17:32
Stefna á að allir bílar fari út á laugardag til að tæma pappa og plast Sorphirða í Reykjavík er talsvert á eftir áætlun vegna ýmissa þátta, þar á meðal veðurs og veikinda starfsmanna, en verið er að vinna upp tafirnar. Hirða á pappa og plasti hefur legið niðri undanfarnar vikur en er nú aftur komin í gang. Reiknað er með að það taki þrjár vikur að ná áætlun í allri borginni. Innlent 17.3.2022 16:26
Stefnir í metár í komum skemmtiferðaskipa Fyrsta skemmtiferðaskip ársins kom til hafnar í Reykjavík í dag og verður við höfuðborgina í þrjá daga. Innlent 17.3.2022 16:20
Við erum fimmtíu biðlistaforeldrar sem styðjum Hildi! Við, undirrituð, erum fimmtíu foreldrar leikskólabarna í Reykjavík sem styðjum Hildi Björnsdóttur til þess að taka á leikskólavandanum í borginni. Við trúum því að hún skilji veruleika okkar sem teljum að borgin forgangsraði ekki í þágu barna. Við trúum því að Hildur sé reiðubúin til að láta hendur standa fram úr ermum til þess að leysa bráðavandann. Skoðun 17.3.2022 14:01
Tilkynnt um eina líkamsárás Nóttin var mjög róleg hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu eftir því sem fram kemur í dagbók lögreglu. Innlent 17.3.2022 07:20
Gamall klefi leysir vandamál kvenna í Sundhöllinni: „Þetta var líkast refsingu fyrir að voga mér í sund“ Gamli kvennaklefinn í Sundhöll Reykjavíkur verður opnaður aftur á næstu dögum, fastagestum til mikillar ánægju. Sumir þeirra hafa kvartað sáran yfir því að þurfa að ganga í gegnum allt útisvæðið í vondum veðrum til að komast í innilaugina. Innlent 17.3.2022 07:00
Kjósum Hildi (og Róbert líka)! Undanfarna áratugi hef ég rekið veitingastaði í borginni. Sem eigandi að veitingarekstri þekki ég tvennt betur en flestir. Gott hráefni, og nauðsyn þess að sýna ráðdeild í rekstri. Skoðun 17.3.2022 07:00
Eldur kviknaði í bíl við Mjódd Ökumaður ók bíl utan í vegrið á Breiðholtsbrautinni með þeim afleiðingum að eldur kviknaði í bílnum nærri Mjódd. Engin slys urðu á fólki og náði slökkvilið fljótt að slökkva eldinn. Innlent 16.3.2022 21:48
Við þurfum jöfn tækifæri fyrir börnin í borginni Jöfn tækifæri fyrir öll börn er ekki aðeins réttlætismál hvers samfélags heldur hafa þau líka efnahagslega þýðingu. Samfélag sem gefur öllum börnum tækifæri á að nýta hæfileika sína nýtir mannauð sinn betur og skapar bæði einstaklingum og samfélagi meiri verðmæti. Skoðun 16.3.2022 14:00
DesignTalks Reykjavík snýr aftur á HönnunarMars í ár HönnunarMars fer fram 4. til 8. maí næstkomandi. Í dag var tilkynnt að alþjóðlega ráðstefnan og lykilviðburður HönnunarMars, DesignTalks, verður hluti af hátíðinni í ár eftir að hafa verið í dvala vegna heimsfaraldursins. Tíska og hönnun 16.3.2022 11:31
Dansað fram á nótt á Þorrablóti Grafarvogs Þorrablót Fjölnis í Grafarvogi fór fram um helgina. Einvala lið tónlistarfólks skemmti Fjölnisfólki í Egilshöll en þorrablótin í Grafarvogi undanfarin ár hafa vakið mikla lukku. Lífið 16.3.2022 10:31
Eldur kom upp í bíl á Miklubraut Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynnt var um eld í bíl á Miklubraut, milli Háaleitisbrautar og Grensásvegar skömmu fyrir klukkan níu í morgun. Innlent 16.3.2022 09:08
Hæg umferð í höfuðborginni Mikil hálka er á höfuðborgarsvæðinu og það gengur á með dimmum éljum. Umferðin gæti orðið hæg í morgunsárið vegna lélegrar færðar. Innlent 16.3.2022 09:04