Reykjavík Bein útsending: Borgarstjóri kynnir „Græna planið“ Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson mun klukkan 13:00 kynna Græna planið svokallaða sem er víðtæk áætlun um fjárfestingar, framkvæmdir og atvinnusköpun í Reykjavík. Innlent 2.6.2020 12:42 Allar aðgerðir borgarinnar verði grænar Aðgerðaráætlun um grænt plan verður tekin fyrir á borgarstjórnarfundi í dag. Í því felst að allar aðgerðir borgarinnar verða grænar. Innlent 2.6.2020 12:11 Dæmdur fyrir að stela bíl og rúnta norður í Borgarfjörð Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann um þrítugt í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa í félagi við annan mann tekið bíl í heimildarleysi af bílastæði þjónustuverkstæðis Bílabúðar Benna við Tangarhöfða í Reykjavík. Innlent 2.6.2020 09:56 Handtekinn þegar hann reyndi að fara af vettvangi Ökumaður sem valdið hafði umferðaróhappi í Árbæ var handtekinn þegar hann reyndi að koma sér af vettvangi. Innlent 2.6.2020 06:20 Finna fyrir varnarleysi og halda samstöðufund á Austurvelli Nokkrir Bandaríkjamenn sem búa hér á Íslandi hafa skipulagt samstöðufund við mótmælendur í bandaríkjunum á miðvikudaginn. Innlent 1.6.2020 13:30 Dúxaði MR með 9,84: „Ég held það sé alltaf einhver söknuður“ „Þetta var mjög frábrugðin önn, þetta kom mjög á óvart. Ég man svo vel eftir því þegar við vorum í skólanum og við vorum að horfa á blaðamannafundinn inni í stofu þegar þetta var tilkynnt um samkomubannið. Ég hélt að við myndum bara koma aftur í skólann, ég var alveg viss um það,“ segir Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, dúx í MR. Innlent 1.6.2020 12:33 Gestir skemmtistaða keppast við að hella í sig alkóhólinu Styttur opnunartími skemmtistaða virðist ekki skila tilætluðum árangri. Innlent 1.6.2020 11:50 Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í gær eftir tuttugu og fimm ára gamalli konu en hún er nú fundin heil á húfi. Innlent 31.5.2020 22:15 Strætisvagn og fólksbíll skullu saman við Egilshöll Tveir árekstrar urðu í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld, í Grafarvogi var Strætó viðriðinn en í Safamýri lauk eftirför lögreglu. Innlent 31.5.2020 23:37 Barnamenningarhátíð haldin í Listasafni Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur hefur nú um Hvítasunnuhelgina boðið upp á barnamenningarhátíð. Sýndingin varpaði ljósi á rannsóknarvinnu þáttökuskóla í listrænu ákalli til náttúrunnar. Menning 31.5.2020 21:48 Netverjar kvarta undan akstri á göngugötum: „Hún hló að mér og sagði að það væri sko allt opið“ „Hún hló að mér og sagði að það væri sko „allt opið.“ Ég útskýrði fyrir henni af hverju það væri ekki lokað en það væru skilti út um allt. Hún hló aftur að mér og sagði að hún mætti keyra þarna því það væri allt opið.“ Innlent 31.5.2020 15:35 Enn mikill erill hjá lögreglu Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar frá fimm í gær til fimm í morgun og ellefu aðilar voru vistaðir í fangageymslu. Innlent 31.5.2020 07:18 Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 30.5.2020 11:02 Sjálfstætt starfandi leikskólar í borginni fá sömu afslætti og aðrir Borgarráð samþykkti í gær tillögu um að tryggja foreldrum barna sem sækja sjálfstætt starfandi leikskóla samskonar afslátt og gefinn var öðrum leikskólum vegna þjónustuskerðingar sem faraldurinn hafði í för með sér. Innlent 29.5.2020 14:48 Sýna hversu langt er í næsta strætó Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag Innlent 29.5.2020 14:23 Ingi Garðar og Björg taka við stjórn hjá skólahljómsveitum í borginni Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Menning 29.5.2020 13:23 Lagði hald á 130 kannabisplöntur í heimahúsi í Árbæ Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglu. Innlent 29.5.2020 10:49 Segir kröfu um afsökunarbeiðni ófaglega og ummælin eðlilega athugun á störfum Neyðarlínunnar Neyðarlínan hefur ekki verið sett á sakabekk af mér né borginni. Aðeins hefur verið óskað eftir svörum og skýrum merkjum um að atvikið sé tekið alvarlega og staðfestingu á að ekki sé um kerfisbundið vandamál að ræða heldur einstaka atvik,“ segir borgarfulltrúinn Dóra Björt Guðjónsdóttir um kröfu Neyðarlínunnar um afsökunarbeiðni Innlent 28.5.2020 19:44 Alfreð Þorsteinsson er látinn Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarformaður Orkuveitunnar, er látinn, 76 ára að aldri. Innlent 28.5.2020 14:22 Ráðin upplýsingafulltrúi velferðarsviðs borgarinnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem upplýsingafulltrúi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 28.5.2020 13:17 „Það er mikil ábyrgð fólgin í því að loka Laugaveginum með einu pennastriki“ Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, segir Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, hafa ýjað að því að fjölgun göngugatna í Reykjavík í sumar gæti valdið því að viðbragðstími lögreglu, sjúkraflutningamanna og slökkviliðs lengdist ef kæmi til eldsvoða, manntjóns eða vopnaðra rána. Innlent 27.5.2020 21:13 Eldur í grilli á svölum við Skúlagötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan hálfátta í kvöld vegna elds á svölum á þriðju hæð í fjölbýli við Skúlagötu í Reykjavík. Innlent 27.5.2020 19:56 Samfelld göngugata frá Lækjargötu til Frakkastígs í sumar Skipulags- og samgönguráð samþykkti í dag að að bæta við tímabundnum göngugötum frá 5. júní til 1. október 2020. Innlent 27.5.2020 16:09 Kerfi fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi Kerfið á að vera hannað fyrir fólk. Þessi setning er mikilvæg áminning fyrir okkur sem störfum í stjórnmálum. Skoðun 27.5.2020 15:41 Umferðarmerki komin upp við varanlegu göngugöturnar Búið er að setja upp sérstök skilti til að minna vegfarendur á göngugötur í miðborginni en hluti Laugavegar, Skólavörðustígs og Vegamótastígs er nú orðinn að varanlegum göngugötum. Innlent 27.5.2020 11:20 Heilsulaus í boði Reykjavíkurborgar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðastliðið sunnudagskvöld birtist viðtal við dóttur mína, þar ræddi hún um bréf sem hún sendi nýverið til umboðsmanns barna. Skoðun 27.5.2020 09:01 Eldur kom upp í gámi við Langholtsskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan 18 í dag vegna elds sem hafði kviknað í gámi við Langholtsskóla. Innlent 26.5.2020 18:35 Kjörstöðum í Reykjavík fjölgar um fjóra Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að fjölga kjörstöðum í borginni um fjóra fyrir forsetakosningarnar sem líklega munu fara fram 27. júní næstkomandi. Innlent 26.5.2020 10:22 Slasaðist þegar heitt vatn streymdi yfir Aðalstræti Heitt vatn streymdi úr lögn við Aðalstræti og Fischersund í Reykjavík og út á götu í dag. Undirbúningur fyrir viðhaldsvinnu á lögnunum stóð yfir þegar loki gaf sig og vatnið streymdi út. Innlent 25.5.2020 23:37 „Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. Innlent 25.5.2020 15:47 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
Bein útsending: Borgarstjóri kynnir „Græna planið“ Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson mun klukkan 13:00 kynna Græna planið svokallaða sem er víðtæk áætlun um fjárfestingar, framkvæmdir og atvinnusköpun í Reykjavík. Innlent 2.6.2020 12:42
Allar aðgerðir borgarinnar verði grænar Aðgerðaráætlun um grænt plan verður tekin fyrir á borgarstjórnarfundi í dag. Í því felst að allar aðgerðir borgarinnar verða grænar. Innlent 2.6.2020 12:11
Dæmdur fyrir að stela bíl og rúnta norður í Borgarfjörð Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í síðustu viku karlmann um þrítugt í þrjátíu daga fangelsi fyrir að hafa í félagi við annan mann tekið bíl í heimildarleysi af bílastæði þjónustuverkstæðis Bílabúðar Benna við Tangarhöfða í Reykjavík. Innlent 2.6.2020 09:56
Handtekinn þegar hann reyndi að fara af vettvangi Ökumaður sem valdið hafði umferðaróhappi í Árbæ var handtekinn þegar hann reyndi að koma sér af vettvangi. Innlent 2.6.2020 06:20
Finna fyrir varnarleysi og halda samstöðufund á Austurvelli Nokkrir Bandaríkjamenn sem búa hér á Íslandi hafa skipulagt samstöðufund við mótmælendur í bandaríkjunum á miðvikudaginn. Innlent 1.6.2020 13:30
Dúxaði MR með 9,84: „Ég held það sé alltaf einhver söknuður“ „Þetta var mjög frábrugðin önn, þetta kom mjög á óvart. Ég man svo vel eftir því þegar við vorum í skólanum og við vorum að horfa á blaðamannafundinn inni í stofu þegar þetta var tilkynnt um samkomubannið. Ég hélt að við myndum bara koma aftur í skólann, ég var alveg viss um það,“ segir Katla Rut Robertsdóttir Kluvers, dúx í MR. Innlent 1.6.2020 12:33
Gestir skemmtistaða keppast við að hella í sig alkóhólinu Styttur opnunartími skemmtistaða virðist ekki skila tilætluðum árangri. Innlent 1.6.2020 11:50
Konan sem lýst var eftir fundin heil á húfi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti í gær eftir tuttugu og fimm ára gamalli konu en hún er nú fundin heil á húfi. Innlent 31.5.2020 22:15
Strætisvagn og fólksbíll skullu saman við Egilshöll Tveir árekstrar urðu í Reykjavík á ellefta tímanum í kvöld, í Grafarvogi var Strætó viðriðinn en í Safamýri lauk eftirför lögreglu. Innlent 31.5.2020 23:37
Barnamenningarhátíð haldin í Listasafni Reykjavíkur Listasafn Reykjavíkur hefur nú um Hvítasunnuhelgina boðið upp á barnamenningarhátíð. Sýndingin varpaði ljósi á rannsóknarvinnu þáttökuskóla í listrænu ákalli til náttúrunnar. Menning 31.5.2020 21:48
Netverjar kvarta undan akstri á göngugötum: „Hún hló að mér og sagði að það væri sko allt opið“ „Hún hló að mér og sagði að það væri sko „allt opið.“ Ég útskýrði fyrir henni af hverju það væri ekki lokað en það væru skilti út um allt. Hún hló aftur að mér og sagði að hún mætti keyra þarna því það væri allt opið.“ Innlent 31.5.2020 15:35
Enn mikill erill hjá lögreglu Rúmlega hundrað mál voru skráð í dagbók lögreglunnar frá fimm í gær til fimm í morgun og ellefu aðilar voru vistaðir í fangageymslu. Innlent 31.5.2020 07:18
Barði lögreglumann í andlitið Húsráðandi gaf lögreglumanni hnefahögg í andlitið þegar lögregla sinnti útkalli vegna gruns um heimilisofbeldi. Innlent 30.5.2020 11:02
Sjálfstætt starfandi leikskólar í borginni fá sömu afslætti og aðrir Borgarráð samþykkti í gær tillögu um að tryggja foreldrum barna sem sækja sjálfstætt starfandi leikskóla samskonar afslátt og gefinn var öðrum leikskólum vegna þjónustuskerðingar sem faraldurinn hafði í för með sér. Innlent 29.5.2020 14:48
Sýna hversu langt er í næsta strætó Kveikt var á svokölluðum rauntímaupplýsingastrætóskýlum í dag Innlent 29.5.2020 14:23
Ingi Garðar og Björg taka við stjórn hjá skólahljómsveitum í borginni Ingi Garðar Erlendsson hefur verið ráðinn stjórnandi Skólahljómsveitar Vesturbæjar og Miðborgar og Björg Brjánsdóttir hefur verið ráðin stjórnandi Skólahljómsveitar Austurbæjar. Menning 29.5.2020 13:23
Lagði hald á 130 kannabisplöntur í heimahúsi í Árbæ Tveir voru handteknir í aðgerðum lögreglu. Innlent 29.5.2020 10:49
Segir kröfu um afsökunarbeiðni ófaglega og ummælin eðlilega athugun á störfum Neyðarlínunnar Neyðarlínan hefur ekki verið sett á sakabekk af mér né borginni. Aðeins hefur verið óskað eftir svörum og skýrum merkjum um að atvikið sé tekið alvarlega og staðfestingu á að ekki sé um kerfisbundið vandamál að ræða heldur einstaka atvik,“ segir borgarfulltrúinn Dóra Björt Guðjónsdóttir um kröfu Neyðarlínunnar um afsökunarbeiðni Innlent 28.5.2020 19:44
Alfreð Þorsteinsson er látinn Alfreð Þorsteinsson, fyrrverandi borgarfulltrúi og stjórnarformaður Orkuveitunnar, er látinn, 76 ára að aldri. Innlent 28.5.2020 14:22
Ráðin upplýsingafulltrúi velferðarsviðs borgarinnar Hólmfríður Helga Sigurðardóttir hefur verið ráðin sem upplýsingafulltrúi velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Viðskipti innlent 28.5.2020 13:17
„Það er mikil ábyrgð fólgin í því að loka Laugaveginum með einu pennastriki“ Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, segir Vigdísi Hauksdóttur, borgarfulltrúa Miðflokksins, hafa ýjað að því að fjölgun göngugatna í Reykjavík í sumar gæti valdið því að viðbragðstími lögreglu, sjúkraflutningamanna og slökkviliðs lengdist ef kæmi til eldsvoða, manntjóns eða vopnaðra rána. Innlent 27.5.2020 21:13
Eldur í grilli á svölum við Skúlagötu Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út klukkan hálfátta í kvöld vegna elds á svölum á þriðju hæð í fjölbýli við Skúlagötu í Reykjavík. Innlent 27.5.2020 19:56
Samfelld göngugata frá Lækjargötu til Frakkastígs í sumar Skipulags- og samgönguráð samþykkti í dag að að bæta við tímabundnum göngugötum frá 5. júní til 1. október 2020. Innlent 27.5.2020 16:09
Kerfi fyrir fólk en ekki fólk fyrir kerfi Kerfið á að vera hannað fyrir fólk. Þessi setning er mikilvæg áminning fyrir okkur sem störfum í stjórnmálum. Skoðun 27.5.2020 15:41
Umferðarmerki komin upp við varanlegu göngugöturnar Búið er að setja upp sérstök skilti til að minna vegfarendur á göngugötur í miðborginni en hluti Laugavegar, Skólavörðustígs og Vegamótastígs er nú orðinn að varanlegum göngugötum. Innlent 27.5.2020 11:20
Heilsulaus í boði Reykjavíkurborgar Í kvöldfréttum Stöðvar 2 síðastliðið sunnudagskvöld birtist viðtal við dóttur mína, þar ræddi hún um bréf sem hún sendi nýverið til umboðsmanns barna. Skoðun 27.5.2020 09:01
Eldur kom upp í gámi við Langholtsskóla Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út rétt fyrir klukkan 18 í dag vegna elds sem hafði kviknað í gámi við Langholtsskóla. Innlent 26.5.2020 18:35
Kjörstöðum í Reykjavík fjölgar um fjóra Borgarráð Reykjavíkurborgar hefur samþykkt að fjölga kjörstöðum í borginni um fjóra fyrir forsetakosningarnar sem líklega munu fara fram 27. júní næstkomandi. Innlent 26.5.2020 10:22
Slasaðist þegar heitt vatn streymdi yfir Aðalstræti Heitt vatn streymdi úr lögn við Aðalstræti og Fischersund í Reykjavík og út á götu í dag. Undirbúningur fyrir viðhaldsvinnu á lögnunum stóð yfir þegar loki gaf sig og vatnið streymdi út. Innlent 25.5.2020 23:37
„Við erum ekki að reyna að hafa lokað“ Stefnt að opnun aðstöðunnar við ylströndina í vikunni. Deildarstjóri segir ekki um tilmæli sóttvarnalæknis að ræða. Ástæða lokunarinnar sé afar einföld. Innlent 25.5.2020 15:47