Sveitarstjórnarmál Kæra ákvörðun meirihlutans um knatthúsin í Hafnarfirði Fulltrúar minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hyggjast kæra ákvörðun meirihlutans um að kaupa tvö knatthús í bænum í stað þess að byggja nýtt knatthús í Kaplakrika. Innlent 15.8.2018 15:24 Segir Sjálfstæðismenn hafa brotið trúnað og skrópað í vinnu fyrir flotta mynd Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru allt annað en sáttir við aðdraganda fundar skipulagsráðs í borginni og gengu af fundi. Innlent 15.8.2018 15:01 Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. Innlent 8.8.2018 15:27 Hjartað í Árneshreppi slær með öðrum hætti „Það er ekki eins og neitt hjarta sé að hætta að slá. Það slær bara með öðrum takti,“ segir Vigdís Grímsdóttir, skólastjóri Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi, sem verður ekki grunnskóli næsta vetur. Þar verður boðið upp á námskeið. Innlent 31.7.2018 22:08 Ásthildur segist komin í draumastarfið sem bæjarstjóri á Akureyri „Þetta starf leggst mjög vel í mig. Við erum mjög spennt fyrir því að gera Akureyri að okkar heimabæ og ala börnin okkar upp hérna,“ segir Ásthildur Sturludóttir sem hefur verið ráðin bæjarstjóri á Akureyri. Innlent 31.7.2018 22:19 Elliði kvíðir því ekki að flytja úr Eyjum í Ölfus Elliði Vignisson var í gær ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi. Innlent 26.7.2018 21:53 Höfðu heyrt orðróm um veikindin en sumarfrí var svarið Þetta var mjög óljóst svo við ákváðum að spyrja Þórdísi Lóu hvort hann yrði fjarverandi á fundinum, segir Kolbrún Baldursdóttir. Innlent 23.7.2018 10:38 Gísli ráðinn bæjarstjóri Árborgar Hefur undanfarin fjögur ár starfað sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Innlent 20.7.2018 13:33 Allt í rétta átt hjá sveitarfélögunum Rekstur sveitarfélaganna var nokkuð góður á síðasta ári. Skoðun 17.7.2018 16:57 Ásta tekur við stjórninni í Bláskógabyggð Ásta Stefánsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Innlent 11.7.2018 11:05 Sérstök karla- og kvennaklósett munu brátt heyra sögunni til hjá Reykjavíkurborg Nýtt mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar samþykkti einróma á sínum fyrsta fundi, að öll salerni fyrir starfsfólk í stjórnsýsluhúsum Reykjavíkurborgar verði gerð ókyngreind frá og með haustinu. Innlent 6.7.2018 14:48 Mathöllin við Hlemm þrefalt dýrari en fyrst var reiknað með Frumkostnaðaráætlun hljóðaði upp á 107 milljónir króna en heildarkostnaður við að koma upp Mathöllinni hljóðar nú upp á 308 milljónir króna. Innlent 5.7.2018 21:36 Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. Innlent 5.7.2018 20:36 Þau vilja verða sveitarstjóri í Strandabyggð Umsóknarfrestur rann út í síðustu viku. Innlent 2.7.2018 15:50 24 vilja verða sveitarstjóri í Bláskógabyggð Nýr sveitarstjóri tekur við starfinu af Valtý Valtýssyni. Innlent 2.7.2018 13:28 Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. Innlent 29.6.2018 11:30 Segir sáttmála meirihlutaflokkanna hrákasmíð Minnihluti bæjarstjórnar Akureyrar lagði fram 50 spurningar til meirihlutaflokkanna á síðasta fundi bæjarstjórnarinnar. Innlent 28.6.2018 02:00 Eva Björk er nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, var kosinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) á aukaaðalfundi samtakanna sem fór fram í Vestmannaeyjum í dag. Innlent 27.6.2018 19:05 Telur að siðareglur hafi verið brotnar og vill borgarfulltrúa á námskeið Helga Björk Laxdal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, telur að ákvæði sveitarstjórnalaga um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa og siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg hafi verið brotnar Innlent 26.6.2018 10:20 Nýr meirihluti í borginni kynntur til leiks Bein útsending frá kynningu á njum borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Pírata og Viðreisnar. Innlent 12.6.2018 09:43 Milljóna styrkir til íþróttafélaga fyrir bæjarráð Á síðasta fundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar var samþykkt að leggja það til við bæjarráð Reykjanesbæjar að veita tvo styrki, samtals að upphæð sex milljónir króna, til Ungmennafélags Njarðvíkur og Keflavíkur ungmennafélags. Innlent 22.5.2018 02:02 Þátttaka í nafnakosningu vonbrigði en fyrirsjáanleg Engin skýr niðurstaða fékk í kosningu um nýtt nafn sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðisbæjar. "Þessi niðurstaða kemur mér ekki á óvart,“ segir formaður bæjarráðs Sandgerðisbæjar. Innlent 19.5.2018 02:04 Óánægju gætir meðal árrisulla sundlaugargesta Óánægja er meðal starfsfólks sundlauga í Hafnarfirði sem og fastagesta vegna nýrra sumaropnunartíma að sögn Gunnars Axels Axelssonar, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar. Innlent 30.4.2018 01:17 Perlan Öskjuhlíð Við Reykvíkingar eigum frábært útivistarsvæði í miðbænum, Öskjuhlíð. En því miður virðist borginni ekki þykja vænt um þessa paradís. Skoðun 25.4.2018 15:52 Grunnur að geðheilbrigði Geðheilbrigði er grunnstoð í heilbrigðu samfélagi. Það er órjúfanlegur hluti af almennri vellíðan og forsenda virkrar samfélagsþátttöku. Skoðun 20.4.2018 09:58 Kosningaloforð Eyþórs gæti komið Eyjamönnum í bobba Ráðuneytið krefur Eyjamenn útskýringa á niðurfellingu fasteignagjalda eldri borgara. Innlent 18.4.2018 15:57 Innantóm kosningaloforð Um helgina kynnti Sjálfstæðisflokkurinn í borginni kosningaloforðin sín í aðdraganda komandi borgarstjórnakosninganna. Skoðun 16.4.2018 12:03 Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. Innlent 13.4.2018 00:26 Segir bæjarstjóra Kópavogs afbaka orð sín Ármann Kr. Ólafsson segir Kópavog með allt sitt á hreinu í furðulegri deilu. Innlent 12.4.2018 11:17 Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar Innlent 12.4.2018 00:59 « ‹ 30 31 32 33 34 35 36 37 38 … 40 ›
Kæra ákvörðun meirihlutans um knatthúsin í Hafnarfirði Fulltrúar minnihluta í bæjarstjórn Hafnarfjarðar hyggjast kæra ákvörðun meirihlutans um að kaupa tvö knatthús í bænum í stað þess að byggja nýtt knatthús í Kaplakrika. Innlent 15.8.2018 15:24
Segir Sjálfstæðismenn hafa brotið trúnað og skrópað í vinnu fyrir flotta mynd Fulltrúar Sjálfstæðisflokksins voru allt annað en sáttir við aðdraganda fundar skipulagsráðs í borginni og gengu af fundi. Innlent 15.8.2018 15:01
Sameinað sveitarfélag mun ekki heita Heiðarbyggð Nafn á sameinað sveitarfélag Garðs og Sandgerðis verður ekki valið fyrr en eftir nokkrar vikur vegna dræmrar þátttöku í atkvæðagreiðslu. Innlent 8.8.2018 15:27
Hjartað í Árneshreppi slær með öðrum hætti „Það er ekki eins og neitt hjarta sé að hætta að slá. Það slær bara með öðrum takti,“ segir Vigdís Grímsdóttir, skólastjóri Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi, sem verður ekki grunnskóli næsta vetur. Þar verður boðið upp á námskeið. Innlent 31.7.2018 22:08
Ásthildur segist komin í draumastarfið sem bæjarstjóri á Akureyri „Þetta starf leggst mjög vel í mig. Við erum mjög spennt fyrir því að gera Akureyri að okkar heimabæ og ala börnin okkar upp hérna,“ segir Ásthildur Sturludóttir sem hefur verið ráðin bæjarstjóri á Akureyri. Innlent 31.7.2018 22:19
Elliði kvíðir því ekki að flytja úr Eyjum í Ölfus Elliði Vignisson var í gær ráðinn bæjarstjóri í Ölfusi. Innlent 26.7.2018 21:53
Höfðu heyrt orðróm um veikindin en sumarfrí var svarið Þetta var mjög óljóst svo við ákváðum að spyrja Þórdísi Lóu hvort hann yrði fjarverandi á fundinum, segir Kolbrún Baldursdóttir. Innlent 23.7.2018 10:38
Gísli ráðinn bæjarstjóri Árborgar Hefur undanfarin fjögur ár starfað sem bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Innlent 20.7.2018 13:33
Allt í rétta átt hjá sveitarfélögunum Rekstur sveitarfélaganna var nokkuð góður á síðasta ári. Skoðun 17.7.2018 16:57
Ásta tekur við stjórninni í Bláskógabyggð Ásta Stefánsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sveitarfélagsins Árborgar hefur verið ráðin nýr sveitarstjóri Bláskógabyggðar. Innlent 11.7.2018 11:05
Sérstök karla- og kvennaklósett munu brátt heyra sögunni til hjá Reykjavíkurborg Nýtt mannréttinda- og lýðræðisráð Reykjavíkurborgar samþykkti einróma á sínum fyrsta fundi, að öll salerni fyrir starfsfólk í stjórnsýsluhúsum Reykjavíkurborgar verði gerð ókyngreind frá og með haustinu. Innlent 6.7.2018 14:48
Mathöllin við Hlemm þrefalt dýrari en fyrst var reiknað með Frumkostnaðaráætlun hljóðaði upp á 107 milljónir króna en heildarkostnaður við að koma upp Mathöllinni hljóðar nú upp á 308 milljónir króna. Innlent 5.7.2018 21:36
Elliði vill verða bæjarstjóri í Ölfusi Elliði Vignisson, fyrrverandi bæjarstjóri Vestmannaeyjarbæjar, sækist eftir því að verða nýr bæjarstjóri sveitarfélagsins Ölfuss. Fjórir aðrir fyrrverandi bæjarstjórar sækjast einnig eftir starfinu. Innlent 5.7.2018 20:36
Þau vilja verða sveitarstjóri í Strandabyggð Umsóknarfrestur rann út í síðustu viku. Innlent 2.7.2018 15:50
24 vilja verða sveitarstjóri í Bláskógabyggð Nýr sveitarstjóri tekur við starfinu af Valtý Valtýssyni. Innlent 2.7.2018 13:28
Bókað í bak og fyrir á fyrsta fundi nýs borgarráðs Líf og fjör var á fyrsta fundi nýs borgarráðs Reykjavíkurborgar í gær. Alls var lögð fram 21 bókun á fundinum vegna hinna ýmsu mála. Innlent 29.6.2018 11:30
Segir sáttmála meirihlutaflokkanna hrákasmíð Minnihluti bæjarstjórnar Akureyrar lagði fram 50 spurningar til meirihlutaflokkanna á síðasta fundi bæjarstjórnarinnar. Innlent 28.6.2018 02:00
Eva Björk er nýr formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga Eva Björk Harðardóttir, oddviti Skaftárhrepps, var kosinn formaður Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga (SASS) á aukaaðalfundi samtakanna sem fór fram í Vestmannaeyjum í dag. Innlent 27.6.2018 19:05
Telur að siðareglur hafi verið brotnar og vill borgarfulltrúa á námskeið Helga Björk Laxdal, skrifstofustjóri borgarstjórnar, telur að ákvæði sveitarstjórnalaga um réttindi og skyldur kjörinna fulltrúa og siðareglur kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg hafi verið brotnar Innlent 26.6.2018 10:20
Nýr meirihluti í borginni kynntur til leiks Bein útsending frá kynningu á njum borgarstjórnarmeirihluti Samfylkingarinnar, Vinstri Grænna, Pírata og Viðreisnar. Innlent 12.6.2018 09:43
Milljóna styrkir til íþróttafélaga fyrir bæjarráð Á síðasta fundi Íþrótta- og tómstundaráðs Reykjanesbæjar var samþykkt að leggja það til við bæjarráð Reykjanesbæjar að veita tvo styrki, samtals að upphæð sex milljónir króna, til Ungmennafélags Njarðvíkur og Keflavíkur ungmennafélags. Innlent 22.5.2018 02:02
Þátttaka í nafnakosningu vonbrigði en fyrirsjáanleg Engin skýr niðurstaða fékk í kosningu um nýtt nafn sameinaðs sveitarfélags Garðs og Sandgerðisbæjar. "Þessi niðurstaða kemur mér ekki á óvart,“ segir formaður bæjarráðs Sandgerðisbæjar. Innlent 19.5.2018 02:04
Óánægju gætir meðal árrisulla sundlaugargesta Óánægja er meðal starfsfólks sundlauga í Hafnarfirði sem og fastagesta vegna nýrra sumaropnunartíma að sögn Gunnars Axels Axelssonar, bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar. Innlent 30.4.2018 01:17
Perlan Öskjuhlíð Við Reykvíkingar eigum frábært útivistarsvæði í miðbænum, Öskjuhlíð. En því miður virðist borginni ekki þykja vænt um þessa paradís. Skoðun 25.4.2018 15:52
Grunnur að geðheilbrigði Geðheilbrigði er grunnstoð í heilbrigðu samfélagi. Það er órjúfanlegur hluti af almennri vellíðan og forsenda virkrar samfélagsþátttöku. Skoðun 20.4.2018 09:58
Kosningaloforð Eyþórs gæti komið Eyjamönnum í bobba Ráðuneytið krefur Eyjamenn útskýringa á niðurfellingu fasteignagjalda eldri borgara. Innlent 18.4.2018 15:57
Innantóm kosningaloforð Um helgina kynnti Sjálfstæðisflokkurinn í borginni kosningaloforðin sín í aðdraganda komandi borgarstjórnakosninganna. Skoðun 16.4.2018 12:03
Þrýstingur frá íþróttafélögum klauf Bjarta framtíð Þrýstingur íþróttafélaganna FH og Hauka um byggingu knatthúsa var ein uppspretta þeirra átaka sem geisað hafa í bæjarpólitíkinni í Hafnarfirði. Brottrekinn fulltrúi Bjartrar framtíðar leitar réttar síns hjá ráðuneytum. Innlent 13.4.2018 00:26
Segir bæjarstjóra Kópavogs afbaka orð sín Ármann Kr. Ólafsson segir Kópavog með allt sitt á hreinu í furðulegri deilu. Innlent 12.4.2018 11:17
Ráku menn BF úr öllum ráðum Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar samþykkti í gær á hitafundi að víkja Borghildi Sturludóttur og Pétri Óskarssyni úr nefndum og ráðum sem þau hafa setið í fyrir hönd Bjartrar framtíðar Innlent 12.4.2018 00:59