Innlent Fjórir árekstrar á 70 mínútum Þriggja bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi við Lyngholt í Hvalfjarðarsveit á sunnudagseftirmiðdag. Áreksturinn var eitt fjögurra umferðaróhappa sem voru tilkynnt til lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum á sjötíu mínútna tímabili á sunnudag. Innlent 16.8.2010 22:44 Útlit fyrir að botninum sé náð í smásöluverslun Velta í dagvöruverslun dróst saman um 2,4 prósent í júlí borið saman við sama mánuð í fyrra á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í nýjum tölum um smásölu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar við Háskólann á Bifröst. Tölurnar benda til þess að botninum sé náð í smávöruverslun. Innlent 16.8.2010 22:44 Bæjarfulltrúar ræddu ráðningu Guðmundar Rúnars Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hittust á fundi í gær og ræddu um afsögn Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir ráðninguna í anda málefnasamnings flokksins og Vinstri Grænna. Innlent 8.7.2010 14:06 Ekki borað í Bobby Stórblaðið New York Post heldur því fram að borað hafi verið í gegnum kistu Bobby Fischer til að ná lífsýnum hins látna skáksmeistara. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir frétt New York Post ranga. Innlent 7.7.2010 11:41 Flokkurinn borgar ekki verðlaun Valhallar Utanlandsferð sem sigurvegari í heilsuátaki Valhallar á að fá í vinning verður ekki greidd úr sjóðum flokksins heldur úr starfsmannasjóði Valhallar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Valhöll sendi frá sér og var birt á vefmiðlinum AMX nú fyrir skömmu. Innlent 6.7.2010 16:07 Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. Innlent 6.7.2010 15:43 Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. Innlent 6.7.2010 12:54 Skákborð úr heimsmeistaraeinvíginu 1972 til sölu Sérsmíðað skákborð sem notað var í heimsmeistaraeinvígi Bobby Fischer og Boris Spassky er nú til sölu. Það er stórblaðið New York Times sem greinir frá þessu - á sama degi og fréttir af uppgreftri af líki Bobby Fischer eru í heimsfréttunum. Innlent 5.7.2010 15:34 Fischer frábitinn svona meðferð Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. Innlent 5.7.2010 14:47 Ellen á spítala eftir átök við lögreglu Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir er á leið á bráðamóttökuna eftir að hafa lent í átökum við lögregluna í mótmælunum fyrir utan Seðlabankann. Hún segir að lögreglan hafi snúið upp á hönd hennar. Innlent 5.7.2010 14:14 Miðaldra kona grýtti lögreglumenn Grjóti var kastað í átt að lögreglunni á mótmælunum við Seðlabankann nú fyrir skömmu. Kona á miðjum aldri játaði að hafa kastað steininum og sagði það hennar skilaboð til stjórnvalda. Lögreglan hefur yfirgefið vettvanginn. Innlent 5.7.2010 14:05 Seðlabankinn læstur af öryggisástæðum „Mér sýnist að menn séu búnir að segja sitt og séu að fara," segir Stefán Jóhann Stefánsson, starfsmaður Seðlabankans. Dyrum Seðlabankans var lokað í öryggisskini vegna mótmælanna en ekki gripið til frekari aðgerða. Innlent 5.7.2010 13:04 Tónlistarhátíð í Galtalæk - Engin Eldborg Engin líkamsárás hefur verið kærð eftir tónlistarhátíð í Galtalæk sem fór þar fram um helgina. Um 5000 manns hlýddu á tónleika Scooter en að sögn lögreglu fór hátíðin vel fram - betur en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Innlent 5.7.2010 11:21 Enginn framboðslisti í Reykhólahreppi Ekki hefur enn borist framboðslisti til hreppsnefndarkjörs í Reykhólahreppi. Skilafrestur rann út á hádegi í gær. Endurtaka þurfti sveitastjórnarkosningarnar í hreppnum þegar gleymdist að senda upplýsingar um kosningarnar á íbúa í Flatey. Innlent 5.7.2010 09:22 Skýrði barnið í höfuðið á Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga hefur nú fengið sína fyrstu nöfnu. Það var faðirinn, Ian Clark, sem skírði nýfædda dóttir sína í höfuðið á söngkonunni á dögunum eftir að hafa grínast með það við fjögurra ára gamla stjúpdóttur sína. Lífið 2.7.2010 19:23 Ísland og ESB - þjóðarumræða eða þöggun? Samskipti Íslands og Evrópusambandsins og einstakra ríkja innan þess hafa um langt árabil verið mikil. Hvort sem litið er til stjórnmálanna, menningar, sögu, viðskipta eða atvinnulífs. Ísland er Evrópuþjóð og skipar sér almennt á bekk með þeim. Skoðun 2.7.2010 16:17 Jón Ólafsson og Mike Tyson bestu vinir „Tyson er ljúfur sem lamb,“ segir athafnamaðurinn og vatnskóngurinn Jón Ólafsson. Lífið 2.7.2010 19:20 Helgi Björns og reiðmenn vindanna koma í hlaðið Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. Lífið 2.7.2010 19:23 Minna menntuð en við héldum Íslendingar guma gjarnan af menntun þjóðarinnar og bent var á hana sem eitt af úrræðunum út úr kreppunni. Vissulega er fjöldi fólks vel menntaður, en rannsóknir sýna að íslensk ungmenni eru minna menntuð en jafnaldrar þeirra í samanburðarlöndunum. Innlent 2.7.2010 22:19 Selur hönnun sína í Afríku Vigdís Guðmundsdóttir, sem búsett er í borginni Puducherry á Suður-Indlandi, rekur fyrirtækið D&G Agency, en það framleiðir meðal annars hágæða fartölvutöskur fyrir konur auk fylgihluta og fatnaðar. Vigdís hefur verið með annan fótinn á Indlandi síðustu fjögur árin og kann vel við sig, enda er þar sumar allt árið um kring og fólkið yndislegt. Tíska og hönnun 2.7.2010 19:24 Gripin með 26 kíló af smygluðu glingri Fjórir Rúmenar, tveir karlar og tvær konur, voru látin greiða rúmlega 50 þúsund krónur í sekt eftir að þau höfðu verið gripin með um 26 kíló af smygluðum skartgripum í fyrradag. Tollgæslan á Seyðisfirði hafði afskipti af fjórmenningunum sem komu með Norrænu til landsins frá Danmörku. Góssið hafði verið vandlega falið í frambrettum tíu ára gamallar Benz-bifreiðar, að sögn Árna Elíssonar, yfirmanns tollgæslunnar á Seyðisfirði. Innlent 2.7.2010 22:18 Erfitt að fá menn að borðinu „Það hefur gengið mjög erfiðlega að koma þessum viðræðum aftur í gang eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í mars. En það er jákvætt að menn eru nú tilbúnir til að fara í þessa vinnu aftur,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Innlent 2.7.2010 22:19 Ögruðu með nýju lagi Hljómsveitin Kings of Leon ögraði útgáfufyrirtæki sínu allverulega á tónleikum nú í vikunni. Lífið 2.7.2010 19:24 Vaxtaóvissa dregur kreppuna á langinn Verði niðurstaða Hæstaréttar sú að miða við samningsvexti á öllum gengistryggðum lánum getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir efnahagslífið, tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta, jafnvel verði að hækka skatta. Viðskipti innlent 2.7.2010 22:18 Þyrla Landhelgisgæslunnar í umferðareftirliti Nú fyrir skömmu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar í Húsadal. Samkvæmt Hrafnhildi Brynju Stefánsdóttur, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, er ekki um útkall að ræða - þyrlan sinni umferðareftirliti með lögreglunni. Innlent 2.7.2010 22:07 Kattafár á Kársnesi: Heimilisfaðir handsamar villikött Villiköttur braust inn á heimili fjölskyldu í Kópavoginum, áreytti heimilisköttinn og skemmdi innanstokksmuni. Engar reglur eru um kattahald í Kópavoginum og þurfti fjölskyldan sjálf að handsama köttinn og koma á dýraspítala. Innlent 2.7.2010 21:04 Hagmunasamtök heimilana ánægð með Gísla Í fréttatilkynningu frá Hagsmunasamtökum heimilana er lýst ánægju með tilmæli Gísla Tryggvasonar, umboðsmann neytenda. Samtökin telja að í tilmælum Gísla felist að neytendur séu látnir njóta vafans. Innlent 2.7.2010 19:51 Uppboð á köttum á morgun Dýravinir geta bjargað tugum dýra frá svefninum langa á morgun - þegar uppboð á köttum, hundum og kanínum verður í Dýraríkinu. Dýrahjálp Íslands segir neyðina mikla - bæði vegna kreppu og sumarleyfa. Innlent 2.7.2010 19:46 Endurheimtu húsið úr höndum Arion banka Eftir gengislánadóma Hæstaréttar hefur 6 manna fjölskylda í Hafnarfirði endurheimt húsið sitt úr höndum Arion banka - sem keypti það á nauðungarsölu í vor. Uppboðið var ógilt nú í vikunni. Innlent 2.7.2010 18:26 Talsmaður neytenda sendi skuldurum skilaboð Talsmaður neytenda hefur sent bönkum og bílalánafyrirtækjum landsins tilmæli um að fólk og fyrirtæki með gengistryggð lán greiði aðeins fasta krónutölu af hverri milljón - þar til Hæstiréttur sker úr um vaxtakjör hinna ólöglegu lána. Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja tekur vel í tilmælin. Innlent 2.7.2010 18:22 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 334 ›
Fjórir árekstrar á 70 mínútum Þriggja bíla árekstur varð á Vesturlandsvegi við Lyngholt í Hvalfjarðarsveit á sunnudagseftirmiðdag. Áreksturinn var eitt fjögurra umferðaróhappa sem voru tilkynnt til lögreglunnar í Borgarfirði og Dölum á sjötíu mínútna tímabili á sunnudag. Innlent 16.8.2010 22:44
Útlit fyrir að botninum sé náð í smásöluverslun Velta í dagvöruverslun dróst saman um 2,4 prósent í júlí borið saman við sama mánuð í fyrra á föstu verðlagi. Þetta kemur fram í nýjum tölum um smásölu frá Rannsóknarsetri verslunarinnar við Háskólann á Bifröst. Tölurnar benda til þess að botninum sé náð í smávöruverslun. Innlent 16.8.2010 22:44
Bæjarfulltrúar ræddu ráðningu Guðmundar Rúnars Bæjarfulltrúar Samfylkingarinnar í Hafnarfirði hittust á fundi í gær og ræddu um afsögn Lúðvíks Geirssonar, fyrrverandi bæjarstjóra Hafnarfjarðarbæjar. Bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar segir ráðninguna í anda málefnasamnings flokksins og Vinstri Grænna. Innlent 8.7.2010 14:06
Ekki borað í Bobby Stórblaðið New York Post heldur því fram að borað hafi verið í gegnum kistu Bobby Fischer til að ná lífsýnum hins látna skáksmeistara. Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Selfossi, segir frétt New York Post ranga. Innlent 7.7.2010 11:41
Flokkurinn borgar ekki verðlaun Valhallar Utanlandsferð sem sigurvegari í heilsuátaki Valhallar á að fá í vinning verður ekki greidd úr sjóðum flokksins heldur úr starfsmannasjóði Valhallar. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem Valhöll sendi frá sér og var birt á vefmiðlinum AMX nú fyrir skömmu. Innlent 6.7.2010 16:07
Ánægð með hrausta Sjálfstæðismenn „Er ekki almenn heilsuvakning í samfélaginu," segir Ólöf Nordal varaformaður Sjálfstæðisflokksins um heilsuátak starfsfólks Valhallar. Starfsmenn flokksins hafa verið fitumældir og mun sigurvegari heilsuátaksins fá vegleg verðlaun. Innlent 6.7.2010 15:43
Heilsuátak í Valhöll - starfsmenn fitumældir „Við viljum gera góða heilsu betri," segir Jónmundur Guðmarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Jónmundur stendur fyrir heilsuátaki starfsfólks Valhallar þar sem utanlandsferð er í verðlaun. Innlent 6.7.2010 12:54
Skákborð úr heimsmeistaraeinvíginu 1972 til sölu Sérsmíðað skákborð sem notað var í heimsmeistaraeinvígi Bobby Fischer og Boris Spassky er nú til sölu. Það er stórblaðið New York Times sem greinir frá þessu - á sama degi og fréttir af uppgreftri af líki Bobby Fischer eru í heimsfréttunum. Innlent 5.7.2010 15:34
Fischer frábitinn svona meðferð Einar S. Einarsson, einn af forsvarsmönnum RJF hópsins, gagnrýnir uppgröftinn á líki skákmeistarans Bobby Fischer. Hann segir að eðlilegra hefði verið að leita fyrst að lífsýnum í íbúð Fischer, það hafi hins vegar ekki verið gert. Innlent 5.7.2010 14:47
Ellen á spítala eftir átök við lögreglu Söngkonan Ellen Kristjánsdóttir er á leið á bráðamóttökuna eftir að hafa lent í átökum við lögregluna í mótmælunum fyrir utan Seðlabankann. Hún segir að lögreglan hafi snúið upp á hönd hennar. Innlent 5.7.2010 14:14
Miðaldra kona grýtti lögreglumenn Grjóti var kastað í átt að lögreglunni á mótmælunum við Seðlabankann nú fyrir skömmu. Kona á miðjum aldri játaði að hafa kastað steininum og sagði það hennar skilaboð til stjórnvalda. Lögreglan hefur yfirgefið vettvanginn. Innlent 5.7.2010 14:05
Seðlabankinn læstur af öryggisástæðum „Mér sýnist að menn séu búnir að segja sitt og séu að fara," segir Stefán Jóhann Stefánsson, starfsmaður Seðlabankans. Dyrum Seðlabankans var lokað í öryggisskini vegna mótmælanna en ekki gripið til frekari aðgerða. Innlent 5.7.2010 13:04
Tónlistarhátíð í Galtalæk - Engin Eldborg Engin líkamsárás hefur verið kærð eftir tónlistarhátíð í Galtalæk sem fór þar fram um helgina. Um 5000 manns hlýddu á tónleika Scooter en að sögn lögreglu fór hátíðin vel fram - betur en bjartsýnustu menn þorðu að vona. Innlent 5.7.2010 11:21
Enginn framboðslisti í Reykhólahreppi Ekki hefur enn borist framboðslisti til hreppsnefndarkjörs í Reykhólahreppi. Skilafrestur rann út á hádegi í gær. Endurtaka þurfti sveitastjórnarkosningarnar í hreppnum þegar gleymdist að senda upplýsingar um kosningarnar á íbúa í Flatey. Innlent 5.7.2010 09:22
Skýrði barnið í höfuðið á Lady Gaga Söngkonan Lady Gaga hefur nú fengið sína fyrstu nöfnu. Það var faðirinn, Ian Clark, sem skírði nýfædda dóttir sína í höfuðið á söngkonunni á dögunum eftir að hafa grínast með það við fjögurra ára gamla stjúpdóttur sína. Lífið 2.7.2010 19:23
Ísland og ESB - þjóðarumræða eða þöggun? Samskipti Íslands og Evrópusambandsins og einstakra ríkja innan þess hafa um langt árabil verið mikil. Hvort sem litið er til stjórnmálanna, menningar, sögu, viðskipta eða atvinnulífs. Ísland er Evrópuþjóð og skipar sér almennt á bekk með þeim. Skoðun 2.7.2010 16:17
Jón Ólafsson og Mike Tyson bestu vinir „Tyson er ljúfur sem lamb,“ segir athafnamaðurinn og vatnskóngurinn Jón Ólafsson. Lífið 2.7.2010 19:20
Helgi Björns og reiðmenn vindanna koma í hlaðið Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. Lífið 2.7.2010 19:23
Minna menntuð en við héldum Íslendingar guma gjarnan af menntun þjóðarinnar og bent var á hana sem eitt af úrræðunum út úr kreppunni. Vissulega er fjöldi fólks vel menntaður, en rannsóknir sýna að íslensk ungmenni eru minna menntuð en jafnaldrar þeirra í samanburðarlöndunum. Innlent 2.7.2010 22:19
Selur hönnun sína í Afríku Vigdís Guðmundsdóttir, sem búsett er í borginni Puducherry á Suður-Indlandi, rekur fyrirtækið D&G Agency, en það framleiðir meðal annars hágæða fartölvutöskur fyrir konur auk fylgihluta og fatnaðar. Vigdís hefur verið með annan fótinn á Indlandi síðustu fjögur árin og kann vel við sig, enda er þar sumar allt árið um kring og fólkið yndislegt. Tíska og hönnun 2.7.2010 19:24
Gripin með 26 kíló af smygluðu glingri Fjórir Rúmenar, tveir karlar og tvær konur, voru látin greiða rúmlega 50 þúsund krónur í sekt eftir að þau höfðu verið gripin með um 26 kíló af smygluðum skartgripum í fyrradag. Tollgæslan á Seyðisfirði hafði afskipti af fjórmenningunum sem komu með Norrænu til landsins frá Danmörku. Góssið hafði verið vandlega falið í frambrettum tíu ára gamallar Benz-bifreiðar, að sögn Árna Elíssonar, yfirmanns tollgæslunnar á Seyðisfirði. Innlent 2.7.2010 22:18
Erfitt að fá menn að borðinu „Það hefur gengið mjög erfiðlega að koma þessum viðræðum aftur í gang eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna í mars. En það er jákvætt að menn eru nú tilbúnir til að fara í þessa vinnu aftur,“ segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Innlent 2.7.2010 22:19
Ögruðu með nýju lagi Hljómsveitin Kings of Leon ögraði útgáfufyrirtæki sínu allverulega á tónleikum nú í vikunni. Lífið 2.7.2010 19:24
Vaxtaóvissa dregur kreppuna á langinn Verði niðurstaða Hæstaréttar sú að miða við samningsvexti á öllum gengistryggðum lánum getur það haft alvarlegar afleiðingar fyrir efnahagslífið, tafið fyrir afnámi gjaldeyrishafta, jafnvel verði að hækka skatta. Viðskipti innlent 2.7.2010 22:18
Þyrla Landhelgisgæslunnar í umferðareftirliti Nú fyrir skömmu lenti þyrla Landhelgisgæslunnar í Húsadal. Samkvæmt Hrafnhildi Brynju Stefánsdóttur, upplýsingafulltrúa Landhelgisgæslunnar, er ekki um útkall að ræða - þyrlan sinni umferðareftirliti með lögreglunni. Innlent 2.7.2010 22:07
Kattafár á Kársnesi: Heimilisfaðir handsamar villikött Villiköttur braust inn á heimili fjölskyldu í Kópavoginum, áreytti heimilisköttinn og skemmdi innanstokksmuni. Engar reglur eru um kattahald í Kópavoginum og þurfti fjölskyldan sjálf að handsama köttinn og koma á dýraspítala. Innlent 2.7.2010 21:04
Hagmunasamtök heimilana ánægð með Gísla Í fréttatilkynningu frá Hagsmunasamtökum heimilana er lýst ánægju með tilmæli Gísla Tryggvasonar, umboðsmann neytenda. Samtökin telja að í tilmælum Gísla felist að neytendur séu látnir njóta vafans. Innlent 2.7.2010 19:51
Uppboð á köttum á morgun Dýravinir geta bjargað tugum dýra frá svefninum langa á morgun - þegar uppboð á köttum, hundum og kanínum verður í Dýraríkinu. Dýrahjálp Íslands segir neyðina mikla - bæði vegna kreppu og sumarleyfa. Innlent 2.7.2010 19:46
Endurheimtu húsið úr höndum Arion banka Eftir gengislánadóma Hæstaréttar hefur 6 manna fjölskylda í Hafnarfirði endurheimt húsið sitt úr höndum Arion banka - sem keypti það á nauðungarsölu í vor. Uppboðið var ógilt nú í vikunni. Innlent 2.7.2010 18:26
Talsmaður neytenda sendi skuldurum skilaboð Talsmaður neytenda hefur sent bönkum og bílalánafyrirtækjum landsins tilmæli um að fólk og fyrirtæki með gengistryggð lán greiði aðeins fasta krónutölu af hverri milljón - þar til Hæstiréttur sker úr um vaxtakjör hinna ólöglegu lána. Framkvæmdastjóri Samtaka fjármálafyrirtækja tekur vel í tilmælin. Innlent 2.7.2010 18:22