Eldri borgarar Afi og heilsugæslan Margir eldri borgarar eru skjólstæðingar fleiri en eins sérfræðilæknis á sama tíma vegna fjölþætts heilsufarsvanda. Sérfræðilæknar sinna sinni sérgrein en þeim er ekki ætlað að hafa þá heildaryfirsýn sem heilsugæslunni er ætlað að hafa yfir alla heilsufarssögu sinna skjólstæðinga. Skoðun 16.9.2020 07:30 Andlátin færri fyrstu mánuði ársins samanborið við síðustu ár Fyrstu 33 vikur ársins 2020 dóu að meðaltali 43 í hverri viku eða aðeins færri en fyrstu 33 vikur áranna 2017, 2018 og 2019 þegar 43,6 dóu að meðaltali. Innlent 4.9.2020 10:46 Starfsmaður Borgarsels sýktur af kórónuveirunni Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Innlent 26.8.2020 17:02 Þrír skjólstæðingar í sóttkví eftir að starfsmaður Borgarsels greindist með veiruna Starfsmaður Borgarsels, dagþjálfunar fyrir heilabilaða sem rekin er af hjúkrunarheimilinu Eir og staðsett er í Spönginni, greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag, þann 20. ágúst. Innlent 25.8.2020 12:07 Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. Innlent 23.8.2020 12:55 Ríkið tekur við rekstri öldrunarheimila af Akureyrarbæ Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af Akureyrarbæ. Innlent 18.8.2020 15:23 Saumaklúbburinn er dáinn Ég sinnti tæplega níræðri konu á Landakoti nýlega. Hún var mjög ern og vel á sig komin nema sjónin sem var döpur og hafði valdið því að hún datt um ójöfnu á gangstétt og lærbrotnaði. Hún hafði verið á leiðinni heim úr búðinni en þangað gekk hún flesta daga til að halda sér gangandi eins og hún orðaði það. Skoðun 18.8.2020 07:01 Segist fegin að geta notið félagsskapar á hjúkrunarheimili á tímum heimsfaraldurs Kona sem býr á Hrafnistu segist vera ánægð með að gengið sé langt í að tryggja öryggi heimilismanna á tímum heimsfaraldurs. Hún er fegin því að geta notið félagsskaps á hjúkrunarheimili núna. Innlent 13.8.2020 20:31 Tíu íbúar og fjórir starfsmenn í sóttkví á Hömrum Tíu íbúar og fjórir starfsmenn á einni deild hjúkrunarheimilisins Hömrum eru í sóttkví. Starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Innlent 13.8.2020 18:46 Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. Innlent 12.8.2020 20:00 María Fjóla nýr forstjóri Hrafnistu Hjúkrunarfræðingurinn María Fjóla Harðardóttir var í dag ráðin forstjóri Hrafnistuheimilanna frá og með 1. september næstkomandi. Innlent 11.8.2020 21:53 Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. Erlent 11.8.2020 08:09 Íbúinn á Hrafnistu ekki með veiruna Íbúi Hrafnistu í Laugarási sem grunur var um að hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er ekki með kórónuveiruna. Innlent 8.8.2020 16:27 Heimsóknarreglur hertar á Droplaugastöðum Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda. Innlent 8.8.2020 15:30 Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Innlent 8.8.2020 14:47 Áttræð kona axlarbrotin í heilt ár og ekki komist í aðgerð Gunnar Gunnarsson segir farir móður sinnar ekki sléttar eftir að hún axlarbrotnaði í ágúst á síðasta ári. Innlent 6.8.2020 11:41 Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Innlent 31.7.2020 15:22 97 ára púsldrottning á Selfossi Það skemmtilegasta, sem Ragna Einarsdóttir, sem er að verða 98 ára gerir er að púsla. Ragna býr á Selfossi. Innlent 29.7.2020 20:16 „Þetta er íþyngjandi fyrir alla“ Stjórnendur, íbúar og aðstandendur hjúkrunarheimila hafa áhyggjur þeirri þróun sem orðið hefur í kórónuveirufaraldrinum og þá sérstaklega eftir að takmarkanir hafa verið settar á sumum heimilanna eftir fjölgun nýrra smita hér á landi. Innlent 29.7.2020 19:48 Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. Innlent 29.7.2020 14:52 Neyðarstjórn velferðarsviðs gefur út tilmæli vegna mögulegrar hópsýkingar Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Innlent 30.6.2020 10:35 Besta leiðin til að bæta kjör aldraðra? Í nýlegri „stefnumarkandi ályktun“ stjórnar Landssambands eldri borgara segir að „besta leiðin til að bæta kjör lífeyrisþega“ sé að hækka almenna frítekjumarkið úr 25 þús. kr. á mánuði í 100 þús. kr. Skoðun 29.6.2020 08:01 Kona á níræðisaldri vann 19,5 milljónir „Loksins kom að því“ hefur Íslensk getspá eftir 86 ára gamalli konu sem hlaut fyrsta vinning í síðasta lottóútdrætti á laugardaginn var. Hún vann rúmlega 19,5 milljónir. Innlent 24.6.2020 10:24 Orðinn hundrað ára og fer enn í sumarbústaðinn í Danmörku Þegar hann hætti að vinna ákvað Oddur Magnússon þá tæplega sjötugur að kaupa sumarhús í Danmörku ásamt danskri eiginkonu sinni. Þau langaði að verja sumrunum þar en því miður lést Kirsten stuttu síðar. Lífið 19.6.2020 21:30 Að leggja bílnum á lífeyrisaldri Það getur verið æði kostnaðarsamt að eiga og reka bíl. Auk þess getur komið sá tími að við treystum okkur ekki eða kjósum síður að keyra sjálf og viljum skoða aðra fararmáta. En hvað kostar þetta allt saman? Er ekki allt of dýrt að skipta bílnum út fyrir leigubílaferðir eða gæti það verið raunhæfur kostur? Skoðun 19.6.2020 08:00 Ingibjörg nýr formaður Félags eldri borgara Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni var Ingibjörg Sverrisdóttir kjörin nýr formaður FEB en framboð Ingibjargar hlaut 62% greiddra atkvæða í formannskjöri. Innlent 16.6.2020 20:59 Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Innlent 15.6.2020 15:02 Tálgar fugla og rúntar um á rafmagnshlaupahjóli sínu 80 ára gamall „Ég hætti ekkert að tálga fugla á meðan maður vaknar á morgnanna brosandi“, segir Úlfar Sveinbjörnsson, áttræður útskurðarmeistari, sem skera út fugla úr íslensku birki alla daga á Selfossi. Þegar hann er ekki að skera út skellir hann sér á rafmagnshlaupahjólið sitt. Innlent 14.6.2020 21:44 Tvö alvarleg mál gegn Alzheimersjúklingum á stuttum tíma „hreinn og klár glæpur“ Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, telur að það brot gegn Alzheimersjúklingum séu of algeng hér á landi. Innlent 8.6.2020 11:35 Hin 100 ára Guðrún rifjar upp fyrsta sjómannadaginn Sjómannadagurinn er í dag. Hin 100 ára gamla Guðrún Helgadóttir rifjaði upp fyrsta sjómannadaginn sem haldinn var árið 1938. Innlent 7.6.2020 21:01 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 … 24 ›
Afi og heilsugæslan Margir eldri borgarar eru skjólstæðingar fleiri en eins sérfræðilæknis á sama tíma vegna fjölþætts heilsufarsvanda. Sérfræðilæknar sinna sinni sérgrein en þeim er ekki ætlað að hafa þá heildaryfirsýn sem heilsugæslunni er ætlað að hafa yfir alla heilsufarssögu sinna skjólstæðinga. Skoðun 16.9.2020 07:30
Andlátin færri fyrstu mánuði ársins samanborið við síðustu ár Fyrstu 33 vikur ársins 2020 dóu að meðaltali 43 í hverri viku eða aðeins færri en fyrstu 33 vikur áranna 2017, 2018 og 2019 þegar 43,6 dóu að meðaltali. Innlent 4.9.2020 10:46
Starfsmaður Borgarsels sýktur af kórónuveirunni Starfsmaður í Borgarseli greindist með Covid-19 síðastliðinn fimmtudag. Innlent 26.8.2020 17:02
Þrír skjólstæðingar í sóttkví eftir að starfsmaður Borgarsels greindist með veiruna Starfsmaður Borgarsels, dagþjálfunar fyrir heilabilaða sem rekin er af hjúkrunarheimilinu Eir og staðsett er í Spönginni, greindist með kórónuveiruna síðastliðinn fimmtudag, þann 20. ágúst. Innlent 25.8.2020 12:07
Hefur áhyggjur af einangrun eldri borgara Guðfinna Ólafdsóttir, formaður Félags eldri borgara á Selfossi hefur áhyggjur af því fólki sem hefur einangrast eða er að einangrast vegna kórónuveirunnar. Innlent 23.8.2020 12:55
Ríkið tekur við rekstri öldrunarheimila af Akureyrarbæ Heilbrigðisstofnun Norðurlands mun frá og með 1. janúar næstkomandi taka við rekstri Öldrunarheimila Akureyrar af Akureyrarbæ. Innlent 18.8.2020 15:23
Saumaklúbburinn er dáinn Ég sinnti tæplega níræðri konu á Landakoti nýlega. Hún var mjög ern og vel á sig komin nema sjónin sem var döpur og hafði valdið því að hún datt um ójöfnu á gangstétt og lærbrotnaði. Hún hafði verið á leiðinni heim úr búðinni en þangað gekk hún flesta daga til að halda sér gangandi eins og hún orðaði það. Skoðun 18.8.2020 07:01
Segist fegin að geta notið félagsskapar á hjúkrunarheimili á tímum heimsfaraldurs Kona sem býr á Hrafnistu segist vera ánægð með að gengið sé langt í að tryggja öryggi heimilismanna á tímum heimsfaraldurs. Hún er fegin því að geta notið félagsskaps á hjúkrunarheimili núna. Innlent 13.8.2020 20:31
Tíu íbúar og fjórir starfsmenn í sóttkví á Hömrum Tíu íbúar og fjórir starfsmenn á einni deild hjúkrunarheimilisins Hömrum eru í sóttkví. Starfsmaður í umönnun greindist með kórónuveiruna. Innlent 13.8.2020 18:46
Vonir bundnar við nýtt alzheimer-lyf sem nú er í þróun Nýtt lyf við alzheimer-sjúkdómnum sem nú er í þróun í Bandaríkjunum gæti orðið algjör bylting að sögn öldrunarlæknis. Lyfið er það fyrsta við sjúkdómnum frá aldamótum sem sótt er um skráningu fyrir. Innlent 12.8.2020 20:00
María Fjóla nýr forstjóri Hrafnistu Hjúkrunarfræðingurinn María Fjóla Harðardóttir var í dag ráðin forstjóri Hrafnistuheimilanna frá og með 1. september næstkomandi. Innlent 11.8.2020 21:53
Lyf sem vinnur gegn Alzheimer gæti komið á markað innan hálfs árs Lyf sem gæti snúið við hrörnun af völdum Alzheimers sjúkdómsins gæti komið í almenna notkun eftir sex mánuði. Erlent 11.8.2020 08:09
Íbúinn á Hrafnistu ekki með veiruna Íbúi Hrafnistu í Laugarási sem grunur var um að hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19 er ekki með kórónuveiruna. Innlent 8.8.2020 16:27
Heimsóknarreglur hertar á Droplaugastöðum Frá og með mánudeginum 10. ágúst verða heimsóknarreglur á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum hertar. Heimilinu verður ekki lokað alveg en heimsóknir verða takmarkaðar við einn nánasta aðstandanda. Innlent 8.8.2020 15:30
Grunur um að íbúi á Hrafnistu Laugarási hafi smitast Grunur er um að íbúi á Hrafnistu í Laugarási hafi smitast af kórónuveirunni sem veldur sjúkdómnum Covid-19. Innlent 8.8.2020 14:47
Áttræð kona axlarbrotin í heilt ár og ekki komist í aðgerð Gunnar Gunnarsson segir farir móður sinnar ekki sléttar eftir að hún axlarbrotnaði í ágúst á síðasta ári. Innlent 6.8.2020 11:41
Starfsfólk hjúkrunarheimila fari í fjórtán daga sóttkví Reynt verður eins og hægt er að senda starfsmenn hjúkrunarheimila sem koma frá útlöndum í fjórtán daga sóttkví áður en þeir koma til vinnu. Innlent 31.7.2020 15:22
97 ára púsldrottning á Selfossi Það skemmtilegasta, sem Ragna Einarsdóttir, sem er að verða 98 ára gerir er að púsla. Ragna býr á Selfossi. Innlent 29.7.2020 20:16
„Þetta er íþyngjandi fyrir alla“ Stjórnendur, íbúar og aðstandendur hjúkrunarheimila hafa áhyggjur þeirri þróun sem orðið hefur í kórónuveirufaraldrinum og þá sérstaklega eftir að takmarkanir hafa verið settar á sumum heimilanna eftir fjölgun nýrra smita hér á landi. Innlent 29.7.2020 19:48
Herða reglur um heimsóknir á dvalarheimilum Landlæknir hvatti hjúkrunarheimili í gær að endurskoða heimsóknarreglur. Innlent 29.7.2020 14:52
Neyðarstjórn velferðarsviðs gefur út tilmæli vegna mögulegrar hópsýkingar Í ljósi mögulegrar hópsýkingar í höfuðborginni hefur Neyðarstjórn velferðarsviðs Reykjavíkurborgar gefið út tilmæli um heimsóknir í þjónustuíbúðir fyrir aldraða, á hjúkrunarheimili og í sambýli fyrir fatlað fólk. Innlent 30.6.2020 10:35
Besta leiðin til að bæta kjör aldraðra? Í nýlegri „stefnumarkandi ályktun“ stjórnar Landssambands eldri borgara segir að „besta leiðin til að bæta kjör lífeyrisþega“ sé að hækka almenna frítekjumarkið úr 25 þús. kr. á mánuði í 100 þús. kr. Skoðun 29.6.2020 08:01
Kona á níræðisaldri vann 19,5 milljónir „Loksins kom að því“ hefur Íslensk getspá eftir 86 ára gamalli konu sem hlaut fyrsta vinning í síðasta lottóútdrætti á laugardaginn var. Hún vann rúmlega 19,5 milljónir. Innlent 24.6.2020 10:24
Orðinn hundrað ára og fer enn í sumarbústaðinn í Danmörku Þegar hann hætti að vinna ákvað Oddur Magnússon þá tæplega sjötugur að kaupa sumarhús í Danmörku ásamt danskri eiginkonu sinni. Þau langaði að verja sumrunum þar en því miður lést Kirsten stuttu síðar. Lífið 19.6.2020 21:30
Að leggja bílnum á lífeyrisaldri Það getur verið æði kostnaðarsamt að eiga og reka bíl. Auk þess getur komið sá tími að við treystum okkur ekki eða kjósum síður að keyra sjálf og viljum skoða aðra fararmáta. En hvað kostar þetta allt saman? Er ekki allt of dýrt að skipta bílnum út fyrir leigubílaferðir eða gæti það verið raunhæfur kostur? Skoðun 19.6.2020 08:00
Ingibjörg nýr formaður Félags eldri borgara Á aðalfundi Félags eldri borgara í Reykjavík og nágrenni var Ingibjörg Sverrisdóttir kjörin nýr formaður FEB en framboð Ingibjargar hlaut 62% greiddra atkvæða í formannskjöri. Innlent 16.6.2020 20:59
Úthluta 360 milljónum úr Framkvæmdasjóði aldraðra Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra. Heilbrigðisráðherra hefur úthlutað 360 milljónum króna úr Framkvæmdasjóði aldraðra Innlent 15.6.2020 15:02
Tálgar fugla og rúntar um á rafmagnshlaupahjóli sínu 80 ára gamall „Ég hætti ekkert að tálga fugla á meðan maður vaknar á morgnanna brosandi“, segir Úlfar Sveinbjörnsson, áttræður útskurðarmeistari, sem skera út fugla úr íslensku birki alla daga á Selfossi. Þegar hann er ekki að skera út skellir hann sér á rafmagnshlaupahjólið sitt. Innlent 14.6.2020 21:44
Tvö alvarleg mál gegn Alzheimersjúklingum á stuttum tíma „hreinn og klár glæpur“ Vilborg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri Alzheimersamtakanna, telur að það brot gegn Alzheimersjúklingum séu of algeng hér á landi. Innlent 8.6.2020 11:35
Hin 100 ára Guðrún rifjar upp fyrsta sjómannadaginn Sjómannadagurinn er í dag. Hin 100 ára gamla Guðrún Helgadóttir rifjaði upp fyrsta sjómannadaginn sem haldinn var árið 1938. Innlent 7.6.2020 21:01