Verslun Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Hákon Steinsson framkvæmdastjóri Lyfjavers segir netapótek umfangsmikið verkefni að ráðast í, ekki síst vegna niðurgreiðslukerfisins á lyfjum. Atvinnulíf 7.10.2020 15:01 Vefverslun Góða hirðisins opnuð „Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:29 Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Innlent 7.10.2020 10:03 Aldur viðskiptavina hækkar hratt í kjölfar Covid Elstu nýju viðskiptavinirnir eru á níræðisaldri segir Guðmundur Magnason framkvæmdastjóri Heimkaup.is meðal annars um þá þróun að í kjölfar kórónufaraldurs hefur meðalaldur netverslunarinnar hækkað hratt. Atvinnulíf 7.10.2020 07:00 Starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni í sóttkví eftir smit starfsmanns Fimm starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni hafa verið sendir í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Er um að ræða alla þá starfsmenn sem voru í samskiptum við umræddan starfsmann. Innlent 6.10.2020 09:18 Ballið byrjaði á Ólafsvökudegi 1968 Í helgarviðtali Atvinnulífsins fáum við að heyra söguna á bakvið rekstur Misty-systranna, Björmu og Rúnu Didriksen. Skór í þinghúsi, ástríða fyrir undirfötum, bruni og fjandinn þveginn ráðalaus. Atvinnulíf 4.10.2020 08:01 Stelpupabbi, skugginn Bósi, Sólheimar og mannauðsmálin Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Sigurjón segir fjölskylduna dvelja á Sólheimum flestar helgar. Atvinnulíf 3.10.2020 10:00 Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. Viðskipti innlent 2.10.2020 14:50 5,7 milljarða sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um starfsmenn Persónuverndarstofnunin í Hamborg í Þýskalandi hefur sektað verslunarrisann H&M í Nürnberg fyrir ólögmæta vinnslu persónuupplýsinga um starfsmenn félagsins. Viðskipti erlent 2.10.2020 10:14 Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 1.10.2020 20:32 Pósturinn í aðgerðum fyrir íslenska netverslun Póstbox í fyrsta inn út á land og ýmsar aðgerðir aðrar í gangi hjá Póstinum sem ætlað er að styðja við íslenska netverslun. Atvinnulíf 6.10.2020 14:48 „Fjármunir bara farnir úr landi: Búið og bless!“ Er átakið Íslenskt - láttu það ganga fyrir innlenda framleiðslu eða íslenska verslun? Hvoru tveggja segir Þóranna K. Jónsdóttir. Atvinnulíf 30.9.2020 12:04 „Flestir geri ráð fyrir erfiðum vetri“ Þótt kórónufaraldurinn hafi vissulega lamað íslenskt atvinnulíf eru margir að stækka við sig og bera sig vel í framleiðslu og sölu. Viðmælendur spá þó þungum vetri. Atvinnulíf 30.9.2020 09:02 Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær. Viðskipti innlent 29.9.2020 11:19 Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Til að koma í veg fyrir matarsóun í Stykkishólmi setur bakaríið Nesbrauð alla afganga dagsins í gamlan símaklefa við hlið bakarísins þar sem fólk getur verslað bakkelsi í honum eftir lokun bakaríssin. Mikil ánægja er með framtakið. Innlent 25.9.2020 19:52 Með vali okkar höfum við áhrif á hverjum einasta degi – Láttu það ganga Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir mikilvægt að landsmenn allir séu meðvitaðir um hvaða áhrif hver og einn getur haft. Samtökin standa ásamt fleirum að átakinu Íslenskt - láttu það ganga Samstarf 25.9.2020 11:22 Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52 Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1. Viðskipti innlent 23.9.2020 16:44 Hjónabandsráðgjöf, lífstílsráðgjöf og fleira fyrir starfsfólk Velferðaþjónusta er orðin að veruleika á sumum vinnustöðum. Hér er dæmi um innleiðingu velferðarþjónustu hjá Samkaup sem nær yfir 1400 starfsmenn um land allt. Atvinnulíf 23.9.2020 09:01 Matarverð hækkar umtalsvert Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum. Viðskipti innlent 22.9.2020 12:04 Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.9.2020 17:51 Bolli í 17 úthúðar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu Bolli Kristinsson athafnamaður, sem löngum hefur verið kenndur við verslunina 17, stendur að tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Borgarstjórann burt!“. Innlent 17.9.2020 08:35 Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47 „Auðvitað fer þetta inn á sálina“ Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma. Innlent 14.9.2020 14:42 Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39 Hrunamenn vilja nýja verslun á Flúðir Sveitarstjórn Hrunamannahrepps vinnur nú að því að fá lágvöruverslun á Flúðir. Heimamenn versla lítið sem ekkert í núverandi verslun, sem er Krambúðin, því þeim finnst verðið alltof hátt í versluninni. Mestur áhugi er að fá Nettó verslun á Flúðir. Innlent 13.9.2020 20:02 Lætur gott heita eftir hálfa öld af bakstri: „Einhvern tímann tekur allt enda“ Gamla bakaríið var stofnað árið 1871 af Þorsteini Þorsteinssyni og er næstelsta bakarí landsins. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Skellt verður í lás í nóvember. Innlent 11.9.2020 12:52 Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn. Innlent 10.9.2020 15:07 Afgreiða lyf um bílalúgu tólf tíma á dag Lyfsalinn hefur opnað bílaapótek við Vesturlandsveg. Lyf eru afgreidd beint í bílinn gegnum lúgu. Mikil þægindi fyrir viðskiptavini og minni smithætta. Samstarf 9.9.2020 15:52 Tvö þúsund vildu verða kynlífstækjaprófarar „Við birtum auglýsingu inná Alfreð þar sem við óskuðum eftir fólki til að prófa fyrir okkur kynlífstæki og á innan við sólarhring frá því hún var birt voru komnar ríflega 500 umsóknir,“ segir Saga Lluviu Sigurðardóttir, annar eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Losta.is Makamál 8.9.2020 20:39 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 42 ›
Netapótek umfangsmikið verkefni en gott fyrir neytendur Hákon Steinsson framkvæmdastjóri Lyfjavers segir netapótek umfangsmikið verkefni að ráðast í, ekki síst vegna niðurgreiðslukerfisins á lyfjum. Atvinnulíf 7.10.2020 15:01
Vefverslun Góða hirðisins opnuð „Þar sem notaðir hlutir fá nýtt líf,“ segir í slagorði Góða hirðisins sem frá og með deginum í dag býður vörur til sölu í netverslun sinni. Viðskipti innlent 7.10.2020 11:29
Loka pósthúsinu við Síðumúla eftir smit Pósthúsið í Síðumúla verður lokað í dag vegna Covid-19 smits sem kom upp hjá starfsmanni. Aðrir starfsmenn hafa verið sendir í sóttkví og verða prófaðir í dag. Innlent 7.10.2020 10:03
Aldur viðskiptavina hækkar hratt í kjölfar Covid Elstu nýju viðskiptavinirnir eru á níræðisaldri segir Guðmundur Magnason framkvæmdastjóri Heimkaup.is meðal annars um þá þróun að í kjölfar kórónufaraldurs hefur meðalaldur netverslunarinnar hækkað hratt. Atvinnulíf 7.10.2020 07:00
Starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni í sóttkví eftir smit starfsmanns Fimm starfsmenn Krónunnar í Flatahrauni hafa verið sendir í sóttkví eftir að starfsmaður greindist með Covid-19. Er um að ræða alla þá starfsmenn sem voru í samskiptum við umræddan starfsmann. Innlent 6.10.2020 09:18
Ballið byrjaði á Ólafsvökudegi 1968 Í helgarviðtali Atvinnulífsins fáum við að heyra söguna á bakvið rekstur Misty-systranna, Björmu og Rúnu Didriksen. Skór í þinghúsi, ástríða fyrir undirfötum, bruni og fjandinn þveginn ráðalaus. Atvinnulíf 4.10.2020 08:01
Stelpupabbi, skugginn Bósi, Sólheimar og mannauðsmálin Sigurjón Örn Þórsson framkvæmdastjóri Kringlunnar er gestur kaffispjallsins þessa helgina. Sigurjón segir fjölskylduna dvelja á Sólheimum flestar helgar. Atvinnulíf 3.10.2020 10:00
Costco dæmt til að greiða sjö milljónir Costco á Íslandi var í Héraðsdómi Reykjavíkur í morgun dæmt til að greiða Samtökum verslunar og þjónustu (SVÞ) 7,3 milljónir króna auk dráttarvaxta vegna vangoldinna félagsgjalda. Viðskipti innlent 2.10.2020 14:50
5,7 milljarða sekt fyrir að safna persónuupplýsingum um starfsmenn Persónuverndarstofnunin í Hamborg í Þýskalandi hefur sektað verslunarrisann H&M í Nürnberg fyrir ólögmæta vinnslu persónuupplýsinga um starfsmenn félagsins. Viðskipti erlent 2.10.2020 10:14
Kórónuveirusmit í Rúmfatalagernum við Bíldshöfða Starfsmaður í verslun Rúmfatalagersins við Bíldshöfða hefur greinst smitaður af kórónuveirunni. Innlent 1.10.2020 20:32
Pósturinn í aðgerðum fyrir íslenska netverslun Póstbox í fyrsta inn út á land og ýmsar aðgerðir aðrar í gangi hjá Póstinum sem ætlað er að styðja við íslenska netverslun. Atvinnulíf 6.10.2020 14:48
„Fjármunir bara farnir úr landi: Búið og bless!“ Er átakið Íslenskt - láttu það ganga fyrir innlenda framleiðslu eða íslenska verslun? Hvoru tveggja segir Þóranna K. Jónsdóttir. Atvinnulíf 30.9.2020 12:04
„Flestir geri ráð fyrir erfiðum vetri“ Þótt kórónufaraldurinn hafi vissulega lamað íslenskt atvinnulíf eru margir að stækka við sig og bera sig vel í framleiðslu og sölu. Viðmælendur spá þó þungum vetri. Atvinnulíf 30.9.2020 09:02
Sótthreinsuðu verslun Hagkaups hátt og lágt eftir að smit kom upp Verslunarkeðjan Hagkaup greinir frá því að starfsmaður verslunarinnar í Spöng í Grafarvogi hafi greinst jákvæður með Covid-19 í gær. Viðskipti innlent 29.9.2020 11:19
Símaklefi í hlutverki bakarís í Stykkishólmi Til að koma í veg fyrir matarsóun í Stykkishólmi setur bakaríið Nesbrauð alla afganga dagsins í gamlan símaklefa við hlið bakarísins þar sem fólk getur verslað bakkelsi í honum eftir lokun bakaríssin. Mikil ánægja er með framtakið. Innlent 25.9.2020 19:52
Með vali okkar höfum við áhrif á hverjum einasta degi – Láttu það ganga Framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins segir mikilvægt að landsmenn allir séu meðvitaðir um hvaða áhrif hver og einn getur haft. Samtökin standa ásamt fleirum að átakinu Íslenskt - láttu það ganga Samstarf 25.9.2020 11:22
Opna ísbúð á Granda: Mitt á milli deserts og bragðarefs Ný ísbúð undir merkjum Omnom verður opnuð á Granda á morgun. Viðskipti innlent 24.9.2020 13:52
Krónan mætt í miðbæ Reykjavíkur Krónan opnar sína fyrstu verslun í miðbæ Reykjavíkur klukkan níu í fyrramálið. Verslunin verður við Hallveigarstíg þar sem áður var verslun Bónus í nokkur ár og svo Super 1. Viðskipti innlent 23.9.2020 16:44
Hjónabandsráðgjöf, lífstílsráðgjöf og fleira fyrir starfsfólk Velferðaþjónusta er orðin að veruleika á sumum vinnustöðum. Hér er dæmi um innleiðingu velferðarþjónustu hjá Samkaup sem nær yfir 1400 starfsmenn um land allt. Atvinnulíf 23.9.2020 09:01
Matarverð hækkar umtalsvert Matarverð hefur hækkað mun meira en almennt verðlag á þessu ári og hefur verð á eplum til að mynda hækkað um þriðjung. Hagfræðingur segir veikingu krónunnar skila sér strax út í verð á matvælum. Viðskipti innlent 22.9.2020 12:04
Matarkarfan hækkað um 6,3 prósent á níu mánuðum Veiking krónunnar hefur leitt til þess að matarkarfan hefur hækkað undanfarna mánuði. Viðskipti innlent 21.9.2020 17:51
Bolli í 17 úthúðar borgarstjóra í tveggja síðna auglýsingu í Morgunblaðinu Bolli Kristinsson athafnamaður, sem löngum hefur verið kenndur við verslunina 17, stendur að tveggja blaðsíðna auglýsingu í Morgunblaðinu í dag undir yfirskriftinni „Borgarstjórann burt!“. Innlent 17.9.2020 08:35
Ráða nær allt starfsfólkið aftur til starfa Starfsfólkinu var öllu sagt upp í júní. Viðskipti innlent 15.9.2020 07:47
„Auðvitað fer þetta inn á sálina“ Brotist var inn í verslunina Gull og silfur við Laugaveg í nótt í annað skiptið á skömmum tíma. Innlent 14.9.2020 14:42
Kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir sögunni til Sérstök kvöldopnun Kringlunnar á fimmtudögum heyrir nú sögunni til þegar nýr afgreiðslutími verslunarmiðstöðvarinnar tekur gildi. Viðskipti innlent 14.9.2020 14:39
Hrunamenn vilja nýja verslun á Flúðir Sveitarstjórn Hrunamannahrepps vinnur nú að því að fá lágvöruverslun á Flúðir. Heimamenn versla lítið sem ekkert í núverandi verslun, sem er Krambúðin, því þeim finnst verðið alltof hátt í versluninni. Mestur áhugi er að fá Nettó verslun á Flúðir. Innlent 13.9.2020 20:02
Lætur gott heita eftir hálfa öld af bakstri: „Einhvern tímann tekur allt enda“ Gamla bakaríið var stofnað árið 1871 af Þorsteini Þorsteinssyni og er næstelsta bakarí landsins. Það hefur verið í eigu sömu fjölskyldunnar í heila öld. Skellt verður í lás í nóvember. Innlent 11.9.2020 12:52
Einu matvöruverslun Reykhólasveitar lokað Eigendur Hólabúðar á Reykhólum hafa tilkynnt að versluninni verði lokað um næstu mánaðamót. Jafnframt verður rekstri veitingastaðarins 380 Restaurant hætt. Fyrir íbúa Reykhóla þýðir þetta að 50 til 60 mínútna akstur verður í næstu búð til að kaupa í matinn. Innlent 10.9.2020 15:07
Afgreiða lyf um bílalúgu tólf tíma á dag Lyfsalinn hefur opnað bílaapótek við Vesturlandsveg. Lyf eru afgreidd beint í bílinn gegnum lúgu. Mikil þægindi fyrir viðskiptavini og minni smithætta. Samstarf 9.9.2020 15:52
Tvö þúsund vildu verða kynlífstækjaprófarar „Við birtum auglýsingu inná Alfreð þar sem við óskuðum eftir fólki til að prófa fyrir okkur kynlífstæki og á innan við sólarhring frá því hún var birt voru komnar ríflega 500 umsóknir,“ segir Saga Lluviu Sigurðardóttir, annar eigandi kynlífstækjaverslunarinnar Losta.is Makamál 8.9.2020 20:39