Bandaríski háskólakörfuboltinn

Fréttamynd

Á­horf­andi hljóp niður súperstjörnuna

Bandaríska körfuboltakonan Caitlin Clark átti frábæran leik með Iowa háskólanum en það dugði þó ekki til sigurs í gær og eftir leik munaði litlu að súperstjarna bandaríska háskólakörfuboltans meiddist illa.

Körfubolti
Fréttamynd

Skólinn hennar Helenu nær ekki í lið

Aflýsa þurfti tveimur leikjum hjá kvennakörfuboltaliði TCU skólans í Texas í bandaríska háskólakörfuboltanum vegna leikmannaskorts.Helena Sverrisdóttir spilaði á sínum í fjögur ár með skólanum við góðar orðstír. 

Körfubolti
Fréttamynd

„Hún er það góð“

Caitlin Clark er fyrir löngu orðin stórstjarna í bandarísku íþróttalífi eftir frammistöðu sína í bandaríska háskólakörfuboltanum síðustu ár.

Körfubolti
Fréttamynd

„Lífið er mikilvægara en körfubolti“

Eftir rúmt ár í Davidson háskólanum í Bandaríkjunum er Styrmir Snær Þrastarson kominn aftur heim í Þór Þorlákshöfn. Hann segist finna sig betur í evrópska körfuboltanum en þeim bandaríska og þá höfðu veikindi í fjölskyldunni úrslitaáhrif á að hann ákvað að snúa aftur heim.

Körfubolti