Valur Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“ Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega. Handbolti 25.2.2022 23:31 Valur lagði Fram með minnsta mun Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 24.2.2022 21:26 Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2022 19:53 Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. Handbolti 23.2.2022 23:31 Umfjöllun og viðtöl: Fram 25-32 Valur | Valur tók Reykjavíkurslaginn Í kvöld fór fram frestaður leikur úr áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta á milli Fram og Vals í Framhúsinu. Endaði þessum Reykjavíkurslag með sjö marka sigri Vals, lokatölur 25-32. Handbolti 23.2.2022 19:15 Valskonur blanda sér í toppbaráttuna Valur vann afar sannfærandi 14 stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld, 87-73. Körfubolti 23.2.2022 22:37 Jón Arnór hraunaði yfir félagana í eldræðu: „Lítið út eins og fokking börn“ Jón Arnór Stefánsson hraunaði gjörsamlega yfir orðlausa liðsfélaga sína í mikilli eldræðu sem hann flutti í búningsklefanum eftir að hafa tapað með Val gegn sínu gamla liði KR á síðustu leiktíð. Körfubolti 23.2.2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-24 | Valskonur í undanúrslit fjórða skiptið í röð Valskonur tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir tveggja marka sigur á Haukum 26-24. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Valur kemst í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Handbolti 22.2.2022 18:47 Lovísa: Stígandi í liðinu eftir erfiða byrjun á árinu Valur tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með tveggja marka sigri á Haukum 26-24. Lovísa Thompson, leikmaður Vals, var afar glöð eftir leikinn. Sport 22.2.2022 21:19 Valur fær varnarmann sem lék með danska landsliðinu Valsmenn halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi knattspyrnusumar og er danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård næstur inn um dyrnar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.2.2022 15:56 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 80-83 | Valsmenn unnu nauman sigur gegn ÍR-ingum ÍR fékk Val í heimsókn í TM-hellirinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leiknum lauk með þriggja stigi sigri gestanna, 80-83, eftir gríðarlega spennandi leik. Körfubolti 17.2.2022 17:30 Finnur Freyr: Frábært að fara á erfiðan útivöll og ná í sigur Valsmenn unnu góðan 83-80 sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í Breiðholtinu í kvöld. Finnur Freyr, þjálfari Vals, var mjög ánægður með sigur sinna manna eftir leik. Körfubolti 17.2.2022 20:46 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 97-71 | Risasigur Hauka gegn Íslandsmeisturunum Haukar völtuðu yfir Val í Subway-deild kvenna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að 97-71 sigri Hauka sem nálgast Val í töflunni. Körfubolti 16.2.2022 19:30 Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. Körfubolti 16.2.2022 22:25 Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 16.2.2022 20:45 Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. Körfubolti 16.2.2022 18:00 „Það svíður alveg helvíti mikið“ Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016. Fótbolti 16.2.2022 14:31 Þungavigtin: Er hópurinn hjá Val sá besti á pappír í sögu efstu deildar karla? Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en það hefst strax um páskana í ár. Strákarnir í Þungavigtinni ræddu leikmannahóp Valsmanna sem er svakalega sterkur á blaði. Íslenski boltinn 15.2.2022 12:00 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 99-92 | Mögnuð endurkoma heimamanna í Grindavík Grindavík vann frábæran endurkomusigur á Val, 99-92, í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn þýðir að Grindavík hefur jafnað Val að stigum í deildinni. Körfubolti 14.2.2022 17:31 Andri missir aftur út tímabil vegna meiðsla Valsarinn Andri Adolphsson meiddist í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og nú er orðið ljóst að hann er með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 14.2.2022 11:00 Sigurður Egill með tvö mörk í sigri Vals á Gróttu Valur vann sannfærandi 3-0 sigur á Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í dag. Leikið var í riðli 1. Fótbolti 13.2.2022 14:13 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 28 - 26 Valur | Eyjamenn hefja árið með sigri á Val ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Vals í sínum fyrsta leik eftir jóla- og EM-hlé og unnu frækinn sigur, 28-26, í háspennuleik. Handbolti 13.2.2022 13:16 Valskonur áttu ekki í vandræðum með HK Valur vann afar sannfærandi níu marka sigur, 23-14, er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2022 15:00 Hólmar á Hlíðarenda Valsmenn hafa fengið mikinn liðsstyrk í miðverðinum sterka Hólmari Erni Eyjólfssyni sem skrifað hefur undir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 11.2.2022 16:52 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 74-78 | Endurkomusigur hjá Stjörnunni gegn Valsmönnum Það var hörkuleikur í Origo-höllinni í kvöld þar sem mættust stálin stinn, Valur og Stjarnan. Leikurinn var jafn framan af en eftir sterkan 3. leikhluta heimamanna þar var allt útlit fyrir Valssigur. Stjörnumenn voru þó ekki af baki dottnir, skelltu í lás í fjórða leikhluta og unnu góðan sigur, 74-78. Körfubolti 10.2.2022 19:45 Finnur Freyr: Þegar allt kemur til alls þá voru það við sem koðnuðum niður Finnur Freyr þjálfari Vals var auðsýnilega ósáttur með niðurstöðu leiksins og frammistöðu síns liðs, en hans menn hreinlega koðnuðu niður undir lokin eftir að hafa komist tíu stigum yfir. Valsmenn skoruðu aðeins sjö stig síðustu tíu mínúturnar eftir góða fyrstu þrjá leikhluta þar sem allt leit út fyrir að heimamenn myndu sigla sigri í höfn. Körfubolti 10.2.2022 22:49 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-73 | Öruggur Valssigur í Origo-höllinni í kvöld Það var töluvert undir í Origo-höllinni í kvöld þar sem Valskonur tóku á móti Keflavík. Valur í hörkubaráttu um toppsætið í deildinni og Keflavík enn með annað augað á síðasta sætinu í úrslitakeppninni. Valskonur höfðu að lokum sanngjarnan og öruggan sigur 84-73 en sigurinn var í raun aldrei í hættu. Körfubolti 9.2.2022 19:31 „Lögðum mikið upp úr því að koma tilbúnar til leiks“ Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2022 22:48 Leiknismenn komu til baka og Valsarar unnu stórsigur Lengjubikar karla í fótbolta fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Leiknismenn unnu 3-2 endurkomusigur gegn Keflvíkingum og Valsmenn unnu 5-0 stórsigur gegn Þrótti Vogum. Fótbolti 9.2.2022 21:19 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-78 | Valur vann sögulegan sigur á Hlíðarenda Síðustu átta viðureignir liðanna hafa endað með útisigri en Valur batt enda á það með þriggja stiga heimasigri 81-78. Körfubolti 7.2.2022 19:30 « ‹ 63 64 65 66 67 68 69 70 71 … 99 ›
Hrósaði Val fyrir að fara í 7 á 6: „Gerðu það til að höggva á hnútinn“ Farið var yfir leik Fram og Vals í Olís-deild karla í handbolta í síðasta þætti Seinni bylgjunnar. Jóhann Gunnar Einarsson, einn af sérfræðingum þáttarins, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni og Valsliði hans sérstaklega. Handbolti 25.2.2022 23:31
Valur lagði Fram með minnsta mun Það var boðið upp á æsispennandi viðureign að Hlíðarenda í kvöld þegar Valskonur fengu Fram í heimsókn í Olís deildinni í handbolta. Handbolti 24.2.2022 21:26
Víkingar skelltu Val að Hlíðarenda Það var stórleikur í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar Íslands- og bikarmeistarar Víkinga heimsóttu Val að Hlíðarenda. Íslenski boltinn 24.2.2022 19:53
Einar Jónsson: Vorum orðnir dálítið þreyttir Valur sigraði Fram í kvöld með sjö marka mun eftir að Framarar höfðu verið einu marki yfir í hálfleik. Lokatölur í Framhúsinu 25-32, eftir kaflaskiptan leik. Handbolti 23.2.2022 23:31
Umfjöllun og viðtöl: Fram 25-32 Valur | Valur tók Reykjavíkurslaginn Í kvöld fór fram frestaður leikur úr áttundu umferð Olís-deildar karla í handbolta á milli Fram og Vals í Framhúsinu. Endaði þessum Reykjavíkurslag með sjö marka sigri Vals, lokatölur 25-32. Handbolti 23.2.2022 19:15
Valskonur blanda sér í toppbaráttuna Valur vann afar sannfærandi 14 stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda í kvöld, 87-73. Körfubolti 23.2.2022 22:37
Jón Arnór hraunaði yfir félagana í eldræðu: „Lítið út eins og fokking börn“ Jón Arnór Stefánsson hraunaði gjörsamlega yfir orðlausa liðsfélaga sína í mikilli eldræðu sem hann flutti í búningsklefanum eftir að hafa tapað með Val gegn sínu gamla liði KR á síðustu leiktíð. Körfubolti 23.2.2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haukar 26-24 | Valskonur í undanúrslit fjórða skiptið í röð Valskonur tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir tveggja marka sigur á Haukum 26-24. Þetta er í fjórða skiptið í röð sem Valur kemst í undanúrslit Coca-Cola bikarsins. Handbolti 22.2.2022 18:47
Lovísa: Stígandi í liðinu eftir erfiða byrjun á árinu Valur tryggði sér farseðilinn í undanúrslit með tveggja marka sigri á Haukum 26-24. Lovísa Thompson, leikmaður Vals, var afar glöð eftir leikinn. Sport 22.2.2022 21:19
Valur fær varnarmann sem lék með danska landsliðinu Valsmenn halda áfram að styrkja leikmannahóp sinn fyrir komandi knattspyrnusumar og er danski varnarmaðurinn Jesper Juelsgård næstur inn um dyrnar á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 22.2.2022 15:56
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Valur 80-83 | Valsmenn unnu nauman sigur gegn ÍR-ingum ÍR fékk Val í heimsókn í TM-hellirinn í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld. Leiknum lauk með þriggja stigi sigri gestanna, 80-83, eftir gríðarlega spennandi leik. Körfubolti 17.2.2022 17:30
Finnur Freyr: Frábært að fara á erfiðan útivöll og ná í sigur Valsmenn unnu góðan 83-80 sigur á ÍR í Subway-deild karla í körfubolta í Breiðholtinu í kvöld. Finnur Freyr, þjálfari Vals, var mjög ánægður með sigur sinna manna eftir leik. Körfubolti 17.2.2022 20:46
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 97-71 | Risasigur Hauka gegn Íslandsmeisturunum Haukar völtuðu yfir Val í Subway-deild kvenna í kvöld. Frábær þriðji leikhluti lagði grunninn að 97-71 sigri Hauka sem nálgast Val í töflunni. Körfubolti 16.2.2022 19:30
Berglind: Hún skellti því í smettið á okkur og sagði bara takk kærlega Berglind Gunnarsdóttir, aðstoðarþjálfari Vals, stóð vaktina á hliðarlínunni í kvöld í fjarveru Ólafs Sigurðssonar þjálfara. Hún hafði lítið jákvætt að segja um frammistöðu Valsliðsins gegn Haukum. Körfubolti 16.2.2022 22:25
Valur lagði HK að velli í 16-liða úrslitum Valur er komið í 8-liða úrslit Coca Cola bikarsins eftir tveggja marka sigur á HK að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 16.2.2022 20:45
Jón Arnór uppljóstrar því hvernig hann var lokkaður í Val Félagaskipti Jóns Arnórs Stefánssonar úr KR í Val fara líklega í sögubækurnar sem ein óvæntustu félagaskipti í íslenskri íþróttasögu. Körfubolti 16.2.2022 18:00
„Það svíður alveg helvíti mikið“ Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016. Fótbolti 16.2.2022 14:31
Þungavigtin: Er hópurinn hjá Val sá besti á pappír í sögu efstu deildar karla? Það styttist óðum í að Íslandsmótið í knattspyrnu hefjist en það hefst strax um páskana í ár. Strákarnir í Þungavigtinni ræddu leikmannahóp Valsmanna sem er svakalega sterkur á blaði. Íslenski boltinn 15.2.2022 12:00
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Valur 99-92 | Mögnuð endurkoma heimamanna í Grindavík Grindavík vann frábæran endurkomusigur á Val, 99-92, í Subway-deild karla í kvöld. Sigurinn þýðir að Grindavík hefur jafnað Val að stigum í deildinni. Körfubolti 14.2.2022 17:31
Andri missir aftur út tímabil vegna meiðsla Valsarinn Andri Adolphsson meiddist í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og nú er orðið ljóst að hann er með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 14.2.2022 11:00
Sigurður Egill með tvö mörk í sigri Vals á Gróttu Valur vann sannfærandi 3-0 sigur á Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í dag. Leikið var í riðli 1. Fótbolti 13.2.2022 14:13
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 28 - 26 Valur | Eyjamenn hefja árið með sigri á Val ÍBV tók á móti Íslandsmeisturum Vals í sínum fyrsta leik eftir jóla- og EM-hlé og unnu frækinn sigur, 28-26, í háspennuleik. Handbolti 13.2.2022 13:16
Valskonur áttu ekki í vandræðum með HK Valur vann afar sannfærandi níu marka sigur, 23-14, er liðið heimsótti HK í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Handbolti 12.2.2022 15:00
Hólmar á Hlíðarenda Valsmenn hafa fengið mikinn liðsstyrk í miðverðinum sterka Hólmari Erni Eyjólfssyni sem skrifað hefur undir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 11.2.2022 16:52
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 74-78 | Endurkomusigur hjá Stjörnunni gegn Valsmönnum Það var hörkuleikur í Origo-höllinni í kvöld þar sem mættust stálin stinn, Valur og Stjarnan. Leikurinn var jafn framan af en eftir sterkan 3. leikhluta heimamanna þar var allt útlit fyrir Valssigur. Stjörnumenn voru þó ekki af baki dottnir, skelltu í lás í fjórða leikhluta og unnu góðan sigur, 74-78. Körfubolti 10.2.2022 19:45
Finnur Freyr: Þegar allt kemur til alls þá voru það við sem koðnuðum niður Finnur Freyr þjálfari Vals var auðsýnilega ósáttur með niðurstöðu leiksins og frammistöðu síns liðs, en hans menn hreinlega koðnuðu niður undir lokin eftir að hafa komist tíu stigum yfir. Valsmenn skoruðu aðeins sjö stig síðustu tíu mínúturnar eftir góða fyrstu þrjá leikhluta þar sem allt leit út fyrir að heimamenn myndu sigla sigri í höfn. Körfubolti 10.2.2022 22:49
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 84-73 | Öruggur Valssigur í Origo-höllinni í kvöld Það var töluvert undir í Origo-höllinni í kvöld þar sem Valskonur tóku á móti Keflavík. Valur í hörkubaráttu um toppsætið í deildinni og Keflavík enn með annað augað á síðasta sætinu í úrslitakeppninni. Valskonur höfðu að lokum sanngjarnan og öruggan sigur 84-73 en sigurinn var í raun aldrei í hættu. Körfubolti 9.2.2022 19:31
„Lögðum mikið upp úr því að koma tilbúnar til leiks“ Ólafur Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals, var að vonum sáttur með sigur liðsins gegn Keflavík í Subway-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 9.2.2022 22:48
Leiknismenn komu til baka og Valsarar unnu stórsigur Lengjubikar karla í fótbolta fór af stað í kvöld með tveimur leikjum. Leiknismenn unnu 3-2 endurkomusigur gegn Keflvíkingum og Valsmenn unnu 5-0 stórsigur gegn Þrótti Vogum. Fótbolti 9.2.2022 21:19
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 81-78 | Valur vann sögulegan sigur á Hlíðarenda Síðustu átta viðureignir liðanna hafa endað með útisigri en Valur batt enda á það með þriggja stiga heimasigri 81-78. Körfubolti 7.2.2022 19:30