Stjarnan Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Topplið Stjörnunnar þurfti að sætta sig við þriðja tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti ÍR í Skógarselið. Heimamenn unnu leikinn 103-101 eftir framlengingu. Körfubolti 16.1.2025 17:31 Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Njarðvík og Stjarnan unnu bæði öfluga útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 21:27 Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Hlynur Bæringsson náði ekki að taka frákast í leik Stjörnunnar og KR í Bónus deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið og með því næstum því þriggja áratuga hrina hans. Körfubolti 12.1.2025 13:32 Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stjarnan fagnaði sigri í Olís deild kvenna í handbolta í dag en það var jafntefli í hinum leik dagsins. Handbolti 11.1.2025 15:07 Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Stjörnumenn endurheimtu toppsætið í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á KR-ingum í Ásgarði, 94-86. Körfubolti 10.1.2025 18:45 Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Stjarnan endurheimti toppsætið eftir átta stiga sigur gegn KR 94-86. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 10.1.2025 22:01 Alex Þór aftur í Stjörnuna Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Íslenski boltinn 9.1.2025 13:13 Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Stjörnukonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á Aþenu í æsispennandi leik í Garðabænum. Körfubolti 7.1.2025 20:21 Hrafn frá KR í Stjörnuna Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 6.1.2025 13:30 Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Valur tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna á þessu ári þegar 12. umferð Bónus deildar karla lauk. Svo fór að lokum að heimamenn unnu fjögra stiga sigur 83-79 eftir afar spennandi leik. Körfubolti 5.1.2025 15:15 Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Haukakonur lönduðu sínum sjöunda sigri í Olís-deild kvenna þegar liðið sigraði Stjörnuna, 32-29, í Garðabæ í dag.Stjörnukonur voru staðráðnar að koma sterkari til leiks eftir að hafa fengið stóran skell þegar liðin mættust í september. Það var mikil barátta í heimakonum í upphafi leiks og héldu þær Haukum í skefjum. Handbolti 4.1.2025 12:16 „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Stjarnan beið lægri hlut á móti Haukum í Olís-deild kvenna í dag. Deildin fór af stað að nýju eftir tæplega tveggja mánaða hlé og sigruðu Haukar leikinn með þremur mörkum, 32-29. Handbolti 4.1.2025 15:43 „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, fór glaður út á Reykjanesbrautina eftir sigurinn á Njarðvík í Bónus deild karla í kvöld, 90-100. Körfubolti 19.12.2024 22:03 Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Stjörnumenn fara með bros á vör inn í jólin eftir 90-100 sigur á Njarðvíkingum á útivelli í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hilmar Smári Henningsson skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna sem er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Körfubolti 19.12.2024 18:31 Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í bikarúrslitaviku karlahandboltans í kvöld með eins marks sigri á ÍR í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 17.12.2024 21:15 Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Kvennalið Tindastóls fer inn í jólafríið á miklu skriði en liðið vann sinn fjórða deildarsigur í röð í kvöld. Körfubolti 17.12.2024 20:07 Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Dómstóll HSÍ vísaði kröfum Stjörnunnar um að HK yrði dæmt tap í leik liðanna í Olís-deild karla eða að leikurinn yrði leikinn aftur frá byrjun. Úrslitin í leiknum standa. Handbolti 17.12.2024 14:10 Valsmenn enduðu taphrinuna Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.12.2024 20:59 „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Baldur Þór Ragnarsson er með lið sitt, Stjörnuna, á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta en fjögurra stiga sigur Garðabæjarliðsins á móti Keflavík í kvöld þýðir að liðið hefur ennþá tveggja stiga forskot á Tindastól á toppnum. Körfubolti 12.12.2024 22:20 Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30 Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Keflavík vann nítján stiga sigur gegn Stjörnunni 105-86. Heimakonur voru yfir allan leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.12.2024 18:32 „Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Stjarnan tapaði gegn Keflavík á útivelli 105-86. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn nánast allan leikinn og Ólafi Jónasi Sigurðssyni, þjálfari Stjörnunnar, fannst niðurstaðan sanngjörn. Sport 11.12.2024 22:00 „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Stjarnan vann öruggan og nokkuð þægilegan útisigur í kvöld í nágrannaslag gegn Álftanesi, 77-97. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, var sérstaklega ánægður með varnarleikinn að þessu sinni. Körfubolti 6.12.2024 21:17 Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Haukar og Stjarnan unnu örugga sigra á KA og ÍBV þegar 13. umferð Olís deildar karla í handbolta lauk í kvöld. Handbolti 6.12.2024 19:42 Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn. Körfubolti 6.12.2024 18:15 Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Stjarnan hefur kært framkvæmd leiks liðsins við HK, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að dómarar nýttu síma til þess að skera úr um atvik í lok leiksins. Handbolti 5.12.2024 11:02 Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Körfubolti 4.12.2024 22:34 Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. Körfubolti 4.12.2024 19:32 Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Benedikt Warén er genginn í raðir Stjörnunnar frá Vestra. Hann átti stóran þátt í því að Vestramenn héldu sér í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.12.2024 17:13 Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Stjörnumenn áttu fjóra leikmenn i íslenska landsliðinu sem vann frábæran útisigur á Ítalíu í undankeppni EM í síðustu viku. Þeir eru ennþá allir sjóðandi heitir. Körfubolti 30.11.2024 15:55 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 58 ›
Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Topplið Stjörnunnar þurfti að sætta sig við þriðja tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti ÍR í Skógarselið. Heimamenn unnu leikinn 103-101 eftir framlengingu. Körfubolti 16.1.2025 17:31
Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra Njarðvík og Stjarnan unnu bæði öfluga útisigra í Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14.1.2025 21:27
Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Hlynur Bæringsson náði ekki að taka frákast í leik Stjörnunnar og KR í Bónus deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið og með því næstum því þriggja áratuga hrina hans. Körfubolti 12.1.2025 13:32
Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Stjarnan fagnaði sigri í Olís deild kvenna í handbolta í dag en það var jafntefli í hinum leik dagsins. Handbolti 11.1.2025 15:07
Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Stjörnumenn endurheimtu toppsætið í Bónus deild karla í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á KR-ingum í Ásgarði, 94-86. Körfubolti 10.1.2025 18:45
Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Stjarnan endurheimti toppsætið eftir átta stiga sigur gegn KR 94-86. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 10.1.2025 22:01
Alex Þór aftur í Stjörnuna Miðjumaðurinn Alex Þór Hauksson er genginn í raðir Stjörnunnar á ný eftir fjögurra ára fjarveru. Íslenski boltinn 9.1.2025 13:13
Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Stjörnukonur enduðu þriggja leikja taphrinu sína í Bónus deild kvenna í körfubolta í kvöld með átta stiga sigri á Aþenu í æsispennandi leik í Garðabænum. Körfubolti 7.1.2025 20:21
Hrafn frá KR í Stjörnuna Stjarnan hefur náð samkomulagi við Hrafn Guðmundsson og hefur hann skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Körfubolti 6.1.2025 13:30
Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Valur tók á móti Stjörnunni í fyrsta leik liðanna á þessu ári þegar 12. umferð Bónus deildar karla lauk. Svo fór að lokum að heimamenn unnu fjögra stiga sigur 83-79 eftir afar spennandi leik. Körfubolti 5.1.2025 15:15
Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Haukakonur lönduðu sínum sjöunda sigri í Olís-deild kvenna þegar liðið sigraði Stjörnuna, 32-29, í Garðabæ í dag.Stjörnukonur voru staðráðnar að koma sterkari til leiks eftir að hafa fengið stóran skell þegar liðin mættust í september. Það var mikil barátta í heimakonum í upphafi leiks og héldu þær Haukum í skefjum. Handbolti 4.1.2025 12:16
„Þetta eru gríðarlegar framfarir“ Stjarnan beið lægri hlut á móti Haukum í Olís-deild kvenna í dag. Deildin fór af stað að nýju eftir tæplega tveggja mánaða hlé og sigruðu Haukar leikinn með þremur mörkum, 32-29. Handbolti 4.1.2025 15:43
„Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, fór glaður út á Reykjanesbrautina eftir sigurinn á Njarðvík í Bónus deild karla í kvöld, 90-100. Körfubolti 19.12.2024 22:03
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Stjörnumenn fara með bros á vör inn í jólin eftir 90-100 sigur á Njarðvíkingum á útivelli í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hilmar Smári Henningsson skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna sem er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Körfubolti 19.12.2024 18:31
Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Stjarnan tryggði sér sæti í bikarúrslitaviku karlahandboltans í kvöld með eins marks sigri á ÍR í átta liða úrslitum Powerade bikars karla í handbolta. Handbolti 17.12.2024 21:15
Tindastólsstelpur skoruðu þrjátíu stig í röð Kvennalið Tindastóls fer inn í jólafríið á miklu skriði en liðið vann sinn fjórða deildarsigur í röð í kvöld. Körfubolti 17.12.2024 20:07
Úrslitin í leik HK og Stjörnunnar standa Dómstóll HSÍ vísaði kröfum Stjörnunnar um að HK yrði dæmt tap í leik liðanna í Olís-deild karla eða að leikurinn yrði leikinn aftur frá byrjun. Úrslitin í leiknum standa. Handbolti 17.12.2024 14:10
Valsmenn enduðu taphrinuna Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.12.2024 20:59
„Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Baldur Þór Ragnarsson er með lið sitt, Stjörnuna, á toppi Bónus-deildar karla í körfubolta en fjögurra stiga sigur Garðabæjarliðsins á móti Keflavík í kvöld þýðir að liðið hefur ennþá tveggja stiga forskot á Tindastól á toppnum. Körfubolti 12.12.2024 22:20
Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Stjörnumenn stöðvuðu sigurgöngu Keflvíkinga með 97-93 sigri sínum í hörkuleik liðanna í 10. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta í Umhyggjuhöllinni í Garðabænum í kvöld. Körfubolti 12.12.2024 18:30
Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Keflavík vann nítján stiga sigur gegn Stjörnunni 105-86. Heimakonur voru yfir allan leikinn og unnu að lokum sannfærandi sigur. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Körfubolti 11.12.2024 18:32
„Vinnum ekki leiki ef við spilum ekki vörn“ Stjarnan tapaði gegn Keflavík á útivelli 105-86. Keflvíkingar voru sterkari aðilinn nánast allan leikinn og Ólafi Jónasi Sigurðssyni, þjálfari Stjörnunnar, fannst niðurstaðan sanngjörn. Sport 11.12.2024 22:00
„Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Stjarnan vann öruggan og nokkuð þægilegan útisigur í kvöld í nágrannaslag gegn Álftanesi, 77-97. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, var sérstaklega ánægður með varnarleikinn að þessu sinni. Körfubolti 6.12.2024 21:17
Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Haukar og Stjarnan unnu örugga sigra á KA og ÍBV þegar 13. umferð Olís deildar karla í handbolta lauk í kvöld. Handbolti 6.12.2024 19:42
Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn. Körfubolti 6.12.2024 18:15
Stjarnan kærir eftir að dómarar kíktu í símann Stjarnan hefur kært framkvæmd leiks liðsins við HK, í Olís-deild karla í handbolta, eftir að dómarar nýttu síma til þess að skera úr um atvik í lok leiksins. Handbolti 5.12.2024 11:02
Kolbrún: Ég var ekki að fara að tapa í dag Að öðrum leikmönnum ólöstuðum þá var Kolbrún María Ármannsdóttir maður leiksins í sigri Stjörnunnar á Grindavík í kvöld. Hún böðlaðist áfram á annarri löppinni í lok leiksins og dró liðið sitt til sigurs. Körfubolti 4.12.2024 22:34
Uppgjörið, myndir og viðtöl: Grindavík - Stjarnan 63-65 | Stjörnusigur í Smáranum Stjarnan náði í sigur gegn Grindavík í mjög svo kaflaskiptum en æsispennandi leik. Sóknarleikur beggja liða var ekki upp á marga fiska en á móti var leikurinn jafn og spennandi fram á lokamínútuna. Lokatölur 63-65 í leik sem hefði getað dottið hvoru megin. Körfubolti 4.12.2024 19:32
Stjarnan kaupir Benedikt frá Vestra Benedikt Warén er genginn í raðir Stjörnunnar frá Vestra. Hann átti stóran þátt í því að Vestramenn héldu sér í Bestu deildinni á síðasta tímabili. Íslenski boltinn 4.12.2024 17:13
Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik Stjörnumenn áttu fjóra leikmenn i íslenska landsliðinu sem vann frábæran útisigur á Ítalíu í undankeppni EM í síðustu viku. Þeir eru ennþá allir sjóðandi heitir. Körfubolti 30.11.2024 15:55