Stjarnan Kwame aftur í Víking | Kári aftur í Stjörnuna Víkingur Reykjavík og Stjarnan hafa bætt við sig leikmönnum fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.9.2020 22:16 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2020 13:17 Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:34 Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. Íslenski boltinn 29.8.2020 16:46 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 29.8.2020 13:15 „Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. Íslenski boltinn 28.8.2020 07:00 Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27.8.2020 18:00 Kristófer genginn í raðir PSV Garðbæingurinn Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til hollenska stórveldisins PSV Eindhoven þar sem honum er ætlað að spila fyrir U23-lið félagsins. Fótbolti 27.8.2020 11:15 Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:03 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 26.8.2020 17:16 Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.8.2020 17:17 Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:36 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 18:31 Samherjar með flestar sendingar í Pepsi Max deildinni Boltinn hefur greinilega farið mikið í gegnum miðju Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 21.8.2020 15:31 Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 19.8.2020 16:31 Silfurskeiðin fann leið fram hjá sóttvarnareglum Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru nýstárlegar leiðir til að sjá leik síns liðs gegn FH í Kaplakrika á dögunum. Íslenski boltinn 18.8.2020 19:01 Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. Íslenski boltinn 17.8.2020 17:16 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA | María tryggði Þór/KA stig Stjarnan og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í fyrstu umferð Pepsi Max deildar kvenna eftir að deildin fór aftur af stað eftir kórónuveiruhlé. Íslenski boltinn 16.8.2020 15:15 „Vantar „guts“ þegar það er verið að dæma leiki hjá konum“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ómyrkur í máli þegar hann ræddi um rauða spjaldið sem líklega hefði átt að fara á loft þegar Stjarnan og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.8.2020 18:28 Sjáðu mörkin þegar FH vann KR og úr jafnteflinu í Garðabænum Fimm mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla. FH vann KR á Meistaravöllum og Stjarnan og Gróttu skildu jöfn. Íslenski boltinn 15.8.2020 08:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2020 18:30 Stjarnan fær markvörð sem hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum og unnið Ólympíubrons Hinn þrautreyndi kanadíski markvörður, Erin McLeod, mun leika með Stjörnunni út tímabilið. Íslenski boltinn 14.8.2020 19:33 Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Íslenski boltinn 9.8.2020 19:46 „Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:00 Stjarnan fær mann sem að hafnaði Barcelona til að spila fótbolta Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við tvo efnilega leikmenn sem leikið hafa saman upp öll yngri landslið Íslands. Handbolti 31.7.2020 19:30 Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Íslenski boltinn 31.7.2020 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 1-2 | Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Víkings eru úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2020 19:16 Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29.7.2020 15:30 Meira en ár síðan jafn mörg mörk voru skoruð í einum og sama leiknum Leikur Stjörnunnar og Þróttar Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Lauk leiknum með 5-5 jafntefli. Íslenski boltinn 29.7.2020 08:00 Ingvar um markið hans Hilmars Árna: „Er aldrei að fara gefa hann“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var svekktur með markið sem Hilmar Árni Halldórsson skoraði er liðin gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2020 14:01 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 … 57 ›
Kwame aftur í Víking | Kári aftur í Stjörnuna Víkingur Reykjavík og Stjarnan hafa bætt við sig leikmönnum fyrir komandi átök í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Íslenski boltinn 1.9.2020 22:16
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Stjarnan | Enn eitt jafnteflið hjá liðunum KA og Stjarnan gerðu jafntefli, 0-0, á Akureyri í Pepsi Max deild karla. Þetta var áttunda jafntefli KA og sjötta jafntefli Stjörnunnar í sumar. Íslenski boltinn 30.8.2020 13:17
Rúnar Páll: Jafntefli telja of lítið en eru samt stig KA og Stjarnan gerðu markalaust jafntefli á Greifavelli á Akureyri í Pepsi Max deild karla í dag. Íslenski boltinn 30.8.2020 16:34
Kristján Guðmundsson: Draumurinn að vinna 1-0 Í 11 umferð Pepsi Max deild kvenna áttust við Stjarnan og ÍBV í Garðabænum. Stjarnan skoraði eina mark leiksins þar sem Shameeka þrumaði boltanum í þaknetið og tryggði stigin þrjú í Garðabæinn. Íslenski boltinn 29.8.2020 16:46
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 1-0 | Garðbæingar stöðvuðu ÍBV ÍBV hafði verið á rosalegu skriði í Pepsi Max deild kvenna en Stjarnan náði að stöðva för þeirra í dag með glæsilegu marki. Íslenski boltinn 29.8.2020 13:15
„Þetta var rangur dómur hjá mínum uppáhalds dómara“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru sammála Stjörnumönnum að vítaspyrnan sem liðið fékk dæmda á sig gegn KA hafi ekki verið rétt. Íslenski boltinn 28.8.2020 07:00
Fyrsta liðið í sex ár sem tapar ekki í fyrstu tíu leikjunum Stjörnumenn gerðu kannski fjórða jafntefli í síðustu fimm leikjum í gærkvöldi en Garðabæjarliðið er enn taplaust í Pepsi Max deild karla. Íslenski boltinn 27.8.2020 18:00
Kristófer genginn í raðir PSV Garðbæingurinn Kristófer Ingi Kristinsson er kominn til hollenska stórveldisins PSV Eindhoven þar sem honum er ætlað að spila fyrir U23-lið félagsins. Fótbolti 27.8.2020 11:15
Guðjón Pétur: Við vorum rændir Guðjón Pétur var ekki sáttur í leikslok eftir 1-1 jafntefli Stjörnurnar á heimavelli gegn KA. Íslenski boltinn 26.8.2020 22:03
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 1-1 | Dramatík en Garðbæingar enn taplausir Guðmundur Steinn Hafsteinsson bjargaði stigi fyrir KA gegn sínum gömlu félögum. Íslenski boltinn 26.8.2020 17:16
Umfjöllun og viðtöl: FH 3-2 Stjarnan | FH með mikilvæg þrjú stig FH vann afar verðmætan sigur á Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 24.8.2020 17:17
Sjáðu sigurmark Blika, rauða spjald Gróttu og mörkin í jafntefli Fylkis og Stjörnunnar Tveir leikir fóru fram í Pepsi Max deild karla. Í fréttinni má sjá öll mörkin sem voru skoruð ásamt rauða spjaldinu sem Grótta fékk. Íslenski boltinn 22.8.2020 09:36
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Stjarnan 1-1 | Stig á lið í Lautinni Stjarnan er enn taplaus í Pepsi Max deild karla eftir 1-1 jafntefli við Fylki á útivelli í Pepsi Max deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21.8.2020 18:31
Samherjar með flestar sendingar í Pepsi Max deildinni Boltinn hefur greinilega farið mikið í gegnum miðju Stjörnuliðsins í Pepsi Max deild karla í sumar. Íslenski boltinn 21.8.2020 15:31
Pepsi Max stúkan: Máni vildi skipta stjórninni út fyrir Silfurskeiðina Þorkell Máni Pétursson segir að Silfurskeiðin hefði átt að fá þau tíu sæti sem Stjarnan fékk á áhorfendapöllunum í Krikanum á mánudagskvöldið. Íslenski boltinn 19.8.2020 16:31
Silfurskeiðin fann leið fram hjá sóttvarnareglum Stuðningsmenn Stjörnunnar fóru nýstárlegar leiðir til að sjá leik síns liðs gegn FH í Kaplakrika á dögunum. Íslenski boltinn 18.8.2020 19:01
Umfjöllun og viðtöl: FH 1-2 Stjarnan | Dramatískar lokamínútur þegar Stjarnan sigraði í Krikanum FH tók á móti Stjörnunni í Kaplakrika í Pepsi Max deild karla í kvöld. Lokatölur í Krikanum dýrmætur 2-1 sigur Stjörnunnar þar sem úrslitin réðust í blálokin. Íslenski boltinn 17.8.2020 17:16
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA | María tryggði Þór/KA stig Stjarnan og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í fyrstu umferð Pepsi Max deildar kvenna eftir að deildin fór aftur af stað eftir kórónuveiruhlé. Íslenski boltinn 16.8.2020 15:15
„Vantar „guts“ þegar það er verið að dæma leiki hjá konum“ Kristján Guðmundsson, þjálfari Stjörnunnar, var ómyrkur í máli þegar hann ræddi um rauða spjaldið sem líklega hefði átt að fara á loft þegar Stjarnan og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 16.8.2020 18:28
Sjáðu mörkin þegar FH vann KR og úr jafnteflinu í Garðabænum Fimm mörk voru skoruð í leikjum gærkvöldsins í Pepsi Max-deild karla. FH vann KR á Meistaravöllum og Stjarnan og Gróttu skildu jöfn. Íslenski boltinn 15.8.2020 08:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 1-1 | Seltirningar náðu í stig í Garðabænum Karl Friðleifur Gunnarsson tryggði Gróttu stig gegn Stjörnunni á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 14.8.2020 18:30
Stjarnan fær markvörð sem hefur leikið á fjórum heimsmeistaramótum og unnið Ólympíubrons Hinn þrautreyndi kanadíski markvörður, Erin McLeod, mun leika með Stjörnunni út tímabilið. Íslenski boltinn 14.8.2020 19:33
Rúnar Páll: Finnst undarlegt að leyfa ekki fótbolta á Íslandi Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, hefur ekki áhrif af líkamlegu atgervi leikmanna eftir aðra pásuna í sumar vegna kórónuveirunnar. Hann segir að andlega hliðin sé meira spurningarmerki. Íslenski boltinn 9.8.2020 19:46
„Það er ekkert sem segir mér Óli Jóh við þetta Stjörnulið“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að það sé ekkert sem minnir hann á Ólaf Jóhannesson er hann horfir á leiki Stjörnunnar. Íslenski boltinn 1.8.2020 21:00
Stjarnan fær mann sem að hafnaði Barcelona til að spila fótbolta Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur samið við tvo efnilega leikmenn sem leikið hafa saman upp öll yngri landslið Íslands. Handbolti 31.7.2020 19:30
Segir að Gunnhildur Yrsa gæti verið á leið í Garðabæinn Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir er mögulega á leið til Stjörnunnar og myndi þá klára tímabilið í Pepsi Max deild kvenna með Garðbæingum. Íslenski boltinn 31.7.2020 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Stjarnan 1-2 | Bikarmeistararnir úr leik Bikarmeistarar Víkings eru úr leik í Mjólkurbikarnum eftir 2-1 tap á heimavelli gegn Stjörnunni í kvöld. Íslenski boltinn 30.7.2020 19:16
Fullkomin þrenna Ólafar, tveggja marka innkoma Gyðu og endurkoma ÍBV Mikið gekk á í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Alls voru átján mörk skoruð en tíu þeirra komu í einum og sama leiknum. Íslenski boltinn 29.7.2020 15:30
Meira en ár síðan jafn mörg mörk voru skoruð í einum og sama leiknum Leikur Stjörnunnar og Þróttar Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Lauk leiknum með 5-5 jafntefli. Íslenski boltinn 29.7.2020 08:00
Ingvar um markið hans Hilmars Árna: „Er aldrei að fara gefa hann“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var svekktur með markið sem Hilmar Árni Halldórsson skoraði er liðin gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. Íslenski boltinn 28.7.2020 14:01