KA Umfjöllun: Þróttur - Þór/KA | Þróttur jafnar Selfoss á toppi deildarinnar Þróttur fékk Þór/KA í heimsókn í Laugardalinn í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Heimastúlkur áttu frábæran fyrri hálfleik og fylgdu því svo eftir með fagmannlegri frammistöðu í þeim síðari. Leiknum lauk með þægilegum 4-1 sigri Þróttar. Íslenski boltinn 18.5.2022 19:34 Sjáðu neglu Daníels og örvfættu reynsluboltana galdra fram sigurmark Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Valsmenn í gær en eina mark leiksins kom ekki fyrr en í uppbótartíma. FH og KA unnu einnig góða sigra þegar sjötta umferð Bestu deildarinnar fór af stað en hér má ská öll mörkin frá því í gær. Íslenski boltinn 16.5.2022 09:31 Komnir á toppinn en heldur löppunum á jörðinni Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir 3-0 sigur hans manna á Skagamönnum í dag. Það var mikill vindur á Akranesi og völlurinn ekki upp á sitt besta. Íslenski boltinn 15.5.2022 19:51 Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-3 | Akureyringar á toppinn eftir stórsigur KA sá til þess að ÍA tapaði þriðja leiknum í röð í Bestu deild karla en leik liðanna á Akranesi lauk með 3-0 sigri gestanna. Akureyringar fóru með sigrinum á topp deildarinnar en liðið hefur ekki enn tapað leik og þá hefur það aðeins fengið á sig tvö mörk í sex leikjum. Íslenski boltinn 15.5.2022 16:16 „Veit eiginlega ekki hvenær ég get hætt“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þór, var sár með að hafa dottið úr leik eftir tap gegn Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna. Valur sigrar einvígið 3-1. Handbolti 14.5.2022 18:07 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. Handbolti 14.5.2022 14:15 Selfyssingar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Selfyssingar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með góðum 0-1 sigri gegn Þór/KA á SaltPay-vellinum á Akureyri í dag. Fótbolti 14.5.2022 15:53 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. Handbolti 12.5.2022 17:15 Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32 Nökkvi: Ég vissi að þetta myndi enda inni Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður KA, var hetja liðsins annan heimaleikinn í röð þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótatíma gegn FH úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Fótbolti 11.5.2022 22:21 Umfjöllun og viðtöl: KA 1-0 FH | Dramatík fyrir norðan KA vann dramatískan 1-0 sigur á FH á Dalvíkurvelli í kvöld þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31 Aldís Ásta: Ég vil taka ábyrgð Aldís Ásta Heimisdóttir, leikmaður KA/Þór, skoraði sex mörk og átti flottan leik þegar KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við við Val með 26-23 sigri. Liðin hafa nú bæði unnið einn leik en þrjá þarf til þess að komast í úrslitaeinvígið. Handbolti 9.5.2022 20:22 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 26-23 | Allt jafnt í einvíginu KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við Val í Olís deild kvenna í 1-1 með 26-23 sigri í KA-heimilinu í kvöld. KA/Þór komst mest 9 mörkum yfir en Valskonur komu til baka í seinni hálfleik sem dugði þó ekki til. Handbolti 9.5.2022 17:16 Stúkan: Markið sem var tekið af KR-ingum í 0-0 jafnteflinu við KA KR-ingar náðu að skora mark í markalausa jafnteflinu á móti KA. Mark sem þeir fögnuðu og fékk að standa í smá tíma þar til að dómari leiksins dæmdi það af. Stúkan skoðaði betur þetta mark. Íslenski boltinn 9.5.2022 10:01 Sandra María: Heiður að vera á lista með svona frábærum knattspyrnukonum Sandra María Jessen varð markahæsti leikmaður í sögu Þórs/KA í efstu deild kvenna í fótbolta þegar hún skoraði fyrra markið í 2-1 sigri liðsins gegn Aftureldingu í leik liðanna í Bestu-deildinni í dag. Fótbolti 8.5.2022 17:17 Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Þór/KA 1-2 | Gestirnir stálu sigrinum í lokin Nýliðar Aftureldingar eru enn án stiga í Bestu deild kvenna eftir að KA/Þór fór heim úr Mosfellsbæ með stigin þrjú. Sigurmarkið kom undir lok leiks. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.5.2022 16:55 Arnar: Maður á að vera þroskaðri en þetta Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var rekinn af velli þegar hans menn gerðu markalaust jafntefli við KR á Meistaravöllum í kvöld. Hann hrósaði sínu liði eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.5.2022 19:27 Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 0-0 | KR komst ekkert áleiðis gegn vörn KA KR og KA gerðu markalaust jafntefli á Meistaravöllum í 4. umferð Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 7.5.2022 15:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 28-27 | Valur tók forystuna Valur náði forystunni í einvígi sínu við KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta með sigri í leik liðanna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 6.5.2022 17:15 Margrét Lára: Elín Metta í standi hefði skorað þrjú til fjögur í þessum leik Valskonur töpuðu fyrir Þór/KA á Akureyri í annarri umferð Bestu deildar kvenna og Bestu mörkin ræddu sérstaklega færanýtingu landsliðsframherjans Elínar Mettu Jensen. Íslenski boltinn 6.5.2022 14:01 Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. Handbolti 5.5.2022 15:31 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15 Jón Stefán: „Markmaðurinn okkar vinnur þennan leik fyrir okkur” Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega hamingjusamur eftir að lið hans lagði Íslandsmeistara Vals að velli. Fótbolti 3.5.2022 21:53 Völlurinn snævi þakinn og þjálfari Þórs/KA ekki lengur svekktur Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum í Bestu deild kvenna á þessari leiktíð. Leikið verður innandyra á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:31 Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. Íslenski boltinn 2.5.2022 17:15 Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2022 20:45 Aldís Ásta gerði eins og Guðjón Valur um árið: Magnað mark beint úr aukakasti Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði KA/Þór sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með ótrúlegu marki beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn í öðrum leik KA/Þórs og Hauka. Handbolti 2.5.2022 13:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 23-24 | Aldís Ásta skaut Íslandsmeisturunum í undanúrslit KA/Þór er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna eftir að liðið hafði betur gegn Haukum í hádramatískum leik á Ásvöllum. Handbolti 1.5.2022 13:46 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 30-27 | Meistararnir byrja á sigri KA/Þór og Haukar áttust við á Akureyri í kvöld í fyrsta leik í umspili fyrir undanúrslit Olís-deildarinnar. KA/Þór endaði í þriðja sæti deildarinnar en Haukar í því sjötta. Það lið sem fyrr sigrar tvo leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum. KA/Þór hafði 30-27 sigur eftir æsispennandi leik. Handbolti 28.4.2022 17:15 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 41 ›
Umfjöllun: Þróttur - Þór/KA | Þróttur jafnar Selfoss á toppi deildarinnar Þróttur fékk Þór/KA í heimsókn í Laugardalinn í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. Heimastúlkur áttu frábæran fyrri hálfleik og fylgdu því svo eftir með fagmannlegri frammistöðu í þeim síðari. Leiknum lauk með þægilegum 4-1 sigri Þróttar. Íslenski boltinn 18.5.2022 19:34
Sjáðu neglu Daníels og örvfættu reynsluboltana galdra fram sigurmark Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Valsmenn í gær en eina mark leiksins kom ekki fyrr en í uppbótartíma. FH og KA unnu einnig góða sigra þegar sjötta umferð Bestu deildarinnar fór af stað en hér má ská öll mörkin frá því í gær. Íslenski boltinn 16.5.2022 09:31
Komnir á toppinn en heldur löppunum á jörðinni Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var ánægður eftir 3-0 sigur hans manna á Skagamönnum í dag. Það var mikill vindur á Akranesi og völlurinn ekki upp á sitt besta. Íslenski boltinn 15.5.2022 19:51
Umfjöllun og viðtöl: ÍA - KA 0-3 | Akureyringar á toppinn eftir stórsigur KA sá til þess að ÍA tapaði þriðja leiknum í röð í Bestu deild karla en leik liðanna á Akranesi lauk með 3-0 sigri gestanna. Akureyringar fóru með sigrinum á topp deildarinnar en liðið hefur ekki enn tapað leik og þá hefur það aðeins fengið á sig tvö mörk í sex leikjum. Íslenski boltinn 15.5.2022 16:16
„Veit eiginlega ekki hvenær ég get hætt“ Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þór, var sár með að hafa dottið úr leik eftir tap gegn Val í fjórða leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar kvenna. Valur sigrar einvígið 3-1. Handbolti 14.5.2022 18:07
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 28-30 | Valur í úrslit en meistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslitaeinvígi Olís deildar kvenna eftir 28-30 sigur á KA/Þór fyrir norðan í dag. Valur sigraði einvígið því 3-1. Handbolti 14.5.2022 14:15
Selfyssingar á toppinn eftir sigur fyrir norðan Selfyssingar tylltu sér á topp Bestu-deildar kvenna í fótbolta með góðum 0-1 sigri gegn Þór/KA á SaltPay-vellinum á Akureyri í dag. Fótbolti 14.5.2022 15:53
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 30-26 | Valskonur einum sigri frá úrslitum Valskonur unnu góðan fjögurra marka sigur er liðið tók á móti Íslandsmeisturum KA/Þórs í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í kvöld, 30-26. Valskonur leiða nú einvígið 2-1 og þurfa því aðeins einn sigur í viðbót til að fara í úrslit. Handbolti 12.5.2022 17:15
Öll mörkin úr Bestu deildinni: Táningur skoraði beint úr horni, sigurvíti og rautt spjald í blálokin Það var nóg um að vera í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Öll mörkin úr leikjunum fjórum sem og rauða spjaldið sem fór á loft í leik ÍBV og KR má sjá hér á Vísi. Fótbolti 12.5.2022 08:32
Nökkvi: Ég vissi að þetta myndi enda inni Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður KA, var hetja liðsins annan heimaleikinn í röð þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótatíma gegn FH úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. Fótbolti 11.5.2022 22:21
Umfjöllun og viðtöl: KA 1-0 FH | Dramatík fyrir norðan KA vann dramatískan 1-0 sigur á FH á Dalvíkurvelli í kvöld þar sem Nökkvi Þeyr Þórisson skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu á þriðju mínútu uppbótartíma. Íslenski boltinn 11.5.2022 18:31
Aldís Ásta: Ég vil taka ábyrgð Aldís Ásta Heimisdóttir, leikmaður KA/Þór, skoraði sex mörk og átti flottan leik þegar KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við við Val með 26-23 sigri. Liðin hafa nú bæði unnið einn leik en þrjá þarf til þess að komast í úrslitaeinvígið. Handbolti 9.5.2022 20:22
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Valur 26-23 | Allt jafnt í einvíginu KA/Þór jafnaði undanúrslitaeinvígi sitt við Val í Olís deild kvenna í 1-1 með 26-23 sigri í KA-heimilinu í kvöld. KA/Þór komst mest 9 mörkum yfir en Valskonur komu til baka í seinni hálfleik sem dugði þó ekki til. Handbolti 9.5.2022 17:16
Stúkan: Markið sem var tekið af KR-ingum í 0-0 jafnteflinu við KA KR-ingar náðu að skora mark í markalausa jafnteflinu á móti KA. Mark sem þeir fögnuðu og fékk að standa í smá tíma þar til að dómari leiksins dæmdi það af. Stúkan skoðaði betur þetta mark. Íslenski boltinn 9.5.2022 10:01
Sandra María: Heiður að vera á lista með svona frábærum knattspyrnukonum Sandra María Jessen varð markahæsti leikmaður í sögu Þórs/KA í efstu deild kvenna í fótbolta þegar hún skoraði fyrra markið í 2-1 sigri liðsins gegn Aftureldingu í leik liðanna í Bestu-deildinni í dag. Fótbolti 8.5.2022 17:17
Umfjöllun og viðtal: Afturelding - Þór/KA 1-2 | Gestirnir stálu sigrinum í lokin Nýliðar Aftureldingar eru enn án stiga í Bestu deild kvenna eftir að KA/Þór fór heim úr Mosfellsbæ með stigin þrjú. Sigurmarkið kom undir lok leiks. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8.5.2022 16:55
Arnar: Maður á að vera þroskaðri en þetta Arnar Grétarsson, þjálfari KA, var rekinn af velli þegar hans menn gerðu markalaust jafntefli við KR á Meistaravöllum í kvöld. Hann hrósaði sínu liði eftir leikinn. Íslenski boltinn 7.5.2022 19:27
Umfjöllun og viðtöl: KR - KA 0-0 | KR komst ekkert áleiðis gegn vörn KA KR og KA gerðu markalaust jafntefli á Meistaravöllum í 4. umferð Bestu deildar karla í dag. Íslenski boltinn 7.5.2022 15:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KA/Þór 28-27 | Valur tók forystuna Valur náði forystunni í einvígi sínu við KA/Þór í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta með sigri í leik liðanna í Origo-höllinni að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 6.5.2022 17:15
Margrét Lára: Elín Metta í standi hefði skorað þrjú til fjögur í þessum leik Valskonur töpuðu fyrir Þór/KA á Akureyri í annarri umferð Bestu deildar kvenna og Bestu mörkin ræddu sérstaklega færanýtingu landsliðsframherjans Elínar Mettu Jensen. Íslenski boltinn 6.5.2022 14:01
Sú efnilegasta fer til Noregs eftir tímabilið Rakel Sara Elvarsdóttir, leikmaður Íslandsmeistara KA/Þórs, hefur skrifað undir tveggja ára samning við Volda í Noregi. Handbolti 5.5.2022 15:31
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 2-1 | Norðankonur lögðu meistarana Þór/KA mætti Val í Bestu deild kvenna í Boganum í kvöld. Heimakonur unnu 2-1 baráttusigur en Valskonur fengu aragrúa af færum til að ná í það minnsta jafntefli. Íslenski boltinn 3.5.2022 17:15
Jón Stefán: „Markmaðurinn okkar vinnur þennan leik fyrir okkur” Jón Stefán Jónsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega hamingjusamur eftir að lið hans lagði Íslandsmeistara Vals að velli. Fótbolti 3.5.2022 21:53
Völlurinn snævi þakinn og þjálfari Þórs/KA ekki lengur svekktur Þór/KA tekur á móti Íslandsmeisturum Vals í fyrsta heimaleik sínum í Bestu deild kvenna á þessari leiktíð. Leikið verður innandyra á Akureyri í kvöld. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:31
Sjáðu markasúpuna í Víkinni og dramatíkina á Dalvík Einn magnaðasti leikur seinni ára fór fram í Víkinni í gær þegar Stjarnan vann Íslands- og bikarmeistara Víkings, 4-5, í 3. umferð Bestu deildar karla. Alls voru sextán mörk skoruð í þremur leikjum í gær. Íslenski boltinn 3.5.2022 10:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 3-2 | Nökkvi Þeyr tryggði Akureyringum sigur í háspennuleik KA lagði Keflavík að velli í hádramatískum leik á Dalvíkurvelli í kvöld. 3-2 urðu lokatölur en gestirnir leiddu þegar einungis fimm míníutur lifðu leiks. Íslenski boltinn 2.5.2022 17:15
Nökkvi Þeyr: „Mér líður alveg ofboðslega vel á Dalvík” Nökkvi Þeyr Þórisson var hetja KA-manna í kvöld þegar liðið lagði Keflavík að velli í dramatískum leik, 3-2. Nökkvi skoraði tvö mörk á síðustu fimm mínútum leiksins og tryggði liðinu sigur sem var vel við hæfi enda er hann frá Dalvík. Þorri Mar, tvíburabróðir hans, skoraði fyrsta mark leiksins. Íslenski boltinn 2.5.2022 20:45
Aldís Ásta gerði eins og Guðjón Valur um árið: Magnað mark beint úr aukakasti Aldís Ásta Heimisdóttir tryggði KA/Þór sæti í undanúrslitum Olís deildar kvenna í handbolta með ótrúlegu marki beint úr aukakasti þegar leiktíminn var liðinn í öðrum leik KA/Þórs og Hauka. Handbolti 2.5.2022 13:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KA/Þór 23-24 | Aldís Ásta skaut Íslandsmeisturunum í undanúrslit KA/Þór er komið í undanúrslit í Olís-deild kvenna eftir að liðið hafði betur gegn Haukum í hádramatískum leik á Ásvöllum. Handbolti 1.5.2022 13:46
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Haukar 30-27 | Meistararnir byrja á sigri KA/Þór og Haukar áttust við á Akureyri í kvöld í fyrsta leik í umspili fyrir undanúrslit Olís-deildarinnar. KA/Þór endaði í þriðja sæti deildarinnar en Haukar í því sjötta. Það lið sem fyrr sigrar tvo leiki tryggir sér sæti í undanúrslitum. KA/Þór hafði 30-27 sigur eftir æsispennandi leik. Handbolti 28.4.2022 17:15