TikTok

TikTok notendur og K-pop aðdáendur tryggðu fámenni á umdeildum fundi Trump
Notendur snjallforritsins TikTok og K-pop aðdáendur segjast bera ábyrgð á lélegri mætingu á fyrsta fjöldafund Donald Trumps í marga mánuði sem haldinn var í Tulsa í Oklahoma í dag.

„Ég hélt að ég væri bara búinn að sigra heiminn“
Arnar Gauti er með yfir 230.000 fylgjendur á samfélagsmiðlinum TikTok. Yfir 10 milljón einstaklingar hafa skoðað eitt myndbandanna.