Tækni

Fréttamynd

Tölvurnar að þurrka út sýningarstjórana

Stafrænar tækniframfarir á sýningum bíómynda hafa á síðustu árum nánast gert út af við hið lögverndaða starf sýningarstjóra í kvikmyndahúsum. Formaður Félags sýningarstjóra segir félagsmönnum hafa fækkað og tölvurnar tekið yfir.

Innlent
Fréttamynd

Gæti prentað raunveruleg líffæri

Nýr tuttugu milljóna króna þrívíddarprentari markar þáttaskil fyrir skurðlækna hér á landi sem geta nú undirbúið aðgerðir með skoðun á nákvæmum þrívíddarprentuðum líffærum. Í framtíðinni gæti verið hægt að prenta raunveruleg líffæri í þessum prentara.

Innlent
Fréttamynd

Brýnt að uppfæra stýrikerfi þegar í stað

Alvarlegir öryggisgallar eru á nærri öllum framleiddum örgjörvum nútímans. Hægt er að stela upplýsingum með því að nýta sér gallann. Netöryggissveitin CERT-ÍS ráðleggur öllum að uppfæra stýrikerfi á tölvum sínum og snjallsímum.

Erlent
Fréttamynd

Bein útsending: Sjáðu sögulegt geimskot Space X

Bandaríska geimfyrirtækið Space X stefnir að því að skjóta á loft eldflaug frá Cape Canaveral í Bandaríkjunum innan tíðar. Stefnt er að því að skjóta flauginni á loft um klukkan hálf fjögur.

Erlent
Fréttamynd

Nethlutleysi afnumið gegn vilja fólksins

Fjarskiptastofnun Bandaríkjanna ákvað að afnema reglur um nethlutleysi. Afnámið sagt gera netþjónustufyrirtækjum kleift að okra á neytendum og vefsíðum, hægja á tengingum og hindra aðgang að efni.

Erlent