Lengjubikar karla Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og tímataka í F1 Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld og stóru málin verða svo rædd í Körfuboltakvöldi. Formúla 1, fótbolti og fleira verður einnig í boði á sportstöðvum Stöðvar 2. Sport 8.3.2024 06:00 Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20 Njarðvík náði jafntefli gegn Stjörnunni Njarðvík, sem leikur í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð, gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli gegn Bestu deildarliði Stjörnunnar í kvöld. Liðin eru í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 5.3.2024 22:45 ÍA kom sér á toppinn og Blikar halda í vonina ÍA vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Leikni Reykjavík í riðli 4 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Á sama tíma gerðu Breiðablik og Vestri 1-1 jafntefli í riðli1. Fótbolti 3.3.2024 15:30 Sandra María og Agla María með þrennur | Víkingar skoruðu fimm Fjöldinn allur af leikjum fór fram í A-deild Lengjubikar karla og kvenna í dag. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór. Íslenski boltinn 2.3.2024 21:06 Lengjubikarsmarkasúpa í leikjum kvöldsins Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR. Íslenski boltinn 1.3.2024 21:06 Örvar ólöglegur og HK vinnur þrátt fyrir tap Stjarnan tefldi fram ólöglegum leikmanni er liðið lagði HK 4-0 í Lengjubikar karla í knattspyrnu nýverið. Því hefur úrslitunum verið breytt og þá þarf Stjarnan að greiða sekt. Íslenski boltinn 1.3.2024 17:47 Ellefu mörk og tvö rauð í leikjum kvöldsins í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld þar sem nóg var um að vera. Alls voru skoruð ellefu mörk og tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 29.2.2024 22:06 Keflavík rúllaði yfir FH FH tók á móti Keflavík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fór það svo að gestirnir, sem leikur í Lengjudeildinni á komandi leiktíð, rúlluðu yfir heimamenn. Lokatölur í Skessunni í Hafnafirði 1-4. Íslenski boltinn 26.2.2024 20:31 Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35 Adam Ægir tryggði Valsmönnum sigur eftir að hafa lent undir Valur og Fram áttust við á N1 vellinum við Hlíðarenda í Lengjubikarnum í dag. Eftir að hafa lent undir tókst Valsmönnum að snúa lukkunni sér í vil og unnu leikinn að endingu 2-1. Íslenski boltinn 24.2.2024 12:58 Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30 Fullt hús stiga hjá KR í Lengjubikarnum KR vann sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum í Lengjubikarnum þegar liðið vann 3-1 sigur á Njarðvík í kvöld. Fótbolti 21.2.2024 22:45 Snertu allir boltann áður en Valdimar skoraði Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. skoruðu magnað mark í sigri sínum gegn Aftureldingu um helgina, í Lengjubikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 19.2.2024 13:02 Þórsarar rúlluðu yfir Stjörnuna í Lengjubikarnum Lengjudeildarlið Þórs frá Akureyri vann öruggan sigur á Bestudeildarliðið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 5-1, heimamönnum í vil. Fótbolti 18.2.2024 18:02 Tveir sigrar hjá Fylki í Lengjubikarnum Fylkir vann sigra bæði í Lengjubikar karla og kvenna í dag. Þá vann FH sigur á Vestra í slag tveggja Bestu deildar liða í Lengjubikar karla. Fótbolti 17.2.2024 15:57 Aron skoraði tvö í öruggum sigri Blika Breiðablik vann 4-0 sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í dag. Aron Bjarnason sem Breiðablik fékk fyrir tímabilið var á skotskónum í dag. Fótbolti 17.2.2024 15:15 Þróttur lagði Val og öruggt hjá Víkingum Lengjudeildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur er liðið mætti Val í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma unnu Íslandsmeistarar Víkings öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 16.2.2024 22:15 Öruggur sigur FH gegn Blikum FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:23 Leiknir nældi í jafntefli gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Víkings gerðu 3-3 jafntefli við Lengjudeildarlið Leiknis er liðin mættust í fyrstu umferð Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 11.2.2024 14:12 Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54 Tveir tvítugir tryggðu Fjölni sigur gegn HK Lengjudeildarlið Fjölnis vann góðan sigur á liði HK í Lengjubikarnum í dag. Fótbolti 10.2.2024 18:31 Vestri snéri taflinu við gegn Keflavík Keflavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð riðils 1 í A-deild Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 10.2.2024 16:10 Benóný Breki tryggði KR sigur í uppbótartíma KR vann dramatískan 2-3 sigur er liðið heimsótti HK í fyrstu umferð Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 20:54 Valsmenn fóru létt með Fylki í Lengjubikarnum Valsmenn fóru vel af stað í fyrstu umferð Lengjubikarsins í kvöld þegar þeir völtuðu yfir Fylki, 4-0. Fótbolti 4.2.2024 21:02 Lengjubikar karla og kvenna í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk getur farið að hita upp fyrir fótboltasumarið með því að sjá liðin spila leiki í beinni á Stöð 2 Sport í stærsta mótinu á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 29.1.2024 11:47 « ‹ 1 2 ›
Dagskráin í dag: Stórleikur í Keflavík og tímataka í F1 Það er sannkallaður stórleikur á dagskrá í Subway-deild karla í körfubolta í kvöld og stóru málin verða svo rædd í Körfuboltakvöldi. Formúla 1, fótbolti og fleira verður einnig í boði á sportstöðvum Stöðvar 2. Sport 8.3.2024 06:00
Blikar enduðu efstir og fara áfram Breiðabliki tókst að tryggja sér efsta sæti síns riðils í A-deild Lengjubikarsins í fótbolta karla, á markatölu, en liðið vann Keflavík 4-0 á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 7.3.2024 21:20
Njarðvík náði jafntefli gegn Stjörnunni Njarðvík, sem leikur í Lengjudeild karla í knattspyrnu á komandi leiktíð, gerði sér lítið fyrir og náði jafntefli gegn Bestu deildarliði Stjörnunnar í kvöld. Liðin eru í riðli 3 í A-deild Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 5.3.2024 22:45
ÍA kom sér á toppinn og Blikar halda í vonina ÍA vann sterkan 1-2 sigur er liðið heimsótti Leikni Reykjavík í riðli 4 í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Á sama tíma gerðu Breiðablik og Vestri 1-1 jafntefli í riðli1. Fótbolti 3.3.2024 15:30
Sandra María og Agla María með þrennur | Víkingar skoruðu fimm Fjöldinn allur af leikjum fór fram í A-deild Lengjubikar karla og kvenna í dag. Hér að neðan má sjá það helsta sem fram fór. Íslenski boltinn 2.3.2024 21:06
Lengjubikarsmarkasúpa í leikjum kvöldsins Alls voru 15 mörk skoruð í tveimur leikjum kvöldsins i Lengjubikar karla í knattspyrnu. Nágrannafélögin Keflavík og Grindavík gerðu 3-3 jafntefli á meðan Valur vann 6-3 sigur ÍR. Íslenski boltinn 1.3.2024 21:06
Örvar ólöglegur og HK vinnur þrátt fyrir tap Stjarnan tefldi fram ólöglegum leikmanni er liðið lagði HK 4-0 í Lengjubikar karla í knattspyrnu nýverið. Því hefur úrslitunum verið breytt og þá þarf Stjarnan að greiða sekt. Íslenski boltinn 1.3.2024 17:47
Ellefu mörk og tvö rauð í leikjum kvöldsins í Lengjubikarnum Þrír leikir fóru fram í riðlakeppni A-deildar Lengjubikars karla í knattspyrnu í kvöld þar sem nóg var um að vera. Alls voru skoruð ellefu mörk og tvö rauð spjöld fóru á loft. Fótbolti 29.2.2024 22:06
Keflavík rúllaði yfir FH FH tók á móti Keflavík í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fór það svo að gestirnir, sem leikur í Lengjudeildinni á komandi leiktíð, rúlluðu yfir heimamenn. Lokatölur í Skessunni í Hafnafirði 1-4. Íslenski boltinn 26.2.2024 20:31
Víkingur og KA skildu jöfn, ÍA skoraði sex og Þór lagði HK Fjöldinn allur af leikjum fór fram í Lengjubikar karla í knattspyrnu í dag. Íslands- og bikarmeistarar Víkinga gerðu 1-1 jafntefli við KA á meðan ÍA vann Dalvík/Reyni 6-0. Fótbolti 24.2.2024 20:35
Adam Ægir tryggði Valsmönnum sigur eftir að hafa lent undir Valur og Fram áttust við á N1 vellinum við Hlíðarenda í Lengjubikarnum í dag. Eftir að hafa lent undir tókst Valsmönnum að snúa lukkunni sér í vil og unnu leikinn að endingu 2-1. Íslenski boltinn 24.2.2024 12:58
Breiðablik og Breiðablik með örugga sigra í kvöld Karla- og kvennalið unnu leiki kvöldsins í Lengjubikarnum í fótbolta örugglega. Íslenski boltinn 23.2.2024 22:30
Fullt hús stiga hjá KR í Lengjubikarnum KR vann sinn þriðja sigur í jafnmörgum leikjum í Lengjubikarnum þegar liðið vann 3-1 sigur á Njarðvík í kvöld. Fótbolti 21.2.2024 22:45
Snertu allir boltann áður en Valdimar skoraði Íslands- og bikarmeistarar Víkings R. skoruðu magnað mark í sigri sínum gegn Aftureldingu um helgina, í Lengjubikar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 19.2.2024 13:02
Þórsarar rúlluðu yfir Stjörnuna í Lengjubikarnum Lengjudeildarlið Þórs frá Akureyri vann öruggan sigur á Bestudeildarliðið Stjörnunnar í Lengjubikarnum í dag en lokatölur leiksins urðu 5-1, heimamönnum í vil. Fótbolti 18.2.2024 18:02
Tveir sigrar hjá Fylki í Lengjubikarnum Fylkir vann sigra bæði í Lengjubikar karla og kvenna í dag. Þá vann FH sigur á Vestra í slag tveggja Bestu deildar liða í Lengjubikar karla. Fótbolti 17.2.2024 15:57
Aron skoraði tvö í öruggum sigri Blika Breiðablik vann 4-0 sigur á Grindavík þegar liðin mættust í Lengjubikar karla í dag. Aron Bjarnason sem Breiðablik fékk fyrir tímabilið var á skotskónum í dag. Fótbolti 17.2.2024 15:15
Þróttur lagði Val og öruggt hjá Víkingum Lengjudeildarlið Þróttar gerði sér lítið fyrir og vann 2-0 sigur er liðið mætti Val í Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Á sama tíma unnu Íslandsmeistarar Víkings öruggan 4-1 sigur gegn Aftureldingu. Fótbolti 16.2.2024 22:15
Öruggur sigur FH gegn Blikum FH vann öruggan 1-3 sigur er liðið heimsótti Breiðablik í riðli 1 í A-deild Lengjubikarsins í kvöld. Fótbolti 13.2.2024 19:23
Leiknir nældi í jafntefli gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Víkings gerðu 3-3 jafntefli við Lengjudeildarlið Leiknis er liðin mættust í fyrstu umferð Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 11.2.2024 14:12
Stórir sigrar í Lengjubikarnum Þór vann stóran sigur á Njarðvík í Lengjudeild karla í knattspyrnu í dag. Þá vann Þór/KA stóran sigur á ÍBV í Lengjubikar kvenna. Fótbolti 10.2.2024 20:54
Tveir tvítugir tryggðu Fjölni sigur gegn HK Lengjudeildarlið Fjölnis vann góðan sigur á liði HK í Lengjubikarnum í dag. Fótbolti 10.2.2024 18:31
Vestri snéri taflinu við gegn Keflavík Keflavík og Vestri gerðu 2-2 jafntefli er liðin mættust í fyrstu umferð riðils 1 í A-deild Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 10.2.2024 16:10
Benóný Breki tryggði KR sigur í uppbótartíma KR vann dramatískan 2-3 sigur er liðið heimsótti HK í fyrstu umferð Lengjubikar karla í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 6.2.2024 20:54
Valsmenn fóru létt með Fylki í Lengjubikarnum Valsmenn fóru vel af stað í fyrstu umferð Lengjubikarsins í kvöld þegar þeir völtuðu yfir Fylki, 4-0. Fótbolti 4.2.2024 21:02
Lengjubikar karla og kvenna í beinni á Stöð 2 Sport Knattspyrnuáhugafólk getur farið að hita upp fyrir fótboltasumarið með því að sjá liðin spila leiki í beinni á Stöð 2 Sport í stærsta mótinu á undirbúningstímabilinu. Íslenski boltinn 29.1.2024 11:47