Bandaríkin Afþakkar boð Ísraelsríkis vegna hugsjóna Bandaríska þingkonan Rashida Tlaib hefur afþakkað boð Ísraelsríkis um að leyfa henni að ferðast til Vesturbakkans, þar sem amma hennar býr. Erlent 16.8.2019 21:03 Fræg kappaksturshetja slapp lifandi úr flugslysi Fræg bandarísk kappaksturshetja slapp með skrekkinn þegar hann og fjölskylda hans lentu í flugslysi á Elizabethton Municipal flugvellinum í Tennessee fylki í Bandaríkjunum. Sport 16.8.2019 08:05 Trump boðar efnahagshrun verði hann ekki endurkjörinn Bandaríkjaforseti gerði lítið úr tali um mögulegan samdrátt eða kreppu en sagði að Bandaríkjamenn yrðu að kjósa sig til að tryggja áframhaldandi uppgang í gær. Erlent 16.8.2019 12:40 Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. Erlent 16.8.2019 10:42 Ísraelar snúa við ákvörðun um aðra þingkonuna Rashida Tlaib, bandarísk þingkona demókrata, fær að heimsækja Ísrael svo hún geti hitt ættingja sína í Palestínu. Ísraelar ætla enn að banna annarri bandarískri þingkonu að koma til landsins. Erlent 16.8.2019 10:19 Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Lífið 16.8.2019 10:16 Segja endurkomu Obi-Wan Kenobi yfirvofandi Afþreyingarfjölmiðlar í Bandaríkjunum segja skoska leikarann Ewan McGregor nú eiga í viðræðum við Disney um að bregða sér í hlutverk Jedi-meistarans Obi-Wan Kenobi á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 16.8.2019 09:30 Mike Pence – aðvörun Hingað til lands er væntanlegur varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence Skoðun 16.8.2019 02:02 „Hollywood-morðinginn“ sakfelldur fyrir morðin eftir að Kutcher bar vitni Michael Gargiulo, sem kallaður hefur verið "Hollywood-morðinginn“ í fjölmiðlum vestanhafs, var í dag fundinn sekur um morð á tveimur konum Erlent 15.8.2019 23:47 Hlutabréf General Electric hríðféllu eftir ásakanir um gríðarleg fjársvik Maðurinn sem koma auga á umfangsmikið pýramída-svindl Bernie Madoff hefur birt skýrslu þar sem hann sakar bandaríska stórfyrirtækið General Electric um að fela gríðarlegt meint tap fyrirtækisins með ólögmætum bókhaldsfærslum. Hann segir hin meintu fjársvik vera umfangsmeira en Enron-málið á sínum tíma Viðskipti erlent 15.8.2019 23:21 Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. Erlent 15.8.2019 22:31 Segir utanríkisráðherra skulda útskýringar um heimsókn Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kemur til Íslands þann 4. september næstkomandi. Innlent 15.8.2019 21:45 Pence kemur til Íslands degi síðar en fyrst var tilkynnt Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kemur til Íslands þann 4. september næstkomandi, ekki þann 3. september eins og fyrst var greint frá á vefsíðu Hvíta hússins. Innlent 15.8.2019 19:58 Ísraelar refsa pólitískum andstæðingum Trump að áeggjan hans Tvær þingkonur demókrata fá ekki landvistarleyfi í Ísrael. Trump forseti þrýsti á Ísraela að refsa þeim með þeim hætti. Erlent 15.8.2019 15:11 Epstein með nokkur beinbrot í hálsi Sérfræðingar segja Washington Post að beinbrotin geti átt sér stað þegar fólk hengir sig en séu algengari þegar það er kyrkt. Erlent 15.8.2019 11:57 Þættirnir innblásnir af Anthony Bourdain Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum. Lífið 15.8.2019 10:17 Hvíta húsið staðfestir Íslandsför Mike Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, mun koma í opinbera heimsókn hingað til lands þann 3. september næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Hvíta hússins. Innlent 15.8.2019 00:42 Bandarískur þingmaður þakkar nauðgunum og sifjaspelli velgengni mannkyns Steve King, sem er þekktur fyrir andúð sína á innflytjendum og kvenfrelsismálum, lét ummælin falla á morgunverðarfundi í bænum Urbandale í Iowa í dag. Erlent 14.8.2019 23:27 Sex lögreglumenn skotnir í miklum skotbardaga Minnst sex lögreglumenn voru fluttir á sjúkrahús í Philadelphiu-borg í Bandaríkjunum í kvöld eftir að mikill skotbardagi braust út í íbúðarhverfi í borginni. Erlent 14.8.2019 23:25 Hrottafengin líkamsárás á Andy Dick náðist á öryggismyndavél Lögreglan í New Orleans í Bandaríkjunum rannsakar nú hrottafengna líkamsárás sem grínistinn Andy Dick varð fyrir utan skemmtistað í Franska hverfinu í borginni um helgina. Erlent 14.8.2019 18:21 Johnson sakar andstæðinga Brexit um samvinnu við ESB Forsætisráðherra Bretlands sakar Evrópusambandið um óbilgirni. Á meðan segir forseti neðri deildar Bandaríkjaþings að Bretar fái ekki fríverslunarsamning eftir Brexit nema friður á Írlandi sé tryggður. Erlent 14.8.2019 17:01 R. Kelly fundar með lögmanninum sem varði Michael Jackson og Bill Cosby Bandaríski tónlistarmaðurinn R. Kelly, sem sakaður er um stórfellda kynferðisglæpi yfir nokkura ára tímabil, hefur fundað með lögmanninum Tom Mesereau. Lögmaðurinn er þekktur verjandi í Bandaríkjunum. Michael Jackson og Bill Cosby eru á meðal fyrrum skjólstæðinga hans. Erlent 14.8.2019 16:45 Endurgerði eina frægustu pöntun kvikmyndasögunnar Hamborgarapöntunin úr Harold and Kumar go to White Castle er meðal þekktari pantana kvikmyndasögunnar. Hún hefur nú verið endurgerð af YouTube stjörnu. Bíó og sjónvarp 14.8.2019 12:33 Skotið á skrifstofur innflytjendayfirvalda í Texas Störf innflytjenda- og tollaeftirlits Bandaríkjanna hefur verið afar umdeild og sætt harðri gagnrýni undanfarin misseri. Erlent 14.8.2019 11:48 Megan Rapinoe segir nýjasta útspil bandaríska knattspyrnusambandsins dæmigert fyrir þeirra hegðun Bandaríska knattspyrnusambandið svífst einskis í baráttunni sinni fyrir að borga knattspyrnukonum ekki það sama og knattspyrnukörlum. Fótbolti 14.8.2019 07:51 Sváfu á verðinum þegar Epstein svipti sig lífi Fangaverðir gætu ekki að Epstein í fangelsinu í þrjár klukkustundir því þeir voru sofandi. Þeir fölsuðu síðan skjöl til að fela mistök sín. Erlent 14.8.2019 10:35 Fangaverðirnir sem áttu að fylgjast með Epstein sendir í leyfi Forstöðumaður fangelsisins sem Jeffrey Epstein sat í þegar hann framdi sjálfsvíg var færður um starf á þriðjudag. Erlent 13.8.2019 23:16 Vísar í fjölda fylgjenda tístarans til að verja dreifingu á rakalausri samsæriskenningu um dauða Epstein Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að hafa freift rakalausri samsæriskenningu um að Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi átt þátt í dauða Jeffrey Epstein í fangelsi um helgina Erlent 13.8.2019 22:20 Nasa birtir myndir af hverfandi ísbreiðu Oks Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Innlent 13.8.2019 20:18 Fréttir af dauða Epstein komnar á spjallborð áður en yfirvöld staðfestu þær Slökkvilið New York-borgar rannsakar nú hvort að viðbragðsaðili á þeirra vegum hafi mögulega birt fregnir af dauða kynferðisglæpamannsins og fjárfestisins Jeffey Epstein á þekktu spjallborði á netinu, áður en yfirvöld staðfestu dauða hans. Erlent 13.8.2019 17:01 « ‹ 297 298 299 300 301 302 303 304 305 … 334 ›
Afþakkar boð Ísraelsríkis vegna hugsjóna Bandaríska þingkonan Rashida Tlaib hefur afþakkað boð Ísraelsríkis um að leyfa henni að ferðast til Vesturbakkans, þar sem amma hennar býr. Erlent 16.8.2019 21:03
Fræg kappaksturshetja slapp lifandi úr flugslysi Fræg bandarísk kappaksturshetja slapp með skrekkinn þegar hann og fjölskylda hans lentu í flugslysi á Elizabethton Municipal flugvellinum í Tennessee fylki í Bandaríkjunum. Sport 16.8.2019 08:05
Trump boðar efnahagshrun verði hann ekki endurkjörinn Bandaríkjaforseti gerði lítið úr tali um mögulegan samdrátt eða kreppu en sagði að Bandaríkjamenn yrðu að kjósa sig til að tryggja áframhaldandi uppgang í gær. Erlent 16.8.2019 12:40
Danir hæðast að áhuga Trump á að kaupa Grænland Aprílgabb á röngum árstíma og merki um að Trump sé endanlega genginn af göflunum er á meðal þess sem danskir stjórnmálamenn hafa sagt um fréttir af áhuga hans á að kaupa Grænland. Erlent 16.8.2019 10:42
Ísraelar snúa við ákvörðun um aðra þingkonuna Rashida Tlaib, bandarísk þingkona demókrata, fær að heimsækja Ísrael svo hún geti hitt ættingja sína í Palestínu. Ísraelar ætla enn að banna annarri bandarískri þingkonu að koma til landsins. Erlent 16.8.2019 10:19
Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Lífið 16.8.2019 10:16
Segja endurkomu Obi-Wan Kenobi yfirvofandi Afþreyingarfjölmiðlar í Bandaríkjunum segja skoska leikarann Ewan McGregor nú eiga í viðræðum við Disney um að bregða sér í hlutverk Jedi-meistarans Obi-Wan Kenobi á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 16.8.2019 09:30
Mike Pence – aðvörun Hingað til lands er væntanlegur varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence Skoðun 16.8.2019 02:02
„Hollywood-morðinginn“ sakfelldur fyrir morðin eftir að Kutcher bar vitni Michael Gargiulo, sem kallaður hefur verið "Hollywood-morðinginn“ í fjölmiðlum vestanhafs, var í dag fundinn sekur um morð á tveimur konum Erlent 15.8.2019 23:47
Hlutabréf General Electric hríðféllu eftir ásakanir um gríðarleg fjársvik Maðurinn sem koma auga á umfangsmikið pýramída-svindl Bernie Madoff hefur birt skýrslu þar sem hann sakar bandaríska stórfyrirtækið General Electric um að fela gríðarlegt meint tap fyrirtækisins með ólögmætum bókhaldsfærslum. Hann segir hin meintu fjársvik vera umfangsmeira en Enron-málið á sínum tíma Viðskipti erlent 15.8.2019 23:21
Trump sagður hafa áhuga á því að Bandaríkin kaupi Grænland Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er sagður hafa augastað á kaupum á Grænlandi fyrir hönd bandaríska ríkisins. Þetta herma heimildarmenn Wall Street Journal. Erlent 15.8.2019 22:31
Segir utanríkisráðherra skulda útskýringar um heimsókn Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kemur til Íslands þann 4. september næstkomandi. Innlent 15.8.2019 21:45
Pence kemur til Íslands degi síðar en fyrst var tilkynnt Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, kemur til Íslands þann 4. september næstkomandi, ekki þann 3. september eins og fyrst var greint frá á vefsíðu Hvíta hússins. Innlent 15.8.2019 19:58
Ísraelar refsa pólitískum andstæðingum Trump að áeggjan hans Tvær þingkonur demókrata fá ekki landvistarleyfi í Ísrael. Trump forseti þrýsti á Ísraela að refsa þeim með þeim hætti. Erlent 15.8.2019 15:11
Epstein með nokkur beinbrot í hálsi Sérfræðingar segja Washington Post að beinbrotin geti átt sér stað þegar fólk hengir sig en séu algengari þegar það er kyrkt. Erlent 15.8.2019 11:57
Þættirnir innblásnir af Anthony Bourdain Þættirnir Rikki fer til Ameríku hófu göngu sína á Stöð 2 á sunnudaginn en þar er fylgst með félögunum Auðunni Blöndal og vini hans Ríkharði Óskari Guðnasyni á ferðalagi um sex borgir í Bandaríkjunum. Lífið 15.8.2019 10:17
Hvíta húsið staðfestir Íslandsför Mike Pence Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, mun koma í opinbera heimsókn hingað til lands þann 3. september næstkomandi. Þetta kemur fram á vef Hvíta hússins. Innlent 15.8.2019 00:42
Bandarískur þingmaður þakkar nauðgunum og sifjaspelli velgengni mannkyns Steve King, sem er þekktur fyrir andúð sína á innflytjendum og kvenfrelsismálum, lét ummælin falla á morgunverðarfundi í bænum Urbandale í Iowa í dag. Erlent 14.8.2019 23:27
Sex lögreglumenn skotnir í miklum skotbardaga Minnst sex lögreglumenn voru fluttir á sjúkrahús í Philadelphiu-borg í Bandaríkjunum í kvöld eftir að mikill skotbardagi braust út í íbúðarhverfi í borginni. Erlent 14.8.2019 23:25
Hrottafengin líkamsárás á Andy Dick náðist á öryggismyndavél Lögreglan í New Orleans í Bandaríkjunum rannsakar nú hrottafengna líkamsárás sem grínistinn Andy Dick varð fyrir utan skemmtistað í Franska hverfinu í borginni um helgina. Erlent 14.8.2019 18:21
Johnson sakar andstæðinga Brexit um samvinnu við ESB Forsætisráðherra Bretlands sakar Evrópusambandið um óbilgirni. Á meðan segir forseti neðri deildar Bandaríkjaþings að Bretar fái ekki fríverslunarsamning eftir Brexit nema friður á Írlandi sé tryggður. Erlent 14.8.2019 17:01
R. Kelly fundar með lögmanninum sem varði Michael Jackson og Bill Cosby Bandaríski tónlistarmaðurinn R. Kelly, sem sakaður er um stórfellda kynferðisglæpi yfir nokkura ára tímabil, hefur fundað með lögmanninum Tom Mesereau. Lögmaðurinn er þekktur verjandi í Bandaríkjunum. Michael Jackson og Bill Cosby eru á meðal fyrrum skjólstæðinga hans. Erlent 14.8.2019 16:45
Endurgerði eina frægustu pöntun kvikmyndasögunnar Hamborgarapöntunin úr Harold and Kumar go to White Castle er meðal þekktari pantana kvikmyndasögunnar. Hún hefur nú verið endurgerð af YouTube stjörnu. Bíó og sjónvarp 14.8.2019 12:33
Skotið á skrifstofur innflytjendayfirvalda í Texas Störf innflytjenda- og tollaeftirlits Bandaríkjanna hefur verið afar umdeild og sætt harðri gagnrýni undanfarin misseri. Erlent 14.8.2019 11:48
Megan Rapinoe segir nýjasta útspil bandaríska knattspyrnusambandsins dæmigert fyrir þeirra hegðun Bandaríska knattspyrnusambandið svífst einskis í baráttunni sinni fyrir að borga knattspyrnukonum ekki það sama og knattspyrnukörlum. Fótbolti 14.8.2019 07:51
Sváfu á verðinum þegar Epstein svipti sig lífi Fangaverðir gætu ekki að Epstein í fangelsinu í þrjár klukkustundir því þeir voru sofandi. Þeir fölsuðu síðan skjöl til að fela mistök sín. Erlent 14.8.2019 10:35
Fangaverðirnir sem áttu að fylgjast með Epstein sendir í leyfi Forstöðumaður fangelsisins sem Jeffrey Epstein sat í þegar hann framdi sjálfsvíg var færður um starf á þriðjudag. Erlent 13.8.2019 23:16
Vísar í fjölda fylgjenda tístarans til að verja dreifingu á rakalausri samsæriskenningu um dauða Epstein Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því að hafa freift rakalausri samsæriskenningu um að Bill Clinton, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, hafi átt þátt í dauða Jeffrey Epstein í fangelsi um helgina Erlent 13.8.2019 22:20
Nasa birtir myndir af hverfandi ísbreiðu Oks Nasa Earth birti í gær myndband á Twitter þar sem sýndur er munurinn á ísbreiðu Okjökuls á milli áranna 1986 og 2019 og eru breytingarnar gríðarlegar. Innlent 13.8.2019 20:18
Fréttir af dauða Epstein komnar á spjallborð áður en yfirvöld staðfestu þær Slökkvilið New York-borgar rannsakar nú hvort að viðbragðsaðili á þeirra vegum hafi mögulega birt fregnir af dauða kynferðisglæpamannsins og fjárfestisins Jeffey Epstein á þekktu spjallborði á netinu, áður en yfirvöld staðfestu dauða hans. Erlent 13.8.2019 17:01