Efnahagsmál Segir heiminn þurfa að búa sig undir næsta heimsfaraldur Bill Gates segir að þótt samkomubönnum verði aflétt og stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að rétta úr efnahag, muni fólk ekki fjölmenna á flugvöllum, leikvöngum né annars staðar þar sem margt fólk kemur saman. Enn sé langt í land. Atvinnulíf 30.4.2020 11:00 Vísitala neysluverðs hækkaði um hálft prósent Landsbankamenn segja mælinguna hafa komið verulega á óvart en opinberar spár gerðu ráð fyrir mun minni hækkun og Landsbankinn hafði spáð hækkun upp á 0.1 prósentustig. Viðskipti innlent 30.4.2020 08:04 Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér Innlent 29.4.2020 23:30 Telur ferðaþjónustuna ekki standa og falla með ákvörðunum íslenskra yfirvalda Sóttvarnalæknir segir að ákvarðanir stjórnvalda hér á landi um landamæralokanir og sóttkví ráði ekki einar framtíð ferðaþjónustunnar. Ákvarðanir annarra þjóða vegi þar jafnþungt. Innlent 29.4.2020 15:04 Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. Innlent 29.4.2020 14:58 Þung mánaðamót framundan, svartir tímar og mikilvæg samstaða Viðmælendur Vísis eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir sömu fyrirtækin nú og í bankahruninu. Spurt var um horfurnar framundan og samanburð við bankahrunið. Atvinnulíf 29.4.2020 09:01 Verkefnin of stór til að krefja ríkisstjórnina um samráð „Þetta er ákveðinn sorgardagur þegar svona stórum hópi fólks er sagt upp og ég hef miklar áhyggjur af þessu ástandi eins og það er í dag,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Innlent 28.4.2020 22:02 Stuðningslánin nýtast aðeins 15 prósentum viðskiptahagkerfisins Alþýðusamband Íslands og Samtök Atvinnulífsins fagna aðgerðum stjórnvalda sem kynntar voru í morgun í hinum svokallaða þriðja aðgerðapakka. Þau gagnrýndu þó ýmsa annmarka á pakkanum og voru Samtök atvinnulífsins sérstaklega gagnrýnin á að stuðningslán nýttust aðeins fyrirtækjum með minna en 500 milljóna króna ársveltu en þau fyrirtæki sem flokkuðust sem lítil væru með 1,2 milljarða ársveltu eða minna. Innlent 28.4.2020 18:07 Ferðaþjónustufyrirtækin undirbúa hópuppsagnir Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Innlent 28.4.2020 17:55 Stjórnvöld bíða eftir hlutafjáraukningu Icelandair Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag kom fram að forsætisráðherra útilokar ekkert varðandi mögulega aðkomu ríkisins að Icelandair og ítrekar mikilvægi fyrirtækisins. Von sé á frekari aðgerðum enda séum við í miðjum storminum í dýpstu kreppu lýðveldissögunnar. Innlent 28.4.2020 15:26 Hefði ekki verið skynsamlegt að halda hlutastarfaleiðinni óbreyttri Þá geri hlutagreiðslur uppsagnarfrests fyrirtækjum kleift að leggjast í híði og bíða bjartari tíma - og forðast gjaldþrot, líkt og kallað hafði verið eftir. Innlent 28.4.2020 12:17 „Þetta er risastór aðgerð fyrir ferðaþjónustuna“ „Þetta er risastór aðgerð fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, inntur eftir viðbrögðum við nýjasta útspili ríkisstjórnarinnar til þess að bregðast við efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldurins. Innlent 28.4.2020 12:09 Ríkið greiðir hluta launa fólks á uppsagnafresti Ríkisastjórnin hefur ákveðið að framlengja hlutabótaleiðina í óbreyttri mynd út júni en eftir það breytist hlutfallið sem ríkið greiðir. Þá mun ríkissjóður upp að vissu marki greiða laun fólks á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum sem hafa orðið að 75 prósentum eða meira af tekjum sínum. Innlent 28.4.2020 11:54 Bein útsending: Frekari aðgerðir ríkisins og viðbrögð frá atvinnulífinu Ríkisstjórn Íslands ætlar að kynna frekari aðgerðir vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á íslenskt efnahags- og atvinnulíf. Innlent 28.4.2020 10:35 Ríkisstjórnin kynnir frekari aðgerðir á blaðamannafundi í dag Ríkisstjórn Íslands verður með blaðamannafund í Safnahúsinu klukkan 11:30 í dag þar sem frekari aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna áhrifa kórónuveirunnar á íslenskt efnahags- og atvinnulíf verða kynntar. Innlent 28.4.2020 08:28 Ljósið í myrkrinu Sjaldan eða aldrei hefur önnur eins samstaða sést hjá íslensku þjóðinni. Dægurþras og ágreiningsmál sem áður fylltu síður blaðanna virðast nú smávægileg. Skoðun 28.4.2020 06:01 Stefnt að því að kynna frekari aðgerðir á morgun Ríkisstjórnin áformar að kynna frekari efnahagsaðgerðir á morgun til að koma til móts við þau fyrirtæki sem orðið hafa fyrir miklu tekjutapi vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 27.4.2020 23:41 Búið að taka númerin af næstum öllum rútunum Ferðaþjónustufyrirtæki óttast gjaldþrot eða að þurfa að grípa til fjöldauppsagna um mánaðamótin. Fyrirtækin hafa misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar og búið er að taka stóran hluta rútuflotans af númerum. Innlent 27.4.2020 17:59 Ellefu lífeyrissjóðir eiga nærri helming hlutafjár í Icelandair Ellefu lífeyrssjóðir eru meðal tuttugu stærstu hluthafa í Icelandair þar af er Lífeyrissjóður verslunarmanna annar stærsti hluthafi í félaginu. Formaður VR segir að ekki verði lagt upp í björgunarleiðangur fyrir Icelandair nema félagið standi vörð um réttindi fólks. Þá þurfi fyrst og fremst að huga að því við fjárfestingu að hún sé fýsileg fyrir sjóðsfélaga. Viðskipti innlent 27.4.2020 14:05 Hvað yrði gert ef fiskurinn hætti að láta sjá sig á Íslandsmiðum? Áhugavert er að velta fyrir sér hvernig tekið yrði á málunum ef sjávarútvegurinn sæi fram á sama tekjuhrun og blasir við ferðaþjónustunni Skoðun 27.4.2020 11:58 Gæti skipt heilmiklu að Íslendingar versli meira innanlands Veiking krónunnar hefði orðið meiri en nú er raunin ef ekki hefði verið fyrir minni verslun Íslendinga í útlöndum. Viðskipti innlent 27.4.2020 11:51 Dýpt kreppu skoðuð í samanburði við rekstur Landspítala í X ár Viðskiptaráð hefur opnað nýtt haglíkan sem Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs segir gagnlegt til að rýna betur í gangverk hagkerfisins á óvissutímum. Atvinnulíf 27.4.2020 08:46 Vonar að Íslendingar hafi lært af bankahruninu Sigmundur telur stjórnvöld ekki hafa brugðist nógu hratt við efnahagsástandinu sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 26.4.2020 20:21 Sammála um að ríkið þurfi að koma Icelandair til aðstoðar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, telja báðir að ríkisstjórnin eigi að hafa frumkvæði að því að lýsa því yfir að stjórnvöld muni koma Icelandair til aðstoðar. Viðskipti innlent 26.4.2020 18:47 Formenn stærstu stjórnarandstöðuflokkanna í Víglínunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar telja báðir að ríkisstjórnin eigi að hafa frumkvæði að því að lýsa því yfir að stjórnvöld muni aðstoða Icelandair. Kistur ríkissjóðs séu hins vegar ekki ótæmandi. Innlent 26.4.2020 17:32 „Við verðum að fara í slökkvistarf núna“ Hagfræðingarnir Ásgeir Brynjar Torfason og Kristrún Frostadóttir voru meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar var efnahagsástandið rætt umbúðalaust. Hagfræðingarnir tveir voru sammála um að ríkið þurfi að gera meira fyrir fyrirtækin í landinu. Innlent 26.4.2020 13:50 Lagði til að rúmum milljarði yrði varið í framkvæmdir við höfnina í Helguvík Utanríkisráðherra segir að þegar kallað hafi verið eftir tillögum innan ráðherranefndar um ríkisfjármál um innviðauppbyggingu í kjölfar kórónuveirufaraldursins hér á landi hafi hann lagt til að ráðist yrði í framkvæmdir við höfnina í Helguvík. Innlent 24.4.2020 13:21 Ríkið tryggi réttindi ferðamanna Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni til að koma til móts við erfiða stöðu ferðaþjónustunnar fjallar um pakkaferðir sem hefur verið aflýst. Skoðun 24.4.2020 11:00 Mun harðari niðurskurður blasir við Icelandair Forstjóri Icelandair segir mun harðari niðurskurð blasa við félaginu en í síðasta mánuði. Ætlunin er að fyrirtækið verði tilbúið til að geta nýtt sér öll þau tækifæri sem blasa við Íslandi þegar faraldurinn er afstaðinn. Viðskipti innlent 23.4.2020 18:25 Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar Umræður hófust á Alþingi í dag um fimm frumvörp ríkisstjórnarinnar um aðgerðir upp á 60 milljarða króna vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldurins. Stjórnarandstaðan kallar eftir miklum breytingum á frumvörpunum og vill að meira verði gert strax tilað bregðast við stöðunni. Innlent 22.4.2020 19:20 « ‹ 52 53 54 55 56 57 58 59 60 … 70 ›
Segir heiminn þurfa að búa sig undir næsta heimsfaraldur Bill Gates segir að þótt samkomubönnum verði aflétt og stjórnvöld ráðist í aðgerðir til að rétta úr efnahag, muni fólk ekki fjölmenna á flugvöllum, leikvöngum né annars staðar þar sem margt fólk kemur saman. Enn sé langt í land. Atvinnulíf 30.4.2020 11:00
Vísitala neysluverðs hækkaði um hálft prósent Landsbankamenn segja mælinguna hafa komið verulega á óvart en opinberar spár gerðu ráð fyrir mun minni hækkun og Landsbankinn hafði spáð hækkun upp á 0.1 prósentustig. Viðskipti innlent 30.4.2020 08:04
Hvorki rútur né erlenda ferðamenn að sjá: „Þetta er bara ömurlegt“ Hrun í ferðaþjónustu hefur bitnað illa á íbúum á Suðurlandi, ekki síst í Bláskógabyggð. Sveitarstjórinn segir mikla óvissu ríkja um hvað næstu mánuðir bera í skauti sér Innlent 29.4.2020 23:30
Telur ferðaþjónustuna ekki standa og falla með ákvörðunum íslenskra yfirvalda Sóttvarnalæknir segir að ákvarðanir stjórnvalda hér á landi um landamæralokanir og sóttkví ráði ekki einar framtíð ferðaþjónustunnar. Ákvarðanir annarra þjóða vegi þar jafnþungt. Innlent 29.4.2020 15:04
Verðbólguhorfur góðar og líf á fasteignamarkaði Þrátt fyrir mikla veikingu íslensku krónunnar gagnvart öðrum gjaldmiðlum frá áramótum og hækkun á verði á innfluttri vöru hefur verðbólgan ekki farið á skrið. Greing Íslandsbanka spáir því að verðbólga verði undir markmiðum Seðlabankans á þessu ári. Innlent 29.4.2020 14:58
Þung mánaðamót framundan, svartir tímar og mikilvæg samstaða Viðmælendur Vísis eiga það sameiginlegt að vera í forsvari fyrir sömu fyrirtækin nú og í bankahruninu. Spurt var um horfurnar framundan og samanburð við bankahrunið. Atvinnulíf 29.4.2020 09:01
Verkefnin of stór til að krefja ríkisstjórnina um samráð „Þetta er ákveðinn sorgardagur þegar svona stórum hópi fólks er sagt upp og ég hef miklar áhyggjur af þessu ástandi eins og það er í dag,“ segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Innlent 28.4.2020 22:02
Stuðningslánin nýtast aðeins 15 prósentum viðskiptahagkerfisins Alþýðusamband Íslands og Samtök Atvinnulífsins fagna aðgerðum stjórnvalda sem kynntar voru í morgun í hinum svokallaða þriðja aðgerðapakka. Þau gagnrýndu þó ýmsa annmarka á pakkanum og voru Samtök atvinnulífsins sérstaklega gagnrýnin á að stuðningslán nýttust aðeins fyrirtækjum með minna en 500 milljóna króna ársveltu en þau fyrirtæki sem flokkuðust sem lítil væru með 1,2 milljarða ársveltu eða minna. Innlent 28.4.2020 18:07
Ferðaþjónustufyrirtækin undirbúa hópuppsagnir Ferðaþjónustufyrirtæki undirbúa mörg fjöldauppsagnir um mánaðamótin. Framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar á von á að þúsundir missi vinnuna. Innlent 28.4.2020 17:55
Stjórnvöld bíða eftir hlutafjáraukningu Icelandair Í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag kom fram að forsætisráðherra útilokar ekkert varðandi mögulega aðkomu ríkisins að Icelandair og ítrekar mikilvægi fyrirtækisins. Von sé á frekari aðgerðum enda séum við í miðjum storminum í dýpstu kreppu lýðveldissögunnar. Innlent 28.4.2020 15:26
Hefði ekki verið skynsamlegt að halda hlutastarfaleiðinni óbreyttri Þá geri hlutagreiðslur uppsagnarfrests fyrirtækjum kleift að leggjast í híði og bíða bjartari tíma - og forðast gjaldþrot, líkt og kallað hafði verið eftir. Innlent 28.4.2020 12:17
„Þetta er risastór aðgerð fyrir ferðaþjónustuna“ „Þetta er risastór aðgerð fyrir ferðaþjónustuna,“ segir Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, inntur eftir viðbrögðum við nýjasta útspili ríkisstjórnarinnar til þess að bregðast við efnahagslegum áhrifum kórónuveirufaraldurins. Innlent 28.4.2020 12:09
Ríkið greiðir hluta launa fólks á uppsagnafresti Ríkisastjórnin hefur ákveðið að framlengja hlutabótaleiðina í óbreyttri mynd út júni en eftir það breytist hlutfallið sem ríkið greiðir. Þá mun ríkissjóður upp að vissu marki greiða laun fólks á uppsagnafresti hjá fyrirtækjum sem hafa orðið að 75 prósentum eða meira af tekjum sínum. Innlent 28.4.2020 11:54
Bein útsending: Frekari aðgerðir ríkisins og viðbrögð frá atvinnulífinu Ríkisstjórn Íslands ætlar að kynna frekari aðgerðir vegna áhrifa kórónuveirufaraldursins á íslenskt efnahags- og atvinnulíf. Innlent 28.4.2020 10:35
Ríkisstjórnin kynnir frekari aðgerðir á blaðamannafundi í dag Ríkisstjórn Íslands verður með blaðamannafund í Safnahúsinu klukkan 11:30 í dag þar sem frekari aðgerðir ríkisstjórnarinnar vegna áhrifa kórónuveirunnar á íslenskt efnahags- og atvinnulíf verða kynntar. Innlent 28.4.2020 08:28
Ljósið í myrkrinu Sjaldan eða aldrei hefur önnur eins samstaða sést hjá íslensku þjóðinni. Dægurþras og ágreiningsmál sem áður fylltu síður blaðanna virðast nú smávægileg. Skoðun 28.4.2020 06:01
Stefnt að því að kynna frekari aðgerðir á morgun Ríkisstjórnin áformar að kynna frekari efnahagsaðgerðir á morgun til að koma til móts við þau fyrirtæki sem orðið hafa fyrir miklu tekjutapi vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 27.4.2020 23:41
Búið að taka númerin af næstum öllum rútunum Ferðaþjónustufyrirtæki óttast gjaldþrot eða að þurfa að grípa til fjöldauppsagna um mánaðamótin. Fyrirtækin hafa misst nær allar tekjur sínar síðustu vikurnar og búið er að taka stóran hluta rútuflotans af númerum. Innlent 27.4.2020 17:59
Ellefu lífeyrissjóðir eiga nærri helming hlutafjár í Icelandair Ellefu lífeyrssjóðir eru meðal tuttugu stærstu hluthafa í Icelandair þar af er Lífeyrissjóður verslunarmanna annar stærsti hluthafi í félaginu. Formaður VR segir að ekki verði lagt upp í björgunarleiðangur fyrir Icelandair nema félagið standi vörð um réttindi fólks. Þá þurfi fyrst og fremst að huga að því við fjárfestingu að hún sé fýsileg fyrir sjóðsfélaga. Viðskipti innlent 27.4.2020 14:05
Hvað yrði gert ef fiskurinn hætti að láta sjá sig á Íslandsmiðum? Áhugavert er að velta fyrir sér hvernig tekið yrði á málunum ef sjávarútvegurinn sæi fram á sama tekjuhrun og blasir við ferðaþjónustunni Skoðun 27.4.2020 11:58
Gæti skipt heilmiklu að Íslendingar versli meira innanlands Veiking krónunnar hefði orðið meiri en nú er raunin ef ekki hefði verið fyrir minni verslun Íslendinga í útlöndum. Viðskipti innlent 27.4.2020 11:51
Dýpt kreppu skoðuð í samanburði við rekstur Landspítala í X ár Viðskiptaráð hefur opnað nýtt haglíkan sem Konráð S. Guðjónsson hagfræðingur Viðskiptaráðs segir gagnlegt til að rýna betur í gangverk hagkerfisins á óvissutímum. Atvinnulíf 27.4.2020 08:46
Vonar að Íslendingar hafi lært af bankahruninu Sigmundur telur stjórnvöld ekki hafa brugðist nógu hratt við efnahagsástandinu sem skapast hefur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Innlent 26.4.2020 20:21
Sammála um að ríkið þurfi að koma Icelandair til aðstoðar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, og Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, telja báðir að ríkisstjórnin eigi að hafa frumkvæði að því að lýsa því yfir að stjórnvöld muni koma Icelandair til aðstoðar. Viðskipti innlent 26.4.2020 18:47
Formenn stærstu stjórnarandstöðuflokkanna í Víglínunni Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins og Logi Einarsson formaður Samfylkingarinnar telja báðir að ríkisstjórnin eigi að hafa frumkvæði að því að lýsa því yfir að stjórnvöld muni aðstoða Icelandair. Kistur ríkissjóðs séu hins vegar ekki ótæmandi. Innlent 26.4.2020 17:32
„Við verðum að fara í slökkvistarf núna“ Hagfræðingarnir Ásgeir Brynjar Torfason og Kristrún Frostadóttir voru meðal gesta Kristjáns Kristjánssonar í Sprengisandi í morgun. Þar var efnahagsástandið rætt umbúðalaust. Hagfræðingarnir tveir voru sammála um að ríkið þurfi að gera meira fyrir fyrirtækin í landinu. Innlent 26.4.2020 13:50
Lagði til að rúmum milljarði yrði varið í framkvæmdir við höfnina í Helguvík Utanríkisráðherra segir að þegar kallað hafi verið eftir tillögum innan ráðherranefndar um ríkisfjármál um innviðauppbyggingu í kjölfar kórónuveirufaraldursins hér á landi hafi hann lagt til að ráðist yrði í framkvæmdir við höfnina í Helguvík. Innlent 24.4.2020 13:21
Ríkið tryggi réttindi ferðamanna Eitt af úrræðum ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni til að koma til móts við erfiða stöðu ferðaþjónustunnar fjallar um pakkaferðir sem hefur verið aflýst. Skoðun 24.4.2020 11:00
Mun harðari niðurskurður blasir við Icelandair Forstjóri Icelandair segir mun harðari niðurskurð blasa við félaginu en í síðasta mánuði. Ætlunin er að fyrirtækið verði tilbúið til að geta nýtt sér öll þau tækifæri sem blasa við Íslandi þegar faraldurinn er afstaðinn. Viðskipti innlent 23.4.2020 18:25
Stjórnarandstaðan gerir miklar athugasemdir við aðgerðir ríkisstjórnarinnar Umræður hófust á Alþingi í dag um fimm frumvörp ríkisstjórnarinnar um aðgerðir upp á 60 milljarða króna vegna efnahagslegra áhrifa kórónuveirufaraldurins. Stjórnarandstaðan kallar eftir miklum breytingum á frumvörpunum og vill að meira verði gert strax tilað bregðast við stöðunni. Innlent 22.4.2020 19:20