Jólamatur Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 5.12.2007 16:01 Framhryggjarbitar með grænmeti og kryddjurtum Allt í einum potti. Matur 5.12.2007 16:07 Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 12.12.2007 11:41 Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 29.11.2007 19:49 Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24 Hreindýrafillet með porchini sveppum Villibráðaveisla að hætti Nóatúns Matur 12.12.2007 12:00 Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 29.11.2007 19:57 Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09 Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 12.12.2007 11:38 Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 20:06 Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 10.12.2007 14:47 Hummus Bragðgott ofan á brauð, sem ídýfa og fleira. Matur 12.12.2007 11:03 Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27 Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 10.12.2007 15:48 Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 29.11.2007 20:10 Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 29.11.2007 20:13 Myntukrydduð jarðarber með kampavíni Matur 29.11.2007 19:51 Hjartarlundir í bláberjasósu Með púrtvíni, timían og bláberjasultu. Matur 12.12.2007 11:35 Hamborgarhryggur að hætti Nóatúns Klassískur hamborgarahryggur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 19:59 Rauðspretturúllur fylltar með humar Fiskiréttur að hætti Nóatúns Matur 12.12.2007 10:47 Grillað lamba rib-eye með kryddhjúp Fljótlegt og auðvelt á grillið. Matur 10.12.2007 15:11 Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 10.12.2007 14:52 Kalkúnn í púrtvínssósu Hátíðleg kalkúna uppskrift með púrtvínssósu. Matur 29.11.2007 20:05 Sólargeislabrauð með saffrani Uppskrift að lúsíubrauði. Heilsuvísir 10.12.2007 16:55 Brenndar möndlur Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim. Heilsuvísir 5.12.2007 18:07 Laufabrauð Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð. Jól 30.11.2007 13:45 Pönnusteikt rjúpubringa Pönnusteikt rjúpubringa með rauðrófu- og eplasalati Matur 13.10.2005 15:16 Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi, gljáð nípa og madeirahjúpur Matur 13.10.2005 15:16 Sjö tonn kæst hjá Hafliða Á meðan sumir bíða með óþreyju eftir að fá að gæða sér á vel kæstri Þorláksmessuskötunni fá aðrir óbragð í munninn af tilhugsuninni einni. Í Fiskbúð Hafliða er skatan verkuð með gamalli aðferð úr Djúpinu. Þar á bæ sjá menn fram á að geta boðið skötuna eldaða og tilbúna í örbylgjuofninn eftir ár eða tvö. Innlent 13.10.2005 15:12 Lúsíubrauð "Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember. Matur 13.10.2005 15:09 « ‹ 11 12 13 14 15 ›
Grillaður kjúklingur Grillaður kjúklingur fylltur undir skinnið með kryddmauki. Matur 5.12.2007 16:01
Hægsteikt heiðagæsabringa með bláberjum Gott að bera fram með smjörsteiktum soðnum kartöflum og soðnum sykurbaunum, gulrótum og smámais. Matur 12.12.2007 11:41
Sérrítriffli Makkarónukökurnar eru muldar í 6 litlar skálar og bleytt vel í þeim með sérrí. Matur 29.11.2007 19:49
Lúxus humarsúpa Setjið súpuna í pott ásamt brandí og rjóma og látið sjóða við vægan hita í 10 mín. Matur 29.11.2007 20:24
Svínahryggur með pöru Takið kjötið úr kæli um klukkustund fyrir steikingu. Ristið skurði í pöruna með dúkahníf eða beittum hnífsoddi með um 1 cm millibili, einnig er hægt að fá þetta gert fyrri sig í kjötborðinu. Matur 29.11.2007 19:57
Nauta carpaccio með sítrónu og parmesan Leggið sneiðarnar á hreint bretti og dreypið ögn af olíu á hverja sneið. Berjið sneiðarnar með fíntenntum buffhamri ótt og títt þannig að þær fletjist alveg út. Matur 29.11.2007 20:09
Villigæs með trönuberjasósu Borið fram með eplasalati, rauðvínssoðnum perum og smjörsteiktum soðnum kartöflum. Matur 12.12.2007 11:38
Grafnar sneiðar af villigæs á salati með furuhnetum Frábær forréttur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 20:06
Ljúffengar andabringur á klassískan hátt í appelsínusósu Skerið djúpar rendur í fituna á kjötinu þannig að hnífurinn risti aðeins í kjötið. Brúnið öndina á heitri pönnu með fituhliðinni niður fyrst og svo stutt á hinni hliðinni. Matur 10.12.2007 14:47
Hamborgarhryggur með fíkjuhjúp Hátíðlegur hamborgarahryggur með fíkjuhjúp á einfaldan og fljótlegan hátt. Matur 29.11.2007 20:27
Heilsteiktur nautavöðvi "Bernaise" Nautalund með bernaise smjörsteiktum sveppum,bökuðum tómat og bökuðum kartöflum. Matur 10.12.2007 15:48
Sniglar og sveppir í hvítlaukssmjöri með sólþurrkuðum tómötum Undirbúningur: Saxið hvítlaukinn mjög fínt og skerið ólífurnar og sólþurrkuðu tómatana í smáa bita og skerið sveppina í fernt. Matur 29.11.2007 20:10
Villisveppasúpa Sveppirnir eru settir í vatn þar til þeir mýkjast, þá eru þeir saxaðir og steiktir í smjörinu. Villisoði, púrtvíni og bláberjasultu bætt út í og allt soðið í ca 30 mín. Að lokum er rjóma og rjómaosti bætt út í og súpan þykkt ef þurfa þykir. Kryddað með salti og pipar. Matur 29.11.2007 20:13
Hamborgarhryggur að hætti Nóatúns Klassískur hamborgarahryggur að hætti Nóatúns. Matur 29.11.2007 19:59
Fylltar kjúklingabringur Fylltar bringur með basil, mosarella osti, og skinku. Matur 10.12.2007 14:52
Brenndar möndlur Ristaðar möndlur, eða "brenndar möndlur" eins og þær kallast iðulega á Norðurlandamálunum, eru ómissandi hluti af jólamörkuðum víðs vegar um heim. Heilsuvísir 5.12.2007 18:07
Laufabrauð Að skera út laufabrauð er einn af hápunktum aðventunnar hjá mörgum fjölskyldum. Hægt er að kaupa deigið tilbúið, en vilji menn búa til það sjálfir er þessi uppskrift góð. Jól 30.11.2007 13:45
Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi Smjörsteiktur dádýrahryggvöðvi, gljáð nípa og madeirahjúpur Matur 13.10.2005 15:16
Sjö tonn kæst hjá Hafliða Á meðan sumir bíða með óþreyju eftir að fá að gæða sér á vel kæstri Þorláksmessuskötunni fá aðrir óbragð í munninn af tilhugsuninni einni. Í Fiskbúð Hafliða er skatan verkuð með gamalli aðferð úr Djúpinu. Þar á bæ sjá menn fram á að geta boðið skötuna eldaða og tilbúna í örbylgjuofninn eftir ár eða tvö. Innlent 13.10.2005 15:12
Lúsíubrauð "Lúsíuhátíðin er afar falleg enda er lúsían tákn fyrir það góða í lífinu," segir hin sænska Kristina Anderson, stoðtækjasmiður þegar hún er spurð um Lúsíumessuna sem er þann 13. desember. Matur 13.10.2005 15:09