Tennis

Fréttamynd

Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið

Ítalinn Jannik Sinner, efsti maður heimslistans í tennis, hefur komist að samkomulagi við WADA, alþjóða lyfjaeftirlitið, um að taka út þriggja mánaða bann vegna tveggja jákvæðra lyfjaprófa á síðasta ári.

Sport
Fréttamynd

Í klandri eftir að hafa þóst míga á bikar

Tenniskonan Aryna Sabalenka og þjálfarateymi hennar kom sér í klandur með því að þykjast pissa á bikarinn sem hún fékk fyrir að lenda í 2. sæti á Opna ástralska meistaramótinu.

Sport
Fréttamynd

Egill og Garima tennisfólk ársins

Jólabikarmeistaramótið, síðasta tennismót ársins, fór fram í gær. Emilía Eyva Thygesen og Egill Sigurðsson stóðu uppi sem sigurvegarar einliða í meistaraflokki. Sá síðarnefndi var einnig útnefndur tennismaður ársins á lokahófi Tennissambands Íslands. Garima N. Kalugade var tenniskona ársins.

Sport
Fréttamynd

Andy Murray þjálfar erkióvininn

Þau óvæntu tíðindi bárust úr tennisheiminum í dag að Andy Murray muni þjálfa Novak Djokovic fyrir Opna ástralska meistaramótið í janúar en þeir félagar elduðu saman grátt silfur um árabil á tennisvellinum.

Sport
Fréttamynd

Segir á­lagið vera að drepa menn

Carlos Alcaraz er mættur á sitt fimmtánda tennismót í ár, í Kína, og þar ítrekaði þessi 21 árs gamli Spánverji þá skoðun sína að álagið væri að gera út af við tennisstjörnur heimsins.

Sport
Fréttamynd

Osaka vill ekki sjá eftir neinu

Naomi Osaka segist vera á þeim stað í lífinu að hún vilji ekki sjá eftir neinu. Hún hefur því ráðið fyrrverandi þjálfara Serenu Williams, Patrick Mouratoglou, til að hjálpa sér að komast aftur í sitt besta form.

Sport
Fréttamynd

Orð­laus Saba­lenka kom sá og sigraði í New York

Aryna Sabalenka frá Hvíta Rússlandi stóð uppi sem sigurvegari á Opna bandaríska meistaramótinu í tennis eftir frábæran sigur á Jessicu Pegula í tveimur settum, 7-5 og 7-5, á Flushing Meadows-vellinum í New York.

Sport
Fréttamynd

„Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“

Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur.

Sport