FIFA Forseti UEFA hafnar hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur hafnað þeirri hugmynd að heimsmeistaramótið í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti. Hann segir að það myndi gengisfella mótið. Fótbolti 6.9.2021 21:01 FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. Fótbolti 6.9.2021 19:45 Stjórn KSÍ þarf að sitja fram í október en UEFA og FIFA fylgjast grannt með Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) fylgjast náið með stöðu mála hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Alþjóðlegu samböndin hafa sem stendur ekki í hyggju að taka yfir stjórn KSÍ. Fótbolti 3.9.2021 11:01 Ronaldo markahæsti landsliðsmaður sögunnar Cristiano Ronaldo varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður karla í fótbolta í sögunni. Tvö mörk hans fyrir Portúgal í 2-1 sigri á Írlandi komu honum efst á þann lista. Fótbolti 1.9.2021 22:00 Óttast að FIFA taki yfir stjórn KSÍ ef Klara stígur til hliðar Meðlimir stjórnar Knattspyrnusambands Íslands, sem sagði af sér í gær og boðaði til aukaþings þar sem ný stjórn verður kjörin, hefur varist allra frétta af framgangi mála innan sambandsins í dag. Stjórnin óttast að FIFA taki yfir stjórn sambandsins, verði framkvæmdastjóranum vikið úr starfi. Sport 31.8.2021 19:11 FIFA biður um undanþágu fyrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, hefur beðið Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um undanþágu frá sóttkví fyrir leikmenn ensku úrvlsdeildarinnar svo að þeir geti tekið þátt í landsliðsverkefnum í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 25.8.2021 18:01 Sektað vegna hegðunar stuðningsfólks síns í leiknum gegn Íslandi Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að sekta knattspyrnusamband Mexíkó vegna hegðunar stuðningsfólks þess í 2-1 sigrinum gegn Íslandi er þjóðirnar mættust í vináttulandsleik í maí á þessu ári. Fótbolti 22.7.2021 09:01 FIFA 22 státar nýrri tækni sem virkar eingöngu í nýjustu kynslóðinni EA opinberaði á sunnudagskvöldið stiklu fyrir nýjasta leikinn í FIFA-seríunni vinsælu. FIFA 22 kemur út þann 1. október og mun Kylian Mbappé prýða hulstur leiksins. Leikurinn á að vera raunverulegri og betri en nokkru sinni áður. Leikjavísir 13.7.2021 09:40 Tölvuþrjótar segjast hafa komist yfir grunnkóða Electronic Arts Tölvuþrjótar brutust inn í kerfi Electronic Arts, eins stærsta tölvuleikjaframleiðanda í heimi, og tókst að stela grunnkóða nokkurra leikja fyrirtækisins. Erlent 11.6.2021 08:15 Sakar forseta FIFA um að vera hugmyndasmiðinn að Ofurdeildinni Yfirmaður La Liga á Spáni segir að Gianni Infantino, forseti FIFA, hafi ekki aðeins stutt Ofurdeildarhugmyndina heldur verið maðurinn á bak við tjöldin. Fótbolti 11.5.2021 16:01 Forseti FIFA fordæmir ofurdeildina og segir að liðin verði að axla ábyrgð Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, hefur fordæmt ofurdeild Evrópu og sagt að FIFA sé alfarið á móti stofnun deildarinnar. Hann segir að það verði afleiðingar en hótaði þó ekki að leikmenn yrði setti í landsleikjabann. Fótbolti 20.4.2021 11:30 Íslenska deildin ekki hátt skrifuð hjá FIFA-spilurum Netkosning um hvaða knattspyrnudeildir ættu að vera í FIFA 22, næstu útgáfu knattspyrnutölvuleikjanna vinsælu, stendur nú yfir á vefsíðunni Fifplay. Pepsi Max-deild karla ríður ekki feitum hesti í kosningunum. Leikjavísir 10.4.2021 12:26 Vongóður um sjálfvirka rangstöðudóma á næsta HM Arsene Wenger, þróunarstjóri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, reiknar með því að tæknin verði orðin svo góð fyrir HM á næsta ári að aðstoðardómarar geti á svipstundu fengið upplýsingar um það hvort að leikmaður sé rangstæður. Fótbolti 8.4.2021 12:30 FIFA setur tvö knattspyrnusambönd í bann FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett knattspyrnusambönd Pakistans og Tjads í bann vegna afskipta annarra af samböndunum. Fótbolti 7.4.2021 12:02 Vilja breytingar á FIFA og segjast gera allt fyrir leikmenn sína Umboðsmennirnir Mino Raiola og Jonathan Barrett hafa sterkar skoðanir á flest öllu sem viðkemur knattspyrnu. Þá sérstaklega á Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, og fjölmiðlum í Bretlandi. Fótbolti 30.3.2021 23:00 Blatter í nýtt bann Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, hefur verið dæmdur í nýtt bann frá fótboltanum og er hann nú í banni til ársins 2028. Fótbolti 24.3.2021 20:35 Forseti FIFA segist ekki hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik Gianni Infantino, forseti FIFA, þvertekur fyrir að hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik eftir úrslitaleik HM félagsliða í Doha í Katar í síðustu viku. Fótbolti 16.2.2021 15:31 FIFA segir að leikmenn evrópsku Ofurdeildarinnar muni ekki geta spilað á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett fótinn fyrir hurðina sem á að opna leið stórliða Evrópu að stofnun Ofurdeildar. Leikmenn þeirrar deildar myndu ekki fá leyfi sambandsins til að taka þátt í mótum á vegum þess. Fótbolti 22.1.2021 06:31 Blatter fluttur á spítala Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, var fluttur á spítala í gær. Ástandið er alvarlegt en hann ku ekki vera í lífshættu. Fótbolti 8.1.2021 10:01 FIFA aflýsir HM yngri landsliða á næsta ári FIFA hefur aflýst HM U20 og U17 landsliða sem áttu að fara fram á árinu 2021. Fótbolti 25.12.2020 18:01 Bronze fyrst Breta til að vera kosin best Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki. Enski boltinn 18.12.2020 17:00 Finnst skrítið að hún hafi verið valin í lið ársins Margir furðuðu sig á því að Megan Rapinoe hafi verið valin í lið ársins á verðlaunahátíð FIFA, meðal annars hún sjálf. Fótbolti 18.12.2020 14:30 Ronaldo fór í fýlu þegar Lewandowski var valinn bestur Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera sáttur þegar Robert Lewandowski var valinn besti leikmaður heims á verðlaunahátíð FIFA í gær. Fótbolti 18.12.2020 07:31 Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. Fótbolti 17.12.2020 21:00 Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Fótbolti 17.12.2020 19:40 Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Fótbolti 17.12.2020 19:33 Telja Lewandowski augljóst val sem leikmann ársins hjá FIFA Í kvöld mun Alþjóða knattspyrnusambandið velja besta leikmann ársins í karla- og kvennaflokki. Tölfræðisíðan Opta fór ítarlega ofan í saumana á því af hverju Robert Lewandowski á verðlaunin skilið karla megin. Fótbolti 17.12.2020 13:30 Ísland endar árið í 46. sæti FIFA-listans | Belgía á toppnum FIFA birti í dag uppfærðan heimslista, þann síðasta fyrir árið 2020. Ísland er í 46. sæti, Belgía endar þriðja árið í röð á toppi listans og Ungverjaland er sú þjóð sem stökk hvað hæst upp listann á árinu 2020. Fótbolti 10.12.2020 09:45 Dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta Þvingaði landsliðskonur til þess að hafa við sig kynmök. Fótbolti 20.11.2020 18:31 FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. Fótbolti 20.11.2020 08:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 15 ›
Forseti UEFA hafnar hugmyndinni um að halda HM á tveggja ára fresti Aleksander Ceferin, forseti evrópska knattspyrnusambandsins UEFA, hefur hafnað þeirri hugmynd að heimsmeistaramótið í fótbolta verði haldið á tveggja ára fresti. Hann segir að það myndi gengisfella mótið. Fótbolti 6.9.2021 21:01
FIFA harmar að leik Brasilíu og Argentínu hafi verið frestað Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, segist sjá eftir þeim atburðum sem áttu sér stað sem leiddu til þess að leikur Brasilíu og Argentínu í undankeppni HM 2022 var flautaður af. Fótbolti 6.9.2021 19:45
Stjórn KSÍ þarf að sitja fram í október en UEFA og FIFA fylgjast grannt með Knattspyrnusamband Evrópu (UEFA) og Alþjóða knattspyrnusambandið (FIFA) fylgjast náið með stöðu mála hjá Knattspyrnusambandi Íslands. Alþjóðlegu samböndin hafa sem stendur ekki í hyggju að taka yfir stjórn KSÍ. Fótbolti 3.9.2021 11:01
Ronaldo markahæsti landsliðsmaður sögunnar Cristiano Ronaldo varð í kvöld markahæsti landsliðsmaður karla í fótbolta í sögunni. Tvö mörk hans fyrir Portúgal í 2-1 sigri á Írlandi komu honum efst á þann lista. Fótbolti 1.9.2021 22:00
Óttast að FIFA taki yfir stjórn KSÍ ef Klara stígur til hliðar Meðlimir stjórnar Knattspyrnusambands Íslands, sem sagði af sér í gær og boðaði til aukaþings þar sem ný stjórn verður kjörin, hefur varist allra frétta af framgangi mála innan sambandsins í dag. Stjórnin óttast að FIFA taki yfir stjórn sambandsins, verði framkvæmdastjóranum vikið úr starfi. Sport 31.8.2021 19:11
FIFA biður um undanþágu fyrir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, hefur beðið Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, um undanþágu frá sóttkví fyrir leikmenn ensku úrvlsdeildarinnar svo að þeir geti tekið þátt í landsliðsverkefnum í byrjun næsta mánaðar. Enski boltinn 25.8.2021 18:01
Sektað vegna hegðunar stuðningsfólks síns í leiknum gegn Íslandi Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að sekta knattspyrnusamband Mexíkó vegna hegðunar stuðningsfólks þess í 2-1 sigrinum gegn Íslandi er þjóðirnar mættust í vináttulandsleik í maí á þessu ári. Fótbolti 22.7.2021 09:01
FIFA 22 státar nýrri tækni sem virkar eingöngu í nýjustu kynslóðinni EA opinberaði á sunnudagskvöldið stiklu fyrir nýjasta leikinn í FIFA-seríunni vinsælu. FIFA 22 kemur út þann 1. október og mun Kylian Mbappé prýða hulstur leiksins. Leikurinn á að vera raunverulegri og betri en nokkru sinni áður. Leikjavísir 13.7.2021 09:40
Tölvuþrjótar segjast hafa komist yfir grunnkóða Electronic Arts Tölvuþrjótar brutust inn í kerfi Electronic Arts, eins stærsta tölvuleikjaframleiðanda í heimi, og tókst að stela grunnkóða nokkurra leikja fyrirtækisins. Erlent 11.6.2021 08:15
Sakar forseta FIFA um að vera hugmyndasmiðinn að Ofurdeildinni Yfirmaður La Liga á Spáni segir að Gianni Infantino, forseti FIFA, hafi ekki aðeins stutt Ofurdeildarhugmyndina heldur verið maðurinn á bak við tjöldin. Fótbolti 11.5.2021 16:01
Forseti FIFA fordæmir ofurdeildina og segir að liðin verði að axla ábyrgð Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA, hefur fordæmt ofurdeild Evrópu og sagt að FIFA sé alfarið á móti stofnun deildarinnar. Hann segir að það verði afleiðingar en hótaði þó ekki að leikmenn yrði setti í landsleikjabann. Fótbolti 20.4.2021 11:30
Íslenska deildin ekki hátt skrifuð hjá FIFA-spilurum Netkosning um hvaða knattspyrnudeildir ættu að vera í FIFA 22, næstu útgáfu knattspyrnutölvuleikjanna vinsælu, stendur nú yfir á vefsíðunni Fifplay. Pepsi Max-deild karla ríður ekki feitum hesti í kosningunum. Leikjavísir 10.4.2021 12:26
Vongóður um sjálfvirka rangstöðudóma á næsta HM Arsene Wenger, þróunarstjóri hjá alþjóða knattspyrnusambandinu, reiknar með því að tæknin verði orðin svo góð fyrir HM á næsta ári að aðstoðardómarar geti á svipstundu fengið upplýsingar um það hvort að leikmaður sé rangstæður. Fótbolti 8.4.2021 12:30
FIFA setur tvö knattspyrnusambönd í bann FIFA, alþjóða knattspyrnusambandið, hefur sett knattspyrnusambönd Pakistans og Tjads í bann vegna afskipta annarra af samböndunum. Fótbolti 7.4.2021 12:02
Vilja breytingar á FIFA og segjast gera allt fyrir leikmenn sína Umboðsmennirnir Mino Raiola og Jonathan Barrett hafa sterkar skoðanir á flest öllu sem viðkemur knattspyrnu. Þá sérstaklega á Alþjóðaknattspyrnusambandinu, FIFA, og fjölmiðlum í Bretlandi. Fótbolti 30.3.2021 23:00
Blatter í nýtt bann Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, hefur verið dæmdur í nýtt bann frá fótboltanum og er hann nú í banni til ársins 2028. Fótbolti 24.3.2021 20:35
Forseti FIFA segist ekki hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik Gianni Infantino, forseti FIFA, þvertekur fyrir að hafa bannað kvendómurum að heilsa katörskum sjeik eftir úrslitaleik HM félagsliða í Doha í Katar í síðustu viku. Fótbolti 16.2.2021 15:31
FIFA segir að leikmenn evrópsku Ofurdeildarinnar muni ekki geta spilað á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur sett fótinn fyrir hurðina sem á að opna leið stórliða Evrópu að stofnun Ofurdeildar. Leikmenn þeirrar deildar myndu ekki fá leyfi sambandsins til að taka þátt í mótum á vegum þess. Fótbolti 22.1.2021 06:31
Blatter fluttur á spítala Sepp Blatter, fyrrverandi forseti FIFA, var fluttur á spítala í gær. Ástandið er alvarlegt en hann ku ekki vera í lífshættu. Fótbolti 8.1.2021 10:01
FIFA aflýsir HM yngri landsliða á næsta ári FIFA hefur aflýst HM U20 og U17 landsliða sem áttu að fara fram á árinu 2021. Fótbolti 25.12.2020 18:01
Bronze fyrst Breta til að vera kosin best Lucy Bronze var í gær valin leikmaður ársins 2020 í kosningu Alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA. Er hún fyrst Breta til að vinna slík verðlaun, sama hvort um er að ræða í karla- eða kvennaflokki. Enski boltinn 18.12.2020 17:00
Finnst skrítið að hún hafi verið valin í lið ársins Margir furðuðu sig á því að Megan Rapinoe hafi verið valin í lið ársins á verðlaunahátíð FIFA, meðal annars hún sjálf. Fótbolti 18.12.2020 14:30
Ronaldo fór í fýlu þegar Lewandowski var valinn bestur Cristiano Ronaldo var langt frá því að vera sáttur þegar Robert Lewandowski var valinn besti leikmaður heims á verðlaunahátíð FIFA í gær. Fótbolti 18.12.2020 07:31
Voru jafnir en Klopp vann á fleiri atkvæðum frá landsliðsþjálfurum Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, og Hansi Flick, þjálfari Bayern Munchen, fengu báðir 24 stig á verðlaunahátíð FIFA er kosið var um besta þjálfarann. Fótbolti 17.12.2020 21:00
Klopp bestur annað árið í röð og Lewandowski hafði betur gegn Ronaldo og Messi Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Fótbolti 17.12.2020 19:40
Samherji Söru besti markvörðurinn en Lucy Bronze sú besta Verðlaunahátíð FIFA fór fram í kvöld en þar var tilkynnt, bæði í karla- og kvennaflokki, hvaða leikmenn stóðu upp úr á árinu. Fótbolti 17.12.2020 19:33
Telja Lewandowski augljóst val sem leikmann ársins hjá FIFA Í kvöld mun Alþjóða knattspyrnusambandið velja besta leikmann ársins í karla- og kvennaflokki. Tölfræðisíðan Opta fór ítarlega ofan í saumana á því af hverju Robert Lewandowski á verðlaunin skilið karla megin. Fótbolti 17.12.2020 13:30
Ísland endar árið í 46. sæti FIFA-listans | Belgía á toppnum FIFA birti í dag uppfærðan heimslista, þann síðasta fyrir árið 2020. Ísland er í 46. sæti, Belgía endar þriðja árið í röð á toppi listans og Ungverjaland er sú þjóð sem stökk hvað hæst upp listann á árinu 2020. Fótbolti 10.12.2020 09:45
Dæmdur í ævilangt bann frá fótbolta Þvingaði landsliðskonur til þess að hafa við sig kynmök. Fótbolti 20.11.2020 18:31
FIFA gæti sett félögin í bann fái fótboltakonur ekki sitt fæðingarorlof Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, er að setja saman reglugerð sem mun tryggja það að atvinnumenn í fótbolta fái sitt fæðingarorlof. Þetta er risaskref fyrir fótboltann. Fótbolti 20.11.2020 08:01