EM 2017 í Hollandi

Dregið í riðlakeppni EM í dag: Hverjum mæta stelpurnar okkar í Hollandi?
Dregið verður í riðla fyrir EM 2017 í fótbolta í Rotterdam í dag þar sem Ísland verður á meðal þátttökuþjóða.

Hefur komist upp margar brekkur
Margrét Lára Viðarsdóttir hefur glímt við þrálát meiðsli í lærum í tæpan áratug. Hún gekkst undir aðgerð á hægra læri árið 2012 og fer nú í svipaða aðgerð á því vinstra.

Freyr: Mun kafa djúpt eftir lausnum
Árið hjá A-landsliði kvenna í knattspyrnu var frábært. Liðið tryggði sér þátttökurétt á EM í Hollandi og náði góðum árangri á æfingamóti í Kína. Framherjavandræði gætu þó sett strik í reikninginn á EM-árinu 2017.

Stelpurnar okkar verða ekki með Dönum eða Skotum í riðli á EM
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verið í riðla fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fer fram næsta sumar.

Forsalan á EM 2017 að hefjast: Nældu þér í bestu miðana
Bestu sætin í boði í forsölunni fyrir Evrópumótið. Miðasalan hefst klukkan 10.00.

Kvennalandsliðið á leið til Kína
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta undirbýr sig af fullum krafti fyrir Evrópumeistaramótið í Hollandi næsta sumar.

Ísland spilar í Helsinki á EM 2017 í körfubolta
Ísland verður samstarfsaðili Finnlands og spilar sinn riðil í Helsinki á næsta ári.

Kínafararnir klárir | Berglind Hrund eini nýliðinn
Freyr Alexandersson, íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 22 leikmenn sem fara til Kína og taka þar þátt í æfingamóti 20.-24. október næstkomandi.

Stelpurnar fá nokkur hundruð þúsund krónur í bónus fyrir EM-sætið
Greiðslan frá KSÍ hækkar um fimmtíu prósent.

Finnar í viðræðum við eina aðra þjóð: „Fundurinn með Íslandi mjög áhugaverður“
Ísland er ekki langt frá því að tryggja sér samstarf með Finnum á EM 2017 í körfubolta á næsta ári.

Eyjólfur velur hópinn fyrir lokaleikina í undankeppni EM 2017
Eyjólfur Sverrisson, þjálfari íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Skotlandi og Úkraínu í byrjun október í undankeppni EM 2017.

Fundurinn í Finnlandi: Eina vandamálið er að fótboltinn og karfan spila sama dag
Formaður Körfuknattleikssambands Íslands er bjartsýnn eftir fund með finnska sambandinu í Helsinki í dag.

Stelpurnar hefja undirbúninginn fyrir EM í Kína
KSÍ hefur þekkst boð kínverska knattspyrnusambandsins um að taka þátt í fjögurra þjóða móti í Kína 20.-24. október næstkomandi.

Harpa markahæst í undankeppninni
Enginn leikmaður skoraði fleiri mörk í undankeppni EM 2017 en Harpa Þorsteinsdóttir.

Guðbjörg: Svekkjandi að fá á sig mark
Guðbjörg Gunnarsdóttir, markvörður íslenska liðsins, þurfti loks að játa sig sigraða þegar Jane Ross skallaði boltann framhjá henni á 25. mínútu í leiknum gegn Skotlandi í kvöld.

Umfjöllun og myndir: Ísland - Skotland 1-2 | Toppsætið þrátt fyrir tap
Ísland tapaði fyrir Skotlandi, 2-1, í lokaleik kvennalandsliðið í riðlinum fyrir undankeppni EM í Hollandi næsta sumar, en Ísland hafði þegar tryggt sig inn á mótið. Þrátt fyrir tapið í dag hélt Ísland toppsætinu, en liðið tapaði einungis einum leik í riðlinum og það var leikurinn í kvöld.

Freyr: Er keppnismaður og vildi vinna
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, var svekktur með tapið fyrir Skotlandi í kvöld en sagði það ekki skyggja á frábæra frammistöðu Íslands í undankeppni EM 2017.

Ísland kemur til greina sem félagi Finnlands á EM og spilar þá í Helsinki
KKÍ fundar með finnska körfuboltasambandinu í næstu viku en mikilvægt er fyrir íslenska sambandið að ná samningum.

Páll Óskar treður upp fyrir leik Íslands og Skotlands
Ísland mætir Skotlandi í lokaleik sínum í undankeppni EM 2017 á Laugardalsvelli klukkan 17:00 í dag.

Margrét Lára: Núllið er eins og barnið okkar og við gerum allt til að vernda það
Stelpurnar okkar vilja klára undankeppni EM 2017 án þess að fá á sig mark.

Hallbera: Okkur langar að sýna Skotunum að þetta var engin tilviljun
Hallberu og stelpunum í landsliðinu langar að halda hreinu í lokaleiknum gegn Skotlandi á morgun.

Skotarnir aftur með stæla: „Þú getur rétt ímyndað þér hvernig þetta fer í okkur“
Landsliðsþjálfarinn þakkar skoska landsliðinu fyrir ókeypis hvatninguna sem stelpurnar okkar fengu.

Ísland leikur að minnsta kosti í þremur borgum í Hollandi
Eins og greint hefur verið frá tryggði íslenska kvennalandsliðið sér í gær farseðilinn í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í fótbolta sem fram fer í Hollandi næsta sumar.

Draumurinn rættist
Ísland tryggði sér í gær sæti í lokakeppni EM og fagnaði því með glæsilegum 4-0 sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland er með markatöluna 33-0.

EM-sætinu fagnað með stæl | Myndaveisla
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta hélt upp á EM-sætið með 4-0 stórsigri á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2017.

Dagný: Ætlum að spila enn betur gegn Skotum
Dagný Brynjarsdóttir skoraði tvö mörk þegar Ísland vann 4-0 sigur á Slóveníu í næstsíðasta leik sínum í undankeppni EM 2017 í kvöld.

Guðbjörg: Lofum að koma í rosalegu standi á EM
Guðbjörg Gunnarsdóttir hefur ekki fengið á sig mark alla undankeppnina fyrir EM í Hollandi.

Stoltur Freyr: Gæði, reynsla og þroski
Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari Íslands, var afar ánægður með sitt lið eftir að EM-sætið var í höfn í kvöld.

Hallbera: Búnar að vera með hausinn í Hollandi frá síðasta leik
Halbera Guðný Gísladóttir, bakvörður Íslands, átti mjög góðan leik þegar Íslands vann enn sigurinn í undankeppni EM, en það var ljóst fyrr í dag að liðið væri búið að tryggja sig inn á Evrópumótið sem fer fram í Hollandi næsta sumar.

Margrét Lára: Sé ekki eftir að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni
Margrét Lára VIðarsdóttir, fyrirliði Íslands, sér ekki eftir því að hafa æft eins og brjálæðingur á meðgöngunni og snúið til baka í íslenska landsliðið í fótbolta. Hún er fyrirliði liðsins sem tryggði sér sæti á EM í Hollandi næsta sumar í dag.