Lífið Guðni segir kjaftasögur einn af löstunum í litlu samfélagi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi kosti og galla smæðar íslensks samfélags á dögunum í sérstöku erindi þegar Stjórnunarverðlaun Stjórnvísis voru veitt á Grand Hótel. Þar vísaði hann til kjaftagangs sem algengur væri í íslensku samfélagi vegna smæðar þess. Lífið 16.2.2024 14:31 Tilnefningar til kvikmyndaverðlauna Eddunnar Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Eddunnar 2024 voru tilkynntar í dag. Á ferð með mömmu, Tilverur og Villibráð eru allar tilnefndar sem kvikmynd ársins. Lífið 16.2.2024 14:21 Skilaði Bítlabassa sem er metinn á tæpa tvo milljarða króna Paul McCartney hefur endurheimt bassa sem var stolið árið 1972. McCartney keypti bassann í Hamborg í Þýskalandi, þegar Bítlarnir voru að stíga sín fyrstu skref, á þrjátíu pund. Talið er að bassinn sé allt að tíu milljóna punda virði í dag, jafnvirði um 1,75 milljarða króna. Lífið 16.2.2024 13:33 Heitasta tískan á heimilum landsins Það er alltaf skemmtilegt að skoða það vinsælasta í stílnum á heimilum landsmanna. Stefnur og straumar í innanhússhönnun. Lífið 16.2.2024 12:30 Fallegt raðhús á Seltjarnarnesi Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við heima hjá Eddu Sif Guðbrandsdóttur sem starfar sem innanhúsráðgjafi. Lífið 16.2.2024 11:01 Margir upplifi kvíða áður en þeir fara á eftirlaun Theodór Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi hvetur fólk sem er að nálgast eftirlaunaaldur til þess að hugsa um það hvað það vill gera á þessum árum. Mikilvægt sé að skipuleggja sig en eðlilegt er að upplifa kvíða í aðdraganda tímamótanna. Lífið 16.2.2024 10:49 María Birta og Elli tóku upp nýtt eftirnafn Listahjónin María Birta og Elli Egilsson ákvaðu að taka upp nýtt eftirnafn eftir að þau fengu bandarískan ríkisborgararétt og bera nú nafnið Fox. Ástæðan var til að tengja fjölskylduna saman, en hjónin og dóttir þeirra Ingacia báru öll sitt hvort eftirnafnið. Lífið 16.2.2024 10:33 Guðdómlegir óáfengir kokteilar fyrir helgina Jakob Eggertsson, sigurvegari í World Class barþjónakeppninni árið 2023 og meðeigandi baranna Jungle og Bingo, deilir uppskriftum að vinsælum óáfengum kokteilum með lesendum Vísis í tilefni Edrúar átaksins. Lífið 16.2.2024 10:00 „Held að Simmi hafi verið að spyrja hvort við værum strákur eða stelpa“ Fimmta og síðasta þáttaröðin af Æði fór í loftið í gærkvöldi á Stöð 2. Í þeim þætti var drengjunum boðið í mat heim til Simma Vill og skemmtu þeir sér konunglega. Lífið 16.2.2024 09:35 „Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. Lífið 16.2.2024 07:01 Miðasala hafin á hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Lífið 15.2.2024 13:00 Vel hægt að gera Akureyri að borg Stjórnmálafræðingurinn Ásthildur Sturludóttir er bæjarstjóri Akureyrar, var áður bæjarstjóri Patreksfjarðar og er því orðin hokin af reynslu í bæjarpólitíkinni. Lífið 15.2.2024 12:31 Unaðsstund Elizu og Guðna Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson skelltu sér á tónleika Víkings Heiðars Ólafssonar í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Goldberg-tilbrigðin voru flutt fyrir fullum sal. Unaðsstund að sögn Elizu. Lífið 15.2.2024 12:28 Taílenskt hjá Kára Stef og Dorrit heitasta gellan Forsetaframbjóðendur safna undirskriftum, leikarar fjárfesta í Crocs og Kári Stefánsson er hreinlega úti um allt. Dorrit Moussaieff er orðin 74 ára en bar af á frumsýningu þótt margar gellur væru á svæðinu. Frægir hafa sannarlega verið á ferðinni undanfarið. Lífið 15.2.2024 11:02 Ástarjátningar og húðflúr á Valentínusardaginn Rómantíkin sveif yfir landinu á Valentínusardeginum í gær, eða degi elskenda, þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiða. Þekktir Íslendingar voru ófeimnir að tjá ást sína á makanum fyrir allra augum líkt og sjá má hér að neðan. Lífið 15.2.2024 10:34 „Átti alls ekki von á þessu“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við nýja Idol-stjörnu Íslands, Önnu Fanneyju Kristinsdóttur sem stóð uppi sem sigurvegari Idol á föstudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 15.2.2024 10:31 Mömmu þykir ekki vænna um Friðrik Dór en Jón Ragnar Friðrik Dór Jónsson, einn afkastamesti tónlistarmaður landsins, var að gefa út plötuna Mæður sem er sjálfstætt framhald af Dætur. Friðrik Dór segist vera persónulegri á nýju plötunni en nokkru sinni fyrr. Lífið 15.2.2024 07:00 Söngsnillingar léku á als oddi á Öskudeginum Ofurhetjur, risaeðlur og ýmsar furðuverur voru á vappi víða um land í dag. Tilefnið að sjálfsögðu sjálfur öskudagurinn sem var haldinn hátíðlegur víða um land í dag. Lífið 14.2.2024 22:13 Sjarmerandi hönnunarheimili með útsýni til sjávar Við Ásbúðartröð í Hafnarfirði má finna glæsilega endurnýjaða sérhæð á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni til sjávar. Um er að ræða 168 fermetra eign í fjölbýlishúsi frá árinu 1954. Lífið 14.2.2024 21:17 „Langaði ekki að lifa lengur“ Raunveruleikastjarnan Binni Glee fór í míní hjáveitu fyrir ári síðan. Hann greinir frá á Instagram og segir aðgerðina hafa bjargað lífi sínu. Lífið 14.2.2024 20:32 Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. Lífið 14.2.2024 13:31 Æðisleg Dorrit stal senunni í Bíó Paradís Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit á forsýningu fimmtu og jafntframt síðustu þáttaröð af raunveruleikaþáttunum Æði í Bíó Paradís í gærkvöldi. Tveir fyrstu þættirnir voru frumsýndir og vöktu gríðarlega lukku meðal áhorfenda. Lífið 14.2.2024 13:00 Leið yfir gest á Kannibalen „Við vitum að textinn er afar grófur. Þó að það sjáist aldrei neitt blóð eru lýsingarnar grafískar,“ segir Fjölnir Gíslason, einn aðalleikari sýningarinnar Kannibalen í Tjarnarbíói. Lífið 14.2.2024 11:30 Draumar geta ræst í morgunsöng Laugarnesskóla Nemendur Laugarnesskóla sungu lagið Draumar geta ræst eftir tónlistarmanninn Jón Jónsson í morgunsöngnum í morgun. Krakkarnir voru að sjálfsögðu klæddir í búninga enda Öskudagur haldinn hátíðlegur í dag. Lífið 14.2.2024 11:11 Maðurinn sem setti upp körfuboltahring heima hjá sér Snorri Bjarnvin Jónsson spurði ekki einu sinni eiginkonuna um leyfi þegar hann lét áralangan draum rætast og setti upp körfuboltahring í forstofunni heima hjá sér. Lífið 14.2.2024 10:19 Öðruvísi og gómsætur blómvöndur á Valentínusardaginn Hildur Rut Ingimarsdóttir, matarbloggari og samfélagsmiðlafulltrúi S4S, deildi hugmynd að öðruvísi og ljúffengum blómvendi fyrir ástina í tilefni af Valentínusardeginum á Instagram. Lífið 14.2.2024 10:12 Þyrluflugstjórinn kom óvænt og gladdi Vigdísi „Vigdís, ef ég segi þér núna að þyrluflugstjórinn sem bjargaði þér stendur við hliðina á þér?“ spyr Óttar Sveinsson Vigdísi Elísdóttur í nýjasta þætti Útkalls, þar sem henni var komið algjörlega á óvart með því að Bogi Agnarsson þyrluflugstjóri kom að hitta hana í lok viðtals. Lífið 14.2.2024 07:00 „Stærsta kakan sem ég er búinn að bíða lengi eftir komin í ofninn“ Einn frægasti veitingamaður landsins Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel er að verða afi. Hann greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 13.2.2024 22:44 Fögnuðu bolludeginum með vistkjöti úr frumum japanskrar akurhænu ORF Líftækni og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow héldu fyrstu opinberu smökkun á vistkjöti í Evrópu í gær. Boðið var upp á tvo rétti þar sem vistkjöt, ræktað úr frumum úr japanskri kornhænu, var í aðalhlutverki. Lífið 13.2.2024 19:00 Ólafía Þórunn og Thomas eignuðust dreng Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og eiginmaður hennar Thomasi Bojanowski eignuðust dreng þann 8. febrúar síðastliðinn. Lífið 13.2.2024 15:57 « ‹ 76 77 78 79 80 81 82 83 84 … 334 ›
Guðni segir kjaftasögur einn af löstunum í litlu samfélagi Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, ræddi kosti og galla smæðar íslensks samfélags á dögunum í sérstöku erindi þegar Stjórnunarverðlaun Stjórnvísis voru veitt á Grand Hótel. Þar vísaði hann til kjaftagangs sem algengur væri í íslensku samfélagi vegna smæðar þess. Lífið 16.2.2024 14:31
Tilnefningar til kvikmyndaverðlauna Eddunnar Tilnefningar til Kvikmyndaverðlauna Eddunnar 2024 voru tilkynntar í dag. Á ferð með mömmu, Tilverur og Villibráð eru allar tilnefndar sem kvikmynd ársins. Lífið 16.2.2024 14:21
Skilaði Bítlabassa sem er metinn á tæpa tvo milljarða króna Paul McCartney hefur endurheimt bassa sem var stolið árið 1972. McCartney keypti bassann í Hamborg í Þýskalandi, þegar Bítlarnir voru að stíga sín fyrstu skref, á þrjátíu pund. Talið er að bassinn sé allt að tíu milljóna punda virði í dag, jafnvirði um 1,75 milljarða króna. Lífið 16.2.2024 13:33
Heitasta tískan á heimilum landsins Það er alltaf skemmtilegt að skoða það vinsælasta í stílnum á heimilum landsmanna. Stefnur og straumar í innanhússhönnun. Lífið 16.2.2024 12:30
Fallegt raðhús á Seltjarnarnesi Í síðasta þætti af Heimsókn leit Sindri Sindrason við heima hjá Eddu Sif Guðbrandsdóttur sem starfar sem innanhúsráðgjafi. Lífið 16.2.2024 11:01
Margir upplifi kvíða áður en þeir fara á eftirlaun Theodór Francis Birgisson klínískur félagsráðgjafi hvetur fólk sem er að nálgast eftirlaunaaldur til þess að hugsa um það hvað það vill gera á þessum árum. Mikilvægt sé að skipuleggja sig en eðlilegt er að upplifa kvíða í aðdraganda tímamótanna. Lífið 16.2.2024 10:49
María Birta og Elli tóku upp nýtt eftirnafn Listahjónin María Birta og Elli Egilsson ákvaðu að taka upp nýtt eftirnafn eftir að þau fengu bandarískan ríkisborgararétt og bera nú nafnið Fox. Ástæðan var til að tengja fjölskylduna saman, en hjónin og dóttir þeirra Ingacia báru öll sitt hvort eftirnafnið. Lífið 16.2.2024 10:33
Guðdómlegir óáfengir kokteilar fyrir helgina Jakob Eggertsson, sigurvegari í World Class barþjónakeppninni árið 2023 og meðeigandi baranna Jungle og Bingo, deilir uppskriftum að vinsælum óáfengum kokteilum með lesendum Vísis í tilefni Edrúar átaksins. Lífið 16.2.2024 10:00
„Held að Simmi hafi verið að spyrja hvort við værum strákur eða stelpa“ Fimmta og síðasta þáttaröðin af Æði fór í loftið í gærkvöldi á Stöð 2. Í þeim þætti var drengjunum boðið í mat heim til Simma Vill og skemmtu þeir sér konunglega. Lífið 16.2.2024 09:35
„Mig langar að lifa lífinu til að njóta þess“ „Þetta var það eina í stöðunni fyrir mig. Ég þekki fólk sem hefur farið í svona aðgerð sem þorir ekki að segja frá því. Það er svo hrætt um að vera dæmt,“ segir raunveruleikastjarnan Binni Glee sem er viðmælandi í nýjasta þætti af Einkalífinu. Binni Glee fór í svokallaða míní-hjáveitu sem er magaminnkandi aðgerð og segir að lífið hafi aldrei verið betra en í dag. Hann ræðir þetta og margt annað í Einkalífinu. Lífið 16.2.2024 07:01
Miðasala hafin á hlustendaverðlaunin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi í Gamla Bíói en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Lífið 15.2.2024 13:00
Vel hægt að gera Akureyri að borg Stjórnmálafræðingurinn Ásthildur Sturludóttir er bæjarstjóri Akureyrar, var áður bæjarstjóri Patreksfjarðar og er því orðin hokin af reynslu í bæjarpólitíkinni. Lífið 15.2.2024 12:31
Unaðsstund Elizu og Guðna Forsetahjónin Eliza Reid og Guðni Th. Jóhannesson skelltu sér á tónleika Víkings Heiðars Ólafssonar í Eldborgarsal Hörpu í gærkvöldi. Goldberg-tilbrigðin voru flutt fyrir fullum sal. Unaðsstund að sögn Elizu. Lífið 15.2.2024 12:28
Taílenskt hjá Kára Stef og Dorrit heitasta gellan Forsetaframbjóðendur safna undirskriftum, leikarar fjárfesta í Crocs og Kári Stefánsson er hreinlega úti um allt. Dorrit Moussaieff er orðin 74 ára en bar af á frumsýningu þótt margar gellur væru á svæðinu. Frægir hafa sannarlega verið á ferðinni undanfarið. Lífið 15.2.2024 11:02
Ástarjátningar og húðflúr á Valentínusardaginn Rómantíkin sveif yfir landinu á Valentínusardeginum í gær, eða degi elskenda, þar sem fallegar kveðjur og ástarjátningar rigndu inn á samfélagsmiða. Þekktir Íslendingar voru ófeimnir að tjá ást sína á makanum fyrir allra augum líkt og sjá má hér að neðan. Lífið 15.2.2024 10:34
„Átti alls ekki von á þessu“ Í Íslandi í dag í gærkvöldi ræddi Sindri Sindrason við nýja Idol-stjörnu Íslands, Önnu Fanneyju Kristinsdóttur sem stóð uppi sem sigurvegari Idol á föstudagskvöldið á Stöð 2. Lífið 15.2.2024 10:31
Mömmu þykir ekki vænna um Friðrik Dór en Jón Ragnar Friðrik Dór Jónsson, einn afkastamesti tónlistarmaður landsins, var að gefa út plötuna Mæður sem er sjálfstætt framhald af Dætur. Friðrik Dór segist vera persónulegri á nýju plötunni en nokkru sinni fyrr. Lífið 15.2.2024 07:00
Söngsnillingar léku á als oddi á Öskudeginum Ofurhetjur, risaeðlur og ýmsar furðuverur voru á vappi víða um land í dag. Tilefnið að sjálfsögðu sjálfur öskudagurinn sem var haldinn hátíðlegur víða um land í dag. Lífið 14.2.2024 22:13
Sjarmerandi hönnunarheimili með útsýni til sjávar Við Ásbúðartröð í Hafnarfirði má finna glæsilega endurnýjaða sérhæð á tveimur hæðum með stórbrotnu útsýni til sjávar. Um er að ræða 168 fermetra eign í fjölbýlishúsi frá árinu 1954. Lífið 14.2.2024 21:17
„Langaði ekki að lifa lengur“ Raunveruleikastjarnan Binni Glee fór í míní hjáveitu fyrir ári síðan. Hann greinir frá á Instagram og segir aðgerðina hafa bjargað lífi sínu. Lífið 14.2.2024 20:32
Einn stærsti teknó plötusnúður heims spilar á Radar Rússneski teknó-plötusnúðurinn Nina Kraviz spilar á skemmtistaðnum Radar næstu helgi. Ekki er um að ræða fyrstu heimsókn Ninu til Íslands því áður hefur hún spilað á tónlistarhátíðinni Sónar og á skemmtistaðnum Paloma auk annarra viðburða. Lífið 14.2.2024 13:31
Æðisleg Dorrit stal senunni í Bíó Paradís Það var mikið um dýrðir og glæsilegheit á forsýningu fimmtu og jafntframt síðustu þáttaröð af raunveruleikaþáttunum Æði í Bíó Paradís í gærkvöldi. Tveir fyrstu þættirnir voru frumsýndir og vöktu gríðarlega lukku meðal áhorfenda. Lífið 14.2.2024 13:00
Leið yfir gest á Kannibalen „Við vitum að textinn er afar grófur. Þó að það sjáist aldrei neitt blóð eru lýsingarnar grafískar,“ segir Fjölnir Gíslason, einn aðalleikari sýningarinnar Kannibalen í Tjarnarbíói. Lífið 14.2.2024 11:30
Draumar geta ræst í morgunsöng Laugarnesskóla Nemendur Laugarnesskóla sungu lagið Draumar geta ræst eftir tónlistarmanninn Jón Jónsson í morgunsöngnum í morgun. Krakkarnir voru að sjálfsögðu klæddir í búninga enda Öskudagur haldinn hátíðlegur í dag. Lífið 14.2.2024 11:11
Maðurinn sem setti upp körfuboltahring heima hjá sér Snorri Bjarnvin Jónsson spurði ekki einu sinni eiginkonuna um leyfi þegar hann lét áralangan draum rætast og setti upp körfuboltahring í forstofunni heima hjá sér. Lífið 14.2.2024 10:19
Öðruvísi og gómsætur blómvöndur á Valentínusardaginn Hildur Rut Ingimarsdóttir, matarbloggari og samfélagsmiðlafulltrúi S4S, deildi hugmynd að öðruvísi og ljúffengum blómvendi fyrir ástina í tilefni af Valentínusardeginum á Instagram. Lífið 14.2.2024 10:12
Þyrluflugstjórinn kom óvænt og gladdi Vigdísi „Vigdís, ef ég segi þér núna að þyrluflugstjórinn sem bjargaði þér stendur við hliðina á þér?“ spyr Óttar Sveinsson Vigdísi Elísdóttur í nýjasta þætti Útkalls, þar sem henni var komið algjörlega á óvart með því að Bogi Agnarsson þyrluflugstjóri kom að hitta hana í lok viðtals. Lífið 14.2.2024 07:00
„Stærsta kakan sem ég er búinn að bíða lengi eftir komin í ofninn“ Einn frægasti veitingamaður landsins Jóhannes Felixsson, betur þekktur sem Jói Fel er að verða afi. Hann greinir frá þessu í færslu á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 13.2.2024 22:44
Fögnuðu bolludeginum með vistkjöti úr frumum japanskrar akurhænu ORF Líftækni og ástralska nýsköpunarfyrirtækið Vow héldu fyrstu opinberu smökkun á vistkjöti í Evrópu í gær. Boðið var upp á tvo rétti þar sem vistkjöt, ræktað úr frumum úr japanskri kornhænu, var í aðalhlutverki. Lífið 13.2.2024 19:00
Ólafía Þórunn og Thomas eignuðust dreng Fyrrverandi atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir og eiginmaður hennar Thomasi Bojanowski eignuðust dreng þann 8. febrúar síðastliðinn. Lífið 13.2.2024 15:57