
Menning

Geta tvær manneskjur búið til byltingu?
Danshöfundarnir og dansararnir Melkorka Sigríður Magnúsdóttir og Katrín Gunnarsdóttir frumflytja dansverkið PLANE í Tjarnarbíói á sunnudagskvöld.

Bækurnar finnast og og Björt kemst í ró
Sýningin Björt í sumarhúsi sem frumsýnd var í Hörpu um síðustu helgi hefur nú verið færð í Tjarnarbíó.

Sjaldgæf samsetning hljóðfæra hjá Trio Aurora
Trio Aurora frumflytur nýtt verk á fyrstu tónleikum sínum á morgun í Norræna húsinu, auk annarra eldri.

Sýnishorn af myndlist kvenna
Konur stíga fram nefnist sýning sem verður opnuð síðdegis í dag í Listasafni Íslands. Þar eru verk eftir þrjátíu listakonur sem lögðu sitt af mörkum til að ljá konum rödd. Tilefnið er hundrað ára afmæli kosningaréttar íslenskra kvenna.

Með tvær á topp fimm
Ófeigur Sigurðsson rithöfundur á tvær bækur á lista fimm söluhæstu bóka hjá Eymundsson um þessar mundir.

Hreyfing römmuð með tungumáli
Danshöfundurinn Philipp Gehmacher, upphafsmaður walk+talk, og Grímuverðlaunahöfundarnir Margrét Bjarnadóttir og Erna Ómarsdóttir skapa walk+talk í Borgarleikhúsinu annað kvöld.

Læsi undirstaða margs
Lionshreyfingin stendur fyrir málþingi í Norræna húsinu á morgun um lestrarvanda barna og aðgerðir til að sporna við honum. Guðrún Björt Yngvadóttir veit meira.

Skemmtileg vegferð
Annað atriðið af tveimur á tónleikum djassklúbbsins Múlans í Hörpu í kvöld er frumflutningur Ómars Guðjónssonar og Tómasar R. á glænýju efni.

Andlegt anarkí í Tjarnarbíói
Gunný Ísis frumsýnir heimildamyndina Svitahof.

Gróska sem kemur mörgum á óvart
Stærsta yfirlitssýning á íslenska málverkinu sem hefur verið haldin á landinu var opnuð í Listasafni Reykjavíkur í Hafnarhúsi í gær.


Spila á básúnu og píanó
Carlos Caro Aguilera básúnuleikari og Ástríður Alda Sigurðardóttir píanóleikari spila í Kaldalóni í Hörpu sunnudaginn, 6. febrúar, kl. 16.

Fyrst og fremst er ég
Ljósmyndarinn Sigga Ella opnar sýningu í Skotinu í Ljósmyndasafni Reykjavíkur í dag.

Skottur í rauðum sokkum með húfurnar öfugar
Björk Bjarnadóttir þjóðfræðingur þefar uppi afturgöngur og uppvakninga í Þjóðminjasafninu í kvöld.

Efast um að verða dansandi prestur
Saga Sigurðardóttir frumsýnir í kvöld verk sitt Blýkufl sem er hluti af sýningunni Taugar á vegum Íslenska dansflokksins á Nýja sviði Borgarleikhússins.
Tilnefningar Hagþenkis 2014
Tíu ritverk sem út komu á síðasta ári voru tilnefnd í gær til viðurkenningar Hagþenkis.

Þarf líklega að drekka aðeins meira latte
Daði Guðbjörnsson listmálari er meðal fastagesta á Mokka við Skólavörðustíg. Nú með ný vatnslitaverk í farteskinu og opnar sýningu á þeim í dag.

85 listamenn sýna verk sem þeir hafa gert á síðustu tveimur árum
Opnunarpartý sýningarinnar Nýmálað 1 verður haldið í Hafnarhúsinu í kvöld klukkan átta.

Alvarlegir atburðir en líka spenna og húmor
Eldbarnið, leikrit fyrir börn og fullorðna, fjallar um flótta og sigra lítillar stúlku á tímum Skaftárelda undir lok 18. aldar. Frumsýnt er í Tjarnarbíói á laugardaginn.

Mamman og börnin sýna saman
Myndlistarfólkið Kristín Arngrímsdóttir, dóttir hennar og tvíburasynir sýna teikningar og málverk í hinu nýja galleríi að Hagamel 67, Gallerí Vest.

Óperan Peter Grimes á Listahátíð í vor
Alþjóðlegar stjörnur koma til Íslands þegar óperan Peter Grimes eftir Britten verður flutt í Eldborg.

Ég er fyrir tónlistina og mennskuna
„Það leiðinlegasta í heimi er að ferðast en það skemmtilegasta er að spila fyrir fólk,“ segir kúbverski píanistinn Jorge Luis Prats sem kemur fram á tónleikum í Hörpu á laugardaginn.

Eimar niður ákveðið þjóðfélagsástand
Kjör nefnist sýning Haraldar Jónssonar myndlistarmanns sem hann opnar í Týsgalleríi í dag.

Talandi ljóðskáld í vetrarmyrkrinu
Ljósið læðist inn er yfirskrift skáldlegs stefnumóts við Edmonton á Vetrarhátíð í Reykjavík og skáldið Mary Pinkoski er mætt til leiks með sín ljóðmæli. Hún vonast eftir því að sjá sem flesta í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur á fimmtudagskvöldið.

Framhald væntanlegt af To Kill a Mockingbird
Rithöfundurinn Harper Lee tilkynnti í dag að í sumar muni koma út framhald af fyrstu og einu bók hennar, To Kill a Mockingbird.

Finn fegurð í úreltri tækni leikjatölva og símtækja
Bandaríski listamaðurinn Cory Arcangel opnar sýningu í Hafnarhúsi Listasafns Reykjavíkur í dag en hann hefur sýnt á mörgum af þekktustu nútímalistasöfnum veraldar.

Að strauja skyrtu með heitri pönnu
Dagbækur Berts, íslensk náttúra og að strauja hvíta skyrtu með heitri pönnu var á meðal þess sem flaug í gegnum huga verðlaunahafa Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Bryndís, Ófeigur og Snorri hljóta bókmenntaverðlaunin
Bókafólk á Bessastöðum. Ófeigur ótvírætt maður ársins á sviði bókmenntanna.

Safngestum fjölgar ört
Listasafn Íslands í fortíð, nútíð og framtíð er yfirskrift málþings sem efnt er til á laugardaginn í Listasafninu við Fríkirkjuveg. Halldór Björn á von á húsfylli.

Falleg verk sem fólk getur virkilega notið
Emilía Rós og Ástríður Alda leika saman á flautu og píanó í Listasafni Íslands í hádeginu í dag.