Skoðun Sannleikurinn um Vestfirði Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Þegar landkrabbinn og Sunnlendingurinn ég réð sig til starfa til Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði rak mörg af mínum ættmennum og vinum í rogastans. Þeim fannst sumum algjört glapræði að hafa vetursetu á þessum guðsvolaða Vestfjarðakjálka sem væri nær einangraður og myrkvaður níu mánuði á ári. Skoðun 3.2.2023 12:01 Ferð til Vestmannaeyja - Örsaga um orkuskipti Sævar Helgi Bragason skrifar Í fyrra var mér boðið að heimsækja bókasafnið í Vestmannaeyjum. Það var yndisleg og skemmtileg heimsókn í alla staði. Vestmannaaeyjar eru enda með fallegustu stöðum landsins. Innsiglingin stórfengleg og bæjarstæðið engu líkt. Þangað er eiginlega alltaf gaman að koma. Skoðun 3.2.2023 11:30 Þakklæti Héðinn Unnsteinsson skrifar Nú þegar undirritaður hefur komið að Landsamtökunum Geðhjálp í nærri 30 ár, setið í stjórn í sjö ár og sinnt formennskuhlutverki í þrjú ár er komið að því að stíga til hliðar. Nýr formaður verður kosinn á aðalfundi samtakanna 30. mars nk. en frá með deginum í dag og þangað til leiðir varaformaður samtökin. Skoðun 3.2.2023 11:01 Það er auðvelt að eyða peningum sem þú átt ekki Jón Ingi Hákonarson skrifar Ábyrg fjármálastjórn snýst fyrst og fremst um það að sníða útgjöldin að tekjum. Staða Hafnarfjarða er þröng þrátt fyrir miklar skattahækkanir og auknar álögur á íbúa. Þegar þannig árar er það lágmarkskrafa að bæjarstjórn gæti aðhalds og stofni ekki til nýrra fjárhagsskuldbindinga þar sem væntur ávinningur er í besta falli óljós. Skoðun 3.2.2023 10:30 Endurhæfing Reykjalundar á sannarlega mikilvæga bakhjarla Bryndís Haraldsdóttir og Pétur Magnússon skrifa Heilbrigðisþjónusta er einn af hornsteinum samfélagsins. Til að við hlúum sem best að þessum dýrmæta grunni samfélagsins er mikilvægt að þeir fjármunir sem fara í heilbrigðisþjónustu séu nýttir eins markvisst og mögulegt er með það að leiðarljósi að hámarka þjónustu og gæði. Skoðun 3.2.2023 09:01 Grafreitir fyrir alla Ingvar Stefánsson skrifar Okkur Íslendingum hefur verið tamt að miða vöxt þjóðar og samfélags við það sem þekkjum. Skoðun 3.2.2023 08:01 Fitufordóma-febrúar Guðrún Rútsdóttir skrifar Jæja, þá er megrunarmánuðurinn janúar (megrúnar?) búinn og best að snúa sér að næsta málefni: fitufordóma-febrúar. Skoðun 3.2.2023 07:00 Helvítis geðveikin Sigríður Karlsdóttir skrifar Afsakið orðbragðið, ég held bara alltaf að skrif fái meiri athygli ef þau eru sett í svona fyrirsögn. Skoðun 2.2.2023 18:01 Og hvað svo? Tryggvi Sch. Thorsteinsson skrifar Hann var ábúðarfullur embættismaður Reykjavíkurborgar sem var í beinni útsendingu í Kastljósinu þann 13. okt síðastliðinn. „Ég er bara miður mín“ voru hans fyrstu viðbrögð eftir að hafa horft á tvö innslög um kynþáttafordóma í skólum á Ísland. Skoðun 2.2.2023 14:30 Öryrkjar eru allskonar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Það að vera í vinnu og hvað þú gerir er stór hluti af sjálfsmynd fólks og hefur mikil áhrif á mat annarra. Þetta sést vel þegar fólk hittist og yfirleitt er fljótt spurt hvað viðmælandinn gerir. Út frá þessu svari er viðmælandinn gjarnan metinn. Skoðun 2.2.2023 14:01 Að vera eða ekki vera í fjöleignarhúsum hæfur Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Að undanförnu hefur mikið verið rætt og ritað um nágrannaerjur í fjöleignarhúsum, sbr. nýlega grein mína á þessum vettvangi um um „Fjölbýli í blíðu og stríðu“ og umfjöllun á Stöð 2 sl. sunnudag. Hefur í umræðunni gætt misskilnings um meint rétt- og úrræðaleysi íbúðareiganda í fjöleignarhúsa vegna ónæðisvaldandi granna og réttarstöðu aðila í þýðingarmiklum atriðum. Skoðun 2.2.2023 13:01 Tollkvótaútboð og hagur neytenda Ólafur Stephensen skrifar Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, (SAFL) hefur undanfarið reynt að gera lítið úr þeim búsifjum, sem hækkanir á útboðsgjaldi, sem matvælainnflytjendur þurfa að greiða fyrir tollkvóta, valda neytendum. Skoðun 2.2.2023 12:30 Hvað eiga handklæði og skrásetningargjöld sameiginlegt? Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir skrifar Það er okkur Íslendingum mikilvægt að varðveita íslenska tungu. Við erum iðin við að búa til nýyrði, iðin við að leiðrétta þágufallssýki þó þörfin á því sé ekki endilega mikil. Við erum líka iðin við að nota orð sem lýsa nákvæmlega því sem fólk myndi einmitt halda að þau þýði. Skoðun 2.2.2023 12:00 Þetta reddast ekki Steinunn Bergmann og Þóra Leósdóttir skrifa Heilbrigðisstéttir hafa varað við því árum saman að stærsta auðlind heilbrigðiskerfisins, starfsfólkið, fari þverrandi. Talað hefur verið fyrir daufum eyrum og nýafstaðinn heimsfaraldur hefur furðu litlu breytt hvað það varðar. Þá er mikilvægt að minna á að það er ekki heilbrigðiskerfinu sjálfu að þakka hversu vel Ísland kom út úr faraldrinum heldur fólkinu sem þar starfar. Skoðun 2.2.2023 10:31 Hvað gerist þegar vindinn lægir? Gunnar Guðni Tómasson og Ríkarður Ríkarðsson skrifa Vindorkutækni hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár og treyst sig í sessi sem mikilvægur hluti af lausninni við loftslagsvandanum, enda þurfa þjóðir heims að skipta úr kolum, bensíni og olíu yfir í orkuvinnslu úr endurnýjanlegum auðlindum. Vindmyllur eru þó ekki fullkomin tækni og uppbyggingu vindafls geta fylgt áskoranir og vaxtarverkir. Skoðun 2.2.2023 10:00 Meðferðin á Sólveigu Önnu Stefán Ólafsson skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er eldklár kona og hörkudugleg. Hún er einnig gegnheil í baráttu sinni fyrir bættum kjörum láglaunafólks, bæði karla og kvenna. Sólveig Anna skreytir sig ekki með háskólagráðum en byggir málflutning sinn samt á staðreyndum og sérstaklega góðu jarðsambandi við aðstæður félagsmanna Eflingar. Hún er útsjónarsöm og pragmatísk og hefur sýnt sig að vera slyng samningakona. Skoðun 2.2.2023 09:31 Sjúkraþjálfaravaktin Sveinn Sveinsson skrifar Nú stendur til boða að fá tíma hjá sjúkraþjálfara á kvöldin alla virka daga á Læknavaktinni. Til að bóka tíma er annað hvort hægt er að mæta beint á vaktina eða bóka tíma á www.noona.is. Ekki þarf tilvísun frá lækni. Skoðun 2.2.2023 09:01 Tími umhleypinga Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Fátt er oftar rætt á Íslandi en veðrið. Íslendingar sem dvelja erlendis spyrja iðulega um veðrið á Íslandi og hafa oft furðu mikinn áhuga á því. Römm er veðurtaugin, enda ekki skrýtið þar sem veðurfar hefur í gegnum aldirnar haft mikil áhrif á daglegt líf og afkomu Íslendinga. Skoðun 2.2.2023 08:30 Það er mismunandi heitt Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Byggðastofnun hefur gefið út skýrslu um samanburð á orkukostnaði heimila fyrir síðasta ár. Byggðastofnun hefur áður gefið út slíkar skýrslur og hefur fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sambærilegum fasteignum víða um land. Skoðun 2.2.2023 08:01 Þetta reddast ekki Steinunn Bergmann og Þóra Leósdóttir skrifa Heilbrigðisstéttir hafa varað við því árum saman að stærsta auðlind heilbrigðiskerfisins, starfsfólkið, fari þverrandi. Talað hefur verið fyrir daufum eyrum og nýafstaðinn heimsfaraldur hefur furðu litlu breytt hvað það varðar. Skoðun 2.2.2023 08:01 Guð hvað mér líður illa! Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Mig langar til að byrja þessa grein á stuttri könnun á meðal lesenda: Rétt upp hönd ef þú hefur hreint og beint logið til um einhvers konar líkamleg veikindi á borð við ælupest eða flensu til að geta verið heima frá skóla eða vinnu af því að þér líður bara rosalega illa andlega? Skoðun 2.2.2023 07:30 Strætósamgöngur milli KEF og RVK eru óboðlegar Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég lagði í gær fram fyrirspurn til innviðaráðherra um almenningssamgöngur til Keflavíkuflugvallar. Hún lætur frekar lítið yfir sér en snertir mál sem er mikilvægara en það virðist í fyrstu. Skoðun 2.2.2023 07:01 Við erum öll Efling Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Staðreyndir í kjarabaráttu Eflingar er það eina sem við verðum að einblína á. Þá staðreynd að laun verkafólks duga ekki til framfærslu. Finnst okkur þessi staðreynd ásættanleg? Ef svarið er nei, þá styðjum við kjarabaráttu verkafólks innan Eflingar. Þetta er ekki flóknara. Það er allt í veröldinni samofið og verkfall Eflingar kemur því okkur öllum við. Við erum öll Efling. Skoðun 1.2.2023 18:01 Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks? Ólína Laxdal skrifar Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Skoðun 1.2.2023 15:00 Ófriður í lífi láglaunamanneskju Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Það er enginn friður fólginn í því að vera láglaunamanneskja. Það er enginn friður fólginn í því að geta ekki borðað út mánuðinn. Skoðun 1.2.2023 11:01 27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Sólrún María Reginsdóttir skrifar Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. Skoðun 1.2.2023 08:32 Að sjá skóginn fyrir trjánum Hugrún Elvarsdóttir skrifar Alþjóðlegar virðiskeðjur eru órjúfanlegur hluti af vegferð flestra íslenskra fyrirtækja. Því er mikilvægt að átta sig á öllum snertiflötum virðiskeðjunnar og að líta til hvaða áhrif starfsemin hefur út fyrir landsteinana, ekki einungis út frá vernd umhverfisins heldur líka hinum stoðum sjálfbærrar þróunar: félagslegri velferð og efnahagsvexti. Skoðun 1.2.2023 08:32 Höfum við Íslendingar efni á að sleppa því að veita ungu fólki endurhæfingu? Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen skrifa Fyrir rúmu ári síðan birtum við stöllur grein á vef Vísi sem bar heitið „Fjárfesting í fólki”. Í greininni vitnuðum við í tillögur að endurhæfingastefnu sem gefnar voru út árið 2020 af Heilbrigðisráðuneytinu og tillögur um mótun og innleiðingu starfsgetumats sem gefnar voru út 2019 af Félagsmálaráðuneytinu. Skoðun 1.2.2023 08:01 Verðtryggðu launin mín Róbert Björnsson skrifar Síðastliðin 11 ár hef ég starfað í Lúxemborg og búið við ýmiskonar framandi forréttindi svosem efnahagslegan stöðugleika og fyrirsjáanleika. Skoðun 1.2.2023 07:00 Áfengislögin og réttarvitund almennings Ólafur Stephensen skrifar Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform sín um að afnema hið fortakslausa bann sem áfengislög leggja við framleiðslu áfengis til einkaneyzlu og leyfa þannig heimabrugg áfengis með gerjun (framleiðslu bjórs og víns). Skoðun 31.1.2023 22:00 « ‹ 219 220 221 222 223 224 225 226 227 … 334 ›
Sannleikurinn um Vestfirði Ingibjörg Rósa Björnsdóttir skrifar Þegar landkrabbinn og Sunnlendingurinn ég réð sig til starfa til Háskólaseturs Vestfjarða á Ísafirði rak mörg af mínum ættmennum og vinum í rogastans. Þeim fannst sumum algjört glapræði að hafa vetursetu á þessum guðsvolaða Vestfjarðakjálka sem væri nær einangraður og myrkvaður níu mánuði á ári. Skoðun 3.2.2023 12:01
Ferð til Vestmannaeyja - Örsaga um orkuskipti Sævar Helgi Bragason skrifar Í fyrra var mér boðið að heimsækja bókasafnið í Vestmannaeyjum. Það var yndisleg og skemmtileg heimsókn í alla staði. Vestmannaaeyjar eru enda með fallegustu stöðum landsins. Innsiglingin stórfengleg og bæjarstæðið engu líkt. Þangað er eiginlega alltaf gaman að koma. Skoðun 3.2.2023 11:30
Þakklæti Héðinn Unnsteinsson skrifar Nú þegar undirritaður hefur komið að Landsamtökunum Geðhjálp í nærri 30 ár, setið í stjórn í sjö ár og sinnt formennskuhlutverki í þrjú ár er komið að því að stíga til hliðar. Nýr formaður verður kosinn á aðalfundi samtakanna 30. mars nk. en frá með deginum í dag og þangað til leiðir varaformaður samtökin. Skoðun 3.2.2023 11:01
Það er auðvelt að eyða peningum sem þú átt ekki Jón Ingi Hákonarson skrifar Ábyrg fjármálastjórn snýst fyrst og fremst um það að sníða útgjöldin að tekjum. Staða Hafnarfjarða er þröng þrátt fyrir miklar skattahækkanir og auknar álögur á íbúa. Þegar þannig árar er það lágmarkskrafa að bæjarstjórn gæti aðhalds og stofni ekki til nýrra fjárhagsskuldbindinga þar sem væntur ávinningur er í besta falli óljós. Skoðun 3.2.2023 10:30
Endurhæfing Reykjalundar á sannarlega mikilvæga bakhjarla Bryndís Haraldsdóttir og Pétur Magnússon skrifa Heilbrigðisþjónusta er einn af hornsteinum samfélagsins. Til að við hlúum sem best að þessum dýrmæta grunni samfélagsins er mikilvægt að þeir fjármunir sem fara í heilbrigðisþjónustu séu nýttir eins markvisst og mögulegt er með það að leiðarljósi að hámarka þjónustu og gæði. Skoðun 3.2.2023 09:01
Grafreitir fyrir alla Ingvar Stefánsson skrifar Okkur Íslendingum hefur verið tamt að miða vöxt þjóðar og samfélags við það sem þekkjum. Skoðun 3.2.2023 08:01
Fitufordóma-febrúar Guðrún Rútsdóttir skrifar Jæja, þá er megrunarmánuðurinn janúar (megrúnar?) búinn og best að snúa sér að næsta málefni: fitufordóma-febrúar. Skoðun 3.2.2023 07:00
Helvítis geðveikin Sigríður Karlsdóttir skrifar Afsakið orðbragðið, ég held bara alltaf að skrif fái meiri athygli ef þau eru sett í svona fyrirsögn. Skoðun 2.2.2023 18:01
Og hvað svo? Tryggvi Sch. Thorsteinsson skrifar Hann var ábúðarfullur embættismaður Reykjavíkurborgar sem var í beinni útsendingu í Kastljósinu þann 13. okt síðastliðinn. „Ég er bara miður mín“ voru hans fyrstu viðbrögð eftir að hafa horft á tvö innslög um kynþáttafordóma í skólum á Ísland. Skoðun 2.2.2023 14:30
Öryrkjar eru allskonar Hrönn Stefánsdóttir skrifar Það að vera í vinnu og hvað þú gerir er stór hluti af sjálfsmynd fólks og hefur mikil áhrif á mat annarra. Þetta sést vel þegar fólk hittist og yfirleitt er fljótt spurt hvað viðmælandinn gerir. Út frá þessu svari er viðmælandinn gjarnan metinn. Skoðun 2.2.2023 14:01
Að vera eða ekki vera í fjöleignarhúsum hæfur Sigurður Helgi Guðjónsson skrifar Að undanförnu hefur mikið verið rætt og ritað um nágrannaerjur í fjöleignarhúsum, sbr. nýlega grein mína á þessum vettvangi um um „Fjölbýli í blíðu og stríðu“ og umfjöllun á Stöð 2 sl. sunnudag. Hefur í umræðunni gætt misskilnings um meint rétt- og úrræðaleysi íbúðareiganda í fjöleignarhúsa vegna ónæðisvaldandi granna og réttarstöðu aðila í þýðingarmiklum atriðum. Skoðun 2.2.2023 13:01
Tollkvótaútboð og hagur neytenda Ólafur Stephensen skrifar Margrét Gísladóttir, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í landbúnaði, (SAFL) hefur undanfarið reynt að gera lítið úr þeim búsifjum, sem hækkanir á útboðsgjaldi, sem matvælainnflytjendur þurfa að greiða fyrir tollkvóta, valda neytendum. Skoðun 2.2.2023 12:30
Hvað eiga handklæði og skrásetningargjöld sameiginlegt? Sigurbjörg Lovísa Árnadóttir skrifar Það er okkur Íslendingum mikilvægt að varðveita íslenska tungu. Við erum iðin við að búa til nýyrði, iðin við að leiðrétta þágufallssýki þó þörfin á því sé ekki endilega mikil. Við erum líka iðin við að nota orð sem lýsa nákvæmlega því sem fólk myndi einmitt halda að þau þýði. Skoðun 2.2.2023 12:00
Þetta reddast ekki Steinunn Bergmann og Þóra Leósdóttir skrifa Heilbrigðisstéttir hafa varað við því árum saman að stærsta auðlind heilbrigðiskerfisins, starfsfólkið, fari þverrandi. Talað hefur verið fyrir daufum eyrum og nýafstaðinn heimsfaraldur hefur furðu litlu breytt hvað það varðar. Þá er mikilvægt að minna á að það er ekki heilbrigðiskerfinu sjálfu að þakka hversu vel Ísland kom út úr faraldrinum heldur fólkinu sem þar starfar. Skoðun 2.2.2023 10:31
Hvað gerist þegar vindinn lægir? Gunnar Guðni Tómasson og Ríkarður Ríkarðsson skrifa Vindorkutækni hefur sótt í sig veðrið undanfarin ár og treyst sig í sessi sem mikilvægur hluti af lausninni við loftslagsvandanum, enda þurfa þjóðir heims að skipta úr kolum, bensíni og olíu yfir í orkuvinnslu úr endurnýjanlegum auðlindum. Vindmyllur eru þó ekki fullkomin tækni og uppbyggingu vindafls geta fylgt áskoranir og vaxtarverkir. Skoðun 2.2.2023 10:00
Meðferðin á Sólveigu Önnu Stefán Ólafsson skrifar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, er eldklár kona og hörkudugleg. Hún er einnig gegnheil í baráttu sinni fyrir bættum kjörum láglaunafólks, bæði karla og kvenna. Sólveig Anna skreytir sig ekki með háskólagráðum en byggir málflutning sinn samt á staðreyndum og sérstaklega góðu jarðsambandi við aðstæður félagsmanna Eflingar. Hún er útsjónarsöm og pragmatísk og hefur sýnt sig að vera slyng samningakona. Skoðun 2.2.2023 09:31
Sjúkraþjálfaravaktin Sveinn Sveinsson skrifar Nú stendur til boða að fá tíma hjá sjúkraþjálfara á kvöldin alla virka daga á Læknavaktinni. Til að bóka tíma er annað hvort hægt er að mæta beint á vaktina eða bóka tíma á www.noona.is. Ekki þarf tilvísun frá lækni. Skoðun 2.2.2023 09:01
Tími umhleypinga Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Fátt er oftar rætt á Íslandi en veðrið. Íslendingar sem dvelja erlendis spyrja iðulega um veðrið á Íslandi og hafa oft furðu mikinn áhuga á því. Römm er veðurtaugin, enda ekki skrýtið þar sem veðurfar hefur í gegnum aldirnar haft mikil áhrif á daglegt líf og afkomu Íslendinga. Skoðun 2.2.2023 08:30
Það er mismunandi heitt Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Byggðastofnun hefur gefið út skýrslu um samanburð á orkukostnaði heimila fyrir síðasta ár. Byggðastofnun hefur áður gefið út slíkar skýrslur og hefur fengið Orkustofnun til að reikna út kostnað á ársgrundvelli, við raforkunotkun og húshitun á sambærilegum fasteignum víða um land. Skoðun 2.2.2023 08:01
Þetta reddast ekki Steinunn Bergmann og Þóra Leósdóttir skrifa Heilbrigðisstéttir hafa varað við því árum saman að stærsta auðlind heilbrigðiskerfisins, starfsfólkið, fari þverrandi. Talað hefur verið fyrir daufum eyrum og nýafstaðinn heimsfaraldur hefur furðu litlu breytt hvað það varðar. Skoðun 2.2.2023 08:01
Guð hvað mér líður illa! Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar Mig langar til að byrja þessa grein á stuttri könnun á meðal lesenda: Rétt upp hönd ef þú hefur hreint og beint logið til um einhvers konar líkamleg veikindi á borð við ælupest eða flensu til að geta verið heima frá skóla eða vinnu af því að þér líður bara rosalega illa andlega? Skoðun 2.2.2023 07:30
Strætósamgöngur milli KEF og RVK eru óboðlegar Hildur Sverrisdóttir skrifar Ég lagði í gær fram fyrirspurn til innviðaráðherra um almenningssamgöngur til Keflavíkuflugvallar. Hún lætur frekar lítið yfir sér en snertir mál sem er mikilvægara en það virðist í fyrstu. Skoðun 2.2.2023 07:01
Við erum öll Efling Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir skrifar Staðreyndir í kjarabaráttu Eflingar er það eina sem við verðum að einblína á. Þá staðreynd að laun verkafólks duga ekki til framfærslu. Finnst okkur þessi staðreynd ásættanleg? Ef svarið er nei, þá styðjum við kjarabaráttu verkafólks innan Eflingar. Þetta er ekki flóknara. Það er allt í veröldinni samofið og verkfall Eflingar kemur því okkur öllum við. Við erum öll Efling. Skoðun 1.2.2023 18:01
Tímabært að hefja ráðningar erlends starfsfólks? Ólína Laxdal skrifar Bókunarstaða ferðaþjónustunnar lofar svo sannarlega góðu fyrir næsta ár og líkur á harðri samkeppni um hæft starfsfólk eru miklar. Til að vel takist til þarf að huga snemma að því að ráða starfsfólk og veita því góða þjálfun. Skoðun 1.2.2023 15:00
Ófriður í lífi láglaunamanneskju Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Það er enginn friður fólginn í því að vera láglaunamanneskja. Það er enginn friður fólginn í því að geta ekki borðað út mánuðinn. Skoðun 1.2.2023 11:01
27,6% þjóðarinnar drekkur ekki áfengi Sólrún María Reginsdóttir skrifar Einhver sagði að vikan milli jóla og nýárs væri besta vika ársins. Þá ætlast enginn til neins af þér, öll markmið liggja í þægilegum dvala á leið til endurskoðunar, þú hefur áorkað hinu og þessu á árinu sem er að líða og í þessa einu stuttu viku er engin pressa. Skoðun 1.2.2023 08:32
Að sjá skóginn fyrir trjánum Hugrún Elvarsdóttir skrifar Alþjóðlegar virðiskeðjur eru órjúfanlegur hluti af vegferð flestra íslenskra fyrirtækja. Því er mikilvægt að átta sig á öllum snertiflötum virðiskeðjunnar og að líta til hvaða áhrif starfsemin hefur út fyrir landsteinana, ekki einungis út frá vernd umhverfisins heldur líka hinum stoðum sjálfbærrar þróunar: félagslegri velferð og efnahagsvexti. Skoðun 1.2.2023 08:32
Höfum við Íslendingar efni á að sleppa því að veita ungu fólki endurhæfingu? Anna Þóra Þórhallsdóttir og Lena Rut Olsen skrifa Fyrir rúmu ári síðan birtum við stöllur grein á vef Vísi sem bar heitið „Fjárfesting í fólki”. Í greininni vitnuðum við í tillögur að endurhæfingastefnu sem gefnar voru út árið 2020 af Heilbrigðisráðuneytinu og tillögur um mótun og innleiðingu starfsgetumats sem gefnar voru út 2019 af Félagsmálaráðuneytinu. Skoðun 1.2.2023 08:01
Verðtryggðu launin mín Róbert Björnsson skrifar Síðastliðin 11 ár hef ég starfað í Lúxemborg og búið við ýmiskonar framandi forréttindi svosem efnahagslegan stöðugleika og fyrirsjáanleika. Skoðun 1.2.2023 07:00
Áfengislögin og réttarvitund almennings Ólafur Stephensen skrifar Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda áform sín um að afnema hið fortakslausa bann sem áfengislög leggja við framleiðslu áfengis til einkaneyzlu og leyfa þannig heimabrugg áfengis með gerjun (framleiðslu bjórs og víns). Skoðun 31.1.2023 22:00
Nándarhryðjuverk er mannréttindabrot sem fær lítil viðbrögð frá samfélaginu Birna Sól Daníelsdóttir, Helga Benediktsdóttir,Telma Lísa Elmarsdóttir Skoðun
Willum Þór – fyrir konur Heiðdís Geirsdóttir,Halla Karen Kristjánsdóttir,Hjördís Guðný Guðmundsdóttir Skoðun