Skoðun #Metoo-byltingin étur blaðamenn Eva Hauksdóttir skrifar Gott fólk hefur nú ólmast við það áratugum saman að teygja hugtakið „kynferðisbrot” út og suður svo það hefur nánast glatað merkingu sinni. Tilgangurinn er göfugur. Kona sem verður fyrir barðinu á kynlífsfrekju skal fá atvikið viðurkennt sem svívirðilegan glæp. Skoðun 28.2.2022 07:30 Nýir tímar á skrifstofunni Tómas H. Ragnarz skrifar Við höfum í dágóðan tíma vitað að störf okkar myndu taka breytingum. Við höfum ekki alltaf haft nákvæmar upplýsingar um með hvaða hætti hlutirnir breytast – en við vitum að þeir breytast og þess vegna þurfum við að hafa burði til að bregðast við þeim breytingum. Skoðun 28.2.2022 07:01 Hömlulaus - Jón Alón 28.02.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 28.2.2022 06:02 Úkraína í herkví: Afturgöngur sögunnar Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Má rekja neyðarástandið sem umlykur Úkraínu til sögulegra mistaka leiðtoga Vesturveldanna, þegar samið var við Gorbachev um endalok Kalda stríðsins á árunum um og upp úr 1990? Skoðun 27.2.2022 21:30 Ertu nauðgari? - Þitt eigið nauðgarahandrit María Hjálmtýsdóttir skrifar *TW*Lokaðu augunum, andaðu djúpt og farðu í huganum yfir kynlífið sem þú hefur stundað með öðru fólki um ævina. Vertu heiðarlegur, það er enginn að hlusta nema vonandi þú sjálfur. Skoðun 27.2.2022 14:00 Um langvinna verkjasjúkdóma og heilann Helga B. Haraldsdóttir skrifar Á 17. öld kom Descartes fram með þá kenningu að líkaminn væri eins og vél, ef verkur kemur t.d. í fæti þá er einhver “bilun” þar sem þurfi að skoða. Nú er 21. öldin og vísindin eru komin ansi langt frá 17. öldinni. Taugavísindin eru að sýna okkur með rannsókn eftir rannsókn að kenning Descartes á sjaldnast við þegar verkir eru orðnir langvinnir. Skoðun 27.2.2022 13:00 Skömminni skilað Inga Daníelsdóttir skrifar Það eru ekki mörg ár síðan hugmyndin um að skila skömm var sett í loftið en nánast samstundis og hún kom fram hóf hún sig til flugs, varð strax alþekkt og viðtekin sem grundvallar mannréttindi kvenna sem höfðu verið beittar ofbeldi og órétti. Skoðun 27.2.2022 12:00 Aðgát skal höfð Arnar Þór Jónsson skrifar Eftirfarandi línur eru settar á blað til að hvetja lesendur til aðgátar. Það sem átti að vera nokkurra vikna átak til „að fletja kúrfuna“ varð að tveggja ára haftatíma. Þegar við nú loks drögum andann léttar blasir við nýr veruleiki. Skoðun 27.2.2022 08:01 Viltu vinna milljón? Gunnar Valur Gíslason skrifar Við, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Garðabæjar, höfum undanfarin fjögur ár unnið staðfastlega að því að efna 100 framsækin fyrirheit sem við gáfum Garðbæingum fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2018. Skoðun 26.2.2022 15:01 Ljósleiðarinn Erling Freyr Guðmundsson skrifar Á síðasta áratug 20. aldar, fyrir rúmum 20 árum, var starfandi metnaðarfullt hugbúnaðarfyrirtæki í Reykjavík. Það náði talsverðum árangri og seldi um hríð hugbúnaðarlausnir til Bandaríkjanna. Skoðun 26.2.2022 10:00 Sveit í borg – Álftanes Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Garðabær er einstakt samfélag og hvert hverfi innan bæjarfélagsins hefur sína sérstöðu. Skoðun 25.2.2022 15:31 Tölum fyrir friði og mannúð Drífa Snædal skrifar Í gær laut skynsemin í lægra haldi fyrir stríði þegar Pútín réðist inn í Úkraínu. Eins og alltaf græða fáir á stríði en hörmungarnar sem fylgja falla í skaut almennings sem þráir frið og fyrirlítur stríð. Skoðun 25.2.2022 15:00 Vinnum að velferð barna Almar Guðmundsson skrifar Öll börnin okkar Guðrúnar hafa notið framúrskarandi þjónustu á sinni lífsins leið í gegnum skólakerfið hér í Garðabæ. Áður fyrr naut ég þess sjálfur. Bærinn okkar hefur nefnilega á löngum tíma markað sér orðspor fyrir að vera barnvænt samfélag. Við getum öll verið stolt af því og þurfum að viðhalda þeirri stöðu. Skoðun 25.2.2022 14:31 Hvetjum ungt fólk til að ná sér í reynslu erlendis Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Mig grunar að flestir Íslendingar telji að við búum í landi sem uppfyllir flestar okkar þarfir, hér er friður og farsæld og fjölbreytt mannlíf. Þó er okkur alltaf hollt að hleypa heimdraganum og kynnast nýjum tækifærum, sérstaklega ungu fólki. Skoðun 25.2.2022 11:00 Nýtum tækifærið Erla Hendriksdóttir,Guðlaug Jónsdóttir,Jónína Víglundsdóttir og Laufey Ólafsdóttir skrifa Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Skoðun 25.2.2022 10:30 Samskipta- og upplýsingatækni og grænn ferðamáti – eru allir á sömu línu? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Nú á 21. öldinni er samfélagið okkar að taka hröðum breytingum á mörgum sviðum. Alþjóðavæðing, stefanan um skóla án aðgreiningar, stefnan um sjálfstætt líf, grænni hugsun og svo mætti áfram telja. Allar þessar breytingar eru af hinu góða og liður í átt að betra samfélagi. En er ekki nauðsynlegt að skoða málin oft betur, til að sem flestir geti notið þeirra? Skoðun 25.2.2022 09:00 Vökvum nærandi rætur grænnar og réttlátrar Pírataborgar Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Reykjavík hefur á kjörtímabilinu tekið stór og mikilvæg skref fyrir tilstilli Pírata. Skref í átt að meira gagnsæi, eflingu lýðræðis og dreifingu valds, bættu eftirliti, að loftslagsmál móti alla ákvarðanatöku, í átt að aukinni mannréttinda- og dýravernd, skaðaminnkun og bættum lífsgæðum jaðarsettra hópa. Skoðun 25.2.2022 08:31 Skýrsla Ríkisendurskoðunar hrekur ásakanir um tollasvindl Ólafur Stephensen skrifar Niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða sýna með óyggjandi hætti að ásakanir Bændasamtaka Íslands og Mjólkursamsölunnar á hendur innflutningsfyrirtækjum, um stórfellt svindl við innflutning á pitsuosti, áttu ekki við nein rök að styðjast. Skoðun 25.2.2022 08:00 Aum afsökunarbeiðni frá Kennarasambandi Íslands Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Á vefsíðu Kennarasambands Íslands mátti sjá æsifréttamennsku af verstu sort í síðustu viku þar sem greint var frá því að kennara hefðu verið dæmdar milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar í kjölfar þess að hafa löðrungað nemanda. Skoðun 25.2.2022 07:30 Fjármálaafglöp í glerhúsi Valgerður Sigurðardóttir skrifar Borgarstjóri fór mikinn í fjölmiðlum á miðvikudag þar sem hann sagði söluna á eignarhlutum Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun til ríkisins árið 2006 vera mestu fjármálaafglöp sögunnar á sveitarstjórnarstigi. Skoðun 25.2.2022 07:01 Börn eiga alltaf að njóta vafans Hólmfríður Árnadóttir skrifar Enginn og ekkert gefur fullorðnum rétt til að beita börn ofbeldi. Slíkt er skýlaust brot á réttindum barna til uppeldis og umhverfis sem er styðjandi og verndandi, já og sjálfra barnaverndarlaga. Ekkert réttlætir slíkt en allt mælir gegn því. Skoðun 24.2.2022 20:00 Við trúum Geira X Hallgerður Hauksdóttir,Kolbrún Jónsdóttir,Malín Brand,Ásgerður Eyþórsdóttir,Svava Dögg Jónsdóttir og Sigurveig Bylgja Grímsdóttir skrifa Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Skoðun 24.2.2022 17:59 Bóluefni við sóttvarnaraðgerðum eða COVID-19? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins stendur að einkennilegri auglýsingaherferð, þar sem reynt er að tæla ungmenni, sem eru jafnvel undir lögaldri, í bólusetningu í skiptum fyrir aukin samfélagsleg fríðindi. Skoðun 24.2.2022 15:31 Samkeppnishæfur fjölskyldubær Gígja Sigríður Guðjónsdóttir skrifar Í Reykjanesbæ líkt og í öðrum sveitafélögum ber okkur skylda að sinna lögbundinni lágmarksþjónustu við íbúa. Forgangsröðun verkefna í þágu grunnþjónustunnar er því eitt mikilvægasta verkefni sveitafélaga og uppbygging nýrra leikskóla á að vera ofarlega á þeim lista. Skoðun 24.2.2022 15:00 Hvenær er nóg, nóg? Þuríður Harpa Sigurðarsdóttir skrifar Ég var nýlega að ræða húsnæðismál fatlaðs fólks í Kastljósi ásamt bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu, sem í umræðunni velti fyrir sér hvenær nóg væri nóg. Í rödd bæjarstjórans mátti greina þreytu, jafnvel uppgjöf. Skoðun 24.2.2022 14:31 Stríð eru óskynsamleg Alexandra Breim skrifar Vegna frétta síðustu daga er stríð okkur mörgum ofarlega í huga. Þau eru hrikaleg og heimskuleg, og aldrei réttlætanleg nema mögulega í sjálfsvörn eða vörn fyrir aðra. Skoðun 24.2.2022 13:32 Kærkomið frelsi Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Afnám allra sóttvarnartakmarkana eru kærkomin kaflaskil. Loks getum við byrjað að lifa og njóta þess að vera til án takmarkana, því ber að fagna ákaft. Skoðun 24.2.2022 11:02 Stytting vinnuvikunnar í borginni Vignir Árnason skrifar Mig langar að segja ykkur frá því sem hefur breytt einna mest fyrir mig í vinnunni en það er stytting vinnuvikunnar. Frá 1. janúar 2021 hef ég hef ég getað styttað vinnudaginn 4 klukkustundir miðað við 100% vinnu. Skoðun 24.2.2022 10:31 Kjósum það besta – eins og Vanda! Hópur stuðningsfólks Vöndu Sigurgeirsdóttur skrifar Þessa grein skrifar hópur fólks sem telst víst vera snemmmiðaldra árið 2022. En einu sinni vorum við unglingar í ört stækkandi úthverfi að nafni Árbær. Við áttum það sameiginlegt að elska félagsmiðstöðina okkar, Ársel. Skoðun 24.2.2022 09:31 Einfaldara líf á Nesinu Ragnhildur Jónsdóttir skrifar Hugsum okkur eitt augnablik að sveitarfélagið Seltjarnarnes væri við það að hefja rekstur með tæplega 5.000 íbúa. Þá þyrfti að sjálfsögðu að hafa til reiðu alla helstu innviði; skóla og leikskóla í hentugu húsnæði, góða aðstöðu til íþrótta- og tómstundastarfs, öfluga félagsþjónustu og þjónustu við eldri borgara. Skoðun 24.2.2022 09:00 « ‹ 306 307 308 309 310 311 312 313 314 … 334 ›
#Metoo-byltingin étur blaðamenn Eva Hauksdóttir skrifar Gott fólk hefur nú ólmast við það áratugum saman að teygja hugtakið „kynferðisbrot” út og suður svo það hefur nánast glatað merkingu sinni. Tilgangurinn er göfugur. Kona sem verður fyrir barðinu á kynlífsfrekju skal fá atvikið viðurkennt sem svívirðilegan glæp. Skoðun 28.2.2022 07:30
Nýir tímar á skrifstofunni Tómas H. Ragnarz skrifar Við höfum í dágóðan tíma vitað að störf okkar myndu taka breytingum. Við höfum ekki alltaf haft nákvæmar upplýsingar um með hvaða hætti hlutirnir breytast – en við vitum að þeir breytast og þess vegna þurfum við að hafa burði til að bregðast við þeim breytingum. Skoðun 28.2.2022 07:01
Úkraína í herkví: Afturgöngur sögunnar Jón Baldvin Hannibalsson skrifar Má rekja neyðarástandið sem umlykur Úkraínu til sögulegra mistaka leiðtoga Vesturveldanna, þegar samið var við Gorbachev um endalok Kalda stríðsins á árunum um og upp úr 1990? Skoðun 27.2.2022 21:30
Ertu nauðgari? - Þitt eigið nauðgarahandrit María Hjálmtýsdóttir skrifar *TW*Lokaðu augunum, andaðu djúpt og farðu í huganum yfir kynlífið sem þú hefur stundað með öðru fólki um ævina. Vertu heiðarlegur, það er enginn að hlusta nema vonandi þú sjálfur. Skoðun 27.2.2022 14:00
Um langvinna verkjasjúkdóma og heilann Helga B. Haraldsdóttir skrifar Á 17. öld kom Descartes fram með þá kenningu að líkaminn væri eins og vél, ef verkur kemur t.d. í fæti þá er einhver “bilun” þar sem þurfi að skoða. Nú er 21. öldin og vísindin eru komin ansi langt frá 17. öldinni. Taugavísindin eru að sýna okkur með rannsókn eftir rannsókn að kenning Descartes á sjaldnast við þegar verkir eru orðnir langvinnir. Skoðun 27.2.2022 13:00
Skömminni skilað Inga Daníelsdóttir skrifar Það eru ekki mörg ár síðan hugmyndin um að skila skömm var sett í loftið en nánast samstundis og hún kom fram hóf hún sig til flugs, varð strax alþekkt og viðtekin sem grundvallar mannréttindi kvenna sem höfðu verið beittar ofbeldi og órétti. Skoðun 27.2.2022 12:00
Aðgát skal höfð Arnar Þór Jónsson skrifar Eftirfarandi línur eru settar á blað til að hvetja lesendur til aðgátar. Það sem átti að vera nokkurra vikna átak til „að fletja kúrfuna“ varð að tveggja ára haftatíma. Þegar við nú loks drögum andann léttar blasir við nýr veruleiki. Skoðun 27.2.2022 08:01
Viltu vinna milljón? Gunnar Valur Gíslason skrifar Við, fulltrúar Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórn Garðabæjar, höfum undanfarin fjögur ár unnið staðfastlega að því að efna 100 framsækin fyrirheit sem við gáfum Garðbæingum fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2018. Skoðun 26.2.2022 15:01
Ljósleiðarinn Erling Freyr Guðmundsson skrifar Á síðasta áratug 20. aldar, fyrir rúmum 20 árum, var starfandi metnaðarfullt hugbúnaðarfyrirtæki í Reykjavík. Það náði talsverðum árangri og seldi um hríð hugbúnaðarlausnir til Bandaríkjanna. Skoðun 26.2.2022 10:00
Sveit í borg – Álftanes Áslaug Hulda Jónsdóttir skrifar Garðabær er einstakt samfélag og hvert hverfi innan bæjarfélagsins hefur sína sérstöðu. Skoðun 25.2.2022 15:31
Tölum fyrir friði og mannúð Drífa Snædal skrifar Í gær laut skynsemin í lægra haldi fyrir stríði þegar Pútín réðist inn í Úkraínu. Eins og alltaf græða fáir á stríði en hörmungarnar sem fylgja falla í skaut almennings sem þráir frið og fyrirlítur stríð. Skoðun 25.2.2022 15:00
Vinnum að velferð barna Almar Guðmundsson skrifar Öll börnin okkar Guðrúnar hafa notið framúrskarandi þjónustu á sinni lífsins leið í gegnum skólakerfið hér í Garðabæ. Áður fyrr naut ég þess sjálfur. Bærinn okkar hefur nefnilega á löngum tíma markað sér orðspor fyrir að vera barnvænt samfélag. Við getum öll verið stolt af því og þurfum að viðhalda þeirri stöðu. Skoðun 25.2.2022 14:31
Hvetjum ungt fólk til að ná sér í reynslu erlendis Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Mig grunar að flestir Íslendingar telji að við búum í landi sem uppfyllir flestar okkar þarfir, hér er friður og farsæld og fjölbreytt mannlíf. Þó er okkur alltaf hollt að hleypa heimdraganum og kynnast nýjum tækifærum, sérstaklega ungu fólki. Skoðun 25.2.2022 11:00
Nýtum tækifærið Erla Hendriksdóttir,Guðlaug Jónsdóttir,Jónína Víglundsdóttir og Laufey Ólafsdóttir skrifa Vanda Sigurgeirsdóttir hefur nú starfað fyrir KSÍ í um 4 mánuði. Það hefur ekki farið framhjá okkur sem fylgjumst með úr fjarlægð að hún hefur unnið af heilum hug þennan tíma. Skoðun 25.2.2022 10:30
Samskipta- og upplýsingatækni og grænn ferðamáti – eru allir á sömu línu? Anna Kristín Jensdóttir skrifar Nú á 21. öldinni er samfélagið okkar að taka hröðum breytingum á mörgum sviðum. Alþjóðavæðing, stefanan um skóla án aðgreiningar, stefnan um sjálfstætt líf, grænni hugsun og svo mætti áfram telja. Allar þessar breytingar eru af hinu góða og liður í átt að betra samfélagi. En er ekki nauðsynlegt að skoða málin oft betur, til að sem flestir geti notið þeirra? Skoðun 25.2.2022 09:00
Vökvum nærandi rætur grænnar og réttlátrar Pírataborgar Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Reykjavík hefur á kjörtímabilinu tekið stór og mikilvæg skref fyrir tilstilli Pírata. Skref í átt að meira gagnsæi, eflingu lýðræðis og dreifingu valds, bættu eftirliti, að loftslagsmál móti alla ákvarðanatöku, í átt að aukinni mannréttinda- og dýravernd, skaðaminnkun og bættum lífsgæðum jaðarsettra hópa. Skoðun 25.2.2022 08:31
Skýrsla Ríkisendurskoðunar hrekur ásakanir um tollasvindl Ólafur Stephensen skrifar Niðurstöður nýrrar stjórnsýsluúttektar Ríkisendurskoðunar á tollframkvæmd vegna landbúnaðarafurða sýna með óyggjandi hætti að ásakanir Bændasamtaka Íslands og Mjólkursamsölunnar á hendur innflutningsfyrirtækjum, um stórfellt svindl við innflutning á pitsuosti, áttu ekki við nein rök að styðjast. Skoðun 25.2.2022 08:00
Aum afsökunarbeiðni frá Kennarasambandi Íslands Alma Björk Ástþórsdóttir skrifar Á vefsíðu Kennarasambands Íslands mátti sjá æsifréttamennsku af verstu sort í síðustu viku þar sem greint var frá því að kennara hefðu verið dæmdar milljónir í bætur vegna ólögmætrar uppsagnar í kjölfar þess að hafa löðrungað nemanda. Skoðun 25.2.2022 07:30
Fjármálaafglöp í glerhúsi Valgerður Sigurðardóttir skrifar Borgarstjóri fór mikinn í fjölmiðlum á miðvikudag þar sem hann sagði söluna á eignarhlutum Reykjavíkurborgar og Akureyrarbæjar í Landsvirkjun til ríkisins árið 2006 vera mestu fjármálaafglöp sögunnar á sveitarstjórnarstigi. Skoðun 25.2.2022 07:01
Börn eiga alltaf að njóta vafans Hólmfríður Árnadóttir skrifar Enginn og ekkert gefur fullorðnum rétt til að beita börn ofbeldi. Slíkt er skýlaust brot á réttindum barna til uppeldis og umhverfis sem er styðjandi og verndandi, já og sjálfra barnaverndarlaga. Ekkert réttlætir slíkt en allt mælir gegn því. Skoðun 24.2.2022 20:00
Við trúum Geira X Hallgerður Hauksdóttir,Kolbrún Jónsdóttir,Malín Brand,Ásgerður Eyþórsdóttir,Svava Dögg Jónsdóttir og Sigurveig Bylgja Grímsdóttir skrifa Við trúum frásögnum þolenda kynferðisofbeldis. Ef einstaklingur stígur fram með sína sögu þá veljum við ekki hverjum er trúað og hverjum ekki trúað. Við viljum einfaldlega lýsa stuðningi við hvern þann karl eða konu eða kván sem kemur fram með reynslu af kynferðisofbeldi. Skoðun 24.2.2022 17:59
Bóluefni við sóttvarnaraðgerðum eða COVID-19? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins stendur að einkennilegri auglýsingaherferð, þar sem reynt er að tæla ungmenni, sem eru jafnvel undir lögaldri, í bólusetningu í skiptum fyrir aukin samfélagsleg fríðindi. Skoðun 24.2.2022 15:31
Samkeppnishæfur fjölskyldubær Gígja Sigríður Guðjónsdóttir skrifar Í Reykjanesbæ líkt og í öðrum sveitafélögum ber okkur skylda að sinna lögbundinni lágmarksþjónustu við íbúa. Forgangsröðun verkefna í þágu grunnþjónustunnar er því eitt mikilvægasta verkefni sveitafélaga og uppbygging nýrra leikskóla á að vera ofarlega á þeim lista. Skoðun 24.2.2022 15:00
Hvenær er nóg, nóg? Þuríður Harpa Sigurðarsdóttir skrifar Ég var nýlega að ræða húsnæðismál fatlaðs fólks í Kastljósi ásamt bæjarstjóra á höfuðborgarsvæðinu, sem í umræðunni velti fyrir sér hvenær nóg væri nóg. Í rödd bæjarstjórans mátti greina þreytu, jafnvel uppgjöf. Skoðun 24.2.2022 14:31
Stríð eru óskynsamleg Alexandra Breim skrifar Vegna frétta síðustu daga er stríð okkur mörgum ofarlega í huga. Þau eru hrikaleg og heimskuleg, og aldrei réttlætanleg nema mögulega í sjálfsvörn eða vörn fyrir aðra. Skoðun 24.2.2022 13:32
Kærkomið frelsi Birta Karen Tryggvadóttir skrifar Afnám allra sóttvarnartakmarkana eru kærkomin kaflaskil. Loks getum við byrjað að lifa og njóta þess að vera til án takmarkana, því ber að fagna ákaft. Skoðun 24.2.2022 11:02
Stytting vinnuvikunnar í borginni Vignir Árnason skrifar Mig langar að segja ykkur frá því sem hefur breytt einna mest fyrir mig í vinnunni en það er stytting vinnuvikunnar. Frá 1. janúar 2021 hef ég hef ég getað styttað vinnudaginn 4 klukkustundir miðað við 100% vinnu. Skoðun 24.2.2022 10:31
Kjósum það besta – eins og Vanda! Hópur stuðningsfólks Vöndu Sigurgeirsdóttur skrifar Þessa grein skrifar hópur fólks sem telst víst vera snemmmiðaldra árið 2022. En einu sinni vorum við unglingar í ört stækkandi úthverfi að nafni Árbær. Við áttum það sameiginlegt að elska félagsmiðstöðina okkar, Ársel. Skoðun 24.2.2022 09:31
Einfaldara líf á Nesinu Ragnhildur Jónsdóttir skrifar Hugsum okkur eitt augnablik að sveitarfélagið Seltjarnarnes væri við það að hefja rekstur með tæplega 5.000 íbúa. Þá þyrfti að sjálfsögðu að hafa til reiðu alla helstu innviði; skóla og leikskóla í hentugu húsnæði, góða aðstöðu til íþrótta- og tómstundastarfs, öfluga félagsþjónustu og þjónustu við eldri borgara. Skoðun 24.2.2022 09:00
Samfylkingin hafnar einkavæðingu í skólakerfinu Arnór Heiðar Benónýsson,Anna María Jónsdóttir Skoðun