Skoðun Er ekki best að fara í framboð? Árni Stefán Árnason skrifar Stórtíðindin að hæstaréttarlögmaðurinn, samfélagsmiðlastjarnan, áhrifavaldurinn og vinsælasti stjórnmálamaður Íslandssögunnar, sjálfur Brynjar Níelsson (hér eftir nefndur Binni) með 5000 þús. vini á facebook og trilljón læk á innlegg vilji verða þingmaður aftur æsir mann upp í keppnishug. Skoðun 24.10.2024 14:45 Er best að gera ekki neitt þegar börn búa ekki við jöfn tækifæri? Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Grein mín um móttökuskóla vakti mikla athygli. Mestan stuðning við hugmyndina fékk ég frá kennurum og skólastjórnendum úr fjölda sveitarfélaga sem hafa með mikilli útsjónarsemi og góðum vilja reynt að styðja við fjölbreyttan hóp nemenda með mismunandi þarfir og móðurmál. Skoðun 24.10.2024 14:31 Einokun að eilífu, amen Álfhildur Leifsdóttir skrifar Fákeppni á markaði hækkar verð á nauðsynjum og eykur stéttaskiptingu. Það er óhjákvæmilegt og þetta vitum við. Ég er ekki að mæla óheftum markaðslausnum bót, en heilbrigð samkeppni á smásölumarkaði er grundvallarþáttur í bættum lífskjörum landsbyggðarfólks, þar sem fákeppni og einokun ráða víða ríkjum. Skoðun 24.10.2024 14:15 Fjölmennar kvennastéttir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Frambjóðandi menntaði sig inn í tvær kvennastéttir sem sinna mikilvægum störfum, sjúkraliðar og kennarar. Báðar þessar stéttir þiggja lág laun fyrir störf sín þegar horft er til meðallauna í landinu. Alþjóð veit það. Kjarabarátta kennara stendur yfir. Krafan er, að staðið sé við gefið loforð þegar lífeyrisréttindi milli markaða var jafnaður. Skoðun 24.10.2024 14:01 Fjölmörg hlutverk skólafólks! Gróa Arndal Axelsdóttir skrifar Nú erum við skólafólk á öllum skólastigum og skólagerðum að ganga í gegnum ólgusjó þar sem því miður margir í samfélaginu eru að kasta rýrð á allt það frábæra skólastarf sem á sér stað innan veggja skólanna! Skoðun 24.10.2024 13:46 Hvernig samfélag? Egill Rúnar Sigurðsson skrifar Hvernig samfélag viljum við? Um það erum við vissulega ekki öll sammála, en ég veit hvernig samfélagi ég vil búa í. Ég vil búa í samfélagi sem gerir fólki auðveldar fyrir í daglegu amstri, hvort sem það vill stofna fyrirtæki eða eiga í samskiptum við stjórnvöld og stofnanir samfélagsins. Skoðun 24.10.2024 13:31 49 ár Bryndís Guðmundsdóttir,Helga Björg O. Ragnarsdóttir,María Björk Lárusdóttir og Rósa Björk Bergþórsdóttir skrifa Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna helgaði árið 1975 stöðu kvenna. Af því tilefni tóku kvenfélög og kvennasamtök hér á landi höndum saman og skipulögðu viðburði til að koma kröfum kvenna um jafnrétti á framfæri. Tillaga um að konur legðu niður störf á degi Sameinuðu þjóðanna þann 24. október var ein þeirra. Skoðun 24.10.2024 13:02 Hvers vegna segir Lilja ekki satt? Björn B Björnsson skrifar Margir kvikmyndagerðarmenn hafa haldið því fram að undanförnu að Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra segi ekki satt þegar hún segir nú að aukin framlög í Kvikmyndasjóð á árunum 2020-2021 hafi ekki verið vegna nýrrar kvikmyndastefnu - heldur vegna kóvid. Skoðun 24.10.2024 13:02 Tilraunaverkefnið Ísland Gunnar Dan Wiium skrifar Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Skoðun 24.10.2024 12:48 Frumvarp til fjárlaga 2025 - Áherslur ÖBÍ réttindasamtaka Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar ÖBÍ réttindasamtök hafa birt umsögn sína um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2025. Í umsögninni er lögð áhersla á fimm mál sem varða hagsmuni fatlaðs fólks; kjaramál, húsnæðis- og skipulagsmál, heilbrigðismál, vinnumarkaðsmál og NPA samninga. Skoðun 24.10.2024 12:31 Venjulegt fólk á þing – umbætur strax Eldur Smári Kristinsson skrifar Nú hefur það verið kunngjört að ég skipa oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir Lýðræðisflokkinn – samtök um frelsi og sjálfsákvörðunarrétt. Skoðun 24.10.2024 11:30 Við ætlum áfram, ekki afturábak Svandís Svavarsdóttir skrifar Á næsta ári verða liðin 50 ár frá kvennaverkfallinu árið 1975, þegar konur úr öllum samfélagshópum lögðu niður vinnu og stóðu saman með það að markmiði að berjast fyrir bættri stöðu og kjörum kvenna. Tilefnið var ærið, enda voru réttindi og staða kvenna á vinnumarkaði langtum verri en nú er. Skoðun 24.10.2024 11:15 Stjórnmálaflokkar og stefnur – Vöndum valið Guðjón Sigurbjartsson skrifar Við lifum á áhugaverðum tímum. Vandamálin eru mörg hér heima og erlendis,en tækifærin eru líka stórkostleg. Skoðun 24.10.2024 11:01 Að geta fundið til með börnum: Heildstæð nálgun í skólakerfinu Inga Sigrún Atladóttir skrifar Ég hef verið starfsmaður skólakerfisins í næstum 30 ár, þar af í hlutverkum eins og leiðbeinandi, kennari, deildarstjóri, skólastjóri, fulltrúi í skólanefnd, og í stjórn kennara og skólastjórasamtaka. Í allri þessari reynslu hef ég komið að verkefnum og stefnumótun á ýmsum sviðum Skoðun 24.10.2024 10:31 Sigrumst á mænusótt (lömunarveiki) sem enn er á sveimi! Alma D. Möller skrifar Í dag, 24. október, er Alþjóðlegur dagur gegn mænusótt sem einnig er kölluð lömunarveiki - Polio Plus dagurinn - til vitundarvakningar og fjáröflunar fyrir verkefnið um að útrýma mænusótt. Rótarý hreyfingin hefur, í víðtæku samstarfi, unnið að útrýmingu mænusóttar í 45 ár en árið 1979 hófst það metnaðarfulla verkefni með bólusetningu barna á Filipseyjum. Skoðun 24.10.2024 10:17 Hélst þú upp á krabbameinið? Áslaug Eiríksdóttir skrifar Fyrr í þessari viku var bleiki dagurinn haldinn af Krabbameinsfélaginu. Víða á vinnustöðum voru veggir og fólk skreytt með bleiku hátt og lágt, og eflaust hafa ófáir gætt sér á bleikum veitingum. Skoðun 24.10.2024 10:00 Raunheimar Suðurnesja Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Ég er fæddur og uppalinn Sandgerðingur og hef búið hérna alla mína ævi, að háskólaárum undanskildum. Sem ungur fjölskyldufaðir þriggja orkumikilla stráka þrái ég fátt meira en að framtíð þeirra sé að fá að alast upp í því umhverfi sem ég naut svo góðs af á mínum eigin uppvaxtarárum. Skoðun 24.10.2024 08:32 Höfnum gamaldags aðgreiningu Ásmundur Einar Daðason skrifar Árið 1974 var fyrst talað um í lögum að skólinn væri fyrir öll börn. Allar götur síðan hafa íslenskir stjórnmálamenn, að mestu, sammælst um þá framtíðarsýn. Í umræðum undanfarið hafa verið settar fram hugmyndir um að aðgreina eigi skóla eftir uppruna barna. Skoðun 24.10.2024 08:03 Ragnar Þór Ingólfsson afhjúpar veikan blett Sigurjón Þórðarson skrifar Ragnar Þór Ingólfsson hefur staðið einarður gegn vaxtaokrinu sem aðrir flokkar, nema Flokkur fólksins, hafa látið hjá líða eða jafnvel stutt og réttlætt, þar á meðal Samfylkingin. Skoðun 24.10.2024 07:45 Jón Kjartan og Sindri Geir Sigmar Guðmundsson skrifar Fyrir fáeinum vikum hringdi faðir tveggja ungra manna í mig. Hann heitir Ásgeir Gíslason. Hann hafði þá lesið grein sem ég skrifaði um tíð dauðsföll sem rekja má til fíknisjúkdómsins. Sagan sem hann bað mig um að segja er sorglegri en orð fá lýst. Skoðun 24.10.2024 07:32 Ómissandi fjársjóður! Jasmina Vajzović Crnac skrifar Ómissandi fjársjóður! Kvenréttindadagurinn mikli er í dag og tilvalið að ræða stöðu innflytjendakvenna, kvenna af erlendum uppruna. Konur af erlendum uppruna í atvinnulífinu á Íslandi eiga betra skilið. Skoðun 24.10.2024 07:16 Myndir þú sætta þig við tólf ára kaupmáttarstöðnun? Sigrún Ólafsdóttir skrifar Nýlega vísaði Félag prófessora við ríkisháskóla kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara. Ástæðan er einföld - kaupmáttur launa hjá prófessorum hefur staðið í stað í 8 ár. Laun prófessora hafa, með öðrum orðum, ekkert hækkað umfram verðbólguna frá 2016. Skoðun 24.10.2024 07:03 Ég er kennari og ég er stolt af því! Ragnheiður Stephensen skrifar Sú umræða sem er uppi núna um hve skólakerfið sé ómögulegt, að kennarar nenni ekki að kenna og séu alltaf veikir, árangur sé enginn o.fl. í þá áttina á sama tíma og sameinuð kennarastéttin reynir er ná fram í kjarasamningum að ríkið og sveitarfélög standi við gerðan samning, er mér hulin ráðgáta. Skoðun 23.10.2024 22:02 Frægir í framboð Reynir Böðvarsson skrifar Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman? Skoðun 23.10.2024 21:32 Hugleiðingar um kjör og starfsumhverfi kennara Þórgunnur Stefánsdóttir skrifar Hvers vegna fjölgar þeim stöðugt sem velja að vinna á öðrum starfsvettvangi en þeim sem þeir menntuðu sig til? Skoðun 23.10.2024 19:01 Hugleiðingar ellilífeyrisþega um landsmálin, umhverfis og orkumálin. Ingimundur Andrésson. skrifar Víst er hún skondin tík þessi pólitík, ég er oft hugsi yfir þingmönnum okkar sem eru líðræði landsins vægt sagt dýrir í rekstri, eru jafnvel stundum til óþurftar. Heildargreiðslur til nokkura hávaðasamra óbreyttra þingmanna eru fyrstu 8 mánuði yfirstandandi árs kr 16.131.504, á mann, að meðaltali, sem gera þá 2.016.438 kr á mánuði (heimildin er vefur Alþingis). Skoðun 23.10.2024 18:33 Nýsköpun skapar aukna hagsæld Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Það er mér mikið kappsmál að tryggja samkeppnishæft umhverfi íslenskra nýsköpunarfyrirtækja. Þar hefur skattafrádráttur fyrir rannsóknar- og þróunarverkefni fyrirtækja vegið þungt. Skoðun 23.10.2024 17:01 Náttúran þarf að fá rödd sína aftur Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Eftir að ráðuneyti umhverfis var lagt niður fyrir þremur árum og breytt í orku- og landsöluráðuneyti er staða umhverfisverndar gjörbreytt. Jafnvel fólk sem vill hafa marktæka rödd í umhverfis og loftslagsmálum þorir ekki lengur að nefna náttúruvernd án þess að taka skýrt fram í leiðinni að það sé ekki á móti „grænum“ stórframkvæmdum og skilji þörf á margföldun orkuframleiðslu fyrir heiminn, því Ísland megi ekki sitja hjá. Skoðun 23.10.2024 16:31 Þingmenn verða að vita að Lilja segir satt Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Frjáls og virk skoðanaskipti eru grundvöllur hins sterka lýðræðisþjóðfélags sem við búum í. Í gær birtist einmitt áhugaverð skoðanagrein eftir Björn B. Björnsson kvikmyndagerðarmann undir yfirskriftinni Þingmenn verða að vita að Lilja segir ekki satt. Björn fer þar mikinn í umræðunni um Kvikmyndasjóð og meintrar ,,slátrunar‘‘ undirritaðar á sjóðnum þar sem hann rekur hvernig framlög ríkisins til Kvikmyndasjóðs hafa lækkað að undanförnu. Skoðun 23.10.2024 16:01 Ekki fleiri tímabundna plástra Karólína Helga Símonardóttir skrifar Hvernig stendur á því að við erum enn þá, árið 2024 að slökkva elda í staðin fyrir að styrkja forvarnir? Mér finnst ég svolítið hafa nefnt þetta oft á síðustu 10 árum, en það hefur lítið gerst í samfélaginu. Jú nema einhver ný hugtök litið dagsins ljós og kannski ein og ein skýrsla. Skoðun 23.10.2024 14:31 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 334 ›
Er ekki best að fara í framboð? Árni Stefán Árnason skrifar Stórtíðindin að hæstaréttarlögmaðurinn, samfélagsmiðlastjarnan, áhrifavaldurinn og vinsælasti stjórnmálamaður Íslandssögunnar, sjálfur Brynjar Níelsson (hér eftir nefndur Binni) með 5000 þús. vini á facebook og trilljón læk á innlegg vilji verða þingmaður aftur æsir mann upp í keppnishug. Skoðun 24.10.2024 14:45
Er best að gera ekki neitt þegar börn búa ekki við jöfn tækifæri? Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Grein mín um móttökuskóla vakti mikla athygli. Mestan stuðning við hugmyndina fékk ég frá kennurum og skólastjórnendum úr fjölda sveitarfélaga sem hafa með mikilli útsjónarsemi og góðum vilja reynt að styðja við fjölbreyttan hóp nemenda með mismunandi þarfir og móðurmál. Skoðun 24.10.2024 14:31
Einokun að eilífu, amen Álfhildur Leifsdóttir skrifar Fákeppni á markaði hækkar verð á nauðsynjum og eykur stéttaskiptingu. Það er óhjákvæmilegt og þetta vitum við. Ég er ekki að mæla óheftum markaðslausnum bót, en heilbrigð samkeppni á smásölumarkaði er grundvallarþáttur í bættum lífskjörum landsbyggðarfólks, þar sem fákeppni og einokun ráða víða ríkjum. Skoðun 24.10.2024 14:15
Fjölmennar kvennastéttir Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Frambjóðandi menntaði sig inn í tvær kvennastéttir sem sinna mikilvægum störfum, sjúkraliðar og kennarar. Báðar þessar stéttir þiggja lág laun fyrir störf sín þegar horft er til meðallauna í landinu. Alþjóð veit það. Kjarabarátta kennara stendur yfir. Krafan er, að staðið sé við gefið loforð þegar lífeyrisréttindi milli markaða var jafnaður. Skoðun 24.10.2024 14:01
Fjölmörg hlutverk skólafólks! Gróa Arndal Axelsdóttir skrifar Nú erum við skólafólk á öllum skólastigum og skólagerðum að ganga í gegnum ólgusjó þar sem því miður margir í samfélaginu eru að kasta rýrð á allt það frábæra skólastarf sem á sér stað innan veggja skólanna! Skoðun 24.10.2024 13:46
Hvernig samfélag? Egill Rúnar Sigurðsson skrifar Hvernig samfélag viljum við? Um það erum við vissulega ekki öll sammála, en ég veit hvernig samfélagi ég vil búa í. Ég vil búa í samfélagi sem gerir fólki auðveldar fyrir í daglegu amstri, hvort sem það vill stofna fyrirtæki eða eiga í samskiptum við stjórnvöld og stofnanir samfélagsins. Skoðun 24.10.2024 13:31
49 ár Bryndís Guðmundsdóttir,Helga Björg O. Ragnarsdóttir,María Björk Lárusdóttir og Rósa Björk Bergþórsdóttir skrifa Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna helgaði árið 1975 stöðu kvenna. Af því tilefni tóku kvenfélög og kvennasamtök hér á landi höndum saman og skipulögðu viðburði til að koma kröfum kvenna um jafnrétti á framfæri. Tillaga um að konur legðu niður störf á degi Sameinuðu þjóðanna þann 24. október var ein þeirra. Skoðun 24.10.2024 13:02
Hvers vegna segir Lilja ekki satt? Björn B Björnsson skrifar Margir kvikmyndagerðarmenn hafa haldið því fram að undanförnu að Lilja Alfreðsdóttir menningarráðherra segi ekki satt þegar hún segir nú að aukin framlög í Kvikmyndasjóð á árunum 2020-2021 hafi ekki verið vegna nýrrar kvikmyndastefnu - heldur vegna kóvid. Skoðun 24.10.2024 13:02
Tilraunaverkefnið Ísland Gunnar Dan Wiium skrifar Þetta er eins og eitthvað tilraunaverkefni. Dreifið einni evróskri smáborg á 100 þúsund ferkílómetra eyju aðeins sunnar en Svalbarða og gefið þeim gjaldmiðil og sjálfstæði og fisk og fullt af orku og allskonar. Gefðu þeim líka svona inni-veður nema svona 20 daga á ári. Skoðun 24.10.2024 12:48
Frumvarp til fjárlaga 2025 - Áherslur ÖBÍ réttindasamtaka Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar ÖBÍ réttindasamtök hafa birt umsögn sína um frumvarp til fjárlaga fyrir árið 2025. Í umsögninni er lögð áhersla á fimm mál sem varða hagsmuni fatlaðs fólks; kjaramál, húsnæðis- og skipulagsmál, heilbrigðismál, vinnumarkaðsmál og NPA samninga. Skoðun 24.10.2024 12:31
Venjulegt fólk á þing – umbætur strax Eldur Smári Kristinsson skrifar Nú hefur það verið kunngjört að ég skipa oddvitasætið í Norðvesturkjördæmi fyrir Lýðræðisflokkinn – samtök um frelsi og sjálfsákvörðunarrétt. Skoðun 24.10.2024 11:30
Við ætlum áfram, ekki afturábak Svandís Svavarsdóttir skrifar Á næsta ári verða liðin 50 ár frá kvennaverkfallinu árið 1975, þegar konur úr öllum samfélagshópum lögðu niður vinnu og stóðu saman með það að markmiði að berjast fyrir bættri stöðu og kjörum kvenna. Tilefnið var ærið, enda voru réttindi og staða kvenna á vinnumarkaði langtum verri en nú er. Skoðun 24.10.2024 11:15
Stjórnmálaflokkar og stefnur – Vöndum valið Guðjón Sigurbjartsson skrifar Við lifum á áhugaverðum tímum. Vandamálin eru mörg hér heima og erlendis,en tækifærin eru líka stórkostleg. Skoðun 24.10.2024 11:01
Að geta fundið til með börnum: Heildstæð nálgun í skólakerfinu Inga Sigrún Atladóttir skrifar Ég hef verið starfsmaður skólakerfisins í næstum 30 ár, þar af í hlutverkum eins og leiðbeinandi, kennari, deildarstjóri, skólastjóri, fulltrúi í skólanefnd, og í stjórn kennara og skólastjórasamtaka. Í allri þessari reynslu hef ég komið að verkefnum og stefnumótun á ýmsum sviðum Skoðun 24.10.2024 10:31
Sigrumst á mænusótt (lömunarveiki) sem enn er á sveimi! Alma D. Möller skrifar Í dag, 24. október, er Alþjóðlegur dagur gegn mænusótt sem einnig er kölluð lömunarveiki - Polio Plus dagurinn - til vitundarvakningar og fjáröflunar fyrir verkefnið um að útrýma mænusótt. Rótarý hreyfingin hefur, í víðtæku samstarfi, unnið að útrýmingu mænusóttar í 45 ár en árið 1979 hófst það metnaðarfulla verkefni með bólusetningu barna á Filipseyjum. Skoðun 24.10.2024 10:17
Hélst þú upp á krabbameinið? Áslaug Eiríksdóttir skrifar Fyrr í þessari viku var bleiki dagurinn haldinn af Krabbameinsfélaginu. Víða á vinnustöðum voru veggir og fólk skreytt með bleiku hátt og lágt, og eflaust hafa ófáir gætt sér á bleikum veitingum. Skoðun 24.10.2024 10:00
Raunheimar Suðurnesja Kristófer Máni Sigursveinsson skrifar Ég er fæddur og uppalinn Sandgerðingur og hef búið hérna alla mína ævi, að háskólaárum undanskildum. Sem ungur fjölskyldufaðir þriggja orkumikilla stráka þrái ég fátt meira en að framtíð þeirra sé að fá að alast upp í því umhverfi sem ég naut svo góðs af á mínum eigin uppvaxtarárum. Skoðun 24.10.2024 08:32
Höfnum gamaldags aðgreiningu Ásmundur Einar Daðason skrifar Árið 1974 var fyrst talað um í lögum að skólinn væri fyrir öll börn. Allar götur síðan hafa íslenskir stjórnmálamenn, að mestu, sammælst um þá framtíðarsýn. Í umræðum undanfarið hafa verið settar fram hugmyndir um að aðgreina eigi skóla eftir uppruna barna. Skoðun 24.10.2024 08:03
Ragnar Þór Ingólfsson afhjúpar veikan blett Sigurjón Þórðarson skrifar Ragnar Þór Ingólfsson hefur staðið einarður gegn vaxtaokrinu sem aðrir flokkar, nema Flokkur fólksins, hafa látið hjá líða eða jafnvel stutt og réttlætt, þar á meðal Samfylkingin. Skoðun 24.10.2024 07:45
Jón Kjartan og Sindri Geir Sigmar Guðmundsson skrifar Fyrir fáeinum vikum hringdi faðir tveggja ungra manna í mig. Hann heitir Ásgeir Gíslason. Hann hafði þá lesið grein sem ég skrifaði um tíð dauðsföll sem rekja má til fíknisjúkdómsins. Sagan sem hann bað mig um að segja er sorglegri en orð fá lýst. Skoðun 24.10.2024 07:32
Ómissandi fjársjóður! Jasmina Vajzović Crnac skrifar Ómissandi fjársjóður! Kvenréttindadagurinn mikli er í dag og tilvalið að ræða stöðu innflytjendakvenna, kvenna af erlendum uppruna. Konur af erlendum uppruna í atvinnulífinu á Íslandi eiga betra skilið. Skoðun 24.10.2024 07:16
Myndir þú sætta þig við tólf ára kaupmáttarstöðnun? Sigrún Ólafsdóttir skrifar Nýlega vísaði Félag prófessora við ríkisháskóla kjaradeilu sinni til Ríkissáttasemjara. Ástæðan er einföld - kaupmáttur launa hjá prófessorum hefur staðið í stað í 8 ár. Laun prófessora hafa, með öðrum orðum, ekkert hækkað umfram verðbólguna frá 2016. Skoðun 24.10.2024 07:03
Ég er kennari og ég er stolt af því! Ragnheiður Stephensen skrifar Sú umræða sem er uppi núna um hve skólakerfið sé ómögulegt, að kennarar nenni ekki að kenna og séu alltaf veikir, árangur sé enginn o.fl. í þá áttina á sama tíma og sameinuð kennarastéttin reynir er ná fram í kjarasamningum að ríkið og sveitarfélög standi við gerðan samning, er mér hulin ráðgáta. Skoðun 23.10.2024 22:02
Frægir í framboð Reynir Böðvarsson skrifar Er það ekki veikleikamerki flokka að finnast þeir þurfa að fylla oddvita sæti í kjördæmum með “frægu” fólki, fólki sem ekki hefur tekið þátt í flokksstarfi en er lyft fram fyrir félaga í flokknum sem sinnt hafa innra flokksstarfi árum eða jafnvel áratugum saman? Skoðun 23.10.2024 21:32
Hugleiðingar um kjör og starfsumhverfi kennara Þórgunnur Stefánsdóttir skrifar Hvers vegna fjölgar þeim stöðugt sem velja að vinna á öðrum starfsvettvangi en þeim sem þeir menntuðu sig til? Skoðun 23.10.2024 19:01
Hugleiðingar ellilífeyrisþega um landsmálin, umhverfis og orkumálin. Ingimundur Andrésson. skrifar Víst er hún skondin tík þessi pólitík, ég er oft hugsi yfir þingmönnum okkar sem eru líðræði landsins vægt sagt dýrir í rekstri, eru jafnvel stundum til óþurftar. Heildargreiðslur til nokkura hávaðasamra óbreyttra þingmanna eru fyrstu 8 mánuði yfirstandandi árs kr 16.131.504, á mann, að meðaltali, sem gera þá 2.016.438 kr á mánuði (heimildin er vefur Alþingis). Skoðun 23.10.2024 18:33
Nýsköpun skapar aukna hagsæld Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir skrifar Það er mér mikið kappsmál að tryggja samkeppnishæft umhverfi íslenskra nýsköpunarfyrirtækja. Þar hefur skattafrádráttur fyrir rannsóknar- og þróunarverkefni fyrirtækja vegið þungt. Skoðun 23.10.2024 17:01
Náttúran þarf að fá rödd sína aftur Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Eftir að ráðuneyti umhverfis var lagt niður fyrir þremur árum og breytt í orku- og landsöluráðuneyti er staða umhverfisverndar gjörbreytt. Jafnvel fólk sem vill hafa marktæka rödd í umhverfis og loftslagsmálum þorir ekki lengur að nefna náttúruvernd án þess að taka skýrt fram í leiðinni að það sé ekki á móti „grænum“ stórframkvæmdum og skilji þörf á margföldun orkuframleiðslu fyrir heiminn, því Ísland megi ekki sitja hjá. Skoðun 23.10.2024 16:31
Þingmenn verða að vita að Lilja segir satt Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Frjáls og virk skoðanaskipti eru grundvöllur hins sterka lýðræðisþjóðfélags sem við búum í. Í gær birtist einmitt áhugaverð skoðanagrein eftir Björn B. Björnsson kvikmyndagerðarmann undir yfirskriftinni Þingmenn verða að vita að Lilja segir ekki satt. Björn fer þar mikinn í umræðunni um Kvikmyndasjóð og meintrar ,,slátrunar‘‘ undirritaðar á sjóðnum þar sem hann rekur hvernig framlög ríkisins til Kvikmyndasjóðs hafa lækkað að undanförnu. Skoðun 23.10.2024 16:01
Ekki fleiri tímabundna plástra Karólína Helga Símonardóttir skrifar Hvernig stendur á því að við erum enn þá, árið 2024 að slökkva elda í staðin fyrir að styrkja forvarnir? Mér finnst ég svolítið hafa nefnt þetta oft á síðustu 10 árum, en það hefur lítið gerst í samfélaginu. Jú nema einhver ný hugtök litið dagsins ljós og kannski ein og ein skýrsla. Skoðun 23.10.2024 14:31