Sport „Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:20 Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Víkingur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir Víking á lokamínútunni í uppbórtartíma seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:02 Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki HK og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í spennutrylli. Allt benti til þess að Fylkir myndi klára þetta en Brynjar Snær Pálsson jafnaði í uppbótartíma og Fylkir er fallið. Uppgjör og viðtöl væntnaleg. Íslenski boltinn 6.10.2024 18:52 Orri Steinn spilaði ekki í jafntefli gegn Atl. Madríd Real Sociedad og Atlético Madríd gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson kom ekki við sögu. Fótbolti 6.10.2024 18:30 Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við Val líkt og Víkingur gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna svo staðan er óbreytt á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu þegar það eru tvær umferðir eftir. Íslenski boltinn 6.10.2024 18:30 Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, telur sig enn hafa stuðning forráðamanna félagsins eftir ömurlega byrjun þess á leiktíðinni. Enski boltinn 6.10.2024 18:30 Ótrúleg endurkoma Brighton Brighton & Hove Albion vann frábæran 3-2 endurkomusigur á Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 6.10.2024 17:45 Frábær leikur Martins dugði ekki Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í liði Alba Berlín sem mátti þola fjögurra stiga tap gegn Bonn í efstu deild þýska körfuboltans, lokatölur 91-87. Körfubolti 6.10.2024 16:46 Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Silfurlið síðasta tímabils í Olís-deild kvenna, Haukar, er komið áfram í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta eftir þrettán marka sigur á Eupen frá Belgíu, 30-17. Handbolti 6.10.2024 16:41 „Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ „Þetta var mjög sætt, sérstaklega í ljósi þess að við fengum á okkur svona heldur slæmt mark í byrjun. Gott að koma til baka og vinna þetta örugglega,“ sagði Árni Marínó, markmaður ÍA, eftir 4-1 endurkomusigur Skagamanna gegn FH. Íslenski boltinn 6.10.2024 16:24 Lewandowski sá um Alavés Framherjinn Robert Lewandowski sá til þess að Barcelona jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku efstu deildar karla í knattspyrnu, þegar hann skoraði þrennu í 3-0 útisigri liðsins á Deportivo Alavés. Mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 6.10.2024 16:10 Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið ÍA lenti undir á fyrstu mínútu gegn FH en sneri leiknum sér í hag með glæsibrag og vann 4-1 sigur. Skagamenn eru nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 6.10.2024 16:00 Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram KA tók á móti KR á Akureyri í dag en fyrir leik voru gestirnir enn í fallhættu á meðan Akureyringar sátu í efsta sæti neðri helmings Bestu deildarinnar. KR-ingar mættu fullir sjálfstrausts inn í leikinn og unnu sannfærandi 0-4 sigur gegn lúnum KA-mönnum. Íslenski boltinn 6.10.2024 16:00 Fyrirliði Íslandsmeistaranna hætt Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði nýkrýndra Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 6.10.2024 15:53 Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Íslandsmeistarar Vals eru komnir í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Zalgiris Kaunas í dag, 34-28. Handbolti 6.10.2024 15:35 Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Viðar Örn Kjartansson hefur tekið betri vítaspyrnur á ferli sínum en hann gerði í leik KA og KR í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 15:22 Forest fékk stig manni færri Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2024 15:03 Markalaust á Villa Park Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2024 15:00 Varði víti frá þremur mismunandi leikmönnum í sama leiknum Markvörðurinn Paulo Gazzaniga var hetja Girona þegar liðið lagði Athletic Bilbao að velli, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Hann varði vítaspyrnur frá þremur leikmönnum Athletic. Fótbolti 6.10.2024 14:17 Sævar Atli braut ísinn og tryggði Lyngby stig Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon skoraði jöfnunarmark Lyngby gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Sønderjyske tapaði hins vegar fyrir Nordsjælland, 1-4. Fótbolti 6.10.2024 13:59 Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann öruggan sigur á Nordsjælland, 32-23, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 6.10.2024 13:35 Juventus fékk loksins á sig mark Eftir að hafa haldið hreinu í fyrstu sex leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu fékk Juventus loks á sig mark þegar Cagliari kom í heimsókn í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 6.10.2024 12:32 Vaknar Árbærinn aftur? Fylkir berst fyrir tilverurétti sínum í Bestu deild karla er liðið sækir HK heim í Kórinn seinni partinn í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 12:04 Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, segir sína menn klára í slaginn fyrir stórleik kvöldsins við Val á Kópavogsvelli í 25. umferð Bestu deildar karla. Kvennalið sömu félaga mættust í gær þar sem Breiðablik stóð uppi sem Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 6.10.2024 11:47 Sjáðu Andra Rúnar skjóta Fram í kaf Vestri steig stórt skref í átt að því að halda sæti sínu í Bestu deild karla með 2-4 sigri á Fram í Úlfarsárdalnum í gær. Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Vestramenn og lagði upp eitt. Íslenski boltinn 6.10.2024 11:01 Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Eftir að takkaskórnir fóru upp í hillu hefur Gareth Bale haft nógan tíma til að spila golf. Skemmtilegt atvik kom upp á golfvellinum hjá Walesverjanum á dögunum. Golf 6.10.2024 10:33 Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Ruud van Nistelrooy er smeykur um að litið verði á hann sem manninn sem stakk Erik ten Hag í bakið ef hann tekur við Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.10.2024 10:01 Varafyrirliði Real Madrid sleit krossband Dani Carvajal, varafyrirliði Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid, spilar ekki meira með á tímabilinu. Hann sleit krossband í hné í sigrinum á Villarreal. Fótbolti 6.10.2024 09:32 Man Utd hafði samband við Inzaghi Ítalski blaðamaðurinn Tancredi Palmeri fullyrðir að Manchester United hafi haft samband við Simone Inzaghi, þjálfara Ítalíumeistara Inter Milan, um að taka við liðinu. Ítalinn neitaði hins vegar. Fótbolti 6.10.2024 08:00 Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Bronny James, sonur LeBron James, mun spila með karli föður sínum á komandi tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðavali deildarinnar en annað lið var með soninn á óskalista sínum en vildi virða óskir föðurins. Körfubolti 6.10.2024 07:01 « ‹ 57 58 59 60 61 62 63 64 65 … 334 ›
„Þú ert skilgreindur af nútíðinni“ Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, var eðlilega ánægður að leik loknum á Akureyri í dag þar sem hans menn unnu 4-0 sigur á KA í Bestu deild karla. KR nú unnið tvo leiki í röð og með markatöluna 11-1 í leikjunum tveimur. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:20
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-2 | Óskar Örn bjargaði stigi fyrir Víking Víkingur og Stjarnan skildu jöfn, 2-2, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Víkingsvellinum í kvöld. Óskar Örn Hauksson jafnaði metin fyrir Víking á lokamínútunni í uppbórtartíma seinni hálfleiks. Íslenski boltinn 6.10.2024 19:02
Uppgjörið: HK - Fylkir 2-2 | Brynjar Snær felldi Fylki HK og Fylkir gerðu 2-2 jafntefli í spennutrylli. Allt benti til þess að Fylkir myndi klára þetta en Brynjar Snær Pálsson jafnaði í uppbótartíma og Fylkir er fallið. Uppgjör og viðtöl væntnaleg. Íslenski boltinn 6.10.2024 18:52
Orri Steinn spilaði ekki í jafntefli gegn Atl. Madríd Real Sociedad og Atlético Madríd gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson kom ekki við sögu. Fótbolti 6.10.2024 18:30
Uppgjörið: Breiðablik - Valur 2-2 | Óbreytt staða á toppnum eftir jafntefli á Kópavogsvelli Breiðablik gerði 2-2 jafntefli við Val líkt og Víkingur gerði 2-2 jafntefli við Stjörnuna svo staðan er óbreytt á toppi Bestu deildar karla í knattspyrnu þegar það eru tvær umferðir eftir. Íslenski boltinn 6.10.2024 18:30
Ten Hag: Erum allir á sömu blaðsíðu Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, telur sig enn hafa stuðning forráðamanna félagsins eftir ömurlega byrjun þess á leiktíðinni. Enski boltinn 6.10.2024 18:30
Ótrúleg endurkoma Brighton Brighton & Hove Albion vann frábæran 3-2 endurkomusigur á Tottenham Hotspur í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 6.10.2024 17:45
Frábær leikur Martins dugði ekki Martin Hermannsson átti virkilega góðan leik í liði Alba Berlín sem mátti þola fjögurra stiga tap gegn Bonn í efstu deild þýska körfuboltans, lokatölur 91-87. Körfubolti 6.10.2024 16:46
Haukar unnu einvígið með 35 marka mun Silfurlið síðasta tímabils í Olís-deild kvenna, Haukar, er komið áfram í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta eftir þrettán marka sigur á Eupen frá Belgíu, 30-17. Handbolti 6.10.2024 16:41
„Ég verð bara að setja fleiri í vegginn næst og standa í nærhorninu“ „Þetta var mjög sætt, sérstaklega í ljósi þess að við fengum á okkur svona heldur slæmt mark í byrjun. Gott að koma til baka og vinna þetta örugglega,“ sagði Árni Marínó, markmaður ÍA, eftir 4-1 endurkomusigur Skagamanna gegn FH. Íslenski boltinn 6.10.2024 16:24
Lewandowski sá um Alavés Framherjinn Robert Lewandowski sá til þess að Barcelona jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku efstu deildar karla í knattspyrnu, þegar hann skoraði þrennu í 3-0 útisigri liðsins á Deportivo Alavés. Mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 6.10.2024 16:10
Uppgjörið: ÍA - FH 4-1 | Skagamenn blanda sér í baráttuna um þriðja sætið ÍA lenti undir á fyrstu mínútu gegn FH en sneri leiknum sér í hag með glæsibrag og vann 4-1 sigur. Skagamenn eru nú aðeins tveimur stigum frá þriðja sæti deildarinnar þegar tvær umferðir eru eftir. Íslenski boltinn 6.10.2024 16:00
Uppgjörið: KA - KR 0-4 | Gott gengi KR heldur áfram KA tók á móti KR á Akureyri í dag en fyrir leik voru gestirnir enn í fallhættu á meðan Akureyringar sátu í efsta sæti neðri helmings Bestu deildarinnar. KR-ingar mættu fullir sjálfstrausts inn í leikinn og unnu sannfærandi 0-4 sigur gegn lúnum KA-mönnum. Íslenski boltinn 6.10.2024 16:00
Fyrirliði Íslandsmeistaranna hætt Ásta Eir Árnadóttir, fyrirliði nýkrýndra Íslandsmeistara Breiðabliks, hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Íslenski boltinn 6.10.2024 15:53
Valskonur flugu áfram í aðra umferðina Íslandsmeistarar Vals eru komnir í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta eftir sigur á Zalgiris Kaunas í dag, 34-28. Handbolti 6.10.2024 15:35
Sjáðu vandræðalegt vítaklúður Viðars Viðar Örn Kjartansson hefur tekið betri vítaspyrnur á ferli sínum en hann gerði í leik KA og KR í Bestu deild karla í fótbolta síðdegis í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 15:22
Forest fékk stig manni færri Nottingham Forest og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á Stamford Bridge í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2024 15:03
Markalaust á Villa Park Aston Villa og Manchester United gerðu markalaust jafntefli á Villa Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 6.10.2024 15:00
Varði víti frá þremur mismunandi leikmönnum í sama leiknum Markvörðurinn Paulo Gazzaniga var hetja Girona þegar liðið lagði Athletic Bilbao að velli, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Hann varði vítaspyrnur frá þremur leikmönnum Athletic. Fótbolti 6.10.2024 14:17
Sævar Atli braut ísinn og tryggði Lyngby stig Breiðhyltingurinn Sævar Atli Magnússon skoraði jöfnunarmark Lyngby gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Lokatölur 1-1. Sønderjyske tapaði hins vegar fyrir Nordsjælland, 1-4. Fótbolti 6.10.2024 13:59
Arnór lét til sín taka í þriðja sigri Fredericia í röð Fredericia, sem Guðmundur Guðmundsson stýrir, vann öruggan sigur á Nordsjælland, 32-23, í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Handbolti 6.10.2024 13:35
Juventus fékk loksins á sig mark Eftir að hafa haldið hreinu í fyrstu sex leikjum sínum í ítölsku úrvalsdeildinni á tímabilinu fékk Juventus loks á sig mark þegar Cagliari kom í heimsókn í dag. Lokatölur 1-1. Fótbolti 6.10.2024 12:32
Vaknar Árbærinn aftur? Fylkir berst fyrir tilverurétti sínum í Bestu deild karla er liðið sækir HK heim í Kórinn seinni partinn í dag. Íslenski boltinn 6.10.2024 12:04
Sækja innblástur til kvennaliðsins: „Frábært að fylgjast með þessu“ Halldór Árnason, þjálfari karlaliðs Breiðabliks, segir sína menn klára í slaginn fyrir stórleik kvöldsins við Val á Kópavogsvelli í 25. umferð Bestu deildar karla. Kvennalið sömu félaga mættust í gær þar sem Breiðablik stóð uppi sem Íslandsmeistari. Íslenski boltinn 6.10.2024 11:47
Sjáðu Andra Rúnar skjóta Fram í kaf Vestri steig stórt skref í átt að því að halda sæti sínu í Bestu deild karla með 2-4 sigri á Fram í Úlfarsárdalnum í gær. Andri Rúnar Bjarnason skoraði þrjú mörk fyrir Vestramenn og lagði upp eitt. Íslenski boltinn 6.10.2024 11:01
Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Eftir að takkaskórnir fóru upp í hillu hefur Gareth Bale haft nógan tíma til að spila golf. Skemmtilegt atvik kom upp á golfvellinum hjá Walesverjanum á dögunum. Golf 6.10.2024 10:33
Van Nistelrooy hræddur um að hann verði álitinn hafa stungið Ten Hag í bakið Ruud van Nistelrooy er smeykur um að litið verði á hann sem manninn sem stakk Erik ten Hag í bakið ef hann tekur við Manchester United á næstunni. Enski boltinn 6.10.2024 10:01
Varafyrirliði Real Madrid sleit krossband Dani Carvajal, varafyrirliði Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid, spilar ekki meira með á tímabilinu. Hann sleit krossband í hné í sigrinum á Villarreal. Fótbolti 6.10.2024 09:32
Man Utd hafði samband við Inzaghi Ítalski blaðamaðurinn Tancredi Palmeri fullyrðir að Manchester United hafi haft samband við Simone Inzaghi, þjálfara Ítalíumeistara Inter Milan, um að taka við liðinu. Ítalinn neitaði hins vegar. Fótbolti 6.10.2024 08:00
Völdu ekki Bronny af virðingu við LeBron Bronny James, sonur LeBron James, mun spila með karli föður sínum á komandi tímabili í NBA-deildinni í körfubolta. Los Angeles Lakers valdi Bronny í nýliðavali deildarinnar en annað lið var með soninn á óskalista sínum en vildi virða óskir föðurins. Körfubolti 6.10.2024 07:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti