Viðskipti erlent Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:38 Er Facebook á leiðinni í þrívídd? Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:00 Þyrla kom Dominos óðum Norðmönnum til bjargar "Mér sýnist þetta stefna í heimsmet,“ segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Dominos í Noregi. Viðskipti erlent 18.2.2015 10:36 Lögregla gerir húsleit í höfuðstöðvum HSBC í Sviss Bankinn og einstaklingar honum tengdir eru til rannsóknar vegna peningaþvættis. Viðskipti erlent 18.2.2015 09:49 Bílasala í Evrópu jókst um 6,2% í janúar Væntingar samt hófstilltar fyrir árið og spáð um 2% vexti. Viðskipti erlent 17.2.2015 13:54 Snjallgleraugu Sony í forpöntun Nokkrum vikum eftir að Google dregur sín gleraugu aftur að landi, setur Sony sín á markað. Viðskipti erlent 17.2.2015 13:46 Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. Viðskipti erlent 17.2.2015 11:34 Apple þróar rafbíl Tæknirisinn Apple er að þróa rafbíl en um þúsund manna teymi, skipað verkfræðingum og vísindamönnum, vinnur að þróun bílsins. Það er Wall Street Journal sem greinir frá þessu í dag. Viðskipti erlent 14.2.2015 13:47 Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times. Viðskipti erlent 14.2.2015 10:13 Villa olli því að hægt var að eyða öllum myndum af Facebook Villa í hugbúnaði Facebook olli því að hægt var að eyða myndaalbúmum annarra notenda af Facebook. Viðskipti erlent 13.2.2015 15:15 Breska skattinum buðust leynigögn úr HSBC árið 2008 Herve Falciani, maðurinn sem lak gögnunum, segir réttlættinu nú fullnægt en bresk skattayfirvöld hafa aldrei viðurkennt að hafa fengið boðið. Viðskipti erlent 13.2.2015 11:45 Geta stýrt Facebook-síðum látins fólks Samfélagsmiðillinn Facebook býður nú notendum í Bandaríkjunum að velja hverjir geta stýrt síðu þeirra láti þeir lífið. Viðskipti erlent 12.2.2015 15:53 Forstjóri Shell segir andstæðinga olíuvinnslu barnalega Ben van Beurden, forstjóri Shell, segir andstæðinga vinnslu jarðefnaeldsneytis með barnalegar og óraunhæfar hugmyndir um hvernig takast megi á við hlýnun jarðar. Viðskipti erlent 12.2.2015 15:15 Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. Viðskipti erlent 12.2.2015 11:32 Apple er verðmætara en Google, Twitter og McDonalds til samans Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar þar sem heildarvirði hlutabréfa fór yfir 700 milljarða dollara. Viðskipti erlent 12.2.2015 10:33 Kynna vélhundinn Spot Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi. Viðskipti erlent 11.2.2015 15:32 Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel Viðskipti erlent 11.2.2015 14:02 Delta biðst afsökunar á Facebook færslu um munnmök Flugfélagið er með til skoðunar hvers vegna klukkustund leið áður en færslunni var eytt. Viðskipti erlent 11.2.2015 10:33 Grikkir gætu óskað eftir lánsfé frá Rússum eða Bandaríkjamönnum Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. Viðskipti erlent 10.2.2015 15:42 Netflix komið til Kúbu Þjónusta fyrirtækisins mun þó nýtast litlum hluta landsmanna þar sem aðeins 5 til 26 prósent Kúberja eru nettengdir. Viðskipti erlent 10.2.2015 12:38 Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. Viðskipti erlent 10.2.2015 10:47 Verðhjöðnun í Danmörku í fyrsta skipti í 60 ár Verhjöðnun mældist í janúar í Danmörku í fyrsta sinn síðan 1954. Viðskipti erlent 10.2.2015 09:42 Vara fólk við að tala um persónuupplýsingar nærri sjónvörpum Notendaskilmálar Samsung minna á skáldsöguna 1984 eftir George Orwell. Viðskipti erlent 9.2.2015 14:57 Kvikmyndastjörnur og íþróttamenn í leynigögnum HSBC Svo virðist sem útibú bankans hafi verið vinsælt hjá fræga og ríka fólkinu. Viðskipti erlent 9.2.2015 12:20 HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Viðskipti erlent 9.2.2015 10:54 Apple kveður iPhoto Myndvinnsluforritið iPhoto mun á næstu misserum hverfa úr tölvum Apple-notenda. Viðskipti erlent 7.2.2015 13:15 Stjórnarformaður Sony segir upp í kjölfar tölvuárásar Annar stjórnarformaður Sony Pictures, hefur sagt upp störfum í kjölfar tölvuárásar sem olli því að sýningu The Interview var frest. Viðskipti erlent 6.2.2015 17:00 PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskot Bresk þingnefnd sakaði endurskoðunarfyrirtækið Price waterhouse Cooper um meiriháttar skattaundanskot í skýrslu sem kom út í dag. Viðskipti erlent 6.2.2015 16:00 Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. Viðskipti erlent 6.2.2015 14:00 Tölvuþrjótar komast yfir sjúkrasögu milljóna Bandaríkjamanna Hakkarar hafa brotist inn í gagnagrunn tryggingarfyrirtækisins Anthem og komist yfir upplýsingar um heilsufar og sjúkrasögu allt að 80 milljón Bandaríkjamanna. Viðskipti erlent 6.2.2015 11:21 « ‹ 108 109 110 111 112 113 114 115 116 … 334 ›
Grikkir óska eftir framlenginu á lánum ESB Þýski fjármálaráðherrann Wolfgang Schäuble gefur lítið fyrir tillögu Grikklandsstjórnar. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:38
Er Facebook á leiðinni í þrívídd? Facebook vinnur nú við að hanna smáforrit fyrir þrívíðan sýndarveruleika. Viðskipti erlent 18.2.2015 15:00
Þyrla kom Dominos óðum Norðmönnum til bjargar "Mér sýnist þetta stefna í heimsmet,“ segir Magnús Hafliðason, framkvæmdastjóri Dominos í Noregi. Viðskipti erlent 18.2.2015 10:36
Lögregla gerir húsleit í höfuðstöðvum HSBC í Sviss Bankinn og einstaklingar honum tengdir eru til rannsóknar vegna peningaþvættis. Viðskipti erlent 18.2.2015 09:49
Bílasala í Evrópu jókst um 6,2% í janúar Væntingar samt hófstilltar fyrir árið og spáð um 2% vexti. Viðskipti erlent 17.2.2015 13:54
Snjallgleraugu Sony í forpöntun Nokkrum vikum eftir að Google dregur sín gleraugu aftur að landi, setur Sony sín á markað. Viðskipti erlent 17.2.2015 13:46
Ekkert samkomulag í Brussel: Hlutabréf lækka í Grikklandi Yfirmaður Evruhópsins segir það undir Grikkjum komið hvort þeir vilji frekari lánagreiðslur. Viðskipti erlent 17.2.2015 11:34
Apple þróar rafbíl Tæknirisinn Apple er að þróa rafbíl en um þúsund manna teymi, skipað verkfræðingum og vísindamönnum, vinnur að þróun bílsins. Það er Wall Street Journal sem greinir frá þessu í dag. Viðskipti erlent 14.2.2015 13:47
Taka ákvörðun um björgunarpakka Grikkja Fjármálaráðherrar ríkjanna 19 á evrusvæðinu hittast í Aþenu á mánudag til að taka ákvörðun um hvort það eigi að framlengja eða enda 172 milljarða evra björgunarpakka fyrir Grikkland, að því er fram kemur í Financial Times. Viðskipti erlent 14.2.2015 10:13
Villa olli því að hægt var að eyða öllum myndum af Facebook Villa í hugbúnaði Facebook olli því að hægt var að eyða myndaalbúmum annarra notenda af Facebook. Viðskipti erlent 13.2.2015 15:15
Breska skattinum buðust leynigögn úr HSBC árið 2008 Herve Falciani, maðurinn sem lak gögnunum, segir réttlættinu nú fullnægt en bresk skattayfirvöld hafa aldrei viðurkennt að hafa fengið boðið. Viðskipti erlent 13.2.2015 11:45
Geta stýrt Facebook-síðum látins fólks Samfélagsmiðillinn Facebook býður nú notendum í Bandaríkjunum að velja hverjir geta stýrt síðu þeirra láti þeir lífið. Viðskipti erlent 12.2.2015 15:53
Forstjóri Shell segir andstæðinga olíuvinnslu barnalega Ben van Beurden, forstjóri Shell, segir andstæðinga vinnslu jarðefnaeldsneytis með barnalegar og óraunhæfar hugmyndir um hvernig takast megi á við hlýnun jarðar. Viðskipti erlent 12.2.2015 15:15
Úkraína fær 2300 milljarða króna Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefur samþykkt 17,5 milljarða dollara, 2310 milljarða króna, lán fyrir Úkraínu. Lánið er hluti af efnahagsáætlun sem unnin hefur verið fyrir Úkraínu. Viðskipti erlent 12.2.2015 11:32
Apple er verðmætara en Google, Twitter og McDonalds til samans Apple varð í gær fyrsta fyrirtæki sögunnar þar sem heildarvirði hlutabréfa fór yfir 700 milljarða dollara. Viðskipti erlent 12.2.2015 10:33
Kynna vélhundinn Spot Fyrirtækið Boston Dynamics birti á mánudaginn myndband af vélhundinum Spot, sem sýnir einstaka fimi. Viðskipti erlent 11.2.2015 15:32
Grikkir ræða við fjármálaráðherra Evrópu Neyðarfundur um áætlanir Grikkja verður haldinn í Brussel Viðskipti erlent 11.2.2015 14:02
Delta biðst afsökunar á Facebook færslu um munnmök Flugfélagið er með til skoðunar hvers vegna klukkustund leið áður en færslunni var eytt. Viðskipti erlent 11.2.2015 10:33
Grikkir gætu óskað eftir lánsfé frá Rússum eða Bandaríkjamönnum Grikkir munu leggja fram tillögur um lækkun ríkisskulda á fundi fjármálaráðherra ríkja Evrópusambandsins í dag. Viðskipti erlent 10.2.2015 15:42
Netflix komið til Kúbu Þjónusta fyrirtækisins mun þó nýtast litlum hluta landsmanna þar sem aðeins 5 til 26 prósent Kúberja eru nettengdir. Viðskipti erlent 10.2.2015 12:38
Maðurinn sem lak leynigögnum HSBC: „Bankar hafa búið til kerfi sem gerir þá ríka á kostnað samfélagsins“ Kerfisfræðingurinn Herve Falciani ólst upp í Mónakó og segir að það hafi því legið beint við að hann færi að starfa í fjármálageiranum. Viðskipti erlent 10.2.2015 10:47
Verðhjöðnun í Danmörku í fyrsta skipti í 60 ár Verhjöðnun mældist í janúar í Danmörku í fyrsta sinn síðan 1954. Viðskipti erlent 10.2.2015 09:42
Vara fólk við að tala um persónuupplýsingar nærri sjónvörpum Notendaskilmálar Samsung minna á skáldsöguna 1984 eftir George Orwell. Viðskipti erlent 9.2.2015 14:57
Kvikmyndastjörnur og íþróttamenn í leynigögnum HSBC Svo virðist sem útibú bankans hafi verið vinsælt hjá fræga og ríka fólkinu. Viðskipti erlent 9.2.2015 12:20
HSBC hjálpaði ríkum viðskiptavinum að komast hjá skatti Svissneski hluti HSBC er sakaður um að aðstoða viðskiptavini sína við að fela verðmætar eignir fyrir skattayfirvöldum auk þess að sýna viðskiptavinum hvernig þeir gætu greitt lægri skatta. Viðskipti erlent 9.2.2015 10:54
Apple kveður iPhoto Myndvinnsluforritið iPhoto mun á næstu misserum hverfa úr tölvum Apple-notenda. Viðskipti erlent 7.2.2015 13:15
Stjórnarformaður Sony segir upp í kjölfar tölvuárásar Annar stjórnarformaður Sony Pictures, hefur sagt upp störfum í kjölfar tölvuárásar sem olli því að sýningu The Interview var frest. Viðskipti erlent 6.2.2015 17:00
PwC sakað um aðstoð við meiriháttar skattaundanskot Bresk þingnefnd sakaði endurskoðunarfyrirtækið Price waterhouse Cooper um meiriháttar skattaundanskot í skýrslu sem kom út í dag. Viðskipti erlent 6.2.2015 16:00
Twitter kennir Apple um færri notendur Twitter segir að nýttstýrikerfi iPhone sé ástæða þess að fjölgun notenda Twitter hefur verið hægari en búist var við. Viðskipti erlent 6.2.2015 14:00
Tölvuþrjótar komast yfir sjúkrasögu milljóna Bandaríkjamanna Hakkarar hafa brotist inn í gagnagrunn tryggingarfyrirtækisins Anthem og komist yfir upplýsingar um heilsufar og sjúkrasögu allt að 80 milljón Bandaríkjamanna. Viðskipti erlent 6.2.2015 11:21