
Innlent
Fimm teknir fyrir ölvunarakstur
Nóttin var frekar róleg hjá Lögreglunni í Reykjavík í nótt. Þó voru fimm teknir fyrir ölvunarakstur á síðastliðnum sólarhring og eins komu upp fjögur minniháttar fíkniefnamál.
Fleiri fréttir
×