Vilja að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði endurskoðuð 17. júlí 2006 17:54 Borgarfulltrúar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs leggja til að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði tekin til endurskoðunar, vegna ákvörðunar stjórnar Strætó um skerta þjónustu við farþega. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir hugmyndir um að leggja byggðasamlagið niður. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk þess er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og efla almenningssamgöngur. Rekstravandi Strætó hefur þó verið mikill og er nú ljóst að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er eigendur Strætó, ætla ekki að leggja fram meira fé til að rétta af reksturinn. Hallarekstur fyrirtækisins nemur nú um 360 milljónum króna og þar sem farþegum fækkar aðeins hefur stjórnin ákveðið að hefja ekki á ný akstur á 10 mínútna tíðni á stofnleiðum eins og gert hafði verið ráð fyrir auk þess sem ein leiðanna verður lögð niður. Þessar áætlanir eru borgarfulltrúar stjórnarandstöðunnar ekki sáttir við. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hefur lýst yfir undrun sinni á því sem hann kallar skammsýni og metnaðarleysi Sjálfstæðisflokksins í málefnum almenningssamgangna. Og borgarfulltrúar vinstri grænna hafa óskað eftir umræðu um málefni strætó á borgarráðsfundi næsta fimmtudag. Þar verðu lögð verður fram tillaga um að taka aðild Reykjavíkur að byggðarsamlaginu til endurskoðunnar, fullreynt sé að sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eigi ekki samleið í þessu máli. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Kópavogs gaf lítið fyrir þessa tillögu og taldi að hún væri til marks um það hve enn eymdi af sárindum vinstri manna vegna síðustu kosininga. Gunnar Svavarsson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að vel geti farið svo að nágrannabæjir Reykjavíkur sjái sjálfir um almenningssamgöngur til og frá Reykjavík. Fréttir Innlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Borgarfulltrúar Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs leggja til að aðild Reykjavíkur að byggðasamlagi um almenningssamgöngur verði tekin til endurskoðunar, vegna ákvörðunar stjórnar Strætó um skerta þjónustu við farþega. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar tekur undir hugmyndir um að leggja byggðasamlagið niður. Strætó bs. er byggðasamlag í eigu sjö sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Hlutverk þess er að sinna almenningssamgöngum á höfuðborgarsvæðinu og efla almenningssamgöngur. Rekstravandi Strætó hefur þó verið mikill og er nú ljóst að sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, það er eigendur Strætó, ætla ekki að leggja fram meira fé til að rétta af reksturinn. Hallarekstur fyrirtækisins nemur nú um 360 milljónum króna og þar sem farþegum fækkar aðeins hefur stjórnin ákveðið að hefja ekki á ný akstur á 10 mínútna tíðni á stofnleiðum eins og gert hafði verið ráð fyrir auk þess sem ein leiðanna verður lögð niður. Þessar áætlanir eru borgarfulltrúar stjórnarandstöðunnar ekki sáttir við. Dagur B. Eggertsson oddviti Samfylkingarinnar hefur lýst yfir undrun sinni á því sem hann kallar skammsýni og metnaðarleysi Sjálfstæðisflokksins í málefnum almenningssamgangna. Og borgarfulltrúar vinstri grænna hafa óskað eftir umræðu um málefni strætó á borgarráðsfundi næsta fimmtudag. Þar verðu lögð verður fram tillaga um að taka aðild Reykjavíkur að byggðarsamlaginu til endurskoðunnar, fullreynt sé að sveitarfélögin á höfðuborgarsvæðinu eigi ekki samleið í þessu máli. Gunnar I. Birgisson bæjarstjóri Kópavogs gaf lítið fyrir þessa tillögu og taldi að hún væri til marks um það hve enn eymdi af sárindum vinstri manna vegna síðustu kosininga. Gunnar Svavarsson forseti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar segir að vel geti farið svo að nágrannabæjir Reykjavíkur sjái sjálfir um almenningssamgöngur til og frá Reykjavík.
Fréttir Innlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira