Saga biskupsstólanna gefin út 17. júlí 2006 18:42 Fátt þykir jafngróið íslenskri sögu og biskupsstólarnir á Skálholti og Hólum. Saga þeirra spannar nærfellt 1000 ár og nú er búið að taka helstu þætti sem henni tengjast saman í eina stóra bók. Saga biskupsstólanna er þykkt og mikið verk enda löng og viðburðarík saga sem henni er ætlað að spanna á blaðsíðum sínum. Verkið er gefið út í tilefni af merkisafmælum beggja biskupsstólanna. En í ár hefur biskupstóllinn í Skálholti verið við lýði í 950 ár en sá á Hólum í 900. Víða var leitað fanga til að kynna þá starfsemi sem fór fram á biskupsstólunum, en á báðum stöðum voru reknir skólar, útgerð og auk þess sem krikjan var umsvifamikill jarðaeigandi á árum áður. Það er því óhætt að segja að Hólar og Skálholt hafi verið höfuðstaðir trúarlífs um aldir en líka umsvifamiklir atvinnurekendur sem opnuðu Íslensku þjóðinni leið inn í heim lista og mennta. Mikill fjöldi manns var við útgáfu bókarinnar í dag í Þjóðmenningarhúsinu og við hæfi að einn gestanna sem sátu á fremsta bekk væri sjálfur Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumálaráðherra. Mikill fjöldi fræðimanna vann að bókinni en hún var að hluta unnin úr frumrannsóknum svo sem á sviði fornleifafræða og á gögnum sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir almennings svo sem reiknibókum stólanna og bréfaskriftum biskupanna, sem hljóta að vera æði spennandi lesefni miðað við Biskupasögur sem lengi hafa kallað fram bros á vörum Íslensku þjóðarinnar. Fréttir Innlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira
Fátt þykir jafngróið íslenskri sögu og biskupsstólarnir á Skálholti og Hólum. Saga þeirra spannar nærfellt 1000 ár og nú er búið að taka helstu þætti sem henni tengjast saman í eina stóra bók. Saga biskupsstólanna er þykkt og mikið verk enda löng og viðburðarík saga sem henni er ætlað að spanna á blaðsíðum sínum. Verkið er gefið út í tilefni af merkisafmælum beggja biskupsstólanna. En í ár hefur biskupstóllinn í Skálholti verið við lýði í 950 ár en sá á Hólum í 900. Víða var leitað fanga til að kynna þá starfsemi sem fór fram á biskupsstólunum, en á báðum stöðum voru reknir skólar, útgerð og auk þess sem krikjan var umsvifamikill jarðaeigandi á árum áður. Það er því óhætt að segja að Hólar og Skálholt hafi verið höfuðstaðir trúarlífs um aldir en líka umsvifamiklir atvinnurekendur sem opnuðu Íslensku þjóðinni leið inn í heim lista og mennta. Mikill fjöldi manns var við útgáfu bókarinnar í dag í Þjóðmenningarhúsinu og við hæfi að einn gestanna sem sátu á fremsta bekk væri sjálfur Björn Bjarnason Dóms- og kirkjumálaráðherra. Mikill fjöldi fræðimanna vann að bókinni en hún var að hluta unnin úr frumrannsóknum svo sem á sviði fornleifafræða og á gögnum sem ekki hafa áður komið fyrir sjónir almennings svo sem reiknibókum stólanna og bréfaskriftum biskupanna, sem hljóta að vera æði spennandi lesefni miðað við Biskupasögur sem lengi hafa kallað fram bros á vörum Íslensku þjóðarinnar.
Fréttir Innlent Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Sjá meira