Guðmundur Týr Þórarinsson, forstöðumaður Götusmiðjunnar, segir í yfirlýsingu að fagni ákvörðun Barnaverndarstofu að halda rekstri meðferðarheimilis áfram. Hann segir það hins vegar aðför að æru sinni að hann hafi hótað börnunum limlestingum og ofbeldi.