Segir keppinauta njóta forskots 27. maí 2010 03:00 Heimilismenn eiga þess kosta að greiða atkvæði utankjörfundar á Sólheimum í dag líkt og í sveitarstjórnarkosningum fyrir fjórum árum. Fulltrúar C-listans í Grímsnes- og Grafningshreppi gagnrýna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum í Grímsnesi í dag. Hörður Óli Guðmundsson, efsti maður á C-listanum, bendir á að Guðmundur Ármann Pétursson, forstöðumaður Sólheima, sé í 2. sæti á K-listanm, hinu framboðinu í sveitarfélaginu. Hörður segir heimilis-menn á Sólheimum vera um tólf prósent kjósenda. Hann telji að þeir eigi að mæta á almennan kjörstað. Hörður kveðst telja K-listann njóta forskots með atkvæðagreiðslunni á Sólheimum. „Auðvitað stóla heimilismenn á Sólheimum á sitt fólk og treystir því og trúir í öllu og er svolítið undir þeirra verndarvæng,“ segir hann. Guðmundur Ármann Pétursson segir langa hefð fyrir utankjörfundaratvæðagreiðslum á Sólheimum. Þær séu hugsaðar til þess að heimilsfólkið þar hafi traust tækifæri til að neyta kosningaréttar síns. Guðmundur spyr hvort þeir sem vinni á dvalarheimilum aldraðra eða annars staðar þar sem fram fer utankjörfundaratvæðagreiðsla séu þess vegna vanhæfir til pólitískrar þátttökustarfa. „Ég get ekki séð að listinn sem ég er á njóti einhvers forgangs þótt íbúar í sömu byggð og ég njóti kosningaréttar,“ segir forstöðumaðurinn. Þess má geta að fulltrúar C-listans kærðu utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum fyrir fjórum árum en félagsmálaráðuneytið úrskurðaði að úrslitin stæðu. - gar Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Sjá meira
Fulltrúar C-listans í Grímsnes- og Grafningshreppi gagnrýna utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum í Grímsnesi í dag. Hörður Óli Guðmundsson, efsti maður á C-listanum, bendir á að Guðmundur Ármann Pétursson, forstöðumaður Sólheima, sé í 2. sæti á K-listanm, hinu framboðinu í sveitarfélaginu. Hörður segir heimilis-menn á Sólheimum vera um tólf prósent kjósenda. Hann telji að þeir eigi að mæta á almennan kjörstað. Hörður kveðst telja K-listann njóta forskots með atkvæðagreiðslunni á Sólheimum. „Auðvitað stóla heimilismenn á Sólheimum á sitt fólk og treystir því og trúir í öllu og er svolítið undir þeirra verndarvæng,“ segir hann. Guðmundur Ármann Pétursson segir langa hefð fyrir utankjörfundaratvæðagreiðslum á Sólheimum. Þær séu hugsaðar til þess að heimilsfólkið þar hafi traust tækifæri til að neyta kosningaréttar síns. Guðmundur spyr hvort þeir sem vinni á dvalarheimilum aldraðra eða annars staðar þar sem fram fer utankjörfundaratvæðagreiðsla séu þess vegna vanhæfir til pólitískrar þátttökustarfa. „Ég get ekki séð að listinn sem ég er á njóti einhvers forgangs þótt íbúar í sömu byggð og ég njóti kosningaréttar,“ segir forstöðumaðurinn. Þess má geta að fulltrúar C-listans kærðu utankjörfundaratkvæðagreiðslu á Sólheimum fyrir fjórum árum en félagsmálaráðuneytið úrskurðaði að úrslitin stæðu. - gar
Kosningar 2010 Sveitarstjórnarkosningar Mest lesið Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Erlent „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Innlent Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Erlent Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Innlent „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Innlent Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu Innlent Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Innlent Fleiri fréttir Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Þrjú innbrot og alltaf fúlsað við verkunum: „Þetta er kannski smá yfirlýsing“ Ísland ekki óhult ef til átaka kemur í Evrópu „Ég mun ekki sjá eftir honum“ Fjöldi glæpahópa á Íslandi hefur tvöfaldast á tíu árum „Ekki algengt að svona lekar verði“ Stóraukning skipulagðrar glæpastarfsemi og innbrotahrina hjá listamanni Flugvél með fjórum innanborðs fór út af flugbraut Kallar eftir náðun Kouranis og brottvísun strax á morgun Tiltekt ríkisstjórnar eins og að taka sokk af gólfi unglings Ingvar aftur kominn í leyfi frá þingstörfum Oddvitarnir ætla sér stóra hluti eftir átta mánuði Loka fyrir heitt vatn vegna leka á Bústaðavegi Tvíburarnir fengu ár í viðbót Hlaut náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti Vara við svikapóstum um ólöglegar klámsíður og reikninga frá raforkusölum Baráttunni lauk með íslenskum ríkisborgararétti Er með hugmynd að nafni sem gæti vel gengið Bein útsending: Umhverfisþing 2025 Sjá meira
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels