Hópurinn fyrir Portúgalsleikina klár Kristinn Páll Teitsson skrifar 27. maí 2014 17:30 Róbert Aron er í landsliðshópnum Vísir/Daníel Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. Ísland leikur þrjá leiki gegn Portúgal. Sá fyrsti fer fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði á Sjómannadeginum. Annar leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ og sá þriðji í Austurberginu. Hluti hópsins eru leikmenn sem voru valdir í úrtakshóp Arons sem hefur verið við æfingar undanfarna viku. Lokahópurinn fyrir leikina gegn Bosníu í undankeppni HM verður valinn eftir leikina. Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn ógurlegi, gefur ekki kost á sér að þessu sinni vegna persónulegra ástæða.Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Daníel Freyr Andrésson, FH Sveinbjörn Pétursson, AueAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, Kiel Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Elísson, Eisenach Bjarki Már Gunnarsson, Aue Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Heimir Óli Heimisson, Guif Magnús Óli Magnússon, FH Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Aron Hostert, ÍBV Róbert Gunnarsson, Paris Handball Sigurbergur Sveinsson, Haukar Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Tandri Már Konráðsson, TM Tonder Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20. maí 2014 16:23 Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26. maí 2014 18:22 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta valdi í dag 29 manna landsliðshóp fyrir landsleikina sem eru framundan gegn Portúgal. Ísland leikur þrjá leiki gegn Portúgal. Sá fyrsti fer fram í íþróttahúsinu Torfnesi á Ísafirði á Sjómannadeginum. Annar leikurinn fer fram að Varmá í Mosfellsbæ og sá þriðji í Austurberginu. Hluti hópsins eru leikmenn sem voru valdir í úrtakshóp Arons sem hefur verið við æfingar undanfarna viku. Lokahópurinn fyrir leikina gegn Bosníu í undankeppni HM verður valinn eftir leikina. Kári Kristján Kristjánsson, línumaðurinn ógurlegi, gefur ekki kost á sér að þessu sinni vegna persónulegra ástæða.Hópurinn er eftirfarandi:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball Club Daníel Freyr Andrésson, FH Sveinbjörn Pétursson, AueAðrir leikmenn: Alexander Petersson, Rhein-Neckar Löwen Arnór Atlason, St. Raphael Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Aron Pálmarsson, Kiel Atli Ævar Ingólfsson, Nordsjælland Árni Steinn Steinþórsson, Haukar Ásgeir Örn Hallgrímsson, Paris Handball Bjarki Már Elísson, Eisenach Bjarki Már Gunnarsson, Aue Ernir Hrafn Arnarson, Emsdetten Guðjón Valur Sigurðsson, THW Kiel Guðmundur Árni Ólafsson, Mors-Thy Gunnar Steinn Jónsson, Nantes Heimir Óli Heimisson, Guif Magnús Óli Magnússon, FH Ólafur Andrés Guðmundsson, Kristianstadt Róbert Aron Hostert, ÍBV Róbert Gunnarsson, Paris Handball Sigurbergur Sveinsson, Haukar Snorri Steinn Guðjónsson, GOG Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, TV Grosswallstadt Tandri Már Konráðsson, TM Tonder Vignir Svavarsson, TWD Minden Þórir Ólafsson, KS Vive Targi Kielce
Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20. maí 2014 16:23 Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26. maí 2014 18:22 Mest lesið Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Handbolti Luke Shaw segist vera „algjörlega niðurbrotinn“ Enski boltinn Reiddist fréttamanni: Veist við hvern þú ert að tala Enski boltinn Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Handbolti Annar leikmaður liðsins sem missir barn á síðustu mánuðum Sport Rondey rakaði af sér hárið til stuðnings Skúla Körfubolti Draumabyrjun hjá Nistelrooy Enski boltinn Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn Handbolti „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Handbolti Neuer sá rautt og Bayern enn á ný úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Hrærð yfir viðbrögðum Þóris: „Fæ bara kökk í hálsinn“ Skýrsla Vals: Bölvaður Berlínarmúrinn „Fyrir mig var þetta gríðarlega erfitt“ Tárvot Andrea: „Ógeðslega sár en stolt“ Elín Rósa: Við náðum okkar helsta markmiði „Ákveðinn í að láta þennan leik ekki sitja í mér“ „Langar svolítið að setja punktinn aftan við þetta mót“ Uppgjörið: Ísland - Þýskaland 19-30 | Heim af EM eftir kennslustund Svona eru milliriðlar EM: Þórir byrjar á Dönum Færeyjum skellt af herraþjóðinni og Holland vann með tuttugu Elísa veik og ekki með Tíu sinnum betri handboltaferð en aðrir hafa farið í „Við sjáum möguleika þarna“ „Þær eru búnar að taka nokkra krísufundina“ Ómar með þrjú slitin liðbönd: „Líklegast er HM ekki möguleiki“ Útilokar ekki að Ómar Ingi verði með á HM Þegar stelpurnar okkar unnu Þjóðverja Ómar Ingi ekki með á HM „Þýska liðið er allt önnur skepna“ „Förum léttar inn í þennan leik“ Leikdagur í Innsbruck: Hitum logsuðutækin Oft spurt hvernig sé að vinna með „fúla Íslendingnum“ Óánægður eftir brot á leikmanni Þóris: „Lífshættulegt“ „Þá rennur stressið af manni“ Slóvenía bíður Íslands en ballið búið hjá heimakonum „Gæsahúð allsstaðar“ Hugsaði lítið og stressaði sig minna Þýsk kona fylgt Íslandi um allt: „Stálu hjarta mínu“ Skýrsla Vals: Söguleg snilld Ómar borinn af velli og HM gæti verið í hættu Sjá meira
Aron velur úrtakshóp til æfinga Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari tilkynnti í dag um 23 manna úrtakshóp leikmanna sem margir hverjir hafa verið að banka á dyrnar hjá landsliðinu. 20. maí 2014 16:23
Strákarnir okkar mæta Portúgal á Ísafirði Ísland spilar þrjá leiki við Portúgal í undirbúningi fyrir HM-umspilið gegn Bosníu. 26. maí 2014 18:22