Margir vilja ekki gefa lífsýni Snærós Sindradóttir skrifar 15. maí 2014 00:01 Björgunarsveitamenn á ferð og flugi Hundruð björgunarsveitamanna hafa komið að lífsýnasöfnuninni síðustu daga. Fréttablaðið/Vilhelm Misjafnlega hefur gengið hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu að safna lífsýnum þriðjungs þjóðarinnar fyrir Íslenska erfðagreiningu. Björgunarsveitafólk um allt land segir að almenningur taki heimsóknum sínum vel en þó eru mörg dæmi um að fólk neiti að láta sýni af hendi. Deilur hafa verið innan fræðasamfélagsins um söfnunina og yfirlýsingar gengið á milli stuðningsmanna hennar og andstæðinga í hópi fræðimanna. Eiður Ragnarsson, ritari Landsbjargar, segir að á bilinu 35 til 40 prósenta heimtur hafi verið í söfnuninni á Austurlandi. Margir afþakki að láta sýni af hendi en sumir segjast sjálfir ætla að póstleggja það. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um gengi söfnunarinnar frá fjölda björgunarsveitarfólks á höfuðborgarsvæðinu. Erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingarnar en söfnun fyrir helgi var hætt vegna þess að sýnapakkar höfðu ekki borist nægilega mörgum. Tengdar fréttir Gagnrýni siðfræðinga ómakleg Hópur vísindamanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna lífsýnasöfnunarinnar Útkall í þágu vísindanna 12. maí 2014 10:44 Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8. maí 2014 11:26 Landsbjörg svarar gagnrýni: Færa aðeins umslög frá einum stað til annars Slysavarnarfélagið Landsbjörg hóf að safna lífsýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu (ÍE) í gær. 9. maí 2014 14:35 Kári segir gagnrýni á rannsókn hrokafulla Hart er tekist á um siðferðisleg álitaefni vegna lífsýnasöfnunar Íslenskrar erfðagreiningar. 10. maí 2014 06:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Sjá meira
Misjafnlega hefur gengið hjá Slysavarnafélaginu Landsbjörgu að safna lífsýnum þriðjungs þjóðarinnar fyrir Íslenska erfðagreiningu. Björgunarsveitafólk um allt land segir að almenningur taki heimsóknum sínum vel en þó eru mörg dæmi um að fólk neiti að láta sýni af hendi. Deilur hafa verið innan fræðasamfélagsins um söfnunina og yfirlýsingar gengið á milli stuðningsmanna hennar og andstæðinga í hópi fræðimanna. Eiður Ragnarsson, ritari Landsbjargar, segir að á bilinu 35 til 40 prósenta heimtur hafi verið í söfnuninni á Austurlandi. Margir afþakki að láta sýni af hendi en sumir segjast sjálfir ætla að póstleggja það. Fréttablaðið óskaði eftir upplýsingum um gengi söfnunarinnar frá fjölda björgunarsveitarfólks á höfuðborgarsvæðinu. Erfiðlega hefur gengið að fá upplýsingarnar en söfnun fyrir helgi var hætt vegna þess að sýnapakkar höfðu ekki borist nægilega mörgum.
Tengdar fréttir Gagnrýni siðfræðinga ómakleg Hópur vísindamanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna lífsýnasöfnunarinnar Útkall í þágu vísindanna 12. maí 2014 10:44 Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8. maí 2014 11:26 Landsbjörg svarar gagnrýni: Færa aðeins umslög frá einum stað til annars Slysavarnarfélagið Landsbjörg hóf að safna lífsýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu (ÍE) í gær. 9. maí 2014 14:35 Kári segir gagnrýni á rannsókn hrokafulla Hart er tekist á um siðferðisleg álitaefni vegna lífsýnasöfnunar Íslenskrar erfðagreiningar. 10. maí 2014 06:30 Mest lesið Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Erlent Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Ingibjörg býður sig fram í formanninn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Erlent Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Innlent Fyrsta árinu af fjórum lokið Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Fleiri fréttir Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Þrír fullir Íslendingar lausir úr haldi Hrókering hjá Helga og Miðflokknum vex Áss megin Sandra tekin við af Guðbrandi Flughált í höfuðborginni og víðar um land Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Sjá meira
Gagnrýni siðfræðinga ómakleg Hópur vísindamanna hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna lífsýnasöfnunarinnar Útkall í þágu vísindanna 12. maí 2014 10:44
Kári segir siðfræðing vantreysta fullveðja fólki Kári Stefánsson spur hvort betra væri að ráða vont fólk til þess að safna lífsýnunum. 8. maí 2014 11:26
Landsbjörg svarar gagnrýni: Færa aðeins umslög frá einum stað til annars Slysavarnarfélagið Landsbjörg hóf að safna lífsýnum fyrir Íslenska erfðagreiningu (ÍE) í gær. 9. maí 2014 14:35
Kári segir gagnrýni á rannsókn hrokafulla Hart er tekist á um siðferðisleg álitaefni vegna lífsýnasöfnunar Íslenskrar erfðagreiningar. 10. maí 2014 06:30