Vænta óbreyttra stýrivaxta þar til kjaraviðræður skýrast ingvar haraldsson skrifar 7. maí 2015 10:25 Höfuðstöðvar Seðlabanka Íslands við Kalkofnsveg. vísir/gva „Við spáum að peningastefnunefnd Seðlabankans kjósi að halda stýrivöxtum óbreyttum að sinni,“ segir í Markaðspunkti Greiningardeildar Arion banka en næsti vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans er þann 13. maí. Greiningardeildin telur ólíklegt að farið verði að hrófla við stýrivöxtum í miðjum kjaraviðræðum. Greiningardeildin býst þó við því að stýrivextir muni hækka ef launahækkanir í kjarasamningum verða of miklar. „Öll rök hníga þannig að því að halda stýrivöxtum óbreyttum í bili en ef kjarasamningar fela í sér launahækkanir umfram það sem verðbólgumarkmið Seðlabankans leyfir er ljóst að stýrivaxtahækkana er að vænta með haustinu,“ segir í greiningunni. Arion banki telur að slakinn í hagkerfinu sé að hverfa sem þýði að landsframleiðsla sé að nálgast framleiðslugetu þjóðarbúsins. Vinnustundum hafi fjölgað hratt og kortavelta aukist um 3,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi sem bendi til vaxtar einkaneyslu. Því sé hærri verðbólgu að vænta á næstunni. „Á heildina litið miðað við stöðuna í hagkerfinu og þá gefnu forsendu að kjarasamningar klárist á sumarmánuðum er nokkuð ljóst að verðbólgan fari hratt hækkandi þegar líður á árið,“ segir í greiningunni. Verkfall 2016 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira
„Við spáum að peningastefnunefnd Seðlabankans kjósi að halda stýrivöxtum óbreyttum að sinni,“ segir í Markaðspunkti Greiningardeildar Arion banka en næsti vaxtaákvörðunarfundur Seðlabankans er þann 13. maí. Greiningardeildin telur ólíklegt að farið verði að hrófla við stýrivöxtum í miðjum kjaraviðræðum. Greiningardeildin býst þó við því að stýrivextir muni hækka ef launahækkanir í kjarasamningum verða of miklar. „Öll rök hníga þannig að því að halda stýrivöxtum óbreyttum í bili en ef kjarasamningar fela í sér launahækkanir umfram það sem verðbólgumarkmið Seðlabankans leyfir er ljóst að stýrivaxtahækkana er að vænta með haustinu,“ segir í greiningunni. Arion banki telur að slakinn í hagkerfinu sé að hverfa sem þýði að landsframleiðsla sé að nálgast framleiðslugetu þjóðarbúsins. Vinnustundum hafi fjölgað hratt og kortavelta aukist um 3,6 prósent á fyrsta ársfjórðungi sem bendi til vaxtar einkaneyslu. Því sé hærri verðbólgu að vænta á næstunni. „Á heildina litið miðað við stöðuna í hagkerfinu og þá gefnu forsendu að kjarasamningar klárist á sumarmánuðum er nokkuð ljóst að verðbólgan fari hratt hækkandi þegar líður á árið,“ segir í greiningunni.
Verkfall 2016 Mest lesið Í samkeppni við Noona með Sinna Neytendur Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Viðskipti innlent Nammið rýkur áfram upp í verði Neytendur Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Bein útsending: UTmessan Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Fleiri fréttir Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor Sjá meira