Spáir rjómablíðu á fjölmennustu ferðahelgi ársins norðan heiða Birgir Olgeirsson skrifar 5. ágúst 2016 10:29 Frá Fiskideginum mikla á Dalvík. Vísir Fram undan er ein fjölmennasta ferðahelgi ársins norðan heiða. Lögreglan á Akureyri segir fjölmenni nú þegar vera á tjaldsvæðinu þar í bæ, von er á fjölda gesta á Handverkshátíðina í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit og þá verður ein af fjölmennustu bæjarhátíðunum ársins, fiskidagurinn mikli, haldin á um helgina. Og ekki skemmir spáin fyrir, í dag er búist við hægri breytilegri átt eða hafgolu, bjartviðri en gæti þó gert einhverjar skúrir síðdegis. Hiti 7 til 13 stig en heldur hlýrra á morgun. Á fiskideginum mikla bjóða fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á milli klukkan 11 og 17 á laugardeginum. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðarlagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. Á Handverkshátíðinni selja um 100 hönnuðir handverksfólk fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr íslensku efni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. tískusýningar, markaður, sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. Það verður því nóg um að vera norðan heiða þessa helgi. Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira
Fram undan er ein fjölmennasta ferðahelgi ársins norðan heiða. Lögreglan á Akureyri segir fjölmenni nú þegar vera á tjaldsvæðinu þar í bæ, von er á fjölda gesta á Handverkshátíðina í Hrafnagili í Eyjafjarðarsveit og þá verður ein af fjölmennustu bæjarhátíðunum ársins, fiskidagurinn mikli, haldin á um helgina. Og ekki skemmir spáin fyrir, í dag er búist við hægri breytilegri átt eða hafgolu, bjartviðri en gæti þó gert einhverjar skúrir síðdegis. Hiti 7 til 13 stig en heldur hlýrra á morgun. Á fiskideginum mikla bjóða fiskverkendur og fleiri framtakssamir í byggðarlaginu, með hjálp góðra styrktaraðila, landsmönnum öllum upp á dýrindis fiskrétti á milli klukkan 11 og 17 á laugardeginum. Á föstudagskvöldinu bjóða íbúar byggðarlagsins gestum og gangandi upp á fiskisúpu í heimahúsum og görðum. Á Handverkshátíðinni selja um 100 hönnuðir handverksfólk fatnað, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unnið úr íslensku efni. Á útisvæðinu er hægt að bragða á og kaupa góðgæti frá Beint frá býli auk fjölda annarra aðila. Ýmsar uppákomur eru í boði alla dagana s.s. tískusýningar, markaður, sýning á gömlum traktorum og miðaldabúðir. Það verður því nóg um að vera norðan heiða þessa helgi.
Dalvíkurbyggð Fiskidagurinn mikli Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Fleiri fréttir Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík Sjá meira