Fjölmenni beið þess að Costco opnaði á degi tvö Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. maí 2017 10:07 Fyrir utan Costco klukkan 9:50 í morgun en verslunin opnaði klukkan 10. Vísir/Kristinn Páll Vel á annað hundrað manns mætti fyrir utan vöruhús Costco í Kauptúni þegar um tíu mínútur voru í að opnað yrði fyrir viðskiptavini í morgun. Þá var bílaplanið orðið fullt tíu mínútur yfir tíu að sögn björgunarsveitarliða sem stendur vaktina á bílaplaninu. Verslunin var opnuð í gær og er óhætt að segja að færri hafi verið mættir en reiknað var með um morguninn þegar opnað var klukkan 9. Íslendingar hafa tekið erlendum risum fagnandi á undanförnum árum, í það minnsta í upphafi. Þannig myndaðist öngþveiti þegar Bauhaus, Dunkin’ Donuts, Lindex og Toys R Us opnuðu dyrnar fyrir almenning. Var því reiknað með að svipað yrði uppi á teningnum við opnun Costco í gærmorgun. Fjöldinn sem var við opnunina klukkan 9 í gærmorgun var þó mun minni en reiknað hafði verið með. Sjá einnig: Vatnið ódýrara en skilagjald flöskunnar Engin opnunartilboð voru hjá Costco, eins og oft er við opnun, og þá er óhætt að segja að umræða hafi verið mikil á samfélagsmiðlum í aðdraganda opnunar þar sem Íslendingar hafa sætt gagnrýni samlanda sinna fyrir að stilla sér upp í röð við slíkar opnanir. Fjölmiðlar voru á staðnum og greinilegt að hluti fólks hafði áhyggjur af því að sjást í röðinni. Þegar leið á daginn fjölgaði hins vegar töluvert í versluninni og var fjöldinn afar mikill síðdegis. Miðað við fjöldann sem mætti í morgun er áhuginn enn mikill á versluninni. Allur gangur er á því hvort Costco bjóði betra verð en íslenskir aðilar eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun. Eins og sjá má á verðsamanburðinn hér að neðan á völdum vörum er misjafnt hvar besta verðið er að finna. Hafa verður í huga að aðrar verslanir hafa í mörgum tilfellum lækkað verð undanfarnar vikur í aðdraganda opnunar Costco. Costco Tengdar fréttir Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00 Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Vel á annað hundrað manns mætti fyrir utan vöruhús Costco í Kauptúni þegar um tíu mínútur voru í að opnað yrði fyrir viðskiptavini í morgun. Þá var bílaplanið orðið fullt tíu mínútur yfir tíu að sögn björgunarsveitarliða sem stendur vaktina á bílaplaninu. Verslunin var opnuð í gær og er óhætt að segja að færri hafi verið mættir en reiknað var með um morguninn þegar opnað var klukkan 9. Íslendingar hafa tekið erlendum risum fagnandi á undanförnum árum, í það minnsta í upphafi. Þannig myndaðist öngþveiti þegar Bauhaus, Dunkin’ Donuts, Lindex og Toys R Us opnuðu dyrnar fyrir almenning. Var því reiknað með að svipað yrði uppi á teningnum við opnun Costco í gærmorgun. Fjöldinn sem var við opnunina klukkan 9 í gærmorgun var þó mun minni en reiknað hafði verið með. Sjá einnig: Vatnið ódýrara en skilagjald flöskunnar Engin opnunartilboð voru hjá Costco, eins og oft er við opnun, og þá er óhætt að segja að umræða hafi verið mikil á samfélagsmiðlum í aðdraganda opnunar þar sem Íslendingar hafa sætt gagnrýni samlanda sinna fyrir að stilla sér upp í röð við slíkar opnanir. Fjölmiðlar voru á staðnum og greinilegt að hluti fólks hafði áhyggjur af því að sjást í röðinni. Þegar leið á daginn fjölgaði hins vegar töluvert í versluninni og var fjöldinn afar mikill síðdegis. Miðað við fjöldann sem mætti í morgun er áhuginn enn mikill á versluninni. Allur gangur er á því hvort Costco bjóði betra verð en íslenskir aðilar eins og fjallað var um í Fréttablaðinu í morgun. Eins og sjá má á verðsamanburðinn hér að neðan á völdum vörum er misjafnt hvar besta verðið er að finna. Hafa verður í huga að aðrar verslanir hafa í mörgum tilfellum lækkað verð undanfarnar vikur í aðdraganda opnunar Costco.
Costco Tengdar fréttir Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00 Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00 Mest lesið Unga fólkið greinilega að hugsa um sjálfbærnimálin Atvinnulíf Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Viðskipti innlent Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Viðskipti innlent Verð enn lægst í Prís Neytendur Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Viðskipti erlent „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Sjá meira
Costco býður ekki alltaf besta verðið Framkvæmdastjóri Elko segir fyrirtækið ætla að veita Costco verðsamkeppni á raftækjamarkaði. Matarinnkaup hagstæð í Costco en í mörgum tilfellum þarf að kaupa í miklu magni. Bjóða tískuföt á lægra verði en áður þekktist. 24. maí 2017 07:00
Vatn Costco ódýrara en skilagjald flöskunnar Costco í Garðabæ selur hálfan lítra af vatni í plastflöskum á ellefu krónur stykkið. Skilagjald drykkjarumbúða er 16 krónur á flösku og því fimm krónum hærra en verðlagning Costco. 24. maí 2017 07:00